Tíminn - 11.04.1979, Side 5

Tíminn - 11.04.1979, Side 5
Miövikudagur XI. aprll 1979 5 Fulltrúafundur Klúbbanna Öruggur akstur VII. luiltrúalundi Landssam- taka Klúbbanna öruggur Akst- ur á Hótel Sögu var átram hald- iö kl 10 á föstudag. Höföu þá starfsnefndir gengiö frá tiliög- um og ályktunum, er unniö haföi veriö aö kvöldiö áöur. Fyrstu dagskrárliöur þessa fundardags var „Fréttir af starfi I heimahögum”. Kom þar margt fram um margháttuö af- skipti og ábendingar klúbbanna heimafyrir af umferöaraöstööu, og haföi nokkuö áunnist i fjöl- mörgum tilfellum. Spunnust miklar umræöur útaf þessum skýrsluflutningi, sem allir mættir fulltrúar tóku þátt i, og kom þar margt fram tU leiö- beiningar i félagsstarfinu. Eftir hádegi geröu fundar- menn áreiö meö vettvangs- göngu upp á hina nýju Reykja- nesbraut, undir leiösögn Vega- geröar rikisins, þar sem verk- fræöingar frá henni lýstu fram- tiöarvegagerö frá Breiöholts- vegi suöur á Reykjanesbraut viö KaplakrikavöU I Hafnar- firöi. Höföu fulltrúar mikinn áhuga á þessari vegarlagningu, sem skiptir svo marga lands- menn miklu. Þegar komiö var Ur þessari för var fundi fram haldiö, og til- lögur nefiida ræddar og endan- lega samþykktar. Eru þær all- margar, og fylgja þær helstu fréttatilkynningu þessari. Fundinum lauk meö stjórnar- kjörifyrir LKL Oruggur Akstur næstu tvö árin. Stjórnina skipa nú þessir menn, allir endur- kjörnir, nema sá siöasttaldi, er nú var kosinn i staö Ingjaldar Isakssonar, sem setiö hefur I stjórninni frá upphafi, en baöst nú undan endurkjöri. Höröur Valdimarsson, aö- stoöarforstööumaöur, Akurholti v/Gunnarsholt, Rang, form- aöur. Friöjón Guörööarson sýslumaö- ur, Höfn Hornafiröi, varaform. Kristmundur J. Sigurösson, aöst.yfirlögregluþjónn, Reykja- vik. Siguröur Agústsson, vegaverk- stjóri, Stykkishólmi, Gisli Björnsson, lögreglufull- trúi, Reykjavik. I varastjórn voru endurkjörn- ir: Jónina Jónsdóttir frá Gemlu- falli. Hermann Björnsson, póstfull- trúi, Isafiröi. Þessi fulltrúafundur klúbb- anna var vel sóttur, en þó hindruöust nokkrir fulltrúar vegna yfirvofandi flugmanna- verkfalls. VII. fundi L.K.L. öruggur Akstur lauk meö kvöldveröi, þar sem Ingjaldur Isaksson, bifreiöastjóri úr Kópavogi var heiöraöur fyrir frábær störf i þágu klúbbanna frá upphafi 1%5. TILLÖGUR OG ALYKTANIR samþykktar á Fulltrúafundi Landssamtaka Klúbbanna ÖRUGGUR AKSTUR aö Hótel Sögu, 5. og 6. april 1979. Heildaráætlun um varnir gegn slysum i umferð Landsþing klúbbanna ORUGGUR AKSTUR, haldiö aö Hótel Sögu Reykjavik, 5, og 6. aprll, skorar á dómsmálaráö- herra aö beita sér fyrir gerö heildaráætlunar um varnir gegn slysum I umferö. Nái áætiunin a.m.k. til 3ja áraog veröi I slikri áætlun lagt mat á helstu leiöir til varnar slysum i umferö á ls- landi og gerö áætlun um hvaöa kostnaöeinstakar aögeröir hafa i för meö sér, svo og yfirlit um nauösynlegar reglugeröar- og lagabreytingar. 1 áætluninni veröi sett fram ákveöiö markmiö um fækkun slysa i umferö, sem stefnt skuli aö, fáist nægilegt fjármagn til framkvæmda. Þingiö bendir á Um leiö og VII. fulltrúafundur Landssamtaka Klúbbanna ÖRUGGUR AKSTUR, þakkar og viöurkennir nokkra framför I þessum málum frá þvi, sem áöur var — sem þó hefur slakn- aö á upp á slökastiö — vill hann enn á ný i'treka þá skoöun klúbb- samtakanna, aö enn sé alltof skammt á veg komiö fræöslu og áróöri rikisf jölmiölanna I sam- bandi viö umferöaröryggi, og telur ekki ná nokkurri átt van- notkun þeirra aö þessu leyti. Skorar fundurinn á útvarpsráö og menntamálaráöherra aö gefa viökomandi starfsmönnum Otvarps og Sjónvarps ákveöin og ströng fyrirmæli um meira Steingrfmur Hermannsson, dómsmálaráöherra, ávarpar fundinn. aö m.a. í Sviþjóö og fleiri lönd- um hafi veriö gerö slik heildar- áætlun um fækkun umferöar- slysa og á grundveUi hennar lagöir fyrir stjórnmálamenn ákveönir valkostir hversu miklu fjármagni þeir vildu verja til fækkunar umferöarslysa. Telur þingiö, aö þaö ástand, sem rikt hefur I umferöar- öryggismálum þjóöarinnar undanfarin ár, meö öUu óviöun- andi og ekki megi lengur drag- ast aö skera upp herör gegn þessu vandamáli. Gerö um- feröaröryggisáætlunar fyrir Is- land, er fyrsta skrefiö i átt aö þvl markmiöi aö fækka um- feröarslysum verulega frá þvi sem nú er. tJtvarp og Sjónvarp Klúbbarnir Oruggur akstur hafa oft á fundum sinum á und- anförnumárum leitast viö aö benda ráðamönnum á lífsnauö- syn þess aö rikisfjölmiðlarnir — útvarp og sjónvarp — séu notaö- ir miklu betur I þágu umferöar- öryggis og umferöarmenningar. Hér er um að ræða viöureign þjóöarinnar viö einn hættuleg- asta vágest, sem veitist að hagsmunum hennar og ham- ingju. Sannarlega liggur þvi mikið viö, og ættu allir að skilja þaö, ekki sist forsvars- og trún- aðarmenn á hinum ýmsu svið- um þjóðlifsins. og minna daglega áróöurs- og fræöslumiðlun i umferöar- öryggisskyni. Þaö er okkur — þjóöinni — allt aö þvi jafnmikil nauösyn og aö draga aö okkur andann. Viö — fulltrúar 33ja klúbba víösvegar um landiö — heitum á nefnda valdsmenn fjölmiölanna aö taka þetta mál sérstaklega á dagskrá, aö gefnu tilefni og aö- hafast eitthvaö, sem veigur er i, en kasta ekki til þess verks loppnum höndum, eins og reynslan hefir sýnt aö gert hefur veriönæstum alla tiö. Viö leggj- um á þaöhinamestu áherslu, aö hér er mikiö og djúpstætt al- vörumál á ferö, sem ekki ætti aö þurfa aö vera aö nudda útaf ár- um og áratugum saman. Okkur sýnast tilmæli okkar einföld i framkvæmdefskilningur, vit og vilji fá aö ráöa. Húsa- og gatnamerk- innar Klúbburinn ÖRUGGUR AKSTUR I Reykjavik hefur oftar en einu sinni látið I ljós áhuga fyrir skilmerkilegri merkinguhúsa oggatna i höfuö- borginni og öörum þéttbýlis- stööum á landinu og bent viö- komandi yfirvöldum á nauösyn þessa, einnig frá sjónarmiöi umferöaröryggis. Um leiö ogaöalfundur Klúbb- anna 1979, haldinn aö Hótel Sögu dagana 5. og 6. apríl, viöur- kennir og þakkar þaö sem vel hefur veriö gertaöundanförnu I þessu efni, vill hann samt benda á, að langur vegur er frá, aö ennþá sé nóg aö gert. Viöa i þéttbýli veröa aörir en ná- kunnugir og hagvanir a ö staldra viö og reyna aö átta sig á, hvar þeir eru staddir i auön ónógra, lélegra eöa alls engra merk- inga. Veldur þetta eölilega gremju og óöryggi I umferöinni, fyrir utan beina hættu á einn og annan veg, sem af þessu stafar. Vegna þess ennþá óviðunandi ástands, sem hér aö ofan hefur veriö vikiö aö, skorar fundurinn eindregiö á viökomandi yfirvöld aö skera ekki viö nögl fjárfram- lag til húsa- og götumerkinga I þéttbýli, þvl hún er nauösyn- legri mörgu öðru, sem framlög- um af almannafé er veitt til, og veitir borgurunum ekki jafn brýna og aökallandi þjónustu. Punktakerfi VII. Fulltrúafundur LKL ÖRUGGUR AKSTUR haldinn aö Hótel Sögu dagana 5. og 6. april 1979, skorar á Alþingi, er nú situr aö fella inn i umferöar- lög svokallaö „Punktakerfi”. öryggisbelti Þótt menn hafi greint nokkuö á um, hvort lögleiöa beri notkun öryggisbelta/eru menn yfirleitt sammála um mikilvægi þeirra til umferöarslysavarna, enda ótvirætt sannaö meö könnunum, sem geröar hafa veriö I mörg- um löndum, meö visindalegri nákvæmni. Meö tilliti til þessarar staö- reyndar, telur Fulltrúafundur LKL ORUGGUR AKSTUR 5. og 6. aprll 1979, aö auka beri notk- un bilbelta og hafin veröi mark- viss áróöur til aö svo megi veröa. Af fenginni reynslu er lagt til aö notkun bilbelta veröi lögfest. Umferðabrotasektir Fundurinn skorar á dóms- málaráöherra aö hlutast til um aö upphæö sekta vegna brota á umferöarlögum veröi hækkuö verulega frá þvi sem nú er. Barnaár Meö tilliti til yfirstandandi „barnaárs”, hvetur VII. Full- trúafundur LKL ORUGGUR AKSTUR haldinn aö Hótel Sögu dagana 5. og 6. april 1979, alla vegfarendurtil umhugsunar um stöðu barnsins I umferöinni og þeirrar ábyrgöar, sem fulloröiö fólk ber gagnvart þvi. Brýnir fundurinn fyrir stjórnendum hvers konar vélknúinna farar- tækja aö sýna börnum sérstak- lega vakandi tillitsemi og um- hyggju i umferöinni, og vernda þau fyrir skakkaföllum. Hringvegarmerking Samtök Klúbbanna ORUGGUR AKSTUR hafa margsinnis áöur gert sér tltt um merkingu Hringvegarins svo- kallaöa og telja sjálfsagt frá sjónarmiöi umferöaröryggis, aö aöalbrautarréttur gildi á öllum veginum, svo ökumenn þurfi ekki svo aö segja viö annaö hvert fótmál, aö vera I vafa um umferöarrétt sinn, eins og hing- aö til hefur veriö og er. Jafnframt aö aörir vegir, al- mennt nefndir þjóövegir, njóti sama forgangs. Prestastéttin VII. Fulltrúafundur Klúbb- anna ORUGGUR AKSTUR haldinníReykjavík 5.og6. aprll 1979, beinir þvi til prestastéttar landsins, sem hefur öörum fremur aöstööu til þess aö láta virkilega og á marktækan hátt til sln taka þaö mikla þjóöfé- lagsvandamál, sem umferöar- slys eru. Fundurinn telur engan vafa á þvt aö prestar gætu haft mikil og heillavænleg áhrif til batnandi umferöarmenningar I landinu. Þess vegna væntir fulltrúafundurinn þess aö sú góöa aöstaöa sem þjónar kirkj- unnar hafa til farsælla áhrifa, veröi I vaxandi mæli notuð til al- menningsheilla I þessum efnum, endaermikiö alvörumál á ferö.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.