Tíminn - 11.04.1979, Qupperneq 1
Valgarður á Miðfelli
fjallar um brú á
Hvalfjörð Sjá bls. 7
Siðumúla 15 Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392
1 12 ernir
á landinu
um
siðustu
áramót
Þar af 67 fullorðnir
Um ára mótin
1978-1979 töldust alls
67 fullorðnir ernir á
landinu, 29 ungir
ernir og upp komust
um 10 ungar úr 7
hreiðrum. óvist er
nieð aldur á 6 örnum.
Alls eru þvi 112 ernir á
landinu.
12 pör geröu tflraun til þess
aö verpa, svo öruggt má telja
en varp misfórst af ýmsum or-
sökum.
Orninn er með viökvæmustu
varpfuglum landsins og þolir
ekki aö veröa fyrir styggö
meöan hann liggur á og þar til
ungar eru um tveggja vikna
garalir. Mest vanhöld voru á
stöðum nálægt æöarvarpi og
Þangskuröi.
Stjórn Fuglaverndurnar-
felagsins beinir þeirri ósk til
kndsmannaaötaka velá móti
Örnum sem fara aö nema land
minnugir þessaö fram til 1900
voru um 200 pör af örnum
dreifö um allt land, en ekki
finnast skýrslur um aö á þeim
öldum hafi örninn valdiö tjóni.
Hörð
barátta
á
skákbingi
íslands
Sjá bls. 3
Heimilis-
Tíminn
Akveöiö hefur veriö, aö
Meimilis-Trminn komi ekki út
^ morgun fimmtud. 12. april.
egna páskafridaga og
umardagsins fyrsta hlaut eitt
“öaöfalla úríþessum mán-
*• og varö þetta blaö fyrir
j. , en hins vegar fylgir
"e,miiistimrnn Timanum á
marúaginn fyrsta, fimmtu-
öaginn 19. aprn.
Örn O. Johnson flytur ræöu sina á aöalfundi Flugleiöa I gær. Meira rekstrartap en nokkru sinni áöur i sögu félagsins biasir nú viö.
(Timamynd GE)
Örn 0. Johnson á aöalfundi Flugleiöa í gær:
..HÆPIÐ AÐ HALDA ATLANTS-
HAFSFLPGIHP ÁFRAM”
AM — „Stjórn félagsins er ljós sá mikli vandi, sem hér er við að etja. Henni
er líka ljóst að hún getur ekki gefið sér mikinn tima til að móta stefnu og að-
gerðir i þessu máli, þvi óvist er að félagið þyldi annan vetur með hliðstæð-
um taprekstri ogþað hefur búið við nú i vetur”.
Þessi orð eru úr ræðu Arnar O.
Johnson á aðalfundi Flugleiða
sem hófst kl. 13.30 i gær að Hótel
Loftleiðum.
Rekstrarafkoman hefur
versnað um 1.496
milljónir
Um rekstrarafkomu Flugleiða
AM — Segja má aö allar tillögur
aörar en tillögur stjórnar hafi
veriö felldar á aöalfundi Flug-
leiöa i gær, þar á meöal tillaga
KristjönuMiUu Thorsteinsson um
aö leysa félagiö upp i tvö félög aö
nýju og tillögur Olfars
Nathanaelssonar um samkeppni
um merki Flugleiöa og nafn
þeirra á ensku.
1 aöalstjórn félagsins voru
kjörnir eftir þessari röö sam-
kvæmt hlutafjáratkvæöamagni:
Sigurgeir Jónsson, Alfreö
Ellasson, E. Kristinn Olsen, örn
0 Johnson, Grétar Br. Kristins-
son, Halldór H Jónsson, óttarr
Möller, Bergur G. Gislason og
Sigurður Helgason.
í varastjórn:
á árinu 1978 segir i greinargerð að
heildartekjur Flugleiða á árinu
1978 urðu 27,678 milljónir kr. en
voru 18,856 milljónir kr. áriö 1977.
Hagnaður af rekstri fyrirtækisins
árið 1978 varð 370 milljónir kr..
Þessar niðurstöður ber þó aö
skoða i viðara samhengi, þar sem
inni i henni felast tjónabætur aö
Dagfinnur Stefánsson, Einar
Arnason og Ólafur 0. Johnson. Or
aöalstjórn gengu þeir Kristján
Guölaugsson, Svanbjörn Fri-
mannsson og Einar Arnason, sem
ekki gáfu kost á sér, en Einar tók
hins vegar sæti I varastjórn. Or
varastjórn gekk Thor B. Thors.
Afl atkvæöa manna 1 aöalstjórn
munhafa numiö frá 7-18 milljón-
um, en á bak við Arna Jónsson,
sem næstur kom Siguröi Helga-
syni voru 6.390.778 kr.
A fundinum flutti Jón G. Sólnes
haröar ávitur á stjórnina vegna
ósamkomulags og tók undir orö
hans Sigurgeir Sigurösson, sveit-
arstjóri á Seltjarnarnesi, en
Óttarr Möller; forstjóri, hélt uppi
fyrir hana vörnum.
upphæð. 3,352 milljónir kr. Hin
eiginlega rekstrarafkoma, það er
rekstrartekjur fyrirtækisins aö
frádregnum rekstrargjöldum,
sem er allur rekstrarköstnaöur
fyrirtækisins aö meðtöldum af-
skriftum en áður en tekið er tillit
til fjármagnskostnaöar og gjalda
og tekna af óreglulegri starfsemi
reyndist árið 1978 vera tap að
upphæð 706 milljónir króna. Ariö
1977 skilaði hins vegar rekstrar-
hagnaði að upphæð 790 milljónum
kr. Rekstrarafkoman hefur þvi
versnað um 1,496 milljónir kr.
milli áranna 1977 og 1978.
Er afkoma félagsins i reynd
afar slæm á árinu, þar sem raun-
verulega er um rekstrartap aö
ræða að upphæð 3.005 milljónir
króna. Þessi tala fæst með þvi að
draga frá endanlegri niðurstöðu
rekstrarreikningsins liðina tjóna-
bætur og söluhagnað eigna. Er
ljóst af þessu að fyrirtækið hlýtur
að standa á krossgötum þvi
rekstrartap af þessari stærðar-
gráðu er óþekkt fyrirbæri f sögu
þess.
Stærsti hlutinn tap
vegna Atlantshafsflugs-
ins
örn O. Johnson sagði i ræðu
sinni að þrátt fyrir meiri flutn-
inga og hærri hleðslunýtingu en
áður hefði þekkst i sögu félagsins,
hlyti afrakstur ársins 1978 að
valda verulegum vonbrigðum.
Stærsti hluti tapsins væri til kom-
inn vegna Atlantshafsflugsins og
ætti rætur að rekja til breyttra og
Sundrung og
innbyröis
flokkadrættir
mesta vandamálið
Kristjana MiIIa Thorsteinsson
flutti tillögu um skiptingu Fiug-
leiðai tvö félög að nýju. Sagði hún
að innan félagsins rikti tor-
tryggni, rígur og sumsstaðar hat-
ur og væri ekki nóg að lita á gosið
úr gignum einsamalt, heldur
þyrfti að hyggja að þvf sem undir
kraumaði. TiIIaga hennar var þó
felld með miklum mun hlutafjár-
aflsmuna.
lakari ytri aðstæðna, vegna flug-
málastefnu Bandarikjastjórnar,
sem nú væri orðin félaginu svo
þungbær, að ljóst væri að hæpið
væri aö halda áfram þessum þýð-
ingarmikla þætti I starfi félags-
ins, a.m.k. i jafn rikum mæli,
nema til kæmu jákvæðar breyt-
ingar, sem engin merki sæjust
enn um.
Frh. á bls. 19.
Jón Sólnes deildi
hart á stiórnina
Tillögur hinna óánægöu felldar
Botnfiskafli jókst um 65 þúsund lestir
ESE — Heildarbotnfiskaflinn við
landið fyrstu þrjá mánuði þessa
árs var tæpar 180 þúsund lestir,
samkvæmt bráöabir göatölu
Fiskifélags tslands, eða um 65
þúsund lestum meiri en á sama
tima í fyrra.
Astæðan fyrir þessari miklu
aukningu er fyrst og fremst hinn
mjög góði bátaafli sem verið hef-
ur viögjörvallt landið, en bátaafl-
inn einn hefur aukist um tæpar 44
þúsund lestir. Togaraaflinn hefur
aukist um 21 þúsund lesta, er nú
rúmar 75 þús. 1. og dreifist aukn-
ingin jafnt yfir landið, nema hvað
engin aukning hefur orðið á Aust-
fjörðum frá þvi' i fyrra.
Samkvæmt upplýsingum Fiski-
félagsins jókst bátaaflinn I mars-
mánuði um tæpar 34 þúsund lest-
ir, var alls 61907 lestir, en togara-
aflinn jókstúr 20722 lestum i 31335
lestir.