Tíminn - 23.03.1979, Blaðsíða 17

Tíminn - 23.03.1979, Blaðsíða 17
Föstudagur 23. mars 1979. 17 Fræðslubæklingar um Getnaðar- varnir og kyn- sjúkdóma A sföasta ári komu út fimm fræösiubæklingar um getnaöar- varnir og kvnsjiikdóma, sem landlæknir gefur Ut i samræmi viö: 1) lög um ráögjöf og fræöslu varöandikynlif ogbarneignir og um fóstureyöingar og ófrjósemisaögeröir, nr. 25/1975: 2) lög um varnir gegn kynsjúkdómum, nr. 16/1978. Alls hefur um 50.000 bækling- um veriö dreift á vegum land- læknisembættisins, aöallega til heilsugæslustööva og kvenlækn- ingadeilda sjúkrahúsa, en einn- ig i nokkru magni til skóla og apóteka. Samkvæmt lögunum skulu fræösluyfirvöld I samráöi viö skólayfirlækni veita fræöslu um kynllf og siöfræöi kynlífs I skól- um landsins. Einnig skal I grunnskólum veita frseöslu um kynsjúkdóma og varnir gegn þeim, og kveöur Menntamála- ráöuneytiö á um námsefni og tilhögun fræöslunnar I samráöi viö yfirlækni húö- og kynsjúk- dómadeildar Heilsuvernar- stöövar Reykjavikur, landlækni og skólayfirlækni. Landsmót islenskra barnakóra HJ — A laugardaginn var haldiö á Akureyri landsmót islenskra barnakóra, á vegum Tónmenntarkennarafélags tslands. Er þetta annaö lands- mótiö sem haldið er meö þessu sniði. Þarna mættu 16 barna- og unglingakórar alls staöar aö af landinu, og samtals voru þarna um 600 svngjandi' börn og unglingar. Var iþróttaskemm- an á Akureyri lika þéttsetin, þegar áheyrendur ogsöngvarar voru þar samankomnir. Kynnir var Ingimar Eydal, en aöal- undirleikari Thomas Jackman, kennari viö Tónlistarskóla Akureyrar. Stuttar fréttir Rvmkun áíengissðlu leiðir tíl aukinnar neyslu A fundi stjórnar I.andssam- bandsins gegn áfengisholinu 12. mars 1979 var eftirfarandi sam- þykkt: Stjórn Landssambandsins gegn áfengisbölinu vill benda háttvirtu Alþingi á þaö aö sam- kvæmt þeirri reynslu og þeim rannsóknum, sem fram hafa fariö i sambandi við rýmkun áfengissölu hefur komiö i ljós aö undantekningarlaust hefur slík rýmkun leitt til aukinnar áfengisneyslu og þar meö aukn- ingar á þvi böli sem af henni leiöir. — Nægir I þvl sambandi aö benda á niöurstöður og tilmæli Alþjóöaheilbrigöismála- stofnunarinnar nú I vetur Stjórn Landssambandsins leggur þvi áherslu á að ekki seu samþykktar neinar þær breyt- ingar á áfengislöggjöfinni sem leiði til aukinnar áfengissölu heldur veröi mál þetta rannsak- aö veLþvi aö reýnsla annarra þjóöa hefur sýnt aö slikar litt athugaðar tilraunir hafa veriö alltof dýru veröi keyptar. Stjórn Landssambandsins minnir á aö Alþingi skipaöi á sinum tfrna neöid til þess aö taka áfengismálin til athugunar og skilaði hún merku áliti og tillögum sem tvimælalaust myndu draga mjög ur áfengis- bölinu ef aö lögum yröu. Stjórn Landssambandsins tel- ur. meö tilliti til frumvarps Vilmundar Gylfasonar o.fl um breytingu á áfenguslögum, aö enn sé þörf á aö mynda starfs- hóp til þess aö rannska þessi mál og gera enn á ny tilraun til þess aö n:óta afengismála- stefnu, byggö.i á revnslu og nýj- ustu rannsóknum Er Lands- sambandiö reiöubúiö til Jsess aö leggja þessum rnálum liö eftir því sem kostur er og tfskaö kann aö veröa. Gluggapokarnir vinsælu — engar erlendar kartöflur i sumar Stuttar fréttir HEI — Kartöf lukaupendur hafa kunnaö aö meta hinar nýju um- búöir, sem Grænmetisverslun landbúnaöarins tók upp nýlega, þar sem hægt er aö s já innihald- iö i pokunum, sem tO þessa hef- ur verið leyndarmál þar til pok inn var opnaöur heima i eldhúsi, og olli þá oft vonbrigöum. Sala á kartöflum hefur glæöst all verulega aö undanförnu og er vikusala Grænmetisverslun- arinnar nú um 115 tonn. Kartöfl- ur frá framleiðendum berast yfirleitt mjög góöar og heilbrigöar og er reiknaö meö, ef vel tekst til meö geymslu þeirra, muni kartöfluuppskera siöasta árs duga fram undir þaö að nýjar islenskar kartöflur komi á markaö.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.