Tíminn - 13.03.1979, Síða 24
Sýrð eik er
sígild eign„
ifcCiQCill
TRÉSMIDJAN MEIDUR
SÍÐUMÚLA 30 - SÍMl: 86822
Gagnkvæmt
tryggingafélag
_____ Verzlið
búðin * sérverzlun með
skiphoití 19. r" ■—y litasjónvörp
og hljómtæki
sími 29800, (5 línur)
Þriðjudagur 13. mars 1979
Ganea vistrvmi á Hrafnlstu kaupiim
og sölum?
Öryggisleysi gamals fólks á íslandi
meira en þekkist á öðrum
Norðurlöndum
FI — Viö áttum ekki annars úr-
kosti en selja ibúöina okkar til
þess aö hafa fyrir fyrirfram-
greiösiunni og tryggja okkur þar
meö öryggi i ellinni, sagöi vist-
maöur á Hrafnistu I samtali viö
Timann i gær og staöfesti þar
meö þaö opinbera leyndarmál, aö
fjárfúigur þurfi til þess aö komast
inn á elliheimili eins og Hrafnistu,
dvalarheimili aldraöra sjó-
manna.
I þessu ákveöna tilfelli var um
hjón aö ræöa, sem ekki gátu
hugsaö sér aö lifa I þvi öryggis-
leysi, sem heilbrigöiskerfiö býöur
gömlu fölki upp á. Hofröu hjónin
þá ekki i þaö aö gefa elliheimilinu
alegusfna, enda var þaö gert aö
inntökuskilyröi. — Þetta geröist
Þaö fer notalega um þá, sem búa á Hrafnistu, en þaö þarf iika aö greiöa vistina dýrum dómum.
fyrir tveimur árum. Annar mak-
inn er nú látinn, lést einu ári eftir
komu si'na á elliheimiliö. Sá, sem
eftir lifir, segir þau hjón ekkihafa
fengiöneitt gjafabréfeöa kvittun
i hendurnar og lifir nú á dagpen-
ingunum svokölluöum einum
saman, þvi aö ellilaunin úr trygg-
Miöstjórn ASÍ:
Mótmælir ákvæðum
um verðbætur á laun i frumvarpi forsætisráðherra
„Alþýöusambandiö lýsir ein-
dregnum mótmælum sinum gegn
þessum kafia eins og hann er”,
segir i ályktun miöstjórnar ASl
um kaflann um veröbætur á laun I
frumvarpi forsætisráöherra, en
miðstjórnin kom saman i gær til
þessað fjallaum frumvarpiö eftir
þær breytingar sem búiö er að
gera á þvi.
I ályktun miðstjórnar ASI i gær
segir aö af frumvarpinu eins og
það nú er megi ráöa:
,,að veröbótahækkun 1. júni
verður a.m.k. 4% lægri en hún
heföi orðið viö óbreytt vi'sitölu-
kerfi. Hinn 1. september veröur
veröbótahækkunin einnig minni
en veriö heföi vegna hinna nýju
ákvæða. Ekki er nákvæmlega
hægt aö segja til um hve miklu
lægri, en benda má á aö 20%
hækkun áfengis- og tóbaksverðs
leiðir til rúmlega 1% frádráttar I
visitölu. Þannig má reikna með
aö visitalan 1. sept. veröi 1-2%
lægri vegna hinna nýju ákvæða”.
I ályktun miöstjórnar ASl eru
helstu ákvæöi kaflans rakin, og
tekiö fram hver áhrif þau muni
hafa á útreikning veröbóta á laun.
Um afstööu ASÍ segir m.a.:
„Alþýöusambandiö hefur lýst
sig reiðubúiö til þess aö setja
grunn verðbótavisitölu á 100 i
tengslum við nýja samninga og
eins tii þess aö ræða hvort og
hvernig taka mætti upp við-
skiptakjaravisitölu i framtföinni.
Þær tillögur sem hér eru lagðar
fram eru hins vegar i engu sam-
ræmi viö afstööu Alþýöusam-
bandsins um þessi efni”.
Sérstakar tillögur eöa ábend-
ingar frá Alþýðusambandinu um
einstakar breytingar á visitölu-
kerfinu koma ekki fram i ályktun
miöstjórnarinnar, en hún telur að
komiö hafi verið til móts viö hug-
myndir ASI um samráö viö
stjórnvöld og um tilkynningu til
verkalýösfélaga ef samdráttur er
fram undan i starfemannahaldi.
Það verður mikið bál
— segja flugmenn
um lög vegna
starf s aldur slis tans
AM — ,,Ég held aö mér sé óhætt
aö segja aö ef fariö veröur aö
setja lög um starfsaldurslistann,
þá veröi úr þvi mikiö bál,” sagöi
Arni G. Sigurösson í stjórn FIA I
gær, en félagsmálaráöherra
hefur sem kunnugt er sagt aö
ákvæöi muni veröa um listann i
lagasetningu vegna flugmanna-
deilunnar, sem menn eiga nú von
á.
,,Ég veit ekki hvernig bál þetta
veröur, en þaö veröur mikiö”,
sagöi Arni, ,,því þennan lista vilj-
um viöalls ekki. Tapiö á Atlants-
hafsfluginu er geigvænlegt frá
áramótum ogmundi ab líkindum
kosta miklar uppsagnir, sem
bitnuöu á okkur, og sem verka-
lýðsfélag munum viö snúast hart
til varnar. Þeir geta skipaöokkur
QP _ a sunnudaginn fór fram I Austurbæjarbfói framhaldsaöalfundur
NLFR og aö sögn viöstaddra hitnaöi mönnum mjög f hamsi. Reyndar
svo mjög aö til hálfgeröra stimpinga kom þegar fundarstjórinn, Guöjón
B. Baldvinsson, vildi ná hljóönemanum af Marinó L. Stefánssyni for-
manni, og sýnir myndin umrætt atvik mjög vel.
(Tfmamynd: G.E.)
til vinnu, en listann viljum viö
sem sagt alls ekki”.
Loðnuvertlðin:
Sigurður RE
aflahæstur
— helldaraflinn
orðinn rúmar
433 þúsund lestir
ESE — Heildarloönuaflinn á
vertiöinni var oröinn samtals
433. 650 lestir sföast liöiö laugar-
dagskvöld, en þá höföu alls 65
skip fengiö einhvern afla á
vertiöinni.
A sama tima f fyrra var
heiidaraflinn oröinn 378.479 lest-
ir og höföu þá 10 fleiri skip
tilkynnt loönunefnd um afla á
vertföinni.
Samkvæmt skýrlum Fiski-
félags Islands var vikuaflinn I
slöustu viku samtals 54.436 lest-
ir og var þá Sigurður RE 4 afla-
hæstur frá vertiöarbyrjun, meö
13.873 lestir. Súlan EA 300 var
meö 13.307 lestir, Pétur Jónsson
RE 69 var meö 13.298 lestir,
Bjarni Ölafsson AK 70 var meö
12.922 lestir og Gisli Arni RE 375
var meö 12.565 lestir.
A laugardagskvöld haföi
loðnu veriö landaö á 23 stööum á
landinu, mest á Seyöisfirði,
69.632 lestum, Eskifiröi 55.068
lestum og i Vestmannaeyjum
haföi verið landað 53.362 lestum.
ingunum tekur DAS einnig i heilu
lagi.
En hvernig má þaö vera, aö
vistrými á elliheimili gangi kaup-
um og sölum i þjóöfélaginu?
Svariö er aö nokkru leyti aö finna
I erindum, sem haldin voru á ráö-
stefnu Sambands Isl. sveitarfé-
laga um málefni aldraöra I s.l.
viku. I þessum erindum kemur
fram, beint og óbeint, aö þjónusta
viö aldraöa á Islandi er illa skipu-
lögð fyrst og fremst. Málið er
flókiö. Við eigum nóg af elliheim-
ilum, en þjónusta viö langlegu-
sjúklinga er hvergi nærri nógu
góö.
1 máli Arsæls Jónssonar læknis
kom fram, aö gamalt fólk hér á
landi býr við öryggisleysi, sem
fátitt er meðal nágrannaþjóö-
anna. Hann minnti á aö ellilif-
eyrir er mun hærri á öðrum
Noröurlöndum. I Noregi er efna-
hagslegur hvati fólginn i þvi aö
hafa aldraða sjúka I heimahúsum
sem lengst, en þvi mun alveg
öfugt farið hjá okkur. 1 Bretlandi
eru deildir fyrir öldrunarlækn-
ingar aö jafnaði stærstu deildir
sjúkrahúsa. — Hér á landi, — og
er nú ekki verið aö vitna I Arsæl,
er það opinbert leyndarmál, aö
gamalt, sjúkt fólk er jafnvel sent
heim með legusár til aö rýma
fyrir öörum, fólki, sem alls er
ófært er um að bjarga sér.
Er þá aö nokkru leyti fengin
skýringin á þvi, hvers vegna fólk
reynir aö fá inni á stofnun ævi-
langt og hikar þá ekki viö aö
greiöa aleigu sina fyrir öryggið.
Páll Sigurðsson ráðuneytis-
stjóri i heilbrigöisráðuneytinu
sagði i samtali viö Tlmann að vist
væri óheppilegt, hvað margir,
sem I raun gætu meö góöri hjálp
verið heima, færu inn á stofnanir.
Erfitt væri að ráöa við þetta og
kvað hann alla samræmingu
vanta á þvi, hvernig rými væru
notuð.
Stjórnarformaður Sæfangs hf.:
faníishanteinn stOPÐar
fvrirgreiðslu til
Sæfangs h.f.
— vegna skrifa Tfmans
GP — ,,Landsbankinn er búinn
aö hringja hingaö vestur og seg-
ist veröa aö stoppa alla
fyrirgreiöslu til okkar, vegna
þessara skrifa Tfmans,” sagöi
Guömundur Runólfsson, út-
geröarmaöur og stjórnar-
formaöur I Sæfang h.f. I
Grundarfiröi, en Guömundur
haföi samband viö blaöiö I gær.
Taldi Guömundur skrif blaös-
ins um fyrirtækiö geta flokkast
undir atvinnuróg og sagðist ætla
sækja mál sitt á siöum Morgun-
blaösins.
Fyrir þá sem ekki vita, þá
hefur mál Sæfangs h.f. Htillega
boriö á góma i skrifum blaösins
um Sjöstjörnuna h.f. i Njarðvlk
þar sem framkvæmdastj. þess
er einnig stjórnarmaöur i
Sæfang. „Ég leit ekki mjög al-
varlegum augum á þetta fyrst,”
sagöi Guðmundur, „en þegar
bankinn er farinn að skipta sér
af þessu þá hlýtur maöur aö
verjast.”
Landsbankastjóri:
Er id; íU Cd ú m ðs] la
verði stODDuð
- vegna skrifa Tímans
GP — Vegna ummæla Guö-
mundar Runólfssonar v I
Grundarfiröi þess efnis, aö
Landsbankinn hafi stoppaö alla
fyrirgreiöstu Sæfangs h.f. vegna
skrifa Tfmans, haföi blaöiö
samband viö Helga Bergs
bankastjóra og bar þetta undir
hann.
Helgi kvaöst ekki hafa heyrt
þetta. Sagöi hann aö frá
fyrirtækinu liggi margar um-
sóknir um fyrirgreiöslu og hafa
forráðamenn fyrirtækisins
veriö beönir um aö koma og
skýra umsóknirnar en ekki til
þess aö skýra skrif Timans um
fyrirtækið.
— ÞaÖ hefur sem sagt ekki
veriö stoppuö fyrirgreiösla til
fyrirtækisins vegna skrifa Tim-
ans?
„Ekki skil ég i þvi,” sagöi
Helgi að. lokum.