Tíminn - 01.05.1970, Qupperneq 12
12
FÖSTUDAGUR 1. maí 1970.
TIMINN
1. MAÍ 1970
Hvernig sem til hefur tekizt
með tekjuöflunina — hverju
sem launabaráttan hefur skilað,
er þess ávallt þörf að nýta
tekjurnar sem bezt. Og á annan
hátt betur en að hafa viðskipta-
málin í eigin höndum verður það
ekki gert. Þess vegna er augljóst
hagsmunamál alþýðustéttanna,
verkamanna, sjómanna, iðnaðar-
manna og bænda — öðrum fremur —
að beina viðskiptum sínum til
eigin búða — til kaupfélaganna.
Þannig fá þeir mest og bezt
magn nauðsynja fyrir afrakstur
erfiðis síns.
Hannibal Valdimarsson
forseti A.S.I.
I Samvinnunni 1968.
Samvinnufélögin hafa þegar
lagt stóran skerf af mörkum til
aukinnar atvinnu. I þvl sambandi
má benda á hinn umfangsmikla
iðnað Sambandsins, og útgerð og
fiskvinnslu félaganna. Á komandi
árum verður aukinn iðnaður á vegum
samvinnuhreyfingarinnar vaxandi
þáttur I starfseminni, ef vonirnar
rætast. Fyrir liggur að auka ullar-
' og skinnpiðnaðinn og taka upp
nýjar iðngreinar á sviði matvæla-
framleiðslu. Takmarkið er að full-
vinna innanlands allar þær Islenzku
afurðir, sem samvinnufélögin fá
til sölumeðferðar.
Erlendur Einarsson
forstjóri S.I.S.
I Samvinnunni 1962.
SamvinniLfélögin senda verkalýðs-
hreyfingunni árnabaróskir á
hátíbisdegi hennar 1. maí
*
SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA