Tíminn - 23.05.1979, Síða 14

Tíminn - 23.05.1979, Síða 14
14 Miövikudagur 23. mai 1979 | 'I I l[ l( ll II ll OOO0OOOO „Pétur á eftir að verða miklu betri” — segir Wim Jensen, hollenski landsliðsmaðurinn hjá Feyenoord Frá Sigmundi ó. Steinarssyni, Bern: „Pétur Pétursson hefur gert mjög góðahluti hjá okk- ur. — Hann hefur skorað mikið af þýðingarmiklum í mörkum að undanförnu", sagði Wim Jensen snjalli hol- lenski landsliðsmaðurinn, sem er leikmaður Feyenoord eins og Pétur, í stuttu samtali við Tímann. „Pétur er mjög ungur og efni- legur leikmaöur, sem hefur tekiö miklum framförum hjá okkur, skilur leikinn rétt og hefur mjög góöar staösetningar”, sagöi Wim Jensen. — Nú hefur Pétur skoraö 11 mörk á stuttum tima. Er hann fjölhæfur markaskorari? „Pétur býr yfir þeim hæfileik- um, aö hann getur bæöi skoraö meö skalla og skotum. Þegar hann fær knöttinn inni i vítateig andstæöinganna, þá er ávallt mikil hætta á feröinni, þvi aö ef hann skapar sér ekki sjálfur færi, þá leggur hann boltann fyrir aöra”. — Nú tekur Pétur allar vita- spyrnur fyrir Feyenoord? „Já, þaö sýnir best hve viö treystum honum fullkomlega”. — A Pétur framtiöina fyrir sér sem atvinnuknattspyrnumaöur? „Já, hann er mjög ungur og á eftir aö veröa miklu betri leik- maöur þegar hann hefur öölast leikreynslu. Hann hefur þegar lifgaö mikiö upp á sóknarleik Feyenoord og á eftir aö láta mikiö aö sér kveöa i framtiöinni. — Nú kemur þú meö holienska landsliöinu til tslands I septem- ber. Hvaö viltu segja um þann leik? „Ég hef leikiö þrjá leiki gegn íslendingum — þeir hafa alltaf veitt okkur mikla keppni, og mér finnst islenska landsliöinu hafa fariö fram meö hverjum leik. Ég lék á Laugardalsvellinum 1976, og sá leikur var mjög erfiöur. — Viö unnum eitt núll. — Þaö er erfitt aö leika á Laugardalsvellinum, þar sem völlurinn er ekki mjög góö- ur”, sagöi Jensen sem hlakkar til aö koma til Islands. Argentína sigraði Holland — 8-7 eftir vitaspyrnukeppni i mjög góðum leik Osvaldo Ardiles — átti góöan leik i gær. að úrslit réðust ekki fyrr en á síðustu stundu er Tarantíni, tryggði Argentínu sigur, en Jan Peters, félagi Péturs hjá Feyenoord lét verja frá sér. Johan Neeskens Cruyff byrj aður aftur Hollenski knattspy rnusnill- ingurinn Johan Cruyff, sem hætti öllum afskiptum af knatt- spyrnufyrir nokkru siöan, hefur nú ákveöiö aö taka knattspyrnu- skóna fram á nýjan leik. Mun Cruyff, sem nú er 32 ára gamall, leika meö Los Angeles Aztecs næsta áriö, en samning- ur þar aö iútandi var undirritaö- ur I gær. Fyrsti leikur Cruyff meö Los Angeies liöinu veröur á laugardag gegn Atlanta, en i kvöld mun Cruyff fylgjast meö liöinu I leik gegn Rochester Lancers. Þess má geta aö þjálfari Los Angeles Aztecs er Hollending- urinn Rinus Michels, sem þjálf- aöi hollenska landsliöiö áriö 1974, er liöiö komst i úrslit I heimsmeistarakeppninni, en áöur haföi hann þjálfaö Ajax og Barcelona á sama tima og Cruyff lék meö þessum félög- um. Frá Sigmundi Steinars- syni i Bern: Argentínsku heims- meistararnir í knatt- spyrnu sigruðu silfurlið Hollands 8:7 hér í Bern í gærkvöldi eftir frábæran leik. Að lokum venjuieg- um leiktíma var staðan jöfn 0:0, en í vítaspyrnu- keppni sem fram fór eftir leikinn, báru Argentínu- menn sigur úr býtum, skoruðu 8 mörk gegn 7 mörkum Hollendinga. Hollenska liðið sótti mjög í byrjun leiksins í gær og má segja að þá hafi verið gerð stór- skotahrfð að argentínska markinu. Áttu bæði Neeskens og Rep hættu- leg tækifæri. en Fillol markvörður Argentínu var á réttum stað í bæði skiptin. A 19. mínútu leiksins áttu síðan Argentínumenn sitt fyrsta verulega mark- tækifæri en þar var að verki hinn 19 ára gamli Diego Maradona, sem nefndur hefur verið hínn nýi Péle. Síðari hálfleikur var síðan mun daufari en sá fyrri, en þóáttu bæði liðin sín færi, m.a. sleppti dómarinn tveim augljós- um vítaspyrnum sem dæma hefði átt á Hollend- ingana eftir að argen- tínskum sóknarleikmönn- um hafði verið brugðið innan vítateigs. Þess má geta að dóm- arinn varð að sýna bæði Neeskens og Pasarella gula spjaldið í fyrri hálf- leik fyrir slagsmál. Varnir beggja liða voru gffuriega sterkar í leikn- um og úti á vellinum bar hin unga stjárna Argen- tínumanna, Maradona, af eins og gull af eiri. Eins og áður segir lauk leiknum án þess að skor- uð væru mörk og var því brugðið á það ráð að láta fara fram vitaspyrnu- keppni. Verður ekki annað sagt en að hún haf i verið æsispennandi, þvi F!r mpíi K tilhníi” lllvU O UIHJUU — segir Johan Neskeens, sem reiknar ekki með því að fara til Arsenal Frá Sigmundi ó. Stein- arssyni í Bern: Terry Neill, fram- kvæmdastjóri Arsenal er nú staddur í Barcelona á Spáni, til að ræða við for- ráðamenn spænska knattspyrnuliðsins FC Barcelona um kaup á Johan Neeskens, hinum snjalla hollenska lands- liðsmanni. Neill fór til Spánar meö óút- fyllta ávisun og þau fyrirmæli aö kaupa Neeskens, hvaö sem þaö kostaöi, Timinn ræddi viö Neeskens i Bern fyrir leik Hollendinga og Argentinumanna og spuröi hann aö þvi hvort hann færi til Arsen- al. — Neeskens sagöist ekki geta sagt neitt um þaö ennþá, en hann væri meö tilboö frá fimm frægum félögum, sem hann myndi velta fyrir sér næstu daga, áöur en hann ræddi viö fé- lögin. Neeskens, sem er 27 ára gam- all, sagöi aö hann ætti ekki nema 4-5 ár eftir sem atvinnu- knattspyrnumaöur, og þau ár myndi hann reyna aö nota eins vel og hann gæti. Þess má geta, aö eftir leik Hollands og Argentinu I gær- kvöldi ræddu útsendarar New York Cosmos viö Neeskens, en Cosmos hefur mikinn áhuga á aö fá þennan snilling i sinar raö- ir. Þeir geta allir leikið gegn Sviss í Reykjavík Frá Sigmundi ó. Steinarssyni í Bern Allir atvinnumennirnir I is- ienska landsliöinu I knattspyrnu geta leikiö meö gegn Sviss i Reykjavik 9. júni. Þetta kom fram I samtali sem ég átti viö landsiiösmennina i dag og sáu þeir þá ekkert þvi til fyrirstööu aö þeir gætu leikiö. Þetta eru þeir Asgeir Sigurvinsson, Pétur Pétursson, Karl Þóröarson, Arnór Guðjohnsen, Jón Péturs- son og Jóhannes Eðvaldsson, þannig aö tsland ætti aö geta teflt fram sinu sterkasta iands- liöi I seinni leik þjóöanna, sem veröur eins og áöur segir háöur I Reykjavik 9. júni n.k. Ógleyi legur leikur lan Frá Sigmundi ó. Steinarssyni i Bern „Þetta var alveg ógieyman- legur leikur”, sagöi Jóhannes Eövaidsson, nýbakaöur Skot- landsmeistari I knattspyrnu er hann kom tii móts viö islenska landsliöiö hér i Bern og átti þá aö sjálfsögöu viö leik Celtic og Rangers kvöldiö áöur. Celtic vann leikinn 4:2, eftir aö hafa veriö undir 0:1 og einum manni færri mest allan leikinn. Sagöi Jóhannes aö stemmningin á vellinum heföi veriö ólýsanieg, 78 þúsund áhorfendur voru á leiknum, og sagöi Jóhannes aö gifurleg læti heföi brotist út eftir aö honum lauk og ljóst var oröiö aö Celtic var skoskur meistari i knattspyrnu.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.