Tíminn - 11.04.1979, Síða 4

Tíminn - 11.04.1979, Síða 4
4 Mi&vikudagur 11. aprll 1979 í spegli tímans Jane Fonda er alltaf baráttuglöö Viö sjáum þarna Jane Fonda sem er hin vígaleg- asta með #,sixpensara" á höfðinu að útbýta áróðursplöggum á fjölfarinni götu í Los Angeles. Kvikmyndastjarnan fræga er þarna að mótmæla mismunun karla og kvenna á vinnumarkaðinum. Jane er áhugasöm baráttukona í frelsissamtökum kvenna í Los Angeles. Samtökin kallast „Verkakon- ur Los Angeles". Jane hefur nýlokið við að leika í 23ju mynd sinni sem nefnist //Comes a Horseman" eftir Alan Pakula. Hún er nú 40 áraog segist hafa sömu áhugamálog hér á árum áður, þegar hún var yngri. Hún sagði við blaðamann.sem talaði við hana þarna í strætinu: „Ég berst enn gegn stríði, mengun og óréttlæti". Dýr dragt Tískan breytist í sífellu og gamalt tískudót er stundum dregið aftur fram í dagsljósið. Þessi dragt sem er sýnd á myndinni var meðal muna úr eftir- látnum eigum tískufrömuðarins Coco Chanel sem settir voru á uppboð hjá Christie f London. Hún er líklega frá því um árið 1968 og seldist fyrir 1.373.500.00 ísl. kr. Hlýtur að vera metverð fyrir eina tweed dragt. Og kaupandinn var Listiðnaðar- safnið i Osló. 1500 manns var viðstatt uppboðið og öll „athöfnin" var sýnd í sjónvarpi í Bandaríkjun- um, Frakklandi, Þýskalandi, Italfu og Englandi. Alls konar „dinglumdangl" s.s. keðjur, óekta perlu- festar o.þ.u.m.l. seldist fyrir um 1.400.000,00 ísl. kr. Coco Chanel lést fyrir nokkrum árum.en nafn henn- ar virðist ætla að verða ógleymanlegt. Á tímabili rak hún'27 saumastofur, vefstofur og 3 ilmvatns- verksmiðjur. A 3. áratugnum kom hún af stað byltingu í klæðaburði kvenna fékk þær til að klæðast einföldum og þægilegum fötum, klippa hár sitt o.s.frv. Og kvöldklæðnaður frá henni átti sér engan sinn lika. Að svo mæltu fer fólk kannski að skilja áhuga norska Listiðnaðarsafnsins.dragtin er orðin söguleg. Og nú er þessi fræga dragt aftur komin í tísku, brúnirnar bryddaðar, blússan með slaufu í hálsinn og tvílitir skór með. — Þetta var besta ljónift mitt, sem þú hefur farift svona meft. Bfddu þartil vift komum út fyrir leikvanginn. — Manstu aft ég sagfti þér sög- una um aft ég dró flfs úr fæti fils þegar ég var strákur? með morgunkaffinu — Skiptift ykkur ekki af mér, haldift bara áfram eins og ég sé hverginærri. — Þaö fyrsta sem þú verftur aft gera, er aö biöjast afsökunar á hegftun þinni sfftast þegar vift vorum hérna. krossgáta dagsins 2994. Krossgáta Lárétt 1) Rikt 6) Dropanna 10) Spil 11) Fléttafti 12) Sætift 15) Vendir. Lóftrétt 2) Aur 3) Elska 4) Skraut 5) Sanka aö sér 7) Kærleikur 8) Kraftur 9) Miftdegi 13) Veinin 14) Hreyfist. a /3 /y Ráftning á gátu No. 2993 Lárétt 1) Lómur 6) ítalska 10) Tá 11) Ar 12) Hmanin 15) Akafi Lóftrétt 2) Ora 3) USA 4) Lftil 5) Varna 7) Tál 8) Lóa 9) Kái 13) Mök 14) Nef.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.