Tíminn - 16.03.1979, Blaðsíða 12

Tíminn - 16.03.1979, Blaðsíða 12
12 hljóðvarp Föstudagur 16,mars 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). Sigfúsdóttur Herdis Þorvaldsdóttir les (8). 15.00 Miödegistónleikar: 15.40 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 (Jtvarpssaga barnanna: „PoDi, ég og allir hinir” eftir Jónas Jónasson Höfundur les (3). 17.40 Tónleikar. Tilkynning- 8.15 Veöurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: Geir Christensen heldur áfram aö lesa „Stelpurnar sem struku” eftir Evi Bögenæs (4). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög, — frh. 11.00 Ég man þaö enn: Skeggi Asbjarnarson sér um þátt- inn. 11.35 Morguntónleikar: Julian Bream og Cremona-strengjakvart- inn leika Kvintett i e-mollop. 50 nr. 3 fyrir gitar og strengjahljóöfæri eftir Luigi Boccherini. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Fyrir opnum tjöldum” eftir Grétu ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Fróöleiksmolar um Ul- kynja æxli. Þriöji og siðasti dagskrárþáttur aö tilhlutan Krabbameinsfélags Reykjavikur. 20.00 Frá útvarpinu 1 Hessen Victor Yoran leik- ur meö Sinfóniuhljómsveit útvarpsins i Frankfurt „Schelomo”, hebreska rapsódiu fyrir selló og hljómsveit eftir Ernest Bloch, Eliahu Inbal stj. 20.30 Kvikmyndagerö á ls- landi fyrr ognú, annar þátt- ur. Umsjónarmenn Karl Jeppesen og Öli örn Andreassen. Fjallað um leiknar kvikmyndir og heimildarmyndir. Rætt viö Reyni Oddsson, Þránd Thoroddsen og Vilhjálm Knudsen. 21.05 Kórsöngur. Orpheus-kórinn i Glasgow syngur brezk lög, Sir Hugh Robertson stj. 21.25 t kýrhausnum. Sam- bland af skringilegheitum og tónlist. Umsjón: Sigurö- ur Einarsson. 21.45 Liv Glaser leikur pianólög eftir Agötu Backer-Gröndahl. 22.05 Kvöldsagan: „Heimur á viö hálft kálfskinn” eftir Jón Helgason Sveinn Skorri Höskuldsson les (4). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (29). 22.55 Bókmenntaþáttur. Umsjónarmaöur: Anna ólafsdóttir Björnsson. Rætt ööru sinni viö Hjört Pálsson dagskrárstjóra um bók- „ ,, w ... menntir I útvarpi. Herdis Þorvaidsdótt- 23.10 Kvöldstund meö Sveini ir....les S.lestur sögunnar Einarssyni. ,,Fyrir opnum tjöldum” 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. ki. 14.30. sjónvarp Föstudagur 16. mars 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar á dagskrá 20.35 Moröin á Bruno Bucic Króatinn Bruno Busic bjó I útlegö i Lundúnum. Hann beitti sér mjög fyrir þvi aö Krótarar fengju sjálfstæði. I þessari bresku mynd er m.a. leitaö svara viö þvi, hvort júgóslavneska leyni- lögreglan hafi valdiö dauöa hans i október 1978. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.00 Kastljós Þáttur um innlend málefni. 22.00 Feigöarboöinn (I Heard the Owl Call my Name) Bandarisk sjónvarpskvik- mynd frá árinu 1973. Aöalhlutverk Tom Courtenay og Dean Jagger. Myndin er um ungan prest, sem sendur er til starfa tií afskekkts indiánaþorps I Kanada. Þýöandi Ragna Ragnars. 23.15 Dagskrárlok. Fimmtudagur 15. mars 1979 rrr'ii „Heyröu Viili, reyndu nú aö láta kaffið ilma. — Hann haröncitar aö iáta kiippa sig nema hann sé meö ilmandi kafGbragö í munnin- um”. DLíMNI DÆMALA US/ Lögregla og slökkviUð Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögregiaiv simi 51166, slökkvi liöiö simi 51100, sjúkrabifreiv sirti 51100. Biíanir Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi: 27311 svarar aila virka daga frá kl. 17. siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringi. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. I Hafnarfiröi I sima 51336. Hitaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Dómkirkjan: Laugardag. Barnasamkoma I Vestur- bæjarskóla við öldugötu kl. 10.30. Séra Hjalti Guömunds- son. ÍHeHsugæsla " Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugaröag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. .Læknár: Reykjavtk —- Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næri I heimilislækni, simi . 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur simi 51100. Slysavaröstofan: Slmi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjö'rÖúr — Ofaröabæcl Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar I Slökkvistööinni simi 51100. Kópavogs Apötek er opiö ÖU kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. HeDsuverndarstöö Reykjavik- ur. Ónæmisaögeröir fyrir full- oröna gegn mænusótt fara pfram I Heilsuverndarstöö i Reykjavikur á mánudögum, ,‘kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast I hafiömeöferöis ónæmiskortin. L- t-btui <■, V__ , | Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apoteka I Reykjavik | vikuna 16. til 22. mars er i Reykjavikurapóteki og Borgar Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Tilkynningar Aöalfundi Hvltabandsins er frestaö tu 10. april næstkom- andi, en i kvöld þriöjudag veröur spilaö bingo aö HaUveigarstööum kl. 8.30. Símaþjónusta. Amustel kvennasamtökin Prout tekur til starfa á ný, simaþjónustan er ætluð þeim sem vilja ræöa vandamál sin viö utanaökom- andi aöUa. Slmaþjónustan er opin mánudaga og föstudaga kl. 18-21. slmi 23588. Systra- samtökin Anan da marga og Kvennasamtök Prout. Fréttatilkynning Stjórn Fimleikasambands Islands býður hér meö tU fýrirlestrar sunnudaginn 25. mars n.k. kl. 20.00. Staöur: Ráöstefiiusalur, Hótel Loftleiöum. Fyrirlesari: Leoned Zakarj- an, sovéskur þjálfari, sem hér starfar hjá Iþróttafél. Gerplu, Kópavogi. Efni fyrirlestrarins: Fimleikafræöi. Túlkur: Ingibjörg Hafstaö. Fyrirlestur þessi er opinn fimleikafólki, þjálfurum, dómurum, iþróttakennurum, forystumönnum félaga i fimleikum og ööru áhúgafólki um fimleika. Aö fyrirlestrinum loknum gefst fólki kostur á- aö kaupa sér veitingar og spjalla saman. Stjórn Fimleikasambands islands. Frá Mæörastyrksnefnd. Framvegis veröur lögfræöing- ur Mæörastyrksnefndar viö á mánudögum frá kl. 5-7. Listasafn Einars Jónssonar opiö sunnudaga og miöviku- daga frá kl. 13:30 til 16. Kirkjuhvolsprestakall. I kvöld föstudag kl. 9 veröur æsku- lýöskvöldvaka á Hellu á veg- um æskulýösstarfs Þjóökirkj- unnar. A sunnudag veröur sunnudagaskóli i Þykkvabæ kl. 11. Æskulýösguösþjónusta fyrir alla f jölskylduna I Asi kl. 2. Auöur Eir Vilhjálmsdóttír, sóknarprestur. Húseigendaf élag Réykja- vlkur. Skrifstofa fé- lagsins aö Bergstaöa- stræti 11 er opin alla virka daga kl. 16-18. Þar fá félags- menn ókeypis leiöbeiningar um lögfræöileg atriöi varöandi fasteignir. Þar fást einnig eyöublöö fyrir húsaleigu- samninga og sérprentanir af lögum og reglugeröum um fjölbýlishús. Viröingarfyllst, Siguröur Guöjónsson, framvk.stjóri FRA HAPPDRÆTTI SUND- SAMBANDS ISLANDS Dregiö hefur veriö I happ- drættinu og komu upp eftirfar- andi númer: (40561 Lada Sport bifreiö frá Bifreiöum og landbúnaöar- vélum. 8731 Nordmende litasjónvarp frá Radióbúöinni. 33663 Crown hljómflutnings- tæki frá Radióbúöinni. 26598 lrlandsferö fyrir tvo frá Sam vinnuferöum. 46230 Hillusamstæöa frá Tré- sm. VIÐI. Um leiö og viö óskum væntanlegum vinnendum til hamingju sendum viö öllum stuöningsmönnum, fyrirtækj- um og velunnurum bestu kveöjur og þakkir fyrir veittan stuöning og hörmum þann óheyrilega drátt sem oröiö hefur á þvi aö birta ofantalin vinningsnúmer. Sund amband Islands. Þórhfldur Sveinsdóttir, skáld- kona frá Hóli, Svartárdal I Húnavatnssýslu, nú til heim- ilis að Nökkvavogi 11 Reykja- vik er 70 ára I dag 16. mars. Afmælisbarniö dvelur erlendis um þessar mundir. Minningarkort Minningaspjöld liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd á þessum stööum: hjá kirkju- veröi Dómkirkjunnar Helga Angantýssyni, Ritfangaversl. V.B.K. Vesturg. 3 Pétri Haraldssyni, Iöunni bókafor- lagi, Bræöraborgarstig 16, Iðunni Asgeirsdóttur, Val- geröi H jörleifsdóttur, Grundarstig 6ogprestskonum Dagnýju, Elisabetu, Dag- björtu og Salome.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.