Tíminn - 01.05.1970, Page 3
FÖSTUDAGUR 1. maí 1970.
TÍMINN
J6hann HinvarSsson bæjarstjóri ræSir vi<J Eimskipafélagsmenn, við komima tl ísafjarBar,
Ánægjuleg heimsókn
til Isaf jarðar
GS-feafir51.
Goillfo9s kom tór fyrir
rikömimri tn'eð 180 skíðafarþega,
MeSal þeirxia vora bláðamenn frá
Eeyíkjaiviknr'blöðunutn, srjönvarpi
og hljöövarpi. Einnig voru með í
förinoi í boði Eimskips fuMtrúi
frá sfcozka skíðasambandinu, Aian
Bamett, ásamit koou sinni.
Eins og fcunnmgt er. verður
tenidskeppni við Sfcota í Alpagredn
frm, hin fynsta, haldin 2. og 3.
Veður var ágætt alila diag-
ana og aimiemn ániægja gesta yfir
. förinni og mangir hafa bófcað sig
. í fterð hiegiað á næsta ári. Effnt
var til fandar með fréttamönnram
nm bprð í Guilfossi á laugardag,
sétt áðrar en sfcipið fór, áisamt
bæjarráði en baajanstjórn ísafj'arð-
ar hafði í tilefni af því að 56 ár
eru liðin síðan fyrsti Gullfoss kom
tii ísafjarðar, sam(þylkfct að gefa
slkipiniu útskorið skjaldarmerfci
ísatfjarðar. Var það gert af bæj-
arstjóranum Jöhaoni Einivarðs-
synL Þiá voru og hafnargjöld af
sfcipinu elkM mdheinat fyrir þessa
ferð.
Valtýr Hákonarson, fultrúi
Eknskips, kvað fðlagið mijög
áneagt með þessar ferðir og vfst
vœri að GuUfoss kæmi hingað á
næsttx páslkum en hvað meir væri
óvíst. Allur alménningur hér í hæ
er ánœgður með jþesisar ferðir.
Margir eldri Ésfirðingar búsettir
fyrir suenan komu hér til að vera
á sfcíðum og divelja hjá kunningj-
um. Með þessum ferðum hefiur
feafjörður fænst nær skemmtilíf-
iou á þainn hátt að hér er áfcjésan
legt sfciðaland sem vert er að
diveija í, og sttitt að fara, þvi gest
ir fara um borð í Gullfoss að
bvöldi og eru komnir £ ágætt
sikíðaland að morgni og mæta svo
aftur til vinnu eftir ferðina hress-
ir og útitefcnir og endrarnærðir af
heilnæmu fjallalofti.
PÍPULAGNINGAMENN
sveinar, meistarar, nemar
Flmmtudaginn 7. maí og föstudaginn 8. maí n.k.
veröa haldnir í húsakynnum vorum að Seljavegi
2, fyrirlestrar um notkun „DANFOSS" hitastHli-
tækja og almenn grundvallara’triði á hagnýtingu
hitaveitukerfa.
Fyrirlestrana flytur, ingeniör Torben Christen-
sen, frá Danfoss A/S í Danmörku.
Þeir, sem hug hafa á að hlýða á fyrirlestrana,
vinsamlega hafi samband við oss hið fyrsta í
síma 24260.
HÉÐINN
Atvinnuflupenn
Félagsfundur verður haldinn
föstudaginn 1. maí KL. 20.30.
að Bárugötu 11,
Fundarefni:
Kjarasamningarnir og
um lífeyrissjóði.
st j órnarfrumvarp
STJÓRNIN.
Frétlatilkynning frá
skólafélagi Mennta-
skóíans í Reykjavík:
Að gefnu töefni og til að firra
missJdlniugi skal tekið fram, að
sfcólafélag Menntaiskólauis í Reykja
vík, sem er heildarsamtök nem-
enda þess skóte, var á engau hátt
viðriðíð mótmælasefma á skrif-
stofum menntamálaráðuneytisius þ.
24. apríl s.l. Þiær aðgerðir eru því
skótefélagi M.R. gensamlega óvið-
komaudi. Þeir einstakir nemendur
inuau sfcólafélagsins, sem kunna
aðlhafa telkið þátt í þessum aðgerð
ram, hafa því edngöpgu gert það
sem einstaklingar í eigin nafni, án
þess að koma á nokkurn hátt fram
fyrir hönd nemenda M.R. í heild.
Geir Haarde,
iospector scliolae.
BRIDGESTONE
HINIR
VIÐURKENNDU
JAPÖNSKU
HJÓLBARÐAR
FÁST HJÁ
OKKUR
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR
Opið alla daga frá
kl. 8—22, einnig um helgar
GÚMMÍVINNUSTOFAN HF.
SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK
SÍMI 31055
LELY-DECHENTREITER
HEYHLEDSLUVAGNAR
LELY-DECHENTREITER heyhleðsluvagnarnir eru tvímælalaust tæknilega
fullkomnustu og afkastamestu heyhleðsluvagnarnir, sem á markaðnum
eru í dag.
LELY-DECHENTREITER heyhléðsluvagnar hafa nú þegar verið notaðir
við hérlendar aðstæður, bæði á Skálpastöðum í Borgarfirði og Þorvalds-
eyri í Rangárvallasýslu. Sú reynsla, sem þar hefur fengizt, tekur af öll
tvímæli um ágæti þessara heyhleðsluvagna.
LELY-DECHENTREITER heyhleðsluvagnarnir eru fáanlegir 1 mismunandi
stærðum og með breytilegum búnaði, eftir því sem hentar þörfum hvers
og eins. Allir geta fengið LELY-DECHENTREITER heyhleðsluvagn við sitt
hæfi. í því sambandi viljum við vekja sérstaka athygli á hagkvæmni þess
að kaupa söxunarbúnað, sem má fá til notkunar við vagninn.
Ýtarlegri upplýsingar fúslega veittar.
Suðurlandsbraut 6 — Sími 38540 — Reykjavík.