Tíminn - 13.03.1979, Page 15

Tíminn - 13.03.1979, Page 15
Þriöjudagur 13. mars 1979 15 Enska bikarkeppnin - 6. umf erð: Thomas tryggði United jafntefli — Liverpool lagði Ipswich á Portman Road iOOOOOOOOi Liverpooi þurfti aldeilis aö hafa fyrir sigrinum á Portman Road, leikvelii lpswich. Ipswich hefur reynst Liverpool óþægur ljár I þúfu — einkanlega á heimavelli undanfarin ár og svo var einnig nú. Ipswich sótti mun meira ailan fyrri hálfleikinn en tókst þrátt fyrir þaö ekki aö skapa sér nein hættuleg tækifæri, þar sem vörn Liverpool, meö Phil Thompson og '' 111 Alan Hansen, sem bestu menn, var ákaflega þétt fyrir. Eina skiptiö, sem Ray Clemence þurfti eitthvaö verulega aö taka á hon- um stóra sinum var þegar Arnold Muhren skaut þrumuskoti af um 25 m færi. Meö eidsnöggu viöbragöi tókst Clemence aö slá knöttinn aftur fyrir markiö. Strax I upphafi seinni hálfleiks mátti greina þaö á leik Liverpool „Það er ennþá löng leið eftir” — Viö höfum nú yfirstigiö erfiöa hindrun og ég vona ein- iægiega aö okkur takist loks aö vinna ,,the double,” sagöi framkvæmdastjóri Liverpool, Bob Paisley, I útvarpsviötali um helgina. — Þaö er þó enn löng leiö eftir en viö stöndum óneitan- lega vil aö vigi eins og er. — Takist okkur aö foröast alvar- leg meiösli leikmanna ættum viö aö hafa mjög góöa mögu- leika. Þaö veröur aö taka heilshugar flndir orö Paisley — annaö er vart hægt. Þegar þetta er skrifaö er ekki búiö aö draga i undanúrslit bikarsins en Liverpool á þar meiri möguleika en flest hinna liö- anna. 1 kvöld ieika Liverpool og Everton saman i 1. deild- inni á Anifield og vinni Liver- pool þann leik standa þeir mjög vel aö vigi. Eins og er er þaö einna heist WBA, sem kemur til meö aö veita Liver- pool haröa keppni, en þeir hafa aöeins tapaö 3 stigum meira en Liverpool. aö nú var ætlunin aö skora mark — og ekki leið á löngu .A 52. minútu fékk snillingurinn Kenny Dalglish knöttinn i, aö þvi er virt- ist vonlausu færi. En einmitt i þannig aöstæöum er Dalglish bestur. Hann reif sig lausan meö snöggum rykk — lék á einn varnarmann og sendi siðan knött- inn meö lúmsku bogaskoti upp i þaknetiö. Eftir markiö var sem allan mátt drægi úr leikmönnum Ipswich og Liverpool var nær þvi aö bæta sinu ööru marki viö en Ipswich aö jafna. Undir lokin fékk David Johnson upplagt tækifæri til þess aö skora, en hikaöi sekúndubroti of lengi og hættunni var afstýrt. Bikarhafarnir eru nú úr leik en Liverpool hefur sett stefnuna á Wembley. Enn skorar Ardiles Osvaldo Ardiles, sem um s.l. helgi geröi sin fyrstu mörk fyrir Tottenham, var heldur betur i stuöi gegn Manchester United á White Hart Lane á laugardaginn. Snemma I leiknum fékk hann sendingu fyrir markiö frá Steve Perryman og þessi litli og knái leikmaöur geröi sér litiö fyrir og skallaöi knöttinn i netiö i návist risa eins og Gordon McQueen og fleiri. Tottenham var mun betri aðil- inn i fyrri hálfleik en i þeim siöari Micky Thomas hefur átt góöa leiki meö United undanfariö og á laugardag tryggöi hann þeim dýrmætt jafntefli er hann skoraöi sitt fyrsta mark fyrir liöiö. snerist dæmiö alveg viö. 'Mickie Thomas jafnaöi fyrir United á 60. minútu — hans fyrsta mark fyrir hiö nýja félag og eftir þaö sótti United mun meira án þess þó aö geta tryggt sér sigur. Liöin leika saman aö nýju annaö kvöld. Tannlausir úlfar Menn héldu almennt aö Olfun- um yröi leikur einn úr þvi aö slátra 3. deildarliöi Wrexham, en svo varö aldeilis ekki. úlfarnir léku meö þrjá tengiliöi, en 3. deildarliöiö tefldi fjórum tengiliö- um gegn þeim og haföi betur. Spil Úlfanna byggöist mikiö á lang- spyrnum fram völlinn, en þær báru ekki neinn árangur fyrr en á 79. minútu er Billy Rafferty skoraöi. En Rafferty var ekki lengi i paradts. Aöeins fimm minútum siöar þeysti Maguire i gegnum vörn Úlfanna og var brugöið innan vitateigs. Ian Atkins tók vitaspyrnuna og skoraöi af miklu öryggi. Liöin veröa aö leiöa saman hesta sina á ný á miðvikudaginn og Ulfarnir mega heldur betur fara aö taka fram tannburstann og skerpa tennurnar um leiö ef þeir ætla sér aö eiga möguleika. Þrumuskot Boyer „Dýrlingarnir” frá Southamp- ton komu verulega á óvart um helgina er þeir náöu jafntefli gegn feröalúnu liöi WBA. Leikur^iiö- anna sem var i 5. umferö bikárs- ins, átti aö skera úr um hvort liðiö lenti á móti Arsenal i 6. umferö — en ekkitókstaöná fram úrslitum. Ahorfendur svitnuöu all hressi- lega á 21. mlnútu þegar Phil Boy- er náöi forystunni fyrir South- ampton. Hann fékk gullfallega sendingu frá Williams, sem ruglaöi varnarmenn Albion al- gerlega i riminu. Skyndilega stóö Boyer einn og óvaldaöur inni i vitateig. Hann tók viö knettinum i brjósthæö og sendi hann siöan viöstööulaust meö þrumuskoti i markiö án þess aö Tony Godden fengi rönd viö reist. Tiu min. siöar jafnaöi Alistair Brown met- in fyrir Albion og þrátt fyrir um- talsverða yfirburöi i seinni hálf- leik tókst WBA ekki að knýja fram sigur og liöin veröa þvi aö leika aö nýju i vikunni. Harvey varði víti — og Leeds vann Derby — Það glaðnaöi heldur betur yfir áhangendum Everton þegar George Telfer skoraöi strax á 4 minútu leiksins gegn Forest. Telfer rétt eina og Raff erty hjá úlfunum, var ekki lengi i sinni paradis, þvi nokkrum minútum siðar jafnaði Forest á sinnifyrstu sókn. Bakvörðurinn Golin Barrett skoraði. Þráttfyrir jafnteflið má segja að vonir beggja liða hafi dvinaö nokkuö — enn getur þó allt gerst. Leeds tapar ekki Fram að laugardeginum haföi Leeds leikið 14 leiki i röö i deild- inni án þess að tapa. Minnstu munaði þó aö sá árangur fyki út i veður og vind i upphafi seinni hálfleiks. Derby fékk þá vita- spyrnu og sérfræöingur liösins I þeim efnum, Gerry Daly, sá að venjuum aöframkvæma spyrn- una. Aö þessu sinni brást hon- um þó bogalistin (nokkuö sem ekki geristoft) ogDavid Harvey i marki Leeds varöi skot hans glæsilega John Hawley skoraði siöan sigurmark Leeds um miðjan seinni hálfleikinn. Aðrir leikir Birmingham krækti sér i dýr- mætt stig i fallbaráttunni en er þó enn keyrilega bundiö við botninn. Birmingham var betri aðilinn i leiknum en tókst ekki 1. DEILD Arsenal-BristolCity ......2:0 Birmingham-Coventry.......0:0 Derby-Leeds...............0:1 Everton-Nottm.Forest......1:1 Middlesbrough-Aston Villa 2:0 Norwich-Chelsea ’......2:0 að knýja fram sigur. Arsenal vann slakt liö Bristol City fyrirhafnarlitið og skoruöu þeir Graham Rix og Frank Stapleton inörkin — 22. mark Stapleton i vetur. Middles- brough vann afar athyglisverð- an og um leið óvæntan sigur á Aston Vilia. Ekkert mark var skorað i fyrri hálfleiknum en þeir Mark Procter og Micky Burns, sem kom inn aö nýju eft- ir meiðsli, gerðu mörkin með minútu millibili snemma i seinni hálfleiknum. Norwich hoppaði upp um nokkur sæti við öruggan sigur á Chelsea. Justin Fashinou skor- aöi á 10. minútu og i einni hálf- leik bætti Martin Peters viö marki meö skalla. Jafntá UptonPark West Ham og Brighton gerðu jafntefli i' aöalleiknum i 2. deild- inni. Alls 35,802 áhorfendur — mesti fjöldi hjá WestHam i vet- ur, urðu vitni að einni stórkost- legustu markvörslu sem sést hefur á Upton Park i lengri tima. Það var ekki Phil Parkes, dýrasti markvörður heims, sem átti þar í hlut, heldur var það Eric Steele i marki Brighton. 2. DEILD Bristol R-Leicester.......1:1 Burnley-Preston...........1:1 Cambridge-NottsCounty... .0:1 Cardiff-Newcastle.........2:1 Charlton-Millwall....... 2:4 Fulham-Crystal Palece.....0:0 Luton-Orient..............2:1 Sheff.Utd-Stoke...........0:0 Sunderland-Oldham ........3:0 West Ham-Brighton.........0:0 Wrexham-Blackburn.........1:0 Hann varði eins og berserkur og eigi færri en fimm sinnum varði hann á ótrúlegan hátt frá fram- herjum West Ham. Ekkert gekk þó og liðin deildu stigunum og Brighton er enn efst. Fimm lið hafa nú skorið sig nokkuö úr á toppi 2. deildar og munu þau aö öllu forfallalausu berjast um þrjú sætin, sem veita keppnisrétt i 1. deildinni næsta haust. Sunderland, er liö, sem skotist hefur upp töfluna með örskotshraða að undan- förnu. A laugardaginn fengu þeir Oldham i heimsókn og unnu fyrirhafnarlitið 3:0. Gary Ro- well opnaði markareikning Sunderland meö sinu 21. marki i vetur. Mörk frá Joe Bolton og Wilf Rostron fyrrum Arsenal- leikmanni tryggðu svo sigurinn. Svo virðist nú, sem Crystal Palaceætli að missa af lestinni að þessu sinni. Liðiö skorar vart órðið mark og var á laugardag heppið að sleppa með annað stigið frá Craven Cottage. Eitt lið er það, sem hefur vakiö mikla athygli undanfarnar vik- ur, en það er Preston undir stjórn Nobby Stiles. Preston hefurnú tapað einum af siöustu 14 leikjum sinum og mjakar sér hægtogrólegaupp töfluna. Alex Bruce skoraði fyrir Preston á laugardag, en Peter Noble jafn- 3. DEILD Blackpool-Plymouth........0:0 Brentford-Chester.........6:0 Chesterfield-Tranmere.....5:2 Eceter-Watford............0:0 Gillingham-Oxford .........2:1 Hull-Bury.................4:1 Lincoln-Southend..........1:1 Peterboro-Swansea.........2:0 Swindon-Charlisle.........0:0 Walsall-Sheff.Wed.........0:2 Bikarinn 6.umferð: Ipswich-Liverpool.......0:1 Tottenham-Manch.Ud .....1:1 Wolves-Shrewsbury.......1:1 Bikarinn 5. umferð: WBA-Southampton 1:1 Mickey Burns lék með að nýju og ekki var að sökum að spyrja — hann skoraði. aöi fyrir Burnley. Þetta var 22^ mark Bruce i vetur. Millwall vann óvæntan sigur á Charlton og komst i 3:0 um tima. Charl- ton minnkaði muninn i 2:3 en Seasman sá endanlega fyrir Charlton. Ian Moores byrjaði strax aö skora á 2. minútu gegn Luton. Hálftima siðarbrenndi hann af viti og Turner jafnaði i næsta upphlaupi. Ricky Hill skoraði svo sigurmark Luton. Arthur Mann skoraði sigurmark Notts County gegn Cambridge og Graham Whittle skoraði sigur- mark Wrexham gegn Black- burn. Cardiff vann sinn fjórða sigur i röð og skoruðu Bishop og Stevens mörkin. 4. DEILD Alde rs hot-Crewe........3:0 Barnsley-Newport.........1:0 Bournemouth-Halifax......1:0 Hereford-Grimsby.........0:1 Huddersfield-Bradford....0:0 Northampton-Wigan........2:4 Portsmouth-Torquay.......1:0 PortVale-Darlington......2:1 Rochdale-Hartlepool......1:1 Scunthorpe-York..........2:3 1. DEILD Liverp . 27 19 5 3 58:10 43 Evert .30 15 11 4 42:26 41 Arsenal ... .29 15 8 6 47:25 38 Leeds U ... .30 14 10 6 54:35 38 WBA .25 15 6 4 52:25 36 NottEor .. .25 10 13 2 29:17 33 Manch.Utd .28 12 7 9 40:43 31 Aston ViUa .26 9 11 6 32:23 29 South .28 10 9 9 34:32 29 Norwich .. .29 6 17 6 40:43 29 Coventry.. .29 10 9 10 34:46 29 Tottenh ... .28 10 9 9 31:43 29 Brist.C.... .31 10 8 13 35:38 28 Ipswich .. . .28 11 5 12 36:35 27 Manc.City. .28 8 10 10 40:36 26 Middlsb ... .28 8 6 14 38:39 22 Derby.C... .28 8 6 14 29:48 22 Bolton .... .26 7 6 1 3 32:47 20 Wolves.... .28 8 4 16 26:49 20 QPR .29 4 10 15 26:45 18 Chelsea ... .28 4 7 1 7 29:58 15 Birmingh . .29 4 5 20 25:45 13 2. & DEILD Brigt....... 31 17 6 8 5 3:29 4 0 Stoke City .. . 30 13 13 4 40:24 39 Sunderl.....30 14 10 6 50:35 38 CrystalPal. .29 11 15 3 36:19 37 WestHam .. .28 14 7 7 55:29 35 Fulham......28 11 9 8 37:31 31 NottsCo..... 28 1 0 11 7 3 7:44 31 Luton....... 29 11 6 12 47:39 28 Orient......29 11 6 12 37:35 28 Charlton . ...29 10 8 11 49:49 28 Cambridge. .29 8 12 9 35:37 28 BristolR . . . .28 10 8 10 39:45 28 Preston.....28 8 11 9 42:44 27 Burnley.....27 9 9 9 39:42 27 Newcastle.. .28 11 5 12 32:36 27 Leicester... .29 7 1 2 1 0 31:34 26 Wrexh ......25 9 7 9 31:2 5 25 Cardiff......27 9 5 1 3 34:53 23 Sheff.Utd ... 28 6 10 12 32:43 22 Oldham...... 27 6 8 1 3 30:50 2 0 Millwall....26 6 5 14 25:41 17 Blackburn ..26 3 9 14 27:52 15 Umsjón: Sigurður Sverrisson|

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.