Tíminn - 30.04.1970, Page 9

Tíminn - 30.04.1970, Page 9
FIMMTUPAGUIt 30. aprfi 1970. TÍMINN 9 Útgefandl: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framfcyæmdastjóri: Kristján Eienedlktsson. Rttstjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb). Andés Kristjánsson, Jón Helgason og Tónrna Karlsson. Auglýsingastjóri: Steingrfmur Gíslason. Ritstjórnar- skrifstofur i Edduhúsinu, símai 16300—18306. Skrtfstofur Banikastræti 7 — Afgreiðslusiml: 12323 Auglýsingasiml: 19523. Aórar skrtfstofœ rfmi 18300. Askrifargjald kx. 165.00 é mán- uFfi, innamlands — 1 lansasölu kr. 10.00 eint. • Prentsm. Edda hf. Þá verður stefnubreyting í útvarpsumræðunum í fyrrakvöld sagði Ólafur Jó- hannesson, formaður Framsöknarflokksms, m. a.: „Senn kemur að því að Fóstbræðrasögu Alþýðuflokks- ins og Sjálfstæðisflokksins lýlkur. Þá hefst ný saga. Þá >arf að taka upp nýja stefnu og ný vinnubrögð. Þar uun Framsóknarflokkurinn koma við sögu. Við Framsóknarmenn teljum, að brýn þörf sé á gagn- gerri stefnubreytingu í þjóðmálum. Það þarf að ráða bót á því, sem miður hefur farið og við höfum gagn- rýnt. Við viljum hverfa frá handahófinu og tregðustefn- ntini. Við teljum, að hinu opinbera beri að hafa mark- vissa forystu um uppbyggingu nýs og betra þjóðfélags. Þjóðfélags, sem byggir á jafnræði þegnanna, hvar sem þeir eru búsettir og hvar í stétt, sem þeir standa, þjóð- félags, sem stefnir að því að sætta fjármagn og vinnu- afl og tryggir réttláta skiptingu þjóðarteknanna. Það þarf að hefja framsókn og nýja framfarastefnu á fjöl- mörgum sviðum þjóðlífsins. Þá stefnu á að byggja á raunsæi. Það er margt, sem er ógert, margt sem kallar að. En við vitum og viðurkennum að það er ekki hægt að gera allt í einu, og það er ekki hægt að gera allt fyrir alla. Þess vegna vérður að velja það úr, sem fyrir á að ganga og nauðsynlegast er og þjóðarheildinni er fyrir beztu. Þess vegna leggur Framsóknarflokkurinn áherzlu á nauðsyn ýtarlegrar áætlunargerðar um atvinnuþróun- ina. Það verður að einbeita fjárhagslegri getu þjóðar- innar að uppbyggingu fjölbreytts og gróskumikils at- vipnulífs. Atvinnuleysi má ekki þola. Það verður að hafa í huga við ráðstöfun ríkisfjármuna á komandi ár- um. Framsóknarflokkurinn leggur áherzlu á nauðsyn þess að vera vel á verði um verndun og eflingu menningar- legs, efnalegs og stjómarfarslegs sjálfstæðis þjóðarinn- ar. Hann vill vinna að efnalegu sjálfstæði, sem allra flestra einstaMinga á 'grundvelli einkaframtaks og sam- vinnu. Hann vill stuðla að sem mestu félagslegu öryggi og góðri og jafnri aðstöðu fyrir alla til menntunar. Við Framsóknarmenn teljum að breyta þurfi um stefnu í atvinnumálum, menningarmálum, skattamálum, samgöngumálum og kjaramálum, svo að nefndir séu nokkrir þeir málaflokkar, sem nú skipta hvað mestu máli. Stefnu sína í þessum málaflokkum hafa Framsókn- armenn mótað í samþykktum sínum og með tillöguflutn- ingi á Alþingi.“ EFTA og markaðsmálin Um EFTA-aðildina sagði Ólafur m. a.: „Vegna EFTA-aðildar verður nú þegar og á næstunni að leggja sérstaka áherzlu á ráðstafanir til að bæta sam- keppnisaðstöðu iðnaðarins. Án þess eru engar líkur til að EFTA-aðild verði okkur að gagni. Við Framsóknar- menn höfum bent á aðgerðir í þá átt og flutt um þær sumar hverjar sérstakar tillögur. — Nauðsynlegt er á næstunni að hefja stórsókn í markaðsmálum. Markaðs- könnun og markaðsleit þarf að stórefla. Þar þurfa út- flytjendur og hið opinbera að taka höndum saman. Við Framsóknarmenn höfum á þessu þingi flutt þingsálykt- unartillögu um útflutningsráð. Er vonandi, að sú hug- mynd komist í framkvæmd.“ TK r ALEXANDRA KOLLONTAI: Þegar verkamennimir náöu sænska ostinum frá Lenín Aldrel hefur verlð ritaS eins mikið um einn mann og um Lenin í tilefni af hundraS ára afmæii hans. Stfórn Sovét rfkjanna hefur gefiS út bæk- ur hans og rít um hann á mörgum tungumálum, auk þess, sem einstakir kommún- istaflokkar hafa lagt sinn skerf til þessarar útgáfu. M.a. hefur veriS safnaS saman ýmsmu stuttum frásögnum um Lenin eftir samverkamenn hans, og eiga þær aS sýna manninn og viSbrögð hans undir ólíkum kringumstæSum. Fer hér á eftir sýnishorn af slíkri frásögn. Höfundur henn ar, frú Alexandra Kollontai, tók þátt f fyrstu rússnesku byltingunni 1905, gékk ■ flokk bolsévíka 1915 og vann aS beiSni Leníns aS samfylkingu vinstrisinnaSra alþjóSasinna f ýmsum löndum. Sneri heim til Rússlands 1917 og tók virk an þátt í byltlngunni. Átti sæti í fyrstu sovétstjórninnl, var síðar sendiherra í Stokk- hólmi og mjög þekkt á Norð- urlöndum um skeið. SÉ ÉG SPURÐ a3 því hver hafi verið stærsta stund lífs minis, svara ég því hiklaoist: sú stund þegar því var lýst yfir að völdin væru í höndum ráð- anna. Ekki er unnt að gleyma Lenín á þessari miklu stund. Hann bar fram hinar frægu fyrstu tilskip- amir ráiðstjórnar — um frið og um jarðnæði. Lenín beindi frán- um augum 6Ínum til framtíðar- innar — hann sá það, sem við ekki sáium: tilskipanir þessar í lllífrænni framkvæmd, framtíð þá sem skyldi unnin. Lenín kom til Smolní aðfara- nótt 25. október. (7. nóvember). Hann hafði verið í felum fyrir njósniurum Kerenskís eiins og flokkurinn hafði samþykkt. Daginn eftir fór Lenín um- búðalaust á fiund Pétunsborgar- ráðsins. Ræðan sem hann flutti þar var einstaklega sterk. Það var sem hann hleypti rafmagni í vilja og vitund ráðsfulltrú- anna. Þegar Lenín kom af fund- inum, sagði hann með blíðlegu glotti: Sáuð þið hvernig fuilltrú amir brugðust við. Og þið sem voruð með efasemdir .. . Lenín tók beina stjórn á upp- reisninni í sínar hendiur. ÉG MAN herbergd í Smolní, gluggamir sneru að Nevufljóti. Dimmt okjtóberkvöld."Vindsveip ir frá fljótinu. í herberginu log- aði á daufri rafmagnsperu yfir ferhyrndu borðd. Við borðið voru á fundi meðlimir mið- stjómar, kosnir á sjötta þingi flokksins. Einhver haf'ði komið með heitt te í giösum Lenín var hér, meðal okkar. Sú staðreynd hressti okkur og sannfærði um að sigurinn væri vís. Leraín var róíegur, fastur fyrir. Og. sami skýrleiki og þróttur var í fyrirmælum hans og athöfnum og hjá reyndum skipstjóra í stormi. En storm- ur þessi var meiri en áður hafði LENÍN heyrzt — stormur hinnar miklu sósíallístou byltingar. Brátt heyrðum við fallbyssu- skot £rá Aróru. MÉR VEITTIST sá heiður, sú gæfa að starfa með Lenín í fyrstu sovézbu ríkisstjórninni sem þjóðfulltrúi aimannatrygg- iH'ga- Þj óðfulltrúaráði® sat fundi fyrstu vikumar í Smolní, á þriðju hæð, í hornherberginu sem ballað var „síkrifstofa Leníns“. Pundir voru einkar máiiefna- legir, en aðstæður óhentugar til starfs. Borð Lenins stóð uppi vjð vegg, yfir því hékk ljósa- pera. Við þjóðfulltrúamir sát- um kringum Lenín, sumpart að batei hans. Nær glugganum stóð borð N. K. Gorbúnofs, ritará þjóðifulltrúaráðsins, sem steraði fundargerðir. AMtaf þegar Lenín gaf einhverjuim orði® eða gaf Gorbúnof fyrirmæli, varð hanr að snúa sér við. Enginn hug' aði til þess að koma mætti borðinu öðruvísi fyrir — allir höfðu hugann við stórmál, ekki sjálfan sig. MIG LANGAR til að segja frá atviki sem lýsir vel hversdags- legu lífi þjóðfulltrúaráðsins og Leníns sjálfs á þessum dögum. Þetta var skömm-u eftir að öðru þingi ráðanna lauk. Sænsk ir félagar höfiðu sent frá Stokk hólmi nokkra holilenzka osta til Leníns og mín (ég hafði starfað í Svíþjóð þegar ég var pólitískur útlagi). Þessi gjöf kom sér mjög vel. Ég man að einu sinni fékk ég svima á fundi eftir harðar póli- tiskar deilur við þjóðbyltingar- menn- Rauður varðliði studdi mig, og spurði hvort ég væri veik. — Nei, mMu heldur soltin. Rauði varðliSinn bauð mér þá eina rúblu til að „kaupa fyr- ir brau®bita“, en þegar ég neit- aði varð hann sér úti um beim- ildsfang mitt, kom með brauð heim til mín og hvarf, án þess ég kæmiist að því hver hann var AF ÞESSUM SÓKUM gladd- ist ég satt að segja yfir þessu tækifæri til að gæða Lenín á osti. Rdkisstjórnarformaðurinn var illa haldinn í mat, eins og við hin. Fynir fund í þjóðfull- trúaráðinu sýndi ég honum ost- ana, kringlótta og rauða. Hans fyrsta hugsun var um okkiur: — Það þarf að skipta þessu milli okkar allra. Og gleymið ekki Gorbúnof. Vilji® þér ekki gjöra svo vel að annast þetta. Lenín fór inn á skrifstofu, en ég lagði dagblöð á borðið í herberginu fyrir framan og fór að skipta ostinum í kvöldskatt banda félögumum. EN ÉG ÞURFTI að vera við- stödd fund þjóðfulltrúaráðsins. Ég skildi hníf og osta eftir á borðinu og fór. Fundurinn stóð langt fram á nótt eins og oft var á þeim dögum. Og ég . gleymdi ostinum. En þegar ég sneri aftur var hann horfinn með öllu. Um daginn hafði oft verið skipt um verð; vi® dyrn- ar. Verðirmr héldu að ost.b'tam ir ser. skild r voru eftir í for Framhald á bls. 14

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.