Tíminn - 23.05.1979, Blaðsíða 12

Tíminn - 23.05.1979, Blaðsíða 12
12 Miðvikudagur 23. mai 1979 hljóðvarp Miðvikudagur 23. mai 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Pdll Heið- ar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Steinunn Jóhannesdóttir heldur áfram lestri þýöing- ar sinnar á sögunni „Stillk- an, sem fór að leita aö kon- unni i hafinu” eftir Jörn Riel (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 M orgunþulur kynnir ýinis lög. frh. 11.00 Kirkjutónlist: Gönther Brausinger leikur ýmis orgelverk/Zemelkórinn í LundUnum syngur hebresk lög; Dudley Cohen stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.40 A vinnustaðnum. Um- sjónarmenn: Hermann Sveinbjörnsson og Haukur Már Haraldsson. Kynnir: Asa Jóhannesdóttir. 14.30 Miödegissagan: „Þorp I dögun” eftir Tsjá-sjii-li Guömundur Sæmundsson leseigin þýöingu (12). 15.00 Miðdegistónleikar: Flemming Christensen vióluleikari, Lars Geisler sellóleikari og Strengja- kvartett Kaupmannahafnar leika „Minningar frá Flórens”, strengjasextett op. 70 eftir Pjotr Tsjaf- kovský. 15.40 Islenskt mál: Endurtek- inn þáttur Asgeirs Blöndals Magnússonar frá 19. þ.m. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Litli barnatiminn: Hvernig veröa pylsur til? Unnur Stefánsdóttir sér um timann og talar viö fjóra krakka i leikskólanum Tjarnarborg i Reykjavfk, einnig viö Gisla Sigurösson pylsugeröarmann. 17.40 Tónlistartfmi barnanna. Egill Friöleifsson sér um timann. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. . 19.35 Samleikur á seDó og , pfanó. Lynn Harrell og Christoph Eschenbach leika Sónötu i A-dúr eftir Ludwig van Beethoven. (Hljóöritun frá útvarpinu i Stuttgart) 20.00 Úr skölalifinu. Kristján E. Guömundsson stjórnar þættinum. Fjallaö um notk- un útvarps og sjónvarps til kennslu. Talaö viö Andrés Björnsson útvarpsstjóra og Svein Pálsson forstööu- mann Fræöslumyndasafns rikisins. 20.30 Útvarpssagan: ,,Fórn- arlambið” eftir Hermann Hesse. Hlynur Arnason les þýöingu sina (10). 21.00 HIjómskálamiisD( Guömundur Gilsson kynnir. 21.30 Ljóöalestur. Vilborg Dagbjartsdóttir les úr eigin verkum. 21.45 lþróttir.Hermann Gunn- arsson segir frá. 22.00 Rauöar baunir. Þáttur um sænska kvennahljóm- sveit. Umsjón: Erna Indriöadóttir og Valdis óskarsdóttir. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Úr tónlistarlffinu. Knút- ur R. Magnússon sér um þáttinn. 23.05 Svört tónUst. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp leiklistar. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.00 Valdadraumar. Banda- ri'skur myndaflokkur i átta þáttum. Þriöji þáttur. Efni annars þáttar: Joseph Armagh og ævintýramaöur- inn Clair Montrose fara á vegum auökýfingsins Heal- eys til New York, þar sem þeir fást viö ólöglega vopan- sölu. A heimleiö kemur Joseph viö á munaöarleys- ingjaheimilinu, þar sem systkin hans eru. Þar hittir hann aftur hina fögru Kath- arine Hennessey. Joseph veröur meöeigandi f oliufé- lagi Healeys og gerist at- hafnasamur. Þýöandi Kristmann Eiösson. 21.50 Vor I Vlnarborg. Sinfónluhljómsveit Vfnar- borgar leikur. Stjórnandi Julius Rudel. Einsöngvari Lucia Popp. (Evrovision- Austurriska sjónvarpiö) 23.05 Dagskrárlok. Miðvikudagur 23.mai 18.00 Barbapapa. Endursýnd- urþátturúr Stundinni okkar frá slöastliönum sunnudegi. 18.05 Börnin teikna. Kynnir Sigriöur Ragna Siguröar- dóttir. 18.15 Hláturleikar. Banda- rískur teiknimyndaflokkur. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.40 Knattleikni. 1 þessum þætti lýsir Kevin Keegan hlutverki framherjans. Þýöandi og þulur Guöni Kolbeinsson. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Piscator og pólitisk 1eik- list. Erwin Piscator vann aö leikhúsmálum i Berlln á árunum milli striöa. Hann bryddaöi upp á mörgum nýjungum og var einn af frumkvöölum pólitiskrar 'ifl' ,,Við verðum bara að taka þenn-; an stól eignarnámi, eins og þeir gerðu við hverinn uppi á Islandi í — viö erum nefnilega aö leggja ; þjóðbraut hérna I gegn um hús-S ið”. ’ DENNI DÆMALAUSI Lögregla og slökkvlUð Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðiö og sjúkrabifreiö, sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliöið og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö sfmi . 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Biianir Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabðanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Sfmi: 27311 svarar allá virka daga frá kl. 17. siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhring. Rafmagn f Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi f sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka i slm- svaraþjónustu borgarstarfe- i manna 27311. Heilsugæsla Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavík vikuna 18. til 24. maí er I Lyfjabúö Breiöholts og einnig . er Apótek Austurbæjar opiö til kl. 22 öll kvöld nema sunnu- daga. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst f heimilislækni, sfmi 11510. Sjúkrabifreið: Reykjavfk og Kópavogur, sfmi 11100, Hafnarfjöröur simi 51100. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og heigidagagæsla: Upplýsingar I Slökkvistööinni sfmi 51100. Kópavogs Apótek er opiö öll kvád til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 ogsunnu- daga er Iokað. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur. Onæmisaögeröir fyrir fulloröna gegnmænusótt fara fram I Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum Jd. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. Tilkynningar | Múrarameistarafélag Reykjavfkur hélt aöalfund sinn I april s.l.,stjórnin var öll endurkjörin, en hana skipa Þórður Þóröarson formaöur, Friörik Andrésson varaformaður, Páll Þor- steinsson ritari, Ólafur Þ. Pálsson gjaldkeri, Hafsteinn Júllusson meöstjórnandi. Skagfiröingafélögin f Reykja- vfk hafa sitt árlega gestaboö fyrir eldri Skagfiröinga i Reykjavfk og nágrenni i Lindarbæ á uppstigningardag kl. 14.30. Þar mun meðal annars Indriöi G. Þorsteins- son ávarpa gesti og ýmislegt fl. veröur á dagskrá. Þaö er einlæg ósk aö sem flestir sjái sér fært aö taka þátt I þessum fagnaöi. Bilasfminn I Lindar- bæ er 21971 fyrir þá sem þess óska. 80 ára — afmælissundmót K.R.fer fram i Sundlauginni i Laugardal sunnudaginn 27. maf og hefst kl. 17.00. Keppt veröur f eftirtöldum greinum: 400 m. skriösund karla, bikarsund, 100 m. baksund kvenna, 200 m. bringusund karla, 100 m. bringusund kvenna, 100 m. bringusund sveina 13-14 ára, 100 m. bringusund telpna 13-14 ára, 200 m. fjórsund karla, bikar- sund, 100 m. skriðsund kvenna, bikarsund, 4 x 100 m. skriösund karla, 4 x 100 m. bringusund kvenna. Afreksbikar SSl er veittur fyrir besta afrek mótsins samkv. stigatöflu. Þátttökutilkynningar berist til Erlings Þ. Jóhannssonar Sundlaug Vesturbæjar fyrir 21. maí. Skráningargjald er kr. 300. 011 skráning á tfma- varöarkortum. Óháði söfnuðurinnn i Reykjavik Aðalfundur safnaöarins veröur haldinn I Kirkjubæ miövikudaginn 23. maf n.k. kl. 20.30 Dagskrá: Venjuleg aöal- fundarstörf. Kaffiveitingar aö loknum fundi I umsjá Kvenfélagsins. Safnaöarstjórn Þórsmörk — Eyjafjallajök- ull. Gist I upphituöu húsi I Þórs- mörk. Gengiö á jökulinn á laugardag. Einnig veröa farn- ar gönguferöir um Mörkina. Upplýsingar og farmiöar á skrifstofunni. Hvitasunnuferðir. 1. Þórsmörk. 2. Snæfellsnes. 3. Skaftafell. Munið GÖNGUDAGINN 10. júni. Ferðafélag 1 slands. Hvftasunnuferöir: 1. júni kl. 20. Snæfellsnes (Lýsuhóll) 1. júni kl. 20. Húsafellognágr (Eiriksjökull) 1. júnf kl. 20. Þórsmörk (Entukollár) 2. júni kl. 8. Vestmannaeyjar Útivist. Júgóslaviusöfnun Rauöa krossins — póstgfrónúmer 90000. Tekiö á móti framlögum f öllum bönkum, sparisjóöum og pósthúsum. Kvenfélag Langholtssóknar: Sumarferö félagsins veröur farin laugardaginn 26. maf kl. 9 f.h. frá safnaöarheimilinu. Upplýsingar i slma 35913 Sigrún og 32228 Gunnþóra. Miðvikudagur 23. mal kl. 20.00 Gróðurræktarferö I Heiðmörk. Fariö frá Umferöarmiöstöðinni aö austanveröu, frftt. Fimmtudagur 24. mai. 1. kl. 09.00, Botnssúlur 1086 m. Gengiö úr Hvalfiröinum. 2. kl. 13.00. 5. Esjugangan. Fararstjóri: Tómas Einarsson og fl. Gengiö frá melnum austan viö Esjuberg Ferðirnar eru farnar frá Um- feröarmiöstööinni aö austan- veröu. Allir fá viðurkenningarskjal aö göngu lokinni. Feröafélag Islands A uppstigningardag, 24. maí, veröur árleg kaffisala Kvenfélags Laugarnessóknar. Aö þessu sinni veröur kaffisal- an f veitingahúsinu Klúbbnum viö Borgartún og hefst hún kl. 15.00 aö aflokinni messu I Laugarneskirkju. 1 messunni, sem veröur kl. 14.00, mun séra Valgeir Ástráösson sóknarprestur á Eyrarbakka prédika. Kvenfélag Laugarnessókn- ar er elsta kvenfélagiö sem stofnaö er f tengslum viö kirkjulegt starf, en þaö var stofnaö 1941. Kvenfélagskonur áttu mikinn þátt í að safna fé' til kirkjubyggingarinnar á fyrstu árum félagsstarfsins. Þær hafa lika búiö kirkjuna mörgum fögrum gripum. Um þessar mundir á sér staö mikil fjársöfnun fyrir langþráöu safnaöarheimili við Laugar- neskirkju og hafa kvenfélags- konur ekki legiö á liöi sfnu viö þá fjáröflun. Nú er bygging safnaöarheimilisins hafin og þvf mikið I húfi að hún komist sem fyrst i gagnið. Kaffisalan nú er til ágóöa fyrir safnaöarheimiliö eins og undanfarin ár og er þaö von þeirra sem aö henni standa aö safnaöarfólk og aörir velvilj- aöir Reykvikingar leggi leiö sfna I Klúbbinn á uppstigning- ardag og njóti þar veislukaffis og styrki gott málefni. Jón S. Hróbjartsson sóknarprestur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.