Tíminn - 23.03.1979, Blaðsíða 7

Tíminn - 23.03.1979, Blaðsíða 7
 Föstudagur 23. mars 1979. 7 Einstrengingsleg afstaöa leiðir aldrei til farsællar lausnar Þaö mun hafa verið fljótlega upp úr 1960, aö raddir fóru aö heyrast frá ýmsum aöilum, þ.á.m. fulltrúum verslunarinnar, aö timabært væri aö afnema hiö ósveigjanlega opinbera verö- myndunarkerfi, sem þjóöin haföi búiö við frá þvi fyrir striö, og taka upp frjálsara kerfi, áþekkt þvi, sem væri hjá nágrannaþjóðum okkar. Þótt nokkuö drægist, aö þessi málflutningur fengi nægi- legan hljómgrunn hjá stjórnvöld- um, var á árinu 1967 hafinn undir- búningur, aö gerö nýrrar lög- gjafar um þetta efrii. Til aöstoöar viö samningu hennar var fenginn danskur sérfræöingur, Adolf Sonne, og var þaö frumvarp, sem lagt var fram á alþingi 1969 gjarnan kennt viö nafn hans. Frumvarpiö, sem sniðiö var aö norrænni fyrirmynd, náöi þó ekki af ástæöum sem ykkur eru kunn- ar, fram aöganga á því þingi. Var siöan hljótt um málið fýrstu árin á eftir. Þaö var ekki fyrr en I mars 1976, aö þáverandi viöskiptaráö- herra fól tveimur starfsmönnum viöskiptaráðuneytisins og mér sem verölagsstjóra aö semja drög aö nýrri verölags- og sam- keppnislöggjöf I samræmi við málefnasamning þáverandi rlkis- stjórnar. Nefndin skilaöi drögum aö nefndaráliti haustiö 1976 og i framhaldi af þvi voru þau send ýmsum hagsmunasamtökum til umsagnar. Nokkur dráttur varö á þvi, aö umrædd hagsmunasam- tök skiluðu áliti á tilsettum tima, en haustiö 1977 voru drögin slöan fullunnin. I framhaldi af þvi var þingmannanef nd, skipaöri tveimur mönnum úr hvorum stjórnarflokknum, falið aö yfir- faradröginog samræma, þannig, aö hægt væri aö leggja þau fram sem stjórnarfrumvarp. Fól þing- mannanefndin Ólafi Björnssyni, prófessor, og mér aö ganga frá drögunum áöur en þau yröu endanlega lögö fram sem frum- varp. Einsog ykkur er kunnugt, varö frumvarpiö að lögum i mai 1978 og var lögunum ætlaö aö taka gildi I nóv. sl. Núverandi rlkis- stjórn hefur hins vegar frestaö gildistöku laganna um eitt ár eða til 1. nóv. n.k., jafnframt því, sem hún hyggst gera einhverjar breytingar á þeim. Ég vænti þess þó, að megintilgangur laganna, aö hafa verölag frjálst, þar sem samkeppni er nægileg, haldist. Þrátt fyrir þá óvissu, sem nú virðistríkja um framtlö laganna, sem samþykktvorul mal 1978, tel ég rétt aö minna á þaö sjónarmiö, sem réöi mestu um samþykkt þeirra. Er þaö m.a. gert vegna þess.aö ég tel, aö þaösnerti beint og óbeint þau málefni innflutn- ingsvershjnar, sem til umræöu hafa veriö aö undanförnu. Þaö sem vafalaust vó hvaö þyngst viö ákvaröanatöku al- þingisás.l. vori, var sú fullyröing talsmanna verslunarinnar, aö hiö þrönga og ósveigjanlega álagn- ingarkerfi, sem notast hefur veriö viö um áratugaskeiö, hafi bein- llnis leitt af sér hærra innkaups- verö til landsins, og þvi væri þaö andstætt hagsmunum neytenda. Meö þvi að taka upp breytta skip- an mála i innflutningi mætti ná umtalsveröum árangri I lækkun innkaupsverös. En þrátt fyrir, aö meirihluti al- þingis hafi tekiö röksemdirnar fuilgildar, um aö frjálsara álagn- ingarkerfi gæti leitt til lækkaös vöruverös, viröist enn sem sterk öfl innan þjóöfélagsins efist um þær, og telji þær ekki nægilega rökstuddar. Ég er og hef veriö þeirrar skoö- unar, aö meö frjálsara verölags- kerfi megi ná fram lækkun á inn- kaupsveröi til landsins. En til þess aö taka af allan vafa i' þeim efiium, taldi ég rétt að gera athugun á þvl, hvort þær þjóöir, sem búa viö svipaö kerfi og ætlunin hefur veriö aö taka upp hér, geröu hagstæöari innkaup, en viö. 1 þvl skyni var könnunin i Englandigeröáriö 1976ogi fram- haldi af henni þátttaka ákveðin I samnorrænu verökönnuninni. Þessar kannanir gáfu visbend- ingu um hærra innkaupsverð til Islands og renndu meö þvi, aö minu áliti, styrkari stoöum undir þann málflutning verslunarinnar, aö álagningarkerfiö væri drag- bítur á eölilegri starfsemi inn- flutningsverslunar. En hver uröu viöbrögö tals- manna verslunarinnar viö þess- um niöurstööum? Þegar niöurstööur norrænu verökönnunarinnar höföu verið birtar, virtust þeir sammála þvl, að hún gæti gefiö rétta mynd og töldu, aö hún staöfesti þá ágalla álagningarkerfisins, sem þeir heföu margbent á, aö væru fyrir hendi. Þeir sögöu þó síöar, aö ófullnægjandi væri aö lita ein- angraö á máliöheldur bæri aö lita á þaö i ljósi endanlegs verös til neytenda. 1 þvi skyni birtu þeir sjálfir aöra könnun, sem tók til endanlegs neytendaverðs og átti hún aö sýna, aö islenskir neyt- endur greiddu ekki hærra verö en neytendur á hinum Noröurlönd- unum. 1 ljósi þessarar niöurstööu reyndu talsmenn verslunarinnar aö telja fólki trú um, aö niöur- stööur norrænu verökönnunar- innar væru markleysa. Hér voru þeir aö sjálfsögöu aö hnýta saman tvo aöskilda þætti, sem ekki voru samanburöarhæfir og sem sagöi þvi ekkert til um gildi samnorrænu verökönnunarinnar. Neikvæð viðbrögð 1 framhaldi af norrænu verö- könnuninni óskaöi viöskiptaráö- herra eftir þvi s.l. haust, aö ég geröi frekari athugun á þeim vandamálum, sem viö virtist vera aö gllma I innflutnings- versluninni og skilaði honum skýrslu um á athugun innan þriggja mánaöa. Var fleiri embættismönnum falið aö vinna aö þessari athugun ásamt mér, auk þess sem Rekstarstofan tók aö sér ákveöna þætti hennar. Þrátt fyrir þann skamma tima, sem ætlaöur var til skýrslu- geröarinnar, tel ég, aö hún þjóni þeim tilgangi sínum aö opna enn frekar þessi mál og geti stuölaö aö skynsamlegri lausn á þeim. Þvi til stuönings tel ég rétt aö vitna I nokkur atriöi úr henni. t skýrslunni er reynt aö draga fram helstu þætti, sem valdiö geta háu innflutningsveröi til landsins. Ergerögrein fyrir þeim fimm áhrifaþáttum, sem taldir eru vega þyngst. Þeir eru: há umboöslaun, milliliöakaup. óhag- kvæmni, erlendur fjármagns- kostnaöur og sérstaöa landsins. Aö lokinni umfjöliun um þessa þætti segir orörétt i skýrslunni: „Af umfjöllun hér aö framan um helstu áhrifaþætti sem vegiö geta til hækkunar á innflutnings- veröi viröist mega draga þá ályktun, aö álagningarkerfiö og útfærsla þess eigi drjúgan hlut I þvi hvernig málum er komiö i innflutningsversluninni. Sérstak- lega er þar um tvo þætti aö ræöa. 1 fyrsta lagi hefúr hiö lítt sveigjanlega hundraöstöluálagn- ingarkerfi, sem notaö hefur veriö um áratugaskeiö, ekki veriö hvetjandi, þar sem tekjur inn- flytjandans hafa hreinlega minnkaö viö aö gera hagkvæm innkaup. 1 ööru lagi heftir kerfinu i mörg- um tilvikum veriö beitt á þann veg að álagningu hefur veriö haldið mjög lágri meö þeim af- leiöingum, aö innflytjendur hafa fariö inn á þá braut aö hækka upp innkaupsverö erlendis. A þann hátt hafa þeir bætt sér upp lága álagningu . Siðar kemur fram i skýrslunni, aö útilokaö sé aö afnema þessar upphækkanir erlendis nema á móti komi lagfæring á álagningu hérheima þannig aö innflutnings- verslunin geti starfaö meö eöli- legri afkomu. Frá þvl,aö skýrslan birtist hafa um hanaorðiö verulegar umræö- ur og viöbrögö veriö misjöfn. Hvaö varöar hins vegar viöbrögö forsvarsmanna verslunarinnar eins og þau hafa komiö fram á opinberum vettvangi, veröur aö segjast eins og er, aö þau hafa verið mjög neikvæö. Tveir stjórnarmenn F.I.S. hafa sérstaklega gert skýrslu mlna aö umtalsefni, nú nýveriö i greinum i Morgunblaöinu og Timanum. Þar sem ég er hingaö kominn kemst ég ekki hjá þvi aö minnast örfáum oröum á nokkur almenn efnisatriöi I fyrrnefndum grein- um, án þess þó aö fara út I smá- atriöi né heldur persónulegar áviröingar i minn garö sem ég tel ekki aö þjóni tilgangi. Vil ég þá fyrst vikja aö grein formanns félagsins, Jóns Magnússonar. Hann segir m.a.: Ef litiö er á þá fjóra liöi I upp- hafi skýrslunnar, sem kallaöir eru helstu niðurstööur, sést svo ekki veröur um villst, hve veikur málflutningur verölagsstjóra er sbr. liö 1) þar'sem segir: Niöur- stööur þessarar athugunar gefa til kynna, aö sú visbending um hærra innkaupsverö tii tslands en til hinna Norðurlandanna, sem fram kom I samnorrænu verö- könnuninni á s.l. ári, eigi viö rök aöstyöjast”. Hér lýkur tilvitnun I skýrslu mina. En Jón heldur áfram og segir: „Hún sýnir ekkert, hún gefur til kynna aö eitthvaö annaö sem gaf til kynna (visbending) kunni aö gefa eitt- hvaö enn meira til kynna, (eigi viö rök aö styöjast)”. Tilvitnun lýkur. t þessu sambandi vil ég, aö fram komi, og á þaö legg ég sér- staka áherslu, aö skýrslan er til- raun til almennrar greiningar á máli, sem eöli slnu samkvæmt veröur aldrei reiknaö ut af vis indalegri nákvæmni upp á prósentu eöa brot, a.m.k. ekki a meöan hundruö aöila stunda mn- flutning fra þúsundum fyrir- tækja. Sú tilraun formannsins til Georg Ólafsson aö afgreiöa skýrsluna sem ómarktæka á grundvelli hins varkára oröalags, sem I henni er að finna, endurspeglar 1 fyrsta lagi vanþekkinguhans á eöli þess viöfangsefnis sem skýrslan fjallar um, jafnframt þvi sem lita veröur á hana sem alvarlega til- raun til aö drepa i dróma viöleitni til breytinga i málefnum innflutn- ingsverslunarinnar hér á landi. 1 grein sinni veröur Jóni Magnússyni tiörætt um, aö veriö sé aö kenna innflytjendum um hinaýmsu áhrifaþætti, m.a. legu landsins og háan fjármagns- kostnað o.fl. Auövitaö er hér um útúrsnúning aö ræða. tskýrslunni er aöeins talaö um, aö þessir þættir hafi áhrif til hækkunar á innkaupsveröi hér á landi, og ekkert mat lagt á hverjum sé um aö kenna. Loksgetégekkilátiðhjá liöa aö benda formanni félagsins á, vegna oröa hans um, aö ég hafi dregiö I land frá samnorrænu könnnuninni þar sem prósentur séu nú orönar 14-19% i' staö yfir 20%, aö 14-19% af innkaupsveröi er þaö sama og 16,3-23,5% ofan á innkaupsverö og aö 17-22% af innkaupsveröi neysluvara er sama og 20,5-28,2% ofan á þaö, en norræna verökönnunin var einmitt á neyshivörum. Ekki veit ég, hvort formaöurinn er i þeirri trú, aö einhver menntastofnun heföi tekiö skarpskyggni hans i þessum efnum til einkunnargjaf- ar frekar heldur en skýrslu mlna svo vitnab sé beint til hans eigin orða. Ég vil þó taka fram, aö mergurinnn málsins er ekki, hvort talan er 14%, 20% eöa 28%, heldur að vandi er fyrir hendi, og finna verður á honum lausn. Sama marki brenndar Um greinar Einars Birnir stórnarmanns I félagi ykkar má fara fáum oröum. Þær eru i fyrsta lagi sama marki brenndar og grein formannsins að þvi er varöar misskilning á eðli fyrir- varanna I skýrslunni. Viöfangs- efniö er þess eðlis, aö hún sýnir vísbendingar, og gefur til kynna ákveöna hluti og ef út i það er farið meö verulegum likum, en hún sannar ekki fræðilega né afsannar. 1 grein Einars segirm.a. ,,Ein athyglisveröasta blaösíö- an i skýrslu verðlagsstjóra er taflan um mat Rekstrarstofunnar á áhrifaþáttum, þvi þar er virð- ingarverö stofnun á ferö, sem þekkt er aö vönduöum vinnu- brögðum.” t framhaldinu er Einari Birnir mjög umhugaö um, aö þaö sé nú eitthvaö annaö en vinnubrögö mln. Einar vitnar slöan I fyrirvara Rekstrarstofunnar um fyrr- greinda töflu, en þar segir m.a. I umfjöllun Rekstrarstofunnar: „Framangreindar niöurstööur gefa visbendingu um aö versl- unarhættir hafi þróast óæskilega og hefur þessi þróun neikvæð áhrif á gjaldeyrisstööu og verölag. Niöurstööur benda til aö vægi áhrifaþátta sé samtals 14-19% af innflutningsveröi og 17-22% af innflutningi neysluvöru.” Tilvitn- un lýkur. Um þetta segir Einar: „Hér er nú ekki veriö aö fullyrða stórt, bent á stór frávik og óvissu um niðurstööur mats.” En þegar ég leyfi mér aö nota túlkun Rekstrarstofunnar á niöurstöðum sinum meö þvl aö halda þvi fram, aö þær renni frekari stoöum undir þá vísbend- ingu sem norræna verökönnunin gaf til kynna, þá kemur annaö hljóðí strokkinn og fullyrt, aö sú ályktun sé út i hött, auk þess sem hann leggur mér þau orö i munn, aö ég telji mig hafa sannaö norrænu verðkönnunina. Aö segja, að eitthvaö renni frekari stoöum undir vísbendingu er ekki þaö sama og aö sanna einhvern hlut eins og grejnarhöfundur leggur mér I munn. Mér er ekki fullljóst, hvort framangeindur málflutningur talsmanna félagsins sé liöur i þvi aö koma i veg fyrir aö ræöa á hreinskilinn hátt þau vandamál innflutningsverslunarinnar, sem þeir þó öörum þræöi viðurkenna aö séu fyrir hendi, eöa hvort þeir beinllnishafaskiptum skoöun frá því sem áöur var og vilji heldur viöhalda þvi verölagskerfi, sem fyrir er. Ég á erfitt meö aö trúa því, aö kaupsýslumenn hafi almennt skiptum skoöun um kosti frjálsr- ar verðmyndunar, en mér sýnist, aö hin mikla tortryggni þeirra i garö stjórnvalda, sem ég hef orö- iö var við I viðtölum mínum viö einstaka innflytjendur, hafi getaö haft áhrif á málflutninginn. Margir innflytjendur hafa tjáö mér, aö áratuga reynsla þeirra af yfirvöldum hafi kennt þeim, aö þótt þeir fengju eitthvert frelsi I verðlagsmálum, yröi þess áreiöanlega ekki langt aö blöa, aö þaö yröi aftur af þeim tekið. Þeir hafi þvl aölagaö sig núverandi kerfi og þannig komist af og séu þess vegna ekki of ginnkeyptir fyrir breytingum, sem hugsan- legamundu varastutt. Einnigmá vera, aö sárindi innflytjenda i minn garöfyrir aö opna þessi mál kunni aö hafa haft áhrif á mál- flutninginn. Opin umræða nauðsynleg Mér finnst ekki óllklegt, aö þessi atriöi og jafnvel önnur hafi ruglaö menn i riminu og boriö þá af leiö frá þvi markmiöi sem aö hefur veriö stefnt. En ég vænti þess þó, aö menn sjái sig um hönd, þar sem ég lít svo á, aö þaö sé mikil skammsýni af hálfu stjórnvalda og innflytjenda og raunar óforsvaranlegt gagnvart þjóðinni, aö taka þessi mál ekki raunhæfum og skynsamlegum tökum, hvaö svo sem á undan er gengiö. Fyrsta skref stjórnvalda veröur aö vera, aö viðurkenna þá álagningu til handa innflutnings- versluninni, sem hún sannanlega hefur þörf fyrir. Aö öörum kosti er ekki hægt aö komast fyrir þá ágalla. sem þróast hafa innan gildandi álagningarkerfis. Þetta tel ég vera grundvallarforsendu þess, aö viö getum I framtiðinni vænst þess aö gera hliöstæö Framhald á bls. 8 Ræða Georgs Ölafssonar verðlagsstjóra á aðalfundi Félags Isl. stórkaupmanna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.