Tíminn - 16.03.1979, Blaðsíða 7

Tíminn - 16.03.1979, Blaðsíða 7
Föstudagur 16. mars 1979 7 Klördæma - málid Fyrri hluti Tafla yfir meöalbrúttótekjur virkra framteljenda eftir kjördæmum. Taflan er i þúsundum króna. Tafla I. Atkvæöi á bak viö hvern þingmann áriö 1978: TAFLA I. Ariö 1971 1974 1977 Reykjavik 378 876 2358 3713 Reykjanes 422 964 2600 3458 Vesturland 344 821 2219 1200 Vestfiröir 351 830 2488 1191 Noröurland vestra 293 722 2162 1057 Noröurland eystra 351 824 2431 2114 Austurland 322 . 779 2246 1241 Suöurland 331x 832x :2124x 1915 Vestmannaeyjar 423 Allt landiö 371 2391 xVestmannaeyjar ekki taldar meö. A öörum áratug aldarinnar varögagngerbreyting I isiensk- um stjórnmálum. Stjórnmálin höföu til þess tima mótast af frelsisbaráttu landsmanna, og fór flokkaskipting eftir mis- munandi leiöum, sem menn vildu fara til aö ná þvi marki. Þegar sjálfstæöi var i sjónmáli, hrundu gömlu flokkarnir, og upp spruttu nýir flokkar, byggö- ir á hugmyndafræöilegum grunni og skiptust eftir stéttum. Alþýöuflokkurinn og Fram- sóknarflokkurinn voru myndaö- ir 1916, Ihaldsflokkurinn nokkru siöar, og Kommúnistaflokkur- inn 1930. Mikill hugmyndafræöilegur munur vará þessum flokkum og geysihörö barátta framan af ár- um, enda miklar andstæöur. Meö hernáminu breyttist þetta. 1 staö atvinnuleysis kreppuáranna varö mikil eft- irspurn eftir vinnuafli og gjör- breyting á lifskjörum almenn- ings til hins betra. Útilokaö heföi veriö aö mynda nýsköp- unarstjórnina á millistríösárun- um, svo mikill var ágreiningur viökomandi flokka þá. Sjálfstæöisflokkurinn sveigir til vinstri, fer aö viöurkenna félagshyggju, sem kemur t.d. fram I stuöningi viö bæjarút- gerö og byggingu verkamanna- bústaöa. Sósialistar sveigja til hægri, kasta byltingarhugsjón- um sinum fyrir borö og hafa þaö til aö styöja einkaframtakiö. Svo viröist sem alþýöubanda- lagsmenn séu stórum hægri sinnaöri en alþýöuflokksmenn voru á millistriösárunum. Eru þeir t.d. ekki nándar nærri eins miklir þjóönýtingarmenn og kratar voru þá. Sannleikurinn er sá, aö mun minni hugmyndafræöilegur munur er nú á flokkunum en áöur var. Kjördæmapólitik. Upp er komin ný pólitik, — svæöa- eöa kjördæmapólitik. Ekki þarf annaö en aö taka eftir hvernig þingmenn hópa sig saman eftir kjördæmum, og gengur þá ekki hnSurinn milli pólitiskra andstæöinga, þegar um hagsmuni viökomandi kjördæmis er aö ræöa. Þá eru flokkarnir jafnmargir kjördæmunum, ef telja skal Reykjavfk og Reykjanes- kjördæmi eitt kjördæmi, en hagsmunir þeirra fara mjög saman, enda bera málflutning- ur og atkvæðagreiöslur þing- manna þeirra þessglöggan vott. Lýðræði á að stuðla að réttlæti. Lýöræðier það stjórnskipunarform, sem fjöldi þjóöa heftir valið sér, og er túlk- un þess á ýmsa lund. Til er margs konar lýöræöi, bæði aust- rænt og vestrænt. Oröiö lýöræöi er afar vinsælt, og vilja flestar þjóöir láta lita á sig sem lýö- ræðisþjóöir. Má til gamans nefna, aö Súkarnó fyrrverandi einræöisherra i Indónesiu talaði um lýöræðiö i riki sinu. Hlut- verklýöræöisins er aö verjarétt hins almenna borgara og tryggja réttlæti og jafnræöi til lifskjara meöal þegnanna. Menn eiga aö geta treyst þvi, aö allir hafi sömumannréttindi, og er stjórnarskráin sett til trygg- ingar þessu. í Frakklandi var yfirlýsingin um manninn og rétt borgarans tekin i gildi meö mikilli hrifn- ingu á þjóðarsamkomu i ágúst 1789. 1 henni segir m.a.: Allir borgarar hafa sömu réttindi, eru jafnir gagnvart lögum og hafa sama aðgang að sömu verömætum, stööum og opin- berum ætlunarverkum eftir getu þeirraoggáfum, ánannars mismunar en þess, sem dyggðir þeirra og gáfur skapa. 1 mannréttindayfirlýsingu S.Þ. eru ákvæöi um rétt til frels- is, menntunar, persónulegs- og þjóöfélagslegs öryggis. Flestar þjóöir hafa grunntón þessara ákvæöa til hliðsjónar við gerö stjórnarskráa sinna. Ókostir lýðræðisins. Ýmsir telja lýöræöinu mjög ábótavant. Vissulega er þaö rétt. Þaö er mannanna verk og hefur sina miklu kosti, en engu aö siöur einnig annmarka og ókosti. 1 þvi sambandi má nefna, aö á sama tima og lög eru til verndar friöhelgi heimilisins og eignarréttinum, geta meirihluta hópar meölýöræði á vörum til réttlætingar ójafn- Guörún Benediktsdóttir aöarstefnu sinni, skammtaö sjálfum sér óáreittir nánast þau forréttindi, sem þeim þóknast. En sú virðist ætiunin vera meö væntanlegri kjördæmabreyt- ingu hér á landi. Ramakvein. Háværar raddir heyrast af Suðvesturlandi um aö Reykvik- ingar og Reyknesingar gangi meö skaröan hlut frá boröi varöandi mannréttindi, sökum þess, aö atkvæöisvægi þeirra sé margfalt minna en annars stað- ar á landinu. Fúslega skyldi ég viöurkenna réttmæti þessarar kenningar og samþykkja lag- færingu á „misréttinu”, ef. viökomandi kjördæmi væru vanhaldin Iþessuefni aöjöfnum öðrum þáttum jafnræöis. En eins og alþjóö veit, þá er óra- langt frá þvi, aö jöfnuöur riki til Hfskjara meöal þjóöarinnar. Staöreyndin er sú, aö dreif- býlisbúar, þrátt fyrir svo rif legt atkvæöisvægi, hafa langt um laegri tekjur og verri og dýrari þjónustu. Meöfylgjandi tafla I. sýnir þetta. Tafla þessi sýnir, aö i lok Viö- reisnar, áriö 1971, hafa Reyk- nesingarhvorki meira né minna en 44% hærri meöalbrúttótekjur en framteljendur i Norðurlandi vestra, sem lægstar hafa þær. 1 lok vinstri stjórnar áriö 1974 er munurinn 33 1/2%, og áriö 1977 er munurinn kominn ofan I 20%. Misrétti eftir kjördæm- um. Auk þess aö hafa um áratugaskeið haft langtum hærri tekjur en landsbyggöin, hafa ibúar Stór-Reykjavikur- svæöisins haft alla þjónustu miklum mun betri og ódýrari en Ibúar dreifbýlisins. Má þar til nefna rafmagn, sima, vöruverö, upphitun húsa, samgöngur og siöasta en ekki sist er aö- stööumunurinn til menntunar ómældur. Flestum foreldrum er undirbúningur barna sinna und- ir lifsstarfiö hugstæöast alls. Réttindi I starfsgreinum er trygging fyrir öruggari lifsaf- komu einstaklingsins I sam- félaginu. Hinar lágu tekjur for- eldra og fjarlægö menntastofn- ana veldur ótrúlegri mismunun ungmenna þjóöarinnar. Dreif- býlisbörn eru slitin úr tengslum viö heimili sin og oft komiö fyrir i einhverjum herbergiskytrum, þar sem þau hirast án þess uppeldislega styrks, verndar, öryggis og umönnunar, sem heimilin veita. Og þá er oft valin styttri menntunarbrautin, eöa aö þau eru alls ekki send i skóla, en það vill æöi oft brenna viö. Svo kemur einnig til aö fjöl- mörgum heimilum er algerlega ofviöa aö standa undir slikum kostnaöi. Halldór Kristjánsson: Olíkt hafast þeir að Áfengismál á tveimur þingum Fjórir alþingismenn hafa flutt frumvarp um frjálslegri áfengislöggjöf, eins og Alþýöu- blaöiö kemst að oröi. Þeir vilja aö vinveitingastaöir ráöi þvi sjálfir hve lengi þeir eru opnir. Þeir mega þess vegna vera opn- ir allan sólarhringinn. Þar skulu engin takmörk vera. „Sjálfvirkt neyt- enda-eftirlit”. Þetta er I greinargerð kallaö aö nú „veröi neytendum sjálf- um látiö eftir aö ákveöa hvaöa reglur teljist skynsamlegar.”, Þetta kalla flutningsmenn „sjálfvirkt neytendaeftirlit”. Og þetta á aö stuöla aö „bættri menningu”. Þetta er svo sem i framhaldi þess sem stefnt hefur veriö aö meööllum breytingum á löggjöf um áfengismál i 60 ár. Fleiri tegundir I boöi. Fleiri veitinga- staöir. Greiöari aögangur. Meira frjálsræöi. Meira val- frelsi. Allt hefur þetta átt aö stuöla aö bættri menningu. Og alltaf hefur ástandiö oröiö verra og verra. En svo er annað þing. Um svipaö leyti og þetta frumvarp er boriö fram á alþingi Islendinga kemur saman suöur i Genf, ársþing heilbrigöisstofnunar Sameinuöu þjóöanna • Framkvæmdastjóri heilbrigöisstofnunarinnar er danskur maöur, sem heitir Halfdan Mahler. Hann lagöi fyrir þingiö mikla skýrslu um áfengismál strax er þaö var sett Jafnframt flutti hann ræöu þar sem hann hvatti til aö þegar I staö væri hafin barátta gegn áfengisbölinu i heiminum. Þaö mætti alls ekki dragast. Skýrsla um áfengis- mál. í þessari skýrslu heil- brigöisstofnunarinnar eru mörg atriöi verö umhugsunar. Þar segir aö meö drykkfelldu fólki sé tilhneiging til sjálfsmorös 80 sinnum algengari en meö venju- legu fólki. Heilaskemmdir, krabbamein og hjartabilun er nefntsem þrjár alvarlegustu af- leiöingar áfengisnautnar. Fullyrt er aö væru félagsleg út- gjöld vegnadrykkjuskapar talin saman reyndust þau miklu meiri en almennt hefur veriö taliö. 1 Bandarikjunum fara 30% þess fjár sem lagt er til heil- brigðismála I kostnaö viö drykkjusýki. Afengisböl fer vaxandi I þró- unarlöndunum. Börn drekka til aö fylgja dæmi foreldra og fátækt og skortur fylgir drykkjuskapnum. Veröi ekki myndarlega snúist viö þeim vanda mun þaö mjög tefja alla uppbyggingu. Þess er enn fremur getiö I þessari skýrslu aö ýmsar þjóöir setji 50% allra afbrota i sam- band viö drykkjuskap, 28-86% allra drápsmála og 24-72% árása og ofbeldisverka. Þessi skýrsla er nú til meö- feröar á þingi heilbrigöisstofn- unarinnaren þaöstendur i þrjár vikur. Þar er nú ekki treyst á neytendaeftirlit. Hvernig skyldi nú heilbrigöis- stofnun SÞ vilja mæta þessum hörmungum? Væntanlega meö þvi aö auka valfrelsiö og „sjálf- virkt neytendaeftirlit” eins og aö er kallaö,aö hver fái aö fara þvi fram sem hann vill. Seinna fáum viö fréttir af þvl. En Half- dan Mahler er ekki á þvi. Þaö er allt annaö sem hann leggur til. Hann vék aö þvi I ræöu sinni i upphafi þingsins hvernig ætti aö mæta þessum voöa. Hann heitir árikin innanSÞ aöbeitalögum gegn ofdrykkjunni. Úrræöin sem hann benti á eru hærra áfengisverö, takmörkun framleiöslu, innflutningshömlur og fækkun sölustaöa. Þaö er greinilegt aö Halfdan Mahler á enga samleið meö Vilmundi Gylfasyni. Hæpin trú að heima- drykkjan hverfi. Vel má vera aö þingmennirnir fjórir flytji frumvarp sitt I góöri trú og haldi aö þaö muni stuöla aö „bættri menningu”. Þó er ekki unntaö loka augunum fyrir Halfdan Mahler þvi aö einn þeirra er lögfræöing- ur Þórskaffis. Flutningsmenn telja aö drykkja i heimahúsum muni minnka viö þaö aö veit- ingahús megi vera opin til morguns. Um þaö er ekkert hægt aö fullyröa. Hitt vitum viö aö i þjónarverkfalli var stórum minna en venjulega um þaö aö lögregla væri kölluö i heimahús aö næturlagi. En ef áfengisnautn er æskileg verö ég aö spyrja hvers vegna fólk má ekki drekka heima hjá sér? Þaö er eflaust vandamál þegar þúsundir drukkinna manna þurfa samtímis aö kom- astheim af veitingastööum.'Þar breytir þó engu hvort þaö er kl. 1, 2 eöa 3, 4 eöa 5. Vilji menn komast hjá þvi,er ráöiö aö s já til þess aö húsin reki ekki öll út i einu. Þaö gerir frumvarp fjór- ' menninganna alls ekki. Ef húsin ráöa tima sinum sjálf fara þau aö sjálfsögðu eftir þvi hver viöskiptin reynast. Þaö er „neytendaeftirlitiö.” Segjum aö þorri gesta fari milli 3 og 4. Þá gæti veriö aö taliö væri borga sig aö hafa opið til ki. 4. Sennilegt er aö öll vinveit- ingahús vildu loka á sama tima. Þaö er nokkurn veginn öruggt aö sumir vildu halda áfram lengur. Hverjar likur eru tíl aö þeir geri þaö ekki i heimahús- um? Þar aö auki má gera ráö fyrir þvi aö ýmsir vilji færa gleö- skapinn i heimahús, — einkahúsnæöi, — þegar þeir eru búnir aö finna þann félagsskap sem þeim þykir henta til þess. Lækkun áfengiskaupa- aldurs hefur ekki gefist vel. Þá vilja flutningsmenn aö „fólk sem oröiö er fullra 18 ára hafi til þess fullan rétt aö sækja staöi þar sem áfengi er á boöstólum, enda er þaö fólk stundum harögift og jafnvel margra barna foreldrar”. Ætli þaösé ekki fremur sjald- gæft aö fólk á þessum aldri sé „margra barna foreldrar”? Þeir foreldrar ættu fremur aö halda sig annars staöar en á vinveitingastöðum. En aöalatr- iöiö er þaö aö þar sem áfengis- kaupaaldur hefur veriö færöur niöur i 18 ár hefur þaö gefist illa. Rétt er aö taka þaö fram I eitt skipti fyrir öll aö ég kalla allt þaö illa gefast sem eykur Framhald á 19. siöu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.