Tíminn - 11.04.1979, Side 2

Tíminn - 11.04.1979, Side 2
I 't'! i H '11 'i •! Miövikudagur 11. aprfl 1979 Tass segir Kínverja endurher- væðast við landamæri Víetnam Moskva/Teuter — Sovéska fréttastofan Tass sagði í gær að Kínverjar væru að endurskipuleggja heri sina á landamærunum við Vietnam og koma þar upp traustum vig- girðingum og virkjum. Þá sagöi fréttastofan aö heimildir í Hanoi hermdu aö aftur væri fariö aö flytja kin- verska hermenn aö landamær- unum og komiö heföi fyrir aö skotiöværi á landamæarastööv- ar Vietnama. Þegar Kinverjar yfirgáfu Víetnam 16. mars siðastliöinn, eftir mánaöar langt landa- mærastriö og innrás I Vietnam sagöi Kinastjórn i tiikynningu, aö hún áskildi sér ailan rétt til aö ráöast inn I Vietnam aö nýju ef Vietnamar héldu uppi áreitni viö landamærin. Tanzaniumenn halda til i höll Idi Amins: Yfirmennirnir sofa í rúmum á stærð við dansgólf! Entebbe/Reuter — Striðsþreyttir Tanzaniuhermenn leyfði sér i gær þann munað að slappa af í höll Idi Amins fyrir ut- an Kampala en lokaori- ustan um Kampala er væntanlega framund- an. Óbreyttir hermann lögöust til hvildar á göngum og gólfum sveipaöir persneskum teppum — aö þvi er hermt er — en yfir- mennirnir sváfu i þar til geröum rúmum Idi Amins sem sögö eru eins og dansgólf aö ummáli. Þessi höll Amins er skammt frá alþjóöaflugvellinum Entebbe, en hann er nú aö hluta tilónýtur eftir orrustur ogónýtar flugvélar viös vegar á flug- brautunum og þar á meöal ein flutningavél frá Libýu. Aö sögn yfirmanna i Tanzaniuher, sem undanfariö hafa barist viö hliö uppreisnar- manna frá Uganda gegn stjórnarher Idi Amins og liös- afla frá Libýu, sem nú er raunar horfinn aftur til sinna heim- kynna, hefúr mannfall veriö til- tölulega litiö I bardögunum i Uganda Cr liöi Ugandamanna hafi færri en þúsund falliö og miklu færri Tazaniumenn, segja þeir, og stafi þetta af þvi aö Ugandamennirnir foröist návigi og renni af hólmi. Þeir segja að orrustan um Entebbeflugvöll, sem stóö i nokkrar vikur, hafi einkum ver- iöháðviö hermenn frá Libýu, en Tanzaniuher uppreisnarmenn tóku fhigvöllinn meö áhlaupi á fimmtudagogföstudag og hurfu þá Libýuhermenn ur landi. Þá segja Tanzaniuyfirmennirnir að Libýumenn eins og Uganda- menn hafi veriö lftt hrifnir af þvi að fórna sér i bardögum og fremur flúiö undan, enda hafi þeir veriö komnir til Uganda án þess aö hafa réttar upplýsingar um hvaö þar var aö gerast. Amin gengur úr rúmi fyrir Tan- zaniumön num Þeim heföi veriö sagt aö um smáuppreisnværiaö ræöa ogaö leiöangur þeirra væri einkum i æfingarskyni. Þegar þeir kom- ust áö þvi aö raunverulegt striö geisaöi i landinu varðþeim ekki um sel Telja Tanzaniumenn aö einir 400 Libýuhermenn hafi falliö i átökunum og þar af 120 i áhlaupi Tanzaniuhers og upp- reisnarmanna á Entebbeflug- völlinn. Aö sögn tanzanlsku yfirmann- anna eru margar borgir i Uganda illa farnar af stórskota- liðsárásum, og þetta staöfestir fréttamaöur Reuters sem fór á vettvang. Verst farnar eru borgirnar Masaka og Mbarara sem ráöist var á i lok februar, og segja Tanzaniumenn aö þeir hafi þá ekki reiknaö meö aö veröa sendir lengra inn I Ugnada og þeir hafi þá aöeins veriöaöhefnaeyöilegginga sem her Amins olli I áras sinni á Tanzaniu seint á siöasta ári. Þá sögöu yfirmennirnir aö þaö heföi ekki veriö fyrr en upp úr miöjum mars sem Nyerere Tanzaniuforseti ákvaö aö halda lengra og stefna á Kampala Segja Tanzaniumennirnir enn- fremur, aö á leiöinni þangaö hafi þeim veriö tekiö af mörgum sem frelsurum. Stuðningsyfirlýsing Khalil við Sýrland sögð rangfærð Kairo/Egyptalandi — Egyptar sögöu i gær aö ummæli forsætis- ráöherra sins heföu veriö illi- lega ýkt og færö úr lagi, en haft var eftir honum fyrir skömmu, aö Egyptar mundu álfta árás Sýrlendinga á tsraelsmenn i þvl skyni aö endurheimta Gólan- hæöir sem varnaraðgerö og Egyptar mundu þvi styöja hana. Stjórn Israels sendi i fyrradag af þessu þessu tilefni mótmæla- fordæmi og ganga þvert á alla nýgeröa samninga fsraelsrikis og Egyptalands. Eins ogfyrrsegir hafa egypsk stjórnvöld nú lýst yfir, aö um- mæli Mustafa Khalil hafi veriö rangtúlkuö og til skýringar var þvi lýst yfir, aö Egyptar mundu þvi aðeins standa meö Sýrlend- ingum, aö lsraelsmenn neituöu aö ganga til samninga viö Sýr- lendinga um máliö. R-1 ERLENDAR FRÉTTIR zn L 1 Umsjon: Kjartan Jónasson Víetnam vann í Hollywood — Jane Fonda og Jon Voight bestu leikararnir Los Angeles/Reuter — óskarsverðlaun voru afhent í Hollywood í gær og fengu tvær kvikmyndir um Vietnamstriðið verðlaun sem bestu myndir ársins 1978. „The Deer Hunter" fékk óskarsverðlaun sem besta myndin/ en „Coming Home" hirti aftur óskars- verðlaun fyrir besta leik, eða öllu heldur fengu aðal- leikararnir í myndinni, Jane Fonda og Jon Voight ósakr fyrir besta kven- og karlleik á síðasta ári. Vietnamstriöiö varö á sinum tima aö striöi i Bandarikjunum sjálfum, þaö skipti þjóöinni i tvo andstæöa hópa — eins og her- stöövarnar hér á landi — og lengi vel forðaðist kvikmynda- borgin Hollywood aö koma þar nærri. Nú hefur þar oröiö breyt- ing á, og I gær lýsti Jon Voight þvi yfir aö fleiri myndir þyrfti aö gera um Vietnamstrlðiö. Ekki voru þó allir sammala honum og kom til óspekta fyrir utan húsið, þar sem óskars- verölaunin voru afhent. Voru þar á feröinni Bandarikjamenn sem álita aö kvikmyndirnar um Vietnamstriðiö væru rangtúlk- un á þvi sem geröist i Vietnam og beinlinis áróöur gegn Banda- rikjunum. A uppskeruhátíöinni I Holly- wood i gær fengu tvær gamlar kempur sérstök heiöursverö- laun, — eöa Óskar — fyrir starf sitt viö kvikmyndirnar i gegn- um árin. Þessir voru Sir Laur- ence Olivier og John Wayne. Israelsmenn gera sprengju- árás 1 Líbanon — sprengja sprakk áður í Tel Aviv Beirut/ Reuter — Israelskar f lugvélar létu í gær sprengju rigna yfir hafnarborgina Damour í Líbanon og var þar að sögn um að ræða hefndaraðgerð vegna sprengju er Palestínuar- abar sprengdu á markaðstorginu í Tel Aviv i gær. I sprengingunni i Tel Aviv fórst ein kona og margir sagöir hafa særst en slðdegis I gær var ekki vitaö um mannfall I árás tsralesmanna á flóttamanna- búöir Palestinuaraba i Damour en mannfall taliö verulegt. Damour er 124 kflómetra fjar- lægö frá Beirut og stóö árás sprengjuflugvélanna Israelsku i 20 minútur. Fyrsti Búlgarinn út í geiminn Khalii Moskva-London/Reuter — Sovetmenn sendu I gær enn eitt Soyuz geimfar á loft og er annar geimfaranna fyrsti Búlgarinn sem sendur hefur veriö út i geiminn. Fullvist er talið aö geimfariö eigi aö tengjast Saly- ut-6 geimstöö Sovétmanna, en þar eru raunar tveir geimfarar fyrir. Veröur geimfariö væntan- lega komið aö stööinni I dag- 46 drukkna á Spáni Benavente/Reuter— TaUö er aö 45 börn og fjórir fullorönir hafi drukknaö i gær þegar skólarúta fór út af veginum nálægt Bena- vente á Spáni og steyptist niöur i djúpa á sem rann þar hjá. Börnin voru á skólaferðalagi þegar þetta sviplega slys vildi til, en átta börn og einn fulloröin björguöust út úr rútunni og komust hálu og höldnu i land meö aöstoö fólks er dreif aö á slysstaðinn. 40 brunnu í Búkarest Vin /Reuter — Um 40 manns fórust og 100 særöust f miklum eldsvoöa er var f stórri verslunarmiöstöö i Búkarest I gær. Engar opinberar fréttir bár- ust frá Rúmenlu I gær um elds- voöa þennan, en slökkviliös- menn I Búkarestsögöui gær, er haft var samband viö þá, að ofangreindar tölum um mann- fall væru ýktar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.