Tíminn - 27.06.1979, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 27. júní 1979
142 tbl.—63. árg.
Svar til Kristjáns
Sjá bls. 7
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392
Vilhjálmur Jónsson:
Viðbótarolía fæst hvergi
getur valdið vandræðum á næstu loðnuvertíð
HEI — „Það er rétt, að öll is-
lensku oliufélögin hafa gert itar-
legar tilraunir til aB fá sin viö-
skiptasambönd til aö útvega okk-
ur fueloliu til viöbótar, en þaö
hefur ekki tekist til þessa, sagöi
Vilhjálmur Jónsson, forstjóri
Oliufélagsins í gær.
„Þaðeru þvi miklar llkur á að
hér veröi vandræöi áöur en áriö
er liöiö, t.d. gæti þetta sett strik i
reikninginn á næstu loönuvertiö.
Náum við hins vegar einhvers
staðar i þessa oliu, þá er alveg
vfet að hún verður á hærra verði
en Rotterdammarkaöurinn er.”
Vilhjálmur sagðéi þarna vera
um aö ræöa 30 þiís. tonn af fuel-
oliu, sem vantaöi á Islenskan
markaö i ár. MargbUið væri aö
ræða við Sovétmenn um aö selja
okkur þessa viöbót, en það heföi
ekki fengist. Heldur ekki frá oliu-
hreisnunarstööinni sem viö skipt-
um viö i Portúgal.
Sannleikurinn væri bara sá, að
sumir virtust ekki skilja þaö, aö
mikill olluskortur væri á mark-
aöinum. Viöa væri fariö aö
skammta bensin og nánast alls-
staöar væri veriö aö reyna aö
gera spamaöarráöstafanir. Geta
mætti þess, aö Frakklandsforseti
heföi lagt mikla áherslu á það ný-
lega, aö þessi oliuskortur og
geysilega hátt verö, væri ekki
stundarfyrirbrigði, heldur mundi
þetta ástand vara i langan tima.
Þaö væri þvl mikill misskiln-
ingur hjá Morgunblaöinu, sagöi
Vilhjálmur, aö hátt verðogskort-
ur á oliu væri eitthvert Islenskt
fyrirbrigöi, þótt hér á Islandi
vildu sumir túlka þaö svo, sem
allt væri þetta olíufélögunum og
viöskiptaráöherra að kenna.
Þaö mætti lika geta þess, að á
meðan íslendingar stæöu i leit að
oliu um allan heim, þá bætti það
ekki Ur skák, aö Islensk blöö köll-
uöu þá aöila sem selja okkur oliu
okrara og skepnur. Þegar komið
væri til útlanda, i samningsleit,
væribentá úrklippurog þýðingar
úr þessum blöðum og ekki væri
vlst, að erlendum fyrirtækjum
llkaöi vel aö komast I Islensku
pressuna á þennan hátt.
Útlendingar
hugsa með
hrolli til
íslands
Kás — Frekar dræmur áhugi
viröist vera fyrir íslandsferöum i
Evrópu á þessu sumri. Gildir þaö
sérstaklega um svonefndar há-
fjallaferöir um öræfi landsins.
Segja erlendir feröaskrifstofu-
mennsem stunda þessa sölu í Ev-
rópu, að ástæöan fyrir þessum
litla áhuga á tslandsferöum sé
kuldinn og fannfergiö i Evrópu i
vetur og vor sem leiö. Þaö eitt aö
nefna nafniö, þ.e. Island, vekur
upp svo magnaöan kuldahroll, að
ferö þangaö er ekki einu sinni til
umræöu, hvað þá meira.
Þrátt fyrir þetta var nokkuö
gott hljóð i þeim islensku aöilum,
sem sjá um þessar feröir. Sumir
tölduaðekkiyröi um beinan sam-
drátt vegna þessa i sumar, en
hins vegar mætti búast viö þvi aö
útlendingunum fjölgaði ekki.
Aörir voru sannfæröir um aö ein-
hver rýrnun veröi I hópum er-
lendra ferðamanna sem hyggjast
feröast um islensk öræfi.
Eins og fyrri ár skera Þjóöverj-
ar sig úr sem langfjölmennasti
hópurinn. Vaxandiþátttakaer frá
frændum okkar á hinum Noiöur-
löndunum. Einnig hefur oröið
talsverö aukning Svásslendinga í
þessar feröir. og Belgar koma
hingaðtil lands i siauknum mæli.
öllum þeim, sem selja háf jalla-
feröir hér innan lands, bar saman
um þaö, aö allt of fáir Islendingar
komi I sllkar feröir.
1 dag ræöir blaöiö viö Júllus ólafsson, véiastjóra, sem hóf sjó-
mennsku sina á skútum og réöst fyrst á togara áriö 1909, hjá Eldeyj-
ar-Hjalta. Þaðan lá leiöin yfir á Sterling, og Súöina og síöar varö-
skipin, og er þá fljótt fariö yfir sögu. Július kann fiestum betur aö
segja frá öld gufuvélanna, þegar kolin voru helsta eldsneytiö en
ekki olian. Július kom og viö sögu á fyrstu árum kolakranans, sem
flestir muna ennþá eftir.
^ ________________________________________________________
Eins og sést á myndinni, en hún er af Skeiðsfossi, er botninn mjög illa farinn
(Tfmamynd: Hjálmar)
20 tonn af olíu í höfnina
, -. . — olli þó
á Akureyri ««" w*
GP —Nú um síðustu helgi strand-
aði vöruflutningaskipiö Skeiös-
foss á Húnaflóa skammt frá
Blönduósi á móts viö Vatnsnes.
Skipiö komst svo af eigin ramm-
leik til Akureyrar þrátt fyrir að
þaö læki töluvert, og var þaö
strax tekiö þar I slipp til viögerö-
ar.
Samkvæmt upplýsingum Gunn-
ars Ragnars, forstjóra Slipp-
stöövarinnar, er skipiö mikiö
skemmt, botninn nær ónýtur og
skrúfan ónýt. Aður en skipið var
tekiö upp varö aö gera sérstakar
ráöstafanir þar sem talin var
mikil hætta á aö olia gæti lekið i
sjóinn. Var af þeim sökum fengin
flotgirðing, sem siglingamála-
stofnunin hefur yfirráö yfir, og
var hún sett I höfnina áöur en
skipið var tekiö upp. Og svo fór
sem ætlaö var, olian rann út, en i
giröinguna og munu um 20.000
litrar hafa runniö I sjóinn. Þeim
var siöan dælt upp I fyrrinótt og
mun enginn skaði hafa orðiö af
oliunni.
Gunnar gat þess aö lokum, aö
viðgeröin muni taka um viku, en
þeir ætla aö skipta um skrúfu og
gera viö botninn til bráöabirgða
til þess aö hægt verði aö sigla
skipinu út til frekari viögeröa.
Ríkisstjórnin samþykkir:
Víðtækar aðgerðir
til orkusparnaðar
Kás — Rikisstjórnin hefur sam-
þykkt viðtækar tillögur um að-
geröir til orkusparnaðar I land-
inu. Sérstaklega veröur stefiit aö
þvi að draga úr oliunotkun i land-
inu, ogauka hlut innlendra orku-
gjafa.
Meöal markmiöa er að:
Draga úr fjölda oliukyntra
húsa
Setja svartoliu i sem flest
fiskiskip
Hækka innflutningsgjald á
bifreiöum, eftir eldsneytiseyöslu
o.fl. Sjá bls.3
Vfk I Mýrdal:
11 selir
GP — Sá fáheyrði alburöur hef-
ur gerst undanfarna daga, á
sandinum austur viö Vik i Mýr-
dal, að 11 fullorönir selir hafa
hafa synt á land og drepist
engin skýríng fundin ennþá
synt þar á land og farist þar.
Enginn hefur kunnað skýringu á
þessu.
Þessar upplýsingar komu frá
Simoni Gunnarssyni, fréttarit-
ara Timans i Vlk, og sagði hann
að þessi hlutur hefði aldrei gerst
áður þar austur frá, en svo virt-
ist sem selir þessir hafi einfald-
lega synt á land og drepist.
Sólmundur Einarsson hjáHaf-
rannsóknarstofnuninni sagði i
samtali viö Timann I gærkvöldi
aö hann heföi ekki frétt af þessu
áöur, en i fljótu bragöi gæti
þetta verið svokallaö selafár
og væri eins konar lungnabólga,
og lýstu einkennin sér þannig,
að selirnir syntu á land. Sól-
mundur sagði, aö þeir myndu
gera ráöstafanir til þess aö fá
selina suöur hiö fyrsta til rann-
sóknar.