Tíminn - 13.03.1979, Page 23

Tíminn - 13.03.1979, Page 23
Þriðjudagur 13. mars 1979 23 flokksstarfið Kópavogur, FUF Fjölmennið á fund hjá Félagi ungra framsóknarmanna I félags- heimili Kópavogs, fimmtudaginn 15. mars kl. 8.30 (Efri sal.) Fundarefni verður: 1. Otgáfa Framsýnar. 2. Starfsemi S.U.F. 3. önnur mál. Stjórnin. Ps. Takið með ykkur gesti. Ráðstefna um húsnæðismál Laugardaginn 17. mars verður haldin ráðstefna um hús.n.m. á v. SOF. Dagskrá: Kl. 10.00 Setning Eirikur Tómasson form. SOF. K1 10.15 Húsagerð I framtiðinni og skipulag íbúðahverfa. Helgi Hjálmarsson arkitekt, 10.45 Leiöir til fjármögnunar á kaupum eigin húsnæðis. — Nú- verandi ástand og væntanlegar breytingar. — Sigurður Sigurösson tæknifr. hjá Húsn.m.st. R. 11.15 Byggingasamvinnufélög, upDbygging og hlutverk. Jóhann H. Jónsson form. bæjarfulltrúi 11 45 Leiguhúsnæði og aðstaða leigjenda. — Er leiguhúsnæöi æskilegt I rikara mæli en nú er? Kristján Benediktsson borgarfulltrúi. 12.30 Matarhlé 13.30 Pallborðsumræöur Stj. Kjartan Jónasson blaöa- maöur. Grimur Runólfsson bygg.svf. K. Þráinn Valdimarsson varaform. Húsn.m.st. R. Guömundur Gunnarsson verkfræðingur Jón frá Pálmholti leigjendasamt. Gylfi Guðjónsson arkitekt. Kaffihlé 15.30 - 16.00. 16.00 Skoðunarferö: Skoöaðar framkvæmdir byggingasam- vinnufélags Kópavogs í Kópavogi undir leiðsögn Grims Runólfssonar. Sameiginlegur kvöldverður Ráöstefnuslit Ráðstefnustjóri ólafur Stefán Sveinsson. Ráöstefnan ferfram á Hótel HEKLU Rvik. Rauöarárstlg 18. Þeir sem hug hafa á þátttöku tilkynni það I sima 24480. Ráðstefnan er öllum opin sem áhuga hafa á húsnæðismálum. Efni ráðstefnunnar verður gefiö út á prenti að henni lokinni SCF Stórbingó i Sigtúni fimmtudaginn 15. mars kl. 20.30. Stórglæsilegir vinningar, m.a. Sólarlandaferð, litsjónvarp, við- leguútbúnaður, o.fl. Ókeypis aðgangur. Allir velkomnir. V F U'F‘ ____________________________________________________J Lóðin Aðalstræti 12 Okkur hefur verið falið að leita eftir til- boðum i lóðina nr. 12 við Aðalstræti. Stærð lóðarinnar er 264 ferm. Tilboðum sé skilað fyrir 20. mars 1979 til undirritaðs. Oskar Kristjárisson Kinar .lúsefsson M ÁLFLlT\l\€SSkR IFST0F4 Guómundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlöKmenn íþróttir 0 enn um betur og unnu örugglega 32:20. Það verður að segja, aö gæða- munurinn á liðunum var ótrúlega mikill i þessum leik. Vlkingarnir léku mjög hraöan og yfirvegaðan handbolta, meö Viggó Sigurðsson óstöðvandi I fararbroddi. Hvergi var veikan hlekk að finna og að baki traustri vörn varði Kristján Sigmundsson betur en hann hefur gert I allan vetur. Flestir leik- manna Vikings áttu mjög góðan dag að þessu sinni og liöið verður ekki auðveldlega stöövað þaö sem eftir er mótsins. Hjá Fram var Gústaf lang- bestur. Aðrir náðu sér ekki á strik og ungu mennirnir Atli, Er- lendur og Gústaf ásamt Gissuri i markinu mættu einfaldlega of- jörlum slnum I þetta skiptiö. Theodór vaknaði seint I leiknum en stóð sig vel lokakaflann. Mörk Vlkings: Viggó 9/2, Erlendur 6, Olafur J. 5, Steinar 4, Páll 4, Arni 2/1 og Einar 2/1. Mörk Fram: Gústaf 9/5, Theodór 4, Sigurbergur 2, Atli 2, Viðar 1, Erlendur 1 og Pétur 1. Maöur leiksins: Viggó Sigurðs- son, Vikingi. Dansað upp © ljósmyndari sjónvarpsins, sem staddur var hér um þetta leyti, spurði mig, sem oddvita Naut- eyrarhrepps hvað við hygö- umst framkvæma á Nauteyri á næstunni, en sú jörð er i eigu hreppsins. Umsögn min átti aö fylgja sem frétt með myndum, sem hann hafði tekið af staðn- um. Ég svaraöi honum meö þeim oröum, sem fram komu i áöur- nefndri frétt og eru algerlega rétt eftir mér höfö. Ég ber þvi persónulega alla ábyrgöáþvl, sem þarer sagt og lýsi hér með yfir, að stjórn Snæ- fells h/f, kom þar hvergi nærri og þessi frétt er henni algerlega óviðkomandi, eins og reyndar hefur áður fram komiö. Laugarási31. janúar 1979. Jón F. Þórðarson Indriði © auga vera föður barnsins. Arni og Gróa eru gefin saman i hjónaband. Llf þeirra hjóna verður eins og oft vill verða vanabundiö.hversdagslegt.leiði- gjarnt.Þau eiga I stööugri bar- áttu viö fátæktina. Eitt sinn er Arni er á veiðum upp til fjalla kemst han yfir verðmæta tófu. Heppnin er meö honum,aldrei þessu vant. Og ástin — hvaö er þaö? Áreiðanlega ekki sú ást sem talaö er um i bibliunni og umber allt.fyrirgefur allt. Astin bara er varir andartak svo dvlnar hún og hverfur. Astin er ekki eilif, ekkert varir aö eilifu en hins vegar fær ekk- ert sigrað ástina meöan hún er i blóma. Astin felur i sér að eiga eitt- hvaö. Astin er eigingjörn. Er þaö ást? Hvers vegna Gróa...? Hvers vegna Arni...” Eg skal játa það hér ognú að Wilhelm Lanzky-Otto og Ib sonur hans halda hér tónleika Feðgarnir Wilhelm og Ib Lanzky-Otto, hinir þekktu dansk- sænsku tónlistarmenn, dveljast nú hér á landi i boði Norræna hússins og halda hér tónleika. Á árunum 1930-’45 var Wilhelm Lanzky-Otto langfrægastur horn- leikara I Danmörku. Að lokinni siðari heimsstyrjöldinni fluttist hann með fjölskyldu sina til íslands og starfaði hér að tónlistarmálum I sex ár. Þá flutt- ist hann til Svfþjóöar, þar sem hann skipaöi þegar sess á meöal fremstu hornleikara og lék með bestu hljómsveitum landsins, og þar hefur sonurinn Ib fetað i fót- spor föður sins. Wilhelm er einnig ágætur planóleikari og lék oft á sumrum með Tivolihljómsveit- inni og hljómsveit danska rlkisút- varpsins. Feðgarnir munu leika hér I Norræna húsinu miðvikudaginn 14. mars kl. 20.30, og flytja kammertónlist, m.a. eftir tékkneska tónskáldið Jaroslav Kofron, Mozart, Danzi, Sylvan og Niels Viggo Bentzon. A tónleikun- um kynnir Ib nánar verkin sem flutt verða. Kammersveit Reykjavik nýtur einnig góös af heimsókn þeirra feðga, þvl að sunnudaginn 18. mars leika þeir báðir einleik með sveitinni I verki eftir Þorkel Sigurbjörnsson, sem samið er handa þeim og ber þvl nafniö WIBLO. Enn fremur leika þeir horntrló eftir Brahms. r ^ , —*r\ r-n> — Ég þekki engan sem er eins laginn við að fá aöra til að vinna fyrir sig og Kalla. mér fannst vera talsverður Hagalín i þessum dansi, þaö er að segja undirtónninn eða eig- um viðað segja sögunnar djúp, að þaö hafi veriö þarna. Alveg einsog Fávitar eru athugn á fimm persónum sögunnar er þarna ný athugun á bókmennta- verki. Og maður hefði til dæmis ekki trúað þvi fyrirfram að tón- list Stravinskys væri neitt sér- lega hentug fyrir manninn sem samdi Sturlu i Vogum og hana Kristrúnu I Hamravik,en með þessu verki virðist opnaöur nýr aögangur og skilningur á verk- um eftir skáldiö frá Lokinhömr- um- Jónas Guðmundsson Páll Sigurðsson fyrrum bóndi að Arkvörn I Fljótshllð lést að Hrafnistu 9. mars. F.h. vandamanna Sigfús Sigurðsson ( Verxlun fc? Pjónusta ) ( TRJÁKLIPPINGAR | 4 Tek að mér að klippa tré j Guftlaugur Hermannsson, ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ \ X '4 Eikarparkett > 4 4 í Panel-klæöningar ✓ \ Vegg- og | J loftplötur i 4 4 0*/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/Æ/Æ/Æ/^K 5 ------------------- T ; H Ús T R É % | ÁRMÚLA 38 — REYKJAVlK 4 4 Tek að mér að klippa tré og runna. f, j Guftlaugur Hermannsson, t / garðyrkjumaður, slmi 7187«. ^ 1 " ^/ÆyÆj'Æ/r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ ^/r/r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ t INT/Á RUGGUSTÓLLZ W \>Mi)i.\iðii \„tik Mölar cru fliótir aft 5 auk;i \crðitilili siti. þcir cru cttir-ótlir ly SlMI 8 18 18 0r'-'-/*/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ JBÆNDUR VESTURLANDI J 4 Umboðssala á notuðum bilum og búvél-^ 4 um. Örugg þjónusta. 4 4 Opið kl. 13-22 virka daga og einnig um 4 5 helgar. -4 í 4 $ Bílasala Vesturlands, ^ Pórólísgölu 7. tllusi Horgarplasls h.f.) K % Horgarnesi, Sfmi 93-7577. yá 1T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J ou þ\ i góð \crðtrygging. nlciósla ;i gcrscimim uanil KlasM'skur IS..aldar\tóll \ ÞR OSKA LEIKFÖNG \ ismssinkui 1N. aldar sióll y (g.óui tnipur ou pi\ói á hwrju hcimili. f -Nltinin VIRKA Hniunhx 102 H Simi 757C7 4 2 í Þekkt um J 4 4 4 allan heim \ * '4 .......... | r '^/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æzæ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/J '±/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ)æ>æ/æ/æ/J ^/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/J! T^/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ^/æ)æ/æ/æ/æ)æ}J4 v/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/^ Klassiskar körfuvörur Z Körfur-Borð-Stolar * Sófasett-Hillur Koffort-Loftljós Skápar-llengibakkar Ostabakkar-Töskur Mottur o.fl. Vcrslunin Póstsendum. VIRKA

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.