Tíminn - 27.06.1979, Qupperneq 17

Tíminn - 27.06.1979, Qupperneq 17
Miövikudagur 27. júni 1979. Byggingar- vísitalan hækkar um 10.4% Kás — Hagstofa Islands hefur reiknað út byggingarvisitölu sem gilda á fyrir tfmabilið júli — september 1979. Er hún miðuð við verðlag fyrri hluta júni 1979. Reyndist hún hafa hækkað um 10.4% frá siðasta gildistimabiii, þ.e. aprfl — júni sl. Visitala byggingarkostnaðar var 280 stig gildistfmabilið aprii — júni, en reyndistvera 309 stig fyrir ti'mabiliö júlí — september. Gerla við súkkulaöitertu sina „A La Gylfi”. TEXTÍL- RÉTTIR Á NÆSTU GRÖSUM FI — Guðrún Erla Geirsdóttir (Gerla) hefur nú opnað myndlist- arsýningu á matstofunni ,,A næstu grösum” og sýnir hún þar textOverk. Gerla lauk prófi úr teiknikennaradeiid M.h. vorið 1975 og fékkst siðan við frjálsan textfl i eitt ár við sama skóla. Gerla hefur stundaö nám i textlldeild Gerrit Tietveld Aka- demie i Amsterdam frá 1976 og mun ljúka námi næsta vor I „monumental” vefnaði, leik- mynda og leikbúningagerð. Vet- urinn 1977-1978 fékk hún náms- styrk frá hollenska rfkinu. Þetta er önnur einkasýning Gerlu, sú fyrri var I Galiery Suðurgötu 7 og samanstóð af gjörning og umhverfisverki. Auk þess hefur hún tekið þátt i sam- sýningum og á verk á Samnor- ræna texteltriennal 1979 — 1980. Myndverkin á sýningunni nú eru flest unnin á þessu ári og eru, ofin og þæfð og notar hún hin ýmsu efni, svo sem ull, silki, plast og málmþræði. Sýningin er opin til 9. júli n.k. 17 ,.Vv : i Hver ekur í burtu á nýjum Toyota Tercel? Sá sem fer holu I höggi á golfvellinum á Hvaleyrarholti I Hafnarfiröi um næstu helgi, mun eignast nýja Toyota bif- reið. Um næstu helgi fer fram á vellinum „The Victory Toyota Cup” golfkeppnin og verða verðlaunin hin glæsileg- ustu, eins og sést hér á mynd- inni. Verðiaunin eru gefin af Toyota umboðinu P. Samúels- son. Sá sem fer holu f höggi á 7. braut vallarins, fær auka- verðlaun — nýja Toyota Tercei, sem sést á myndinni. Nánar verður sagt frá keppn- inni hér i blaðinu siðar. —SOS NUERU GOÐRÁÐ ODYR! Þér er boöið aö hafa samband við verkfræöi- og tæknimenntaöa ráðgjafa Tæknimiöstöövar- innar ef þú vilt þiggja góð ráð i sambandi viö eftirfarandi: Vökva-og loftstrokkar Eitt samtal viö ráögjafa okkar, án skuldbindingar, getur sparaö þér stórfé hvort sem um er að ræöa vangaveltur um nýkaup eða vandamál viö endurnýjun eöa viögerö á þvi sem fyrir er. VERSLUN - RÁOGJÖF-VIÐGEROARÞJÓNUSTA IÆKNIMIÐSTÖÐIN HF Smiðjuveg66. 200 Köpavogi S:(91)-76600 r L \ A uglýsið í Tímonum D R E K I K U B B U R Hþ^gJá, við munum' ’Við hröðum'okkur i norðuí s?hna átt, eins og þið hafiö séö xhl^sævis- Ains. Ég lika, en erindið er áriöandi. Viðeinir | getum leyst það af hendi Jæja þettaV Það er allt í ,er flókinn ) lagi, ef þetta ^^^\^^verþur of flókið | Hér eru \ © -flwzs leikmennirnir: ) . Kóngur, drottning///Eg er V hrókur, biskupy^/ ^hættury

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.