Tíminn - 17.06.1979, Blaðsíða 13
Sunnudagur 17. júni 1979
13
fíflar ... fíflar ... fiflar ... ffflar
Lengi lærir krati
Þótt málgagn krata sé nú ekki
oröiö nema 4 blaösiöur viröast
þeir eiga i talsveröu brasi
þessa dagana aö fylla þær.
Þann tdlfta þ.m. leysti blaöiö
máliö á þann snilldarlega hátt,
aö birta sömu fréttina á tveim
stööum á forsiöunni. Tii aö þetta
liti betur út voru aö visu settar
tvær mismunandi fyrirsagnir á
fréttina.
Á baksiöu sama blaös rembist
einhver kratinn viö aö gera grin
aö fjárhagsöröugieikum Tim-
ans. Þaö grin er nokkuö billegt
úr þeirri áttinni, þegar höfö er i
huga sú sorgarsaga Alþýöu-
blaösins, aö ekki einu sinni
norskur gjafapappir fékk bjarg-
aö þvi frá smæö sinni. Má
kannski Iita þannig á, aö þaö aö
nota sömu fréttina tvisvar, sé
þaö hálmstrá sem blaöiö ætlar
aö gripa til eftir aö skrúfaö
hefur veriö fyrir hermangsféö
af Keflavikurvelli.
Einn af fáu lesendum Alþýöublaösins viröir fyrir sér mistök sinna
manna, þ.e. sama fréttin birtist tvisvar eins og sjá má.
M i
hOfra^ «5 htr* I m>»dí.r af tivfjrddun!
*& s* <-»a graShesíun:
Og þarna er hann kominn I litinn eldspýtustokk og efiaust best
geymdur þar. Þaö eru ekki mörg dagblöö sem geta oröiö litlum eld-
spýtustokki aö bráö. Ekki nóg meö þaö. Askriftarveröiö (mánaöar-
eöa árslega) kemst einnig i stokkinn. Og þá er bara eftir aö kveikja f
öliu saman.
Þaö er greinilegt á öllu, aö hon-
um likar þetta ekki alis kostar
vel....
Mikiö óguriega er þetta nú tik-
arlegur snepiil....
17.JÚNÍ 1979
DAGSKRÁ
I. DAGSKRÁIN HEFST:
Kl. 09.55 Samhljómur kirkjuklukkna í Reykjavik.
Kl. 10.00 Sigurjón Pétursson, forseti borgarstjórnar, leggur blómsveig frá
Reykvikingum á leiði Jóns Sigurðssonar i kirkjugarðinum
v/Suðurgötu. Lúðrasveit verkalýðsins leikur: Sjá roðann á
hnjúkunum háu. Stjórnandi Ellert Karlsson.
II. VIÐ AUSTURVÖLL:
Lúðrasveit verkalýðsins leikur ættjarðarlög á Austurvelli.
Kl. 10.40 Hátíðin sett: Jón H. Karlsson, formaður þjóðhátíðarnefndar.
Karlakór Reykjavíkur syngur: Yfir voru ættarlandi. Söngstjóri
Páll Pampichler Pálsson.
Forseti Islands, dr. Kristján Eldjárn, leggur blómsveig frá ís-
lensku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar á Austurvelli.
Karlakór Reykjavíkur syngur þjóðsönginn.
Ávarp forsætisráðherra, Ólafs Jóhannessonar.
Karlakór Reykjavikur syngur: Island ögrum skorið.
Ávarp fjallkonunnar.
Lúðrasveit verkalýðsins leikur: Ég vil elska mitt land.
Kynnir: Vilhelm G. Kristinsson.
Kl. 11.15 Guðsþjónusta i Dómkirkjunni. Prestur séra Hjalti Guðmunds-
son. Dómkórinn syngur. Marteinn H. Friðriksson leikur á orgel.
Einsöngvari: Garðar Cortes.
III. LEIKUR LÚÐRASVEITA:
Kl. 09.30 Við Hrafnistu.
Kl. 10.15 ViðHátún.
Kl. 11.00 Við Borgarspitalann.
Kl. 09.30 Við Elliheimilið Grund.
Kl. 10.15 Við Landspítalann.
Kl. 11.00 Við Landakotsspitalann.
Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts og Herradsbygd Skola
Korps leika.
Stjórnendur: Ólafur L. Kristjánsson og Björn Töraasen.
IV. TlVOLl:
Kl. 14.00—18.00 Skátativoli, Kassabilaakstur og Götuleikhús nemenda úr
Leiklistarskóla Islands, i Lækjargötu og á Lækjartorgi.
V. LEIKUR FYRIR ALLA:
Kl. 14.00—18.00 Við Kjarvalsstaði leika fóstrur, Tóti trúður (Ketill Larsen)
o.fl. við börn á öllum aldri. Farið i leiki og sagðar sögur. Brúðu-
leikhús, tafl o.fl.
Kl. 14.45 Gengið frá Kjarvalsstöðum að Hlemmi.
VI. SKRÚÐGÖNGUR:
Kl. 15.15 Safnast saman á Hlemmtorgi og við Sundlaug Vesturbæjar.
Frá Hlemmtorgi verður gengið um Laugaveg, Bankastræti og
Ingólfsstræti á Arnarhól. Lúðrasveitin Svanur leikur, undir
stjórn Sæbjörns Jónssonar.
Frá Sundlaug Vesturbæjar verður gengið um Hofsvallagötu,
Túngötu, Garðastræti, Vesturgötu og Hafnarstræti á Arnarhól.
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur, undir stjórn Þorvaldar Stein-
grímssonar.
Skátar ganga undir fánum fyrir skrúðgöngunum og stjórna þeim.
VII. BARNASKEMMTUN Á ARNARHÓL:
Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts og Herradsbygd Skola
Korps leika. Stjórnendur: Ólafur L. Kristjánsson og Björn
Töraasen.
Kl. 16.00 Samfelld dagskrá:
Stjórnandi: Helga Hjörvar.
Textahöfundur: Jón Hjartarson o.fl.
Undirleikari: Carl Billich.
Þátttakendur:
Árni Tryggvason, Randver Þorláksson,
Bessi Bjarnason, Sigríður Þorvaldsdóttir,
Guðrún Alfreðsdóttir, Sigurður Sigurjónsson.
VIII. LAUGARDALSVÖLLUR 20 ÁRA:
Kl. 13.50 „Landshlaup F.R.l. 1979“ hefst.
Sigurjón Pétursson, forseti borgarstjórnar flytur ávarp.
Hlaupið verður um eftirfarandi götur: Reykjaveg, Borgartún,
Snorrabraut, Laugaveg, Bankastræti, Lækjargötu, Fríkirkjuveg,
Sóleyjargötu, Hringbraut og Reykjanesbraut.
Kl. 14.15 Knattspyrna:
Reykjavík —I.B.K. 3. f.l.
Reykjavík — I.A. 4. fl.
Reykjavlk — F.H. 5. fl.
Kl. 15.30 17. júni mótið í frjálsum íþróttum, síðari dagur.
IX. NAUTHÓLSVlK:
Kl. 14.00—18.00 Siglingaklúbbur Æskulýðsráðs Reykjavikur verður opinn
og urigum sem öldnum gefinn kostur á að kynna sér siglinga-
íþróttina.
X. KVÖLDSKEMMTUN:
Kl. 21.00 H.L.H.-flokkurinn leikur i Austurstræti.
Diskótek á Lækjartorgi.
Skemmtuninni lýkur kl. 23.30.