Tíminn - 23.03.1979, Blaðsíða 15

Tíminn - 23.03.1979, Blaðsíða 15
Föstudagur 23. mars 1979. 15 hljóðvarp Föstudagur 23. mars 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20. Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiðar . Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Ve&urfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). Dag- skrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Sigrún Sigurðardóttir les „Konungborna smalann’J þjóðsögu frá Serbiu i endur- sögn séra Friðriks Hall- grimssonar. 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10. Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög: — frh. 11.00 Það er svo margt: Einar Sturluson sér um þáttinn. Sigurður Björnsson les frá- sögu af Ströndum eftir Ingi- björgu Agústsdóttur. Leikin islensk og erlend tónlist. 11.35 Morguntónleikar: Julian Bream leikur Gltarsónötu í A-dúr eftir Paganini 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Fyrir opnum tjöldum’’ eftir Grétu Sigfúsdóttur. Herdis Þor- valdsdóttir les (11). 15.00 Miödegistónleikar 15.40 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Polli égog allir hinir” eftir Jónas Jónasson. Höfundur les (6). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Hákarlaveiðar viö Húna- flóa um I920.1ngi Karl Jó- hannesson ræðir við Jó- hannes Jónsson frá Aspar- vik: fyrsti hluti. 20.05 Frá franska útvarp- inu. Tamas Vasary leikur með Rikishljómsveitinni frönsku Pianókonsert nr. 3 eftir Béla Bartók. 20.30 Kvikmyndagerö á Is- landi: þriöji þáttur.Fjallað um heimildarmyndir, aug- lýsingar og teiknimyndir. Rætt við Ernst Kettler, Pál Steingrímsson, Kristlnu Þorkelsdótturog Sigurð örn Brynjólfsson. Umsjónar- menn: Karl Jeppesen og Óli örn Andreasson. 21.05 Kórsöngur I útvarpssal Kór Menntaskólans við Hamrahlið syngur tónlist frá 16. og 17. öld. Söngstjóri: Þorgerður Ingólfsdóttir. 21.25 1 kýrhausnum. Sigurður Einarsson sér um þátt með blönduðu efni. 21.45 Frá tónlistarhátföinni i Berlin í september s.l. Christina Edinger og Ger- hard Puchelt leika Duo I A-dúr op. 162 eftir Franz Schubert. 22.05 Kvöldsagan: „Heimur á viö hálft kálfskinn” eftir Jón Helgason.Sveinn Skorri Höskuldsson les (7). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (35). 22.55 Cr menningarlffinu. Umsjón: Hulda Valtýsdótt- ir. Fjallaö um börn og menningu. 23.10 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Þessi mynd er úr biómyndinni „Hvar finnuröu til”, sem sýnd veröur i sjónvarpinu kl. 22.05. Föstudagur 23. mars 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og sagskrá 20.40 Prúöu leikararnir Gest- ur i þessum þætti er Gilda Radner. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Kastljós Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maður Guðjón Einarsson. 22.05 Hvar finnuröu til? (Tell Me Where It Hurts) Banda- risk sjónvarpskvikmynd frá árinu 1974. Aöalhlutverk Maureen Stapleton og Paul Sorvino. Myndin er um mið- aldra húsmóður I banda- riskri borgog þau þáttaskil, sem verða I lifi hennar, er hún gerir sér ljóst hverjar breytingar eru að veröa á stöðu konunnar. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.20 Dagskrárlok ,,Svona, svona— Hvaö ertu aö kvarta. Háriö á þér vex aftur, en karamellu sleikipinninn minn er aö eilifu glataöur”. OENN! DÆMALAUSI Lögregla og slökkvilið Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkviliðiö og sjúkrabifreiö, sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöið simi 51100, sjúkrabifreiö slmi 51100. Bilanir Vatnsveitubllanir simi 85477. SimabQanir simi 05 BUanavakt borgarstofnana. Sími: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhring. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi I sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka i slm- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. ÍHeilsugæsla Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til fóstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Læknar: Reykjavlk — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, Hafnarfjörður slmi 51100. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptpboröslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: ’ Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar I Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apótek er opið öll kviád til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 ogsunnu- daga er lokað. Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i. Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meðferðis ónæmiskortin. Kvöld, nætur og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 23. til 29. mars er i Laugavegsapóteki og Holts Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Tilkynningar Aöalfundi Hvitabandsins er frestaö tu 10. aprfl næstkom- andi, en i kvöld þriöjudag verður spilað bingo að Hallveigarstöðum kl. 8.30. Frá Mæörastyrksnefnd. Framvegis verður lögfræöing- ur Mæðrastyrksnefndar við á mánudögum frá kl. 5-7. Simaþjónusta. Amustel kvennasamtökin Prout tekur til starfa á ný, simaþjónustan er ætluö þeim sem vilja ræða vandamál sin við utanaökom- andi aöila. Simaþjónustan er opin mánudaga og föstudaga kl. 18-21. simi 23588. Systra- samtökin Anan da marga og Kvennasamtök Prout. FRA HAPPDRÆTTI SUND- SAMBANDS ISLANDS Dregið hefur veriö I happ- drættinu og komu upp eftirfar- andi númer: (40561 Lada Sport bifreiö frá * 1 Bifreiðum og landbúnaöar- . vélum. 8731 Nordmende litasjónvarp frá Radióbúöinni. 33663 Crown hljómflutnings- ; tæki frá Radióbú&inni. 26598 Irlandsferö fyrir tvo frá Samvinnuferöum. 46230 Hillusamstæ&a frá Tré- sm. VIÐI. Um leiö og við óskum væntanlegum vinnendum til hamingju sendum viö öllum stuðningsmönnum, fyrirtækj- um og velunnurum bestu kveðjur og þakkir fyrir veittan stuöning og hörmum þann óheyrilega drátt sem orðið hefur á þvi að birta ofantalin vinningsnúmer. Sundsamband tslands. Fréttatilkynning Stjórn Fimleikasambands tslands býöur hér með til fyrirlestrar sunnudaginn 25. mars n.k. kl. 20.00. Staöur: Ráðstefnusalur, Hótel Loftleiðum. Fyrirlesari: Leoned Zakarj- an, sovéskur þjálfari, sem hér starfar hjá tþróttafél. Gerplu, Kópavogi. Efni fyrir1estrarins: Fimleikafræði. Túlkur: Ingibjörg Hafstaö. Fyrirlestur þessi er opinn fimleikafólki, þjálfurum, dómurum, iþróttakennurum, forystumönnum félaga i fimleikum og öðru áhugafólki um fimleika. Að fyrirlestrinum loknum gefst fólki kostur á- aö kaupa sér veitingar og spjalla saman. Stjórn Fimleikasambands tslands. Kvenfélag Frikirkjusafnaöar- ins i Reykjavik heldur aöal- fund sinn i Iðnó uppi mánudag 26. marskl.8.30 siðd. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Sveitarstjórnarmál 1. tbl. 1979 er aö mestu helgaö málefnum aldraðra og almenningsbóka- safna. Jón Björnsson, félags- málastjóri á Akureyri skrifar um félagslega þjónustu viö aldraða, Gylfi Guðjónsson, arkitekt, um húsnæöismál aldraöra, Geirþrúður Hildur Bernhöft, ellimálafulltrúi Reykjavikurborgar um ellilif- eyri á Islandi og Asdis Skúla- dóttir, þjóöfélagsfræöingur, á grein, sem hún nefnir Viöhorf og vandi eldra fólks. Sagt er frá könnun á högum aldraöra i Neskaupstaö og tillögum varöandi þjónustu viö aldra&a á Sauöárkróki og i Skagafiröi. Lárus Zophoniasson amts- bókavörður, skrifar um Amts- bókasafniðá Akureyri 150 ára, Kristin H. Pétursdóttir, bóka- fulltrúi rikisins, kynnir nýja reglugerö um almennings- bókasöfn, Hrafn Haröarson, bæjarbókavörður I Kópavogi skrifar um hlutverk þjónustu- miöstööva bókasafna og þau Jóhann Hinriksson bæjar- bókavöröur og Sigrún Magnúsdóttir, bókasafns- fræöingur á tsafirði eiga grein um miðsöfn og þjónustu þeirra i bókasafnsumdæmum. Jón Sævar Baldursson kynnir Þjónustumiöstöö bókasafna, sem tekin er til starfa i Reykjavik, kynnt er ný reglu- gerö um stofnkostnaö skóla birt samtal við Gu&mund Inga Kristjánsson oddvita á Kirkjubóli og forustugrein um framhaldsskólafrumvarpið skrifar Jón G. Tómasson for- maöur Sambands islenskra sveitarfélaga. Sitthvaö fleira er i þessu hefti sem er 56 bls. aö stærð. Laugardaginn 24. mars, held- ur lúðrasveit Tóniistarskólans á Seltjarnarnesi tónleika I Fé- lagsheimili Seltjarnarness. Tónleikarnir hefjast kl. 15.00. Stjórnandi lúðrasveitarinnar er Atli Guðlaugsson. Aögang- ur er ókeypis og öllum heimill. Kvenfélag Breiöholts: Fundur veröur haldinn miðvikudaginn 28. mars kl. 20.30 i anddyri Breiöholtsskóla. Fundarefni: 1. Spiluð verður félagsvist. 2. Gestur fundarins verður? Allir velkomnir. Stjórnin. Kirkjan Dómkirkjan: Barnasamkoma kl 10.30. laugardagsmorgun i Vesturbæjarskóla viö Oldu- götu. Séra Þórir Stephensen.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.