Tíminn - 13.03.1979, Blaðsíða 21
ÞriOjudagur 13. mars 1979
21
Vel sótt
skemmtikvöld
— fyrir foreldra nemenda
Kvennaskólans i Reykjavik
Ingi H. Vilhjálmsson stjórnar hér kór Kvennaskólans i Keykjavik á
skemmtun, sem haldin var foreldrum á Hótel Sögu.
Tlmamynd: Tryggvi
FI — A bolludaginn 26.. febrúar sl.
var foreldrum nemenda Kvenna-
skólans i Reykjavik boðiö að sjá
skemmtiatriði, sem höfðu verið á
árshátið skóians og á svokölluðu
eplakvöldi. Skemmtikvöldið var
haldiðá HótelSögu ogvoru gestir
um 280 talsins.
Arndis Henriksdóttir, formaöur
skólafélagsins Keðjunnar, og
bauð hún foreldra og aðra gesti
velkomna. Svo tóku skemmti-
atriöin viö hvert af öðru. Sigrún
Þorgeirsdóttir söng einsöng við
undirleik Þórunnar Elfu Guöjón-
sen. Sýndur var táningadans,
OPIN
VIKA
- I Fjölbrautar-
skólanum á Akranesi
sem fimm stúlkur I öðrum bekk
höfðu æft. Fjórar stúlkur úr
þriöja bekk sýndu einnig táninga-
dans undir stjórn Hólmfriöar
Þorvaldsdóttur danskennara.
Asta Henriksdóttir og Guð-
björg óladóttir sýndu ballett-
dans, en Ingibjörg Björnsdóttir
skólastjóri Listdansskóla Þjóð-
leikhússins haföi æft þann dans.
ESE — Skákþingi Reykjavikur I
kvennaflokki er nýlokið og urðu
úrslit þau að Svana Samúels-
dóttir sigraði i A-riðli og telst
hún þvi Skákmeistari Reykja-
vikur i kvennaflokki.
A skákþinginu var teflt i
tveim riðlum og voru keppendur
11 talsins, 5 i A-riðli og 6 i B-
riðli.
Hlaut SvanaSamúelsdóttir 3.5
vinninga af 4 mögulegum i sin-
um riöli, en næstar komu Ás-
V laug Kristinsdóttir, meö 2.5
Eftir kaffihlé söng kór skólans,
en i honum eru 30 stúlkur. Kór-
stjórnina önnuöust þau Unnur
Jensdóttir og Ingi H. Vilhjálms-
son. Að lokum var sýnd revia, en I
henni léku 7 stúlkur og stjórnandi
reviunnar var Arnhildur Jóns-
vinninga, Sigurlaug Friðþjófs-
dóttir meö 2 vinninga og i 4.-5.
sæti voru þær Birna Nordahl og
Ebba Valversdóttir, báðar með
1 vinning.
I B-riöli varð Auður Bene-
diktsdóttir efst meö 4 vinninga,
en aö ööru leyti varð rööin i riöl-
inum þessi: 2.-3. Rósey Helga-
dóttir og ösp Viggósdóttir, 4.-5.
Sesselia Þórðardóttir og Vigdis
óskarsdóttir, 6. Guðriður Frið-
riksdóttir.
dóttir leikkona.
Aö sögn skólastjóra Kvenna-
skólans i Reykjavik Guörúnar P.
Helgadóttur hafa slik skemmti-
kvöld oft verið haldin áöur I þvi
skyni að sýna foreldrum, hvað
börn þeirra, nemendur skólans
eru aö æfa i fritimum sinum.
Hafa skemmtikvöldin alltaf veriö
mjög vel sótt og vildi Guðrún nú
sérstaklega þakka hótelstjórninni
á Sögu fyrir þeirra þátt, en án
velvilja stjórnarinnar væri
skemmtanahald af þessu tagi ill-
mögulegt. — Aðalkennari i fé-
lagslifi skólans er yfirkennarinn
Aöalsteinn Eiriksson og starfa
allmargir kennarar með honum i
þvi.
Eplakvöld, sem nefnt var hér i
upphafi þekkja kannski ekki allir,
en þaö er gömul hefö innan skól-
ans að um jólaleytiö bjóöi nem-
endur skólastjóra sinum og kenn-
urum upp á kaffiveitingar, sýni
skemmtiatriöi og hljóti sjálfar að
launum epli og sælgæti. Þessi sið-
ur hefur haldist siðan 1922, þegar
epli voru sjaldséð.
Stjórnunarfélag
íslands
6 stuttar
kvik-
myndir
— um stjómun
FI — Stjórnunarfélagið hefur
fengið til sýninga hérlendis
sex stuttar kvikmyndir um
stjórnun, en þær eru geröar af
hinum heimsþekkta stjórnun-
arfræðingi Peter Drucker.
Menningarstofnun Bandarikj-
anna hafði milligöngu um út-
vegun þessara kvikmynda, en
þær eru Ur myndafiokknum
„stjórnandinn og fyrirtækið”
og eru frá árinu 1977.
Hér er um sex kvikmyndir
aö ræða og veröa þær sýndar i
ráöstefnusal Hótels Loftleiða i
kvöld, þriöjudaginn 13., og
fimmtudaginn 15. mars og
hefjast sýningarnar ki. 16:30
báöa dagana. Prófessor Þórir
Einarsson mun flytja stuttan
inngang fyrir sýningu hverrar
myndar og stjórna umræöum
um efni þeirra aö lokinni sýn-
ingu. Þátttaka tilkynnist til
skrifstofu Stjórnunarfélags Is-
lands.
Svana Samúelsdóttir
— skákmeistari Reykjavikur I kvennaflokki
FI —Svokölluð opin vika er hald-
in á vegum Fjölbrautarskólans á
Akranesi þessa dagana, 12.-16.
mars. Nefnd kennara og nem-
enda hefur unnið að skipuiagn-
ingu vikunnar og gert drög að
stundaskrá hennar. Markmiö
dagskrárinnar er að beina skóla-
starfinu að verkefnum, sem ekki
eru snar þáttur I daglegri starf-
semi skólans. Þá er einnig ætlun-
in að opna skólann fyrir almenn-
ingi þessa viku og er bæjarbúum
boðið að taka þátt i dagskráriið-
um svo sem húsakostur frekast
leyfir.
A opnu vikunni verður um að
ræða kynnisferöir heilan og hálf-
an dag, fyrirlestra, vinnuhópa af
ýmsu tagi, umræöuhópa um
ákveðin málefni og skemmtiefni.
Ætlunin er að gefa út dagblað og
svo veröa leiksýningar, tónleikar,
bókmenntakynning, listsýningar
og margt fleira. Ætlað er m.a. að
kór Menntaskólans v. Hamrahlíö
og Sinfónluhljómsveit Islands
haldi tónleika á Akranesi kl. 15.00
nk. fimmtudag, og á bókmennta-
kvöldi sjást væntanlega þeir
Indriði G. Þorsteinsson og
Matthias Jóhannessen.
Iceland
Review
— gefur úr út bók
eftir Njörö P. Njarövfk
Iceland Review hefur gefiö út
bókina BIRTH OF A NATION
eftirNjörðP. Njarðvik. Bók þessi
fjallar um sögu tslands frá upp-
hafi til þess tima er tslendingar
gengu Noregskonungi á hönd.
Fjallað er um fund landsins og
landnám, kristnitökuna, Sturl-
ungaöldina og átök þau er að lok-
um leiddu til falls þjóðveldisins.
Gerö er rækileg grein fyrir
stjórnskipan landsins á þessum
timum og helstu mönnum, sem
þar komu við sögu.
Þessi bók er hin fyrsta I nýjum
bókaflokki, ICELAND REVIEW
HISTORY SERIES. Hún er 96
blaösíður, i handhægu broti og I
henni eru nokkur kort og skýr-
ingarteikningar. Auglýsingastof-
an h.f. sá um útlit hennar, en
Prentstofa G. Benediktssonar um
setningu og filmuvinnu.
Bókin hefur áður komið út á
sænsku undir nafninu Island i
Forntiden, en ensku þýöinguna
geröi John Porter.
iD
R
E
K
I
K
U
B
B
U
R
ir \W'Aö honummun koma siöar)
ÍEn nú fasr hún refsingu vegna
^höínin af bátnum, sem við
fundum, hlýtur aö vera illa 4
stödd — og þeir halda okkurJ
. þeirra menn.
Svo viö veröum að standa
fast á þvi.aö víð erum á
flótta frá