Tíminn - 27.05.1979, Qupperneq 5
Sunnudagur 27. mai 1979
5
Smalinn á Hcllisheiöi. Oliumálverk málað 1934.
Sumarsýning Asgrímssafns:
Nýjar myndir í eigu safns-
ins sýndar í fyrsta sinn
1 dag verður hin árlega
sumarsýning Asgrimssafns
opnuð, og er hiin 46. sýning
safnsins frá opnun þess árið
1960.
Leitast var við að velja sem
fjölþættust verk á sýninguna.
Meðal myndanna eru tvær
vatnslitamyndir sem safnið
eignaðist nýlega, og eru nú
sýndar i fyrsta sinn. Aðra þeirra
færði Gunnar Hjörvar safninu
að gjöf. Er hún af bænum
Litla-Vatnshorni i Dölum og
landslaginu þar, en móðir
Gunnars, frú Rósa Hjörvar,
kona Helga Hjörvars, er fædd á
þessum bæ, og var myndin I
hennar eigu. Asgrimur Jónsson
var á þessum slóðum árið 1915,
og mun hafa málað þar nokkrar
myndir.
Það var mikill fengur fyrir
Asgrimssafn að eignast þetta
fallega verk, en áður átti safnið
enga mynd úr Dölum.
Hin myndin var i eigu Jóns
Sveinbjörnssonar konungs-
ritara I Kaupmannahöfn, og
kom myndin þaðan fyrir
nokkrum mánuðum. Álitið er aö
hún sé máluð á árunum 1925-30.
Landslag óþekkt. Myndin er ein
af stærstu va'.nslitamyndum
Asgrlmssafns, og hefúr safnið
reynt aö kanna hvar myndin
muni vera máluð, en án
árangurs hingað til.
Undanfarin ár hafa safninu
verið færð að gjöf fögur mynd-
listarverk, og nokkur þeirra
sýnd nu.
1 heimili Asgrims Jónssonar
er sýning á vatnslitamyndum
frá ýmsum timum, en i vinnu-
stofunni oliumálverk og
nokkrar þjóðsagnateikningar.
Skýringatexti á islensku og
ensku fylgir hverri mynd, og þá
hafðir Ihuga erlendir gestir sem
safnið skoða á sumrin.
Asgrimssafn hefur einnig
látið prenta kynningarrit á
ensku, dönsku og þýsku um As-
grim Jónsson og safn hans, og
er það látið gestum i té án
endurgjalds. Einnig kort i litum
af nokkrum landslagsmyndum
safnsins, sem seld eru þar.
Asgrimssafn Bergstaðastræti
74, verður opið alla daga, nema
laugardaga, i júni, júiiog ágúst
frákl. 1.30-4. Aögangurókeypis.
Útboð
Rafmagnsveitur rikisins óska eftir til-
boðum i byggingu aðveitustöðvar við
Rjúkandavirkjun í ólafsvik. ótboðið nær
til byggingarhluta stöðvarinnar, þ.e. jarð-
vinnu, undirstaða fyrir stálvirki og
girðingar.
útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Raf-
magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105
Reykjavik, frá og með 28. mai 1979, gegn
kr. 20.000,- skilatryggingu. Tilboðum skal
skila á sama stað fyrir kl. 10 miðvikudag
13. júni n.k. og verða þau þá opnuð.
Tilboð sé i lokuðu umslagi merkt ,,79031
RARIK”. Verki á að ljúka að mestu fyrir
1. sept. og að fullu fyrir 1. okt. 1979.
Jarðeign til sölu
Til sölu eru jarðirnar Neðri-Dalur I og
Neðri-Dalur II i Vestur-Eyjafjallahreppi,
Rangárvallasýslu, ásamt húsum og
mannvirkjum. Veiðiréttur i Markarfljóti
fylgir. Allar nánari upplýsingar veitir
Eggert óskarsson lögfræðingur Hvols-
velli. Simi 99-5162.
Fundarboð
Aðalfundur Fjárfestingafélags íslands hf.
árið 1979 verður haldinn á Hótel Sögu, bláa
salnum, fimmtudaginn 31. mai nk. kl.
17.00.
Dagskrá: venjuleg aðalfundarstörf. Að-
göngumiðar og atkvæðaseðlar verða af-
hentir á skrifstofu Fjárfestingafélagsins
að Grensásvegi 13, þrjá siðustu virka daga
fyrir fundardag og til hádegis á fundar-
degi 31. mai.
Vörubíll sérstaklega hannaður fyrir grófa vegi og
með þægindi ökumanns í huga.
Getum fljótlega afgreitt eftirtaldar gerðir af lager:
2ja öxla 260 HÖ Detroitdísilvél, heildarburðargeta 17000 kj
2ja öxla305 HÖ - - 19000 -
3ja öxla 305 HÖ - - 23000 -
Allir þessir bííar eru búnir lúxus innréttingum eru
með veltihúsi, með eða án svefnhúss og miklum auka-
búnaði.
IJM gerð II
UR gerð H
^^HSOverland Limiti
9 || flwBB llœ
a GM |B n
BEDFORD 1