Tíminn - 23.03.1979, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.03.1979, Blaðsíða 3
Föstudagur 23. mars 1979. .3 Yfirborganir Stuttu eftir aö þessi skrif blaðs- ins um Sjöstjörnuna hófust komu ýmsir aðmáli viö blaðið og bentu þvi á ýmislegt tortryggilegt i rekstri Sjöstjörnunnar. beir áttu að hafa gert mikið af þvi að yfir- borga fisk sem þeir keyptu til vinnslu og þannig sprengt upp verðið og neytt aðra til þess að gera slikt hið sama. Vegna þessa hafði Ti'minn samband við fram- kvæmdastjóra Sjöstjörnunnar h.f. og spuröi hann hvort þeir heföu einhvern tima yfirborgað fisk sem fyrirtækiö keypti. Ein- hverja ástæðu hefur fram- kvasmdastjórinn haft til þess að neita þessu, ogþegar blaðamaður vitnaði i' bréf frá Sjöstjörnunni h.f., þar sem það er viðurkennt, að fyrirtækið hafi á árunum 1973-1974 yfirborgað fisk — var samtalinu slitið fyrirvaralaust. Gifurlegur yfirdráttur bá kom það fram i reikningum fyrirtækisins frá þessum árum þegarupplýstaryfirborganir eiga sér stað, að fjárhagsstaöa fýrir- tækisins er hörmuleg. Veltufjár- hlutfall um áramót 1974 er aöeins 0.3 og yfirdráttur á hlaupareikn- ingi rúmar 187 milljónir, sem á niigildandi verðlagi gæti veriö i kringum 800 milljónir. bessum mikla yfirdrætti er svo næsta ár á eftir breytt i föst lán. Sæfang h.f. Inn í þennan fréttaflutning blaðsins fléttaðist lltillega annaö fiskvinnslufyrirtæki, Sæfang h.f. á Grundarfiröi. Tengsl þess viö Sjöstjörnuna eru á þann hátt, að framkvæmdastjóri Sjöstjörnunn- ar er stjórnarmaður i Sæfangi. Eitthvað mun það hafa farið illa i aðaleigandann og framkvæmda- stjórann, að þeirra fyrirtæki væri bendlaö við Sjöstjörnuna, þvi aö þeir höfðu báðir samband við blaöið til þess að sverja af sér nokkur tengsl við Sjöstjörnuna. Framkvæmdastjórinn kvaðst meira að segja ekki þekkja né hafa séö þennan yfirmann sinn. bá sagði aðaleigandinn og tog- araeigandi á staðnum, að Lands- bankinn — viöskiptabanki Sæ- fangs h.f. — væri bUinn að stöðva alla fyrirgreiðslu til Sæfangs vegna þessara skrifa blaösins. Seinna kom svo I ljós i viðtali viö Landsbankastjóra að þetta átti ekki viö rök að styöjast. bá hafði útgerðarmaðurinn einnig á orði, að þetta sem hann kallaði stór- kostlegar árásir yrði varið á sið- um Morgunblaðsins. begar her var komið að sögu var orðiö nokkuð ljóst, að margt var viö rekstur Sjöstjörnunnar að athuga, og séð var að þeir hafa greinilega átt þess kostaösækja mikiö fé i sjóöi útvegsbankans, þannig að fyrsta frétt blaðsins, þar sem getið er um hugsanlegan klikuskap og f jármálabrask sé ef tU vill ekki svo fjarri lagi. það nýjasta? Núhækfcomvið IBlánin. Styttumlika biðtimann. Enn bætum við möguleika þeirra sem vilja notfæra sér IB- lánin. Nýr lánaflokkur, 3ja mánaða flokkur. Þar með styttist biðtíminn í þrjá mánuði. Einnig hærri innborganir í öllum flokkum. Þar með hækka lánin og ráðstöfunarféð. Þetta er gert til að mæta þörfum fólks og fjölga valkostum. Gerum ekki einfalt dæmi flókið: Það býður enginn annar IB-lán. sl 2" SPARNAÐAR- TÍMABIL MÁNAÐARLEG INNBORGUN SPARNAÐUR í LOKTÍMAB. BANKINN LÁNARÞÉR RÁÐSTÖFUNAR- FÉ MEÐ VÖXTUM MÁNAÐARLEG ENDURGR. ENDURGR. TÍMABIL 20.000 60.000 60.000 120.800 20.829 3 40.000 120.000 120.000 241.600 41.657 man. 75.000 225.000 225.000 453.375 78.107 man. 30.000 180.000 180.000 367.175 32.197 6 ö , 50.000 300.000 300.000 612.125 53.662 U / _ man. - 75.000 450.000 450.000 917.938 80.493 HlðxTlt ip 40.000 480.000 480.000 1.002.100 45.549 60.000 720.000 720.000 1.502.900 68.324 man. 75.000 900.000 900.000 1.879.125 85.405 XXlálT. 30.000 540.000 540.000 1.150.345 36.202 18 50.000 900.000 900.000 1.918.741 60.336 man. 75.000 1.350.000 1.350.000 2.875.875 90.504 man. P4 20.000 480.000 480.000 1.046.396 25.544 24 50.000 1.200.000 1.200.000 2.618.233 63.859 man. 75.000 1.800.000 1.800.000 3.927.849 95.789 man. 20.000 720.000 720.000 1.654.535 28.509 36 OU, 50.000 1.800.000 1.800.000 4.140.337 71.273 man. 75.000 2.700.000 2.700.000 6.211.005 106.909 man. AQ 20.000 960.000 960.000 2.334.997 31.665 48 rkO, 50.000 2.400.000 2.400.000 5.840.491 79.163 man. 75.000 3.600.000 3.600.000 8.761.236 118.744 mán. Bankiþelim æm hyggja aö framtíöinni Hknaðarbankinn AÖalbanM og útíbú

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.