Tíminn - 30.04.1970, Page 11

Tíminn - 30.04.1970, Page 11
ITMMTUDAGUR 30. apríl 1970. TIMINN LANDFAR! „AS mér setur nokk- urn geig" Enn er „vorboðinn feominn um langa vegu „í sum- ardal að kveða kvæðin sin.“ Einn af landsins fögru sum- ardölum hefur nú fengið sinn örlagadúm. Laxárdai í Þing- eyjasýslu sfcal fórnaS í hinu nýja iðnvæðingaræðL Engin áætlun um orkufrekan iðnað hefur fcomið fram, sem hlýtnr þó að vera fbrsenda nýrrar Laxárvirfcjunar. Þar virðist ósfchyggjan ein framundan. Þó islfcal ekfci dregið í efa að þörf sé nýrra iðngreina og fjöd- breyttari atvinnuhátta á Norð- austurlandL í nágrenni Lxár- virfcjunar errj mikH jarðhita- svæði bæði í Námaskarði oig Beylkjahiverfi. Jarðhitavirkjim veldur litlum, eða nær engum landsspjöllum. Hún hlýtur í framtíðinni að leysa fallvatns- orlb'jna af hólmi og bægja frá þieim skaða, sem stíflugerðir í strarjmvötnum valda. Nú bend- ir margt til þess að „Gljúfur- versvirkjun“ nái fram að ganga og Laxárdalur verði færður í kaf. Áður en slík afglöp verða framin þarf að bjarga því, sem bjargað verður. minningunni um heiðardalinn fagra, í mynd um og máli. Kvifcmynda þarf sveitina og færa sögu hvers býlis á talþráð. Svo er um þessa sveit sem aðrar að „hver einn bær á sína sögu“. Til dœmis er eitt dýnmætasta lista- verk í Þjóðminjasafninu bom- ið frá Kastíhvammi. Á Halldórs stöðum vora reknar tóvinnu- vólar um langan tíma, þær fyrstu og einu í héraðinu, af miklum hugvits- og hagleiks- manni. Þar bjó Þðrarinn Jóns- son, einstakur atgervis- og hugsjónamaður, er arfleiddi Háskóla íslands að öllum eign- um sínum. Eftirmæli um hana eru einhver þau fegurstu og stórbrotnustu, sem ort hafa ver ið á ísÆ. tungu. f Þverárfcirkju er fræg altaristafla máluð af Arngrími GýsJasyni frá Sfcörð- um í Reykjahverfi. Á Auðnum var vagga félags-og menningar mála í sýslunni. Sú andlega vakning barst um land allt. Benedikt Jónsson gerði garð- inn frægan. Dóttir hans, Unn- ur, sfcáldfconan Hulda, ólst upp í föðurgarði og mótaðist í hug- sjónarífcu andrúmslo^ti, við töfrafegurð dalsins sins og strengleifca Laxár. Ljóð hennar hrein og tær eins og lindin er speglaði mynd hennar forðum, geymast „meðan ást og óður lifir og í norðri blómgast Iönd.“ Sumardaginn fyrsta 1970. HaUur Jónasson. Auglýsing SPÓNA°LÖTUR 10—25 mm PLASTH. SPÓN APLÖTUR 13—lo mm. HARÐPLAST HÖRPLÖTUR 9—26 mm. HAMPPLÖTUB 10—12 mm. BirKl-GABON 12—25 mm. BEYKl-GABON 16—22 mm. KROSS’TÐUR Birki 3—6 mm. Beyki 3—6 mm. Fura 4—10 mm. með rakaheldu lími. HARÐTEX með rakaheldu Umi %” 4x9 HARÐVIÐUR Eik 1” 1—2” Beyki 1” 1—2” 2— Teak 1—V4”. 1—%” 2” 2—V2” Afromosla 1”. 1—2” Mahogny 1—Vá”, 2” Irokf 1—%” 2” Cordi? 2” Palesander 1” 1—V4” 1_%« 2» 2—Va” Oregon Pine SPÓNN Eik — Teak Orgou Pine — Fura Gullálmur — Almur Abakki — Beyki AskUT — Roto Am — Hnota Afromosra — Mahogny Palecandei — Wenge FYRERLIGGJANDl OG VÆNTANLEGT Nýjar birgðlr teknar heim viknlc^&t VERZLIÐ ÞAR SEM CTRVAL- ÍÐ ER MEST OG KJÖRIN BEZT. JÓN LOFTSSON H.F HRINGBRAUT 12L . SÍMJ 10600. 4uglýsið í Tímanum BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 HJÓLASTILLINGAR MÓTDRSTILLINGAR LJÚSASTILLINGAR Látið stilla i tíma. 4 Fljót og örugg þjónusta. I 13-10 0 ÓDÝRUSTU GÓLFTEPPIN MIÐAÐ VIÐ GÆÐI ★ ISLENZK ULL ......... ★ NYLON EVLAN ★ KING CORTELLE AfgreiSum með stuttum fyrirvara. Komið við I Kjörgarði. Hvergi meira úrval af húsgagnaáklæðum. Ný taekní skapar AukinD hraða. aukin afköst, meiri gæði og betra verð. Hltinta Siml 22206 — 3 tlnur. gíJ|||||lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll||lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll!llllllll||||||||||||||||||||||[!= HAR7£$ 607 7H6MA/1! //OW 70 STARTSM0077N6/ *= Stöðvaðu hestana! Réttið mér póstinn, fljótt! Harte hefur fengið póstinn, byrjum að skjóta! DREKI v/HÍCH WAY PIP ) HAD T'O BÉ ] _________ aJR ' LL ---- w-ACK TO YOUR VILtASE. JT SSiíS»v:i Við getum ekki gert meira fyrir mann þinn, ég flyt þig aftur t!I þorps þíns. Hvaða leið fór morðinginn? Hlýtur að vera þessi leið, annars hefði ég séð liann. Má ég fara með þér? Byssur þínar vernda okkur. Já, þú getur hjálpað með því að bcnda mér á hanu. 11 HUÓÐVARP Fimmtudagur 30. aprfl. 7.00 Morgúnúmrv Veðurfreginir. Tónleikar. 7. 30 Fréttir. Tónleifcar. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónl. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forústugreinum dagblað- annia. 9.15 Morgunstund barnanna: Ingibjörg Jóns- dóttir flytur sögu sina „I undirheimum" (4). 9.30 Ti'lkynningar. Tónleikar. 9. 45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. Tónleikar 10.10 Veðurfregii- ir Tómleikar. 11.00 Fréttir. Um daginn en ekki veginn: JöfcuM Jakobsson tekur sam an þáttinn og flytur ásamt öðrum. Tónledkar. 12.00 Hádegisútvarp. Dagsfcráin. Tónleikar. Tii- kynningar 12.25 Fréttir og fregnir. Tiilkynniingar. Tón- leikar. 12.50 Á frívaktinni. Eydís Eyþórsdóttir kynnir ósfcalög sjómanma. 14.40 Við, sem heima sitjum. Anna Snorradóttir flytur frásögn um Arnbjörgu frá Stakkahlíð. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Sí- gild tónlist: 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið efni. a. Sigurveig Guðmundsdótt- ir flytur minningar úr KvennaskólanUTn í Reykjavík (Áður útv. 23. marz). b. Imga Huid Hákonardóttir' um tvær Parísardömur á 17. öld. (Áður útvarp. 29. jan.). 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.40 Tónlir* fmi rnátina. Jón Stefánsson sér um tím- ann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvoldsnis. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Leikrit: „fslandsklukkan" eftir Halldór Laxness — síðari hluti. Hljóðritun frá 1957. Leikstjóri: Lárus Páls- son. 21.00 Sinfóníuhljómsveit íslands heldur hljómleika í Háskóla- bíói 21.30 Fra.nhaldsleikritið ,,Sam- býli“. Ævar R- Kvaran færði sam- mefnda sögu eftir Einar H. Kvaran í leikbúning og stjórnar flutningi. Síðaii flutningur annars þáttar. Að alleikendur: Gunnar Eyjólfs son, Gísli Hal’.dórsson, Gisli Alfreðsson. Anna Herskind og Þóra Borg. Sögumaður: Ævar R. Kvaran. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Spurt og svarað. Ágúst Guðmundsson leitar svara við spurning'Um hlust- enda. 22.45 Létt músik á siðkvöldi. Vinsæl lög eftir Schubert, Beethoven, Strauss, Granan dos, Rossini o- fl., flutt af Leonard Pennario píanóleik ara, Gérard Souzay söngv- ara, Régine Crespin söng- konu. Mantovani og hljóm- sveit hans. 23.25 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. ÚR OG SKARTGRIPIR: KORNELlUS JONSSON SKÖIAV0I1ÐUS1IG8 BANKASTRÆTI6 rf-»18588-1S600

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.