Tíminn - 27.05.1979, Qupperneq 10
10
Sunnudagur 27. mai 1979
Jón Sigbjörnsson. — Timamynd GE.
„Það er mjög gaman að vinna
við útvarpsdagskrá...”
— segir Jón Sigbjörnsson, sem hefur
unnið I tæknideild útvarpsins f 37 ár
Þegar viö hlustum á útvarp,
gerum viö okkur sjálfsagt ekki
alltaf grein fyrir þvi, hversu
mikil vinna liggur á bakviö dag-
skrána. Að baki dagskrárliöar,
sem li'öur hjá á hraöfleygri
stund, liggur ekki sjaldan
margra klukkutima- margra
daga- eöa jafnvel margra vikna
vinna og umhugsun þess manns
eöa þeirra manna, sem bera
ábyrgð á þvi aö einmitt þetta
efniersent út ,,á öldum ljósvak-
ans,” eins og oft er komist aö
oröi.
Siðan i september 1942
Maöurinn, sem hefur lengur
en nokkur annar unniö aö einum
þætti þessarar starfsemi, tækni-
deild útvarpsins á Skúlagötu 4,
heitir Jón Sigbjörnsson og er
upp runninn austur á Fljóts-
dalshéraði. Hann leit fyrst ljós
þessa heims á Hjartarstööum i
Eiðaþinghá áriö 1921.
Jón Sigbjörnsson er nú hingaö
kominn og hefur veriö beöinn aö
spjalla viö lesendur Tfmans á
þessum degi.
— Og þá er mál til komiö aö
bera upp fyrstu spurninguna,
Jón: Hvenær fórst þú aö vinna
hjá útvarpinu?
— Ég byrjaöi þar i septem-
bermánuöi 1942. Ég var þá 21
árs gamall, og fjögur næstu árin
á undan haföi ég aö mestu veriö
á Laugarvatni viö nám og störf.
— Ertu búinn aö vinna þarna
úrtakalaust i þessi 37 ár, að
sumarleyfum og veikindafor-
föllum undan teknum?
—Já, ég hef unnið óslitiö,
nema í sumarleyfum, — og
sárasjaldan veriö frá störfúm
vegna lasleika. Ég verð næstum
aldrei veikur!
Þá voru útvarpið, Veð-
urstofan og Landssim-
inn, öll undir sarna þaki
— Er ekki allt gerbreytt og
óþekkjanlegt frá þvi sem var,
þegar þú hófst störf hjá útvarp-
inu fyrir 37 árum?
Jú, breytingarnar eru mikl-
ar. Þegar ég byrjaði aö vinna
hjá útvarpinu, var stofnunin i
Landssimahúsinu við Austur-
völl. Húsakynni tæknideildar
útvarpsins voru ekki mikil þá.
Þaö var útvarpssalurinn, sem
var aö visu áttatiu fermetra
stór, og þar aö auki tvö lítil her-
bergi. 1 ööru var þulurinn meö
sina starfsemi,oghitt herbergið
var notaö til þess aö flytja þar
erindi, og til upplestrar. Tækni-
mennirnirsjálfir áttuaðeins ráö
á einu herbergi. Þar voru þau
tæki, sem til voru, en annars
mátti heita aö allt útvarpsefni
væri flutt beint. Upptökutæki
voru aö visu til, þaö var tekin
ýmis tónlist, aðallega söngur á
grammófónplötur, en litiö af
ööru efni. En þvi nær öll leikrit,
erindi og annaö slikt var flutt
beint.
— Hvar i Landssimahúsinu
var útvarpiö? Hvar var út-
varpssalur, sem viö heyröum
svo oft talaö um i gamla daga?
— Útvarpiö haföi til umráöa
Siguröur Ingólfsson hljóöritar þáttinn Viösjá.
Timamynd GE.
fjóröu hæöina i Landssimahús-
inu. Otvarpssalur og þularher-
bergi voru i norð-vesturálmu,
en skrifstofurnar voru i her-
bergjunum. sem snúa út aö
Austurvelli. Auk þess haföi út-
varpiö tvö eöa þrjú herbergi á
efetu hæö, fimmtu hæöinni, og
þar var Veöurstofan lika, þegar
ég kynntist útvarpinu fyrst,
1942.
— Þaö hefúr veriö mikiö unn-
iö i gamla Landssimahúsínu þá,
eins og löngum endranær, þegar
bæöi útvarpið, Veöurstofan og
Landssími Islands voru þar
undir sama þaki?
— Já, þaö var mikiö unniö, og
þaö var þröngt um marga.
— Fórst þú strax aö vinna
sem tæknimaöur, þegar þú réö-
ist til útvarpsins?
— Já, en fyrsta áriö var ég
ekki I Landssimahúsinu, heldur
vestur á Ægisgötu 7. Þar var
viðgerðarstofa útvarpsins og
viötadcjasmiðja. Ég held ég fari
rétt meö þaö, aö þetta hafi veriö
eina viögeröarstofan á þeim ár-
um, — eöa aö minnsta kosti sú
eina, sem nokkuö verulega kvaö
aö. Þaö var sett saman heilmik-
ið af tækjum þarna, bæöi raf-
hlööutæki, sem voru seld út um
sveitir, og eins tækifyrir skip. —
Ég vann viö þetta fyrsti" staö, en
fluttist fljótlega i Lands-
simahúsiö, þar sem ég starfaöi
viö útsendingu dagskrár, og
upptöku, aö svo miklu leyti sem
hún var um hönd höfö.
— Þaðhefurnúmargtdrifiöá
dagana á þessum árum. Manst
þú ekki eftir einhverjum
skemmtilegum atvikum, sem
óhætterað segjafrá.eftir svona
langan tima?
— Þetta var aDt ósköp hvers-
dagslegt hjá okkur þarna. Jú,
auðvitaö gekk á ýmsu, en ég
veit ekki hvort ástæöa er til aö
rifja þaö upp, — enda er ég lik-
lega búinn aö gleyma öllum sér-
kennilegum atburöum hafi þeir
einhverjir veriö. Þetta var þá,
og er enn, ákaflega skemmtilegt
starf og lifandi. Þaö er mjög
gaman aö vinna við útvarps-
dagskrá, aðstæöurnar eru bara
ekki nærri nógu góöar hjá okk-
ur.
Dagskráin er oröin
viðamikil
— t hverju er starf þitt fólgið
núna? Þetta hlýtur að vera orö-
iöallt öðru visien þaö var i' upp-
hafi?
— Já, þetta er allt annaö
núna. Ég hef núum langt árabil
átt að heita forstöðumaður
tæknideildar útvarpsins. Þetta
er i raun og veru verkstjóra-
starf, ég þarf aö skipuleggja
vinnu annarra manna og sjá um
aö allt gangi liðugt og árekstra-
laust.
— Hvaö vinna margir menn i
tæknideildinni núna?
— Viö erum átján. Upptöku-
herbergin eru sex: einn allgóður
salur, þar sem hægt er að taka
upp kórsöng, einsöng, og þar
sem hljómsveitir geta leikiö, ef
þæreruekki mjögfjölmennar. I
einu herberginu eru aðallega
tekin upp leikrit, — og svo eru
fjögur herbergi litil, sem notuð
eru til þess aö taka upp lestur,
viötöl og annaö sllkt efni, þar
sem einn, tveir eöa örfáir menn
geta veriö aö störfum i' einu.
— Þarft þú ekki aö skipu-
leggja upptöku langt fram i tim-
ann, þar sem húsrými er af
skornum skammti, en aftur á
móti margt fólk, sem vinnur aö
gerð dagskrárinnar?
— Jú, i sumum tilfellum get-
ur þess þurft. 1 rauninni er það
áskiliö frá okkar hálfu, aö menn
panti upptöku meö þriggja daga
fyrirvara, aö minnsta kosti, en
stundum er svo ásett, aö sá
fyrirvari hrekkur ekki til.
Astæður manna eru llka meö
ýmsum hætti, eins og auðvelt er
að imynda sér. Þaö getur staöiö
svo á, aö margir dagskrár-
gerðarmenn séu allt aö þvi
tilneyddir aö koma til upptöku
allir I einu, ýmist vegna eigin
ástæöna eöa vegna ástæöna
þeirra, sem þeir hafa fengiö til
þáttageröar meö sér, t.d. þegar
um viöræöuþætti er aö ræöa. En
oftast greiöist úr slikum vanda-
málum, þannig aö allt bjargast.
Hinu er ekki að neita, aö nú er
dagskráin oröin svo viöamikil,
aö erfitt er aö vinna hana sóma-
samlega viö þessar aðstæöur.
—Er allt dagskrárefni tekiö
upp fýrirfram, áöur en það er
flutt?
— Svo má þaö heita. Bein út-
sending er orðin mjög fágæt.
Næstum allt útvarpsefni er tek-
iö upp á segulband nema auðvit-
aö lestur frétta og tilkynninga.