Tíminn - 17.06.1979, Blaðsíða 15

Tíminn - 17.06.1979, Blaðsíða 15
14 Sunnudagur 17. júni 1979 Sunnudagur 17. júni 1979 15 Davið ólafsson — „Gönguferöir eru besti heilsugjafi sem völ er á” Timamynd Tryggvi efnaskrá Feröafélagsins aö gefa út kort af vinsælum gönguleiöum i nágrenni Reykjavikur og von- andi er aö þaö komist i fram- kvæmd innan skamms. Heppileg gönguleið — Hvernig heppnaöist göngu- dagurinn aö þinu mati? — Ég verö aö segja aö ég er alveg hissa yfir þvi hvaö undir- tektirnar voru góöar. Þarna mættu rúmlega tvö hundruö manns i afleitu veöri og maöur getur ekki varist þvi aö hugsa til þess hvaö margir heföu komiö ef veöriö heföi veriö gott. Annars var þessu leiö sem gengin var mjög heppileg aö minu mati, tiltölulega auöveld ganga, enda varö ég ekki var viö að fólk reyndi á sig um of viö gönguna. Leiðin var alls um 13 kilómetrar á lengd, umhverfis Skarösmýrarfjall og tók þetta okkur 3-4 tima, meö sæmilega rösklegri göngu. Þetta er siðan bara ein gönguleiöin af mörgun hér i nágrenni Reykjavikur og sem heppilegar leiöir gæti ég t.d. nefnt svæðiö vestan Kleifarvatns og svæöiö austan Kaldársels fyrir sunnan Hafnarfjörö, svo aö ekki sé minnst á Esjuna og umhverfi hennar. Hættur hreyfingarleysis- ins — Hvernig fólk er þaö sem ferö- Nú á tímum kólesteróls, háþrýstings og ailra þess- ara svokölluðu velmegunarsjúkdóma, hefur skilning- ur fólks á gildi almenningsíþrótta og útivistar, farið sívaxandi og einkum eru það gönguferðir sem vin- sældum eiga að fagna i dag. Um síðustu helgi gekkst Ferðafélag islands fyrir svo kölluðum Göngudegi og var tilgangurinn sá að fá sem flesta til þess að vera með og njóta hressandi útivistar í góðum félagsskap. Rúmlega 200 manns tóku þátt í þessari gönguferð Ferðafélagsins, þrátt fyrir að veður gæti varla talist ákjósanlegt, og var gengin rúmlega 13 kílómetra leið umhverfis Skarðs- mýrarfjall, fyrir ofan Kolviðarhól. Fyrir göngunni fór Davíð ólafsson, bankastjóri í Seðlabankanum, formaður Ferðafélagsins og kona hans Ágústa Gísla- dóttir. Við ræddum lítillega við Davíð á dögunum um gönguferðir og nauðsynlegan útbúnaðtil slíkra ferða, en fyrst spurðum við hann að því hvað hann hefði stundað gönguferðir lengi.... — Já, en ég vil fyrst taka þaö fram aö það eru margir sem veigra sér viö þvi að fara i göngu úti i náttúrunni vegna þess aö þeir telja aö veðriö sé ekki nógu gott til þess. Þetta er mikill misskiln- ingur, sem menn reyna þegar þeir kynnast gönguferðum. Þaö er vissulega gaman að ganga i góöu veöri, en þaö getur engu að siöur veriö ánægjulegt þó aö veöriö sé ekki sem ákjósanlegast, þvi aö þá veröa menn að búa sig ar þú göngu þinni dags daglega? — Þaö er nauðsynlegt aö ganga, þannig aö maöur reyni á sig. Ef maður ætlar aö lalla þetta i rólegheitum, þá næst ekki til- skilinn árangur. Viö hjónin förum út að ganga um nær þvi hverja helgi og þaö gildir þaö sama hvort maður gengur utan eöa innan borgarmarkanna — ef maður reynir á sig og gengur rösklega, þá er tilganginum meö göngunni náö. —ESE „Besti heilsugjafi sem völ er á" — Ég hef stundaö göngúferöir áratugum saman, og þaö var fyrst eftir aö ég fór aö leggja rækt viö göngúferöirnar sem ég fékk verulega ánægju af því aö skoöa landiö. Þaö er hægt aö aka i bil um landiö þvert og endilangt, en sú ánægja, sem maöur hefur af þvi er mjög takmörkuö. Þá fann ég þaö einnig fljótlega hvaö ég haföi gott af þessu og hvaö gang- an haföi góö áhrif á heilsuna. Eg hef t.a.m. gengið i vinnuna dag- lega núna i 20 ár, hvernig sem viörar og það er mln skoöun aö maður geti ekki fengið betri heilsugjafa en gönguna. — Hvernig er þaö.finnst ekki nágrönnunum undarlegt aö þú, Seðlabankastjórinn, skulir ganga hálftima leiö I vinnuna á hverjum degi. — Trúlega hefur þeim þótt þetta nokkuö undarlegt fyrst I staö, en þegar grannt er skoðaö þá er manninum fátt eðlilegra en aö ganga, a.m.k. er honum ekki eölilegra aö sitja i bil, þaö er eitt sem vist er. Á skíðum í vinnuna — Ég get sagt þér aö nokkrum sinnum i vetur gekk ég á skiöum i vinnuna og þá brá svo við aö fólk hélt aö ég væri oröinn bilaöur og þær voru áfáar simhringing- arnar sem uröu til vegna þessa. — Hvenær hófust afskipti þin af Feröafélagi tslands? nm Menn héldu að éa vœri orðinn bilaður beaar éa gekk á skíðum í vinnuna í vetur” Texti: Eiríkur Myndir: Róbert og Tryggvi VESTFIRÐIR bjóða upp á marga fagra staði og sérkennilega — enda eykst ferðamannastraumurinn stöðugt. En við getum fótt annað boðið en gott viðmót og þjónustu í verzlun okkar að Aðalstræti 62 og í söluskólanum Aðalstræti 112. Verið velkomin til Patreksfjarðar! Gleðilega hútið! kaupfélag Patreksf jarðar PATREKSFIRÐI * — Ég er nú búinn að vera i Feröafélaginu I 40 ár og ég fann það fljótt aö þaö var mikill kostur aö feröast meö félaginu. Þá þurfti maöur engar áhyggjur að hafa af farartækinu, maður var i góðum félagsskap og naut góörar leiö- sagnar. Ég tel það tvimælalaust nauösynlegt fyrir alla þá sem vilja feröast eða ganga sér til ánægju, aö feröast, a.m.k. fyrst I stað undir leiösögn góöra manna, þvi aö meö þvi nýtur maöur ferö- arinnar á allt annan og miklu betri hátt. Þaö er þvi aö minu mati nauðsynlegt aö þekkja þaö svæöi sem feröast er um, eöa ferðast undir leiösögn staökunn- ugra manna. Ég vil i þessu sam- bandi benda á, aö þaö er á verk- ast á vegum Feröafélagsins? — Þetta er fólk á öllum aldri og úr öllum starfstéttum og maöur veröur æ meir var viö þaö, aö kyrrsetufólk tekur þátt i þessum ferðum, enda er þörfin þar aug- ljóslega mest. Sérstaklega hefur áhuginn á gönguferöum fariö vaxandi aö undanförnu, og ég er viss um að starfsemi Hjarta- verndar og fleiri sllkra samtaka á þar stóran hlut að máli, þvi fólk er oröiö mun upplýstara um þær hættur, sem fylgja hreyfingar- leysinu — en þvi miöur vantar þó mikiö upp á að nóg sé gert i þess- um efnum. — Getur þú gefiö fólki einhver ráö um þaö hvernig þaö á aö búa sig i gönguferöum? eftir veðrinu. Ef við litum fyrst á fótabúnaðinn, sem ég tel þýöing- armestan, þá veröa skórnir aö vera góðir. Þeir mega ekki vera of þröngir og bestir eru skór með höröum botnum, þvi að oftast er gengið á hrauni eöa ósléttu landi. Einnig er utanyfirbúnaðurinn mjög mikilvægur enda mikilvægt að blotna ekki i gegn þó að rigni, þvi aö þaö getur veriö mjög ónotalegt á langri göngu. Til er allmikiö úrval af léttum regn- klæönaði, þannig aö þaö ætti aö vera auðvelt fyrir fólk aö fá sér skjólklæönað við hæfi og á viöráö- anlegu verði. — Nú kom fram áöan aö þú gengur i vinnuna á hverjum degi hvernig sem viörar. Hvernig hag- í-*; ' ■ Fyrsti hópurinn leggur upp — Fremst i flokki eru hjónin Daviö Ólafsson og Agústa Gisladóttir. Timamynd Róbert. Samvinnuhreyfingin á rætur sínar í verslunarsamtökum nítjándu aldar, sem stofnuð voru í anda Jóns Sigurðssonar. Þeirri arfleifð munu samvinnumenn ekki gleyma og því fagna þeir 17. júní með sérstökum hugblæ. Um langan aldur hafa aðferðir samvinnustefnunnar sýnt og sannað að þær eru fólkinu affarasælustu viðskipta- og þjónustuhættir í erfiðu landi, þar sem nýting auðlinda lands og sjávar er komin undir fjármagni og framtaki á staðnum. í tilefni 17. júní í ár fer fram nýstárlegt hringhlaup kringum landið og er táknræn athöfn um allsherjarsamtök íþróttamanna. Hafa samvinnufélögin lagt fram styrk til þess. Þar sem íþróttamennirnir fara um, er í dag nær samfelid, mannsæmandi byggð. í Ijósi þess geta samvirmumenn fagnað árangri af iangri og heillaríkri starfsemi sinni í landinu. Jafnframt hljóta þeir að finna til ábyrgðar sinnar að efla samvinnufélögin í þágu allra þeirra, sem erfiða í sveit og bæ við margvíslegar atvinnugreinar þjóðarinnar. íslendingar. Látið 17. júní minna ykkur á mátt og menningargildi samtakanna í þrotlausri sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar. Samljand íslenzRra samvinnuíélagfa

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.