Tíminn - 11.04.1979, Side 8
8
Miðvikudagur H. april 1979
Alternatorar
1 Ford Bronco,
Maverick,
Chevrolet Nova,
Blaser,
Dodge Dart,
Playmouth.
Wagoneer
Land-Rover,
Kord Cortina,
Sunbeam,
Fiat,
Datsun,
Toyota,
VW, ofl. ofl.
Verð frá
kr. 17.500.-
Einnig:
Startarar,
Cut-Out,
Anker,
Bendixar,
Segulrofar,
Miðstöðvamótorar
ofi. i margar
teg. bifreiða.
Póstsendum.
Bílaraf h.f.
S 24700.
Borgartúni 19.
nsTuno
SÉRVERZLUN
HESTAMANNSINS
AÐEINS VANDAÐAR VÖRUR
VERZLIÐ í SÉRVERZLUNINNI
PÓSTSENDUM
’ASiuno i’t sportvöruverz/un
AUSTURVERI Háaleitisbraut 68 Simi 8 42-40
Hjólbaxðasólun, hj ólbarðasala
og öll hjólbarða-þjónusta
Nú er rétti timinn til
að senda okkur
hjólbaröa tU
sólningar
l'.ÍRum fyrirlÍKnjandi
flestar stœrdir
hjólbarda,
sólada og
nýja
Mjög
gott
verð
Ftjót og góð
þjónusta
POSTSENDUM UM LAND ALLT
GUMMl
VINNU
STOflUf
HF
Skiphott 35 ,
105 REYKJAVÍK
slmi 31055
Útboð
Fjarhitun Vestmannaeyja óskar eftir
tilboðum i lagningu 4. og 5. áfanga hita-
veitudreifikerfis. Lagnalengd verkanna er
11 km i tvöföldu dreifikerfi.
Útboðsgögn eru afhent á bæjarskrifstof-
unniVestmannaeyjum og verkfræðiskrif-
stofunni Fjarhitun h.f. Reykjavik, gegn 30
þús kr. skilatryggingu. Tilboðin verða
opnuð i Ráðhúsinu Vestmannaeyjum
þriðjudaginn 24. april kl. 16
Stjórn veitustofnana Vestmannaeyjabæj-
ar.
á víðavangi
Bræðralag Elísar
og íssalans
Mikið ósköp varð Elis
Adolphsson starfsmaður
Verslunarmannafélagsins —
reiður yfir frásögn Timans
fimmtud. 29. mars s.l. af mót-
tökum þeim sem ung skóla-
stúlka og móðir hennar sögðust
hafa fengið hjá honum er stúlk-
an leitaði réttar sins hjá VR
vegna þess að hún hafði verið
stórlega hýrudregin og svikin
um orlofsgreiðslur um margra
mánaöa skeið. Skyldi kannski
vera eitthvað til i gamla mál-
— og samúð
Þjóðviljans með
litilmagnanum
höfðu farið með rétt mál og þar i
ofanálag afhjúpun á fávisi Ells-
ar varðandi orlofsgreiðslur,
frekar en að honum sé ætlað að
hafa logið vitandi vits.
Hann fárast yfir aö mæðgurn-
ar hafi hlaupið með málið i blöð-
fróðleiks um það atriði hjá Elis
mági sinurri.
Um orlofsgreiðslur, segir Elis
ekki hafa reynt á það ennþá
hvort átt hefði aö hafa af stúlk-
unni orlofsgreiðslur. Það rétta
er, að hún átti, sem skólanem-
andi, rétt á að fá nær hálfs árs
orlof útborgað i desember s.l.
Vissi Elis þetta ekki eða var
hann að skrökva?
Lesendum verður nú látið
eftir að dæma um það hvorum
aðilanum Elis hefur verið
hliðhollari, skölastúlkunni sem
reynir að drýgja litlar sumar-
tekjur meö þvi að vinna með
skóla, eða issjoppueigandanum,
sem hefur leikið það a.m.k. um
margra mánaða skeiö að hýru-
draga þessa skólastúlku og
fleiri herfilega.
Málgagn litilmagnans
Þjóðviljinn, tók upp
hanskann fyrir Elis
En Elis fékk samúð úr
óvæntri átt. Hið islenska mál-
gagn verkalýðsins, Þjóðviljinn,
Skólabókardæmi um hvernij
blaðamenn eiga ekki að vinna
Fengu eðlilega fyrirgreiðslu
S.l. föstudag komu mæögur á
ikrifstofu Verslunarmannafélags
tteykjavíkur og fóru fram á aö-
itoö tfl aö ná leiöréttingu i kaup-
'reiöslum fyrir dótturina sem er
IGáragömul. Húnhaföi unniö i is-
lúöinni Júnó I Skiphotti og fengiö
par greitt meöalkaup, þ.e. fast
imakaup meö 33% álagi sem
;reiöa ber fólki á föstum vöktum.
stúlkan haföi hins vegar ekki
Feriö á föstum vöktum og bar
lenni þvl aö fá greidda eftirvinnu
og næturvinnu skv. samningum
VR.
1 Timanum I gær er haft eftir
næögunum aö þær hafi fengiö
ineykslanlegar móttökur á skrif-
»~ _r-----k
um, hafi tekiö málstaö atvinnu-
rekandans og ekki hafa oröiö
undrandi á því aö stúlkan var
rekin þegar hún fór fram á leiö-
réttingu mála sinna.
Þjóöviljinn leitaöi i gær til VR
vegna þessarar fréttar og ræddi
viö Ells Adoifsson, starfsmann-
inn sem viö er átt. Elis sagöi aö
uppsláttarfrétt Timans væri aö
slnu mati skólabókardæmi um
hvernig blaöamenn ættu ekki aö
vinna, og forkastanlegt af blaöa-
manninum aö leita ekki til þeirra
sem vegiö er aö, þ.e. VR, eöa til
sin persónulega.
Elis sagöi aö mæögurnar heföu
komiö til sin föstudaginn 2. mars
o 1 Clólbon Kofðí oVlri hafl Hma-
fram á hvaöa daga og tima hún
heföi unniö. Þaö heföi tafiö máliö
þvi finna þyrfti út mismuninn
meö likindareikningi en atvinnu-
rekandinn heföi strax fallist á
skilning VR og samþykkt aö
greiöa henni mismuninn sam-
kvæmt réttum töxtum.
Elis sagöist hafa skýrt mæög-
unum frá þvi aö hann gæti ekki
sinnt þessu máli fyrr en á þriðju-
dag eöa miövikudag, þar sem
aöalfundur félagsins stóö fyrir
dyrum á mánudeginum og önnur
mál lágu fyrir. Hann sagöist einn-
— nf n nl./ml K n
sinum viö eiganda ísbúðarLnn
sem er mágkona hans, — til þ-
aö þaö lægi ljóst fyrir.
Þaö næsta sem gerist, sa
Ells.er aö á þriöja vinnudegi s*
ég hef máliö til meöferöár
hlaupiö meö bullandi ásakani
blööin. Máliö er frágengiö, — þ
komu á skrifstofu VR, fengu \
eðlilega fyrirgreiöslu og m.a
skjóta fyrirgreiöslu, og atvin:
rekandinn heföi faliist á aö le
•rétta kaupgreiöslumar. Hins v
ar heföi 'staöiö á þvl aö reili
dæmiötil enda.en þaöværieim
aforpitt _
tækinu: „Sannleikanum verður
hver sárreiðastur”?
1 þessu tilviki stóð til að sami
blaðamaður hringdi i Elis dag-
inn eftir og fengi hans hlið á
málinu. Bæöi Elis ogaðrir vita,
að það er mjög algengt að dag-
blöð birti mismunandi sjónar-
mið manna á ýmsum málum,
dag eftir dag.
Neitaði að tala við
blaðamann en vildi
uppfræða ritstjóra
Hins vegar harðneitaði Elis
að tala við blaðamanninn, er
leitað var til hans, sagðist ekki
tala við fólk með þvilíkt innræti
sem lýsti sér I slikum skrifum.
Aður hafði hann hringt í rit-
stjóra Timans til að gefa honum
tilsögn i þvi hvernig bæri að
skrifa fréttir. Siðan sendi Elis
blaðinu stóra ritgerð hvar i
hann lýsti eigin ágæti og
dugnaði sinum i máli stúlkunn-
ar og hve hann hefði nú verið
kurteis við þær mæögur.
En pislarvotturinn Elis sem
sagðist hafa verið ataður auri i
Timanum — vonandi hefur hon-
um tekist að þrifa sig svolitiö —
féll i þá gryfju sem mörgum
reynist hættuleg, að hlaupa illi-
lega á sig í bræði sinni. Ritgerð
Elisar var nefnilega nánast
sönnun þess að mæðgurnar
in og segir erfitt að reikna út
hvað stúlkan hafi verið hlunn-
farin, vegna þess aö hún hafi
ekki haft gögn i höndunum til að
sanna hvaða daga eða klukku-
stundir hún hafi unnið. Sýndist
þó mörgum að launaseðlar
stúlkunnar, sem hún á alla.ættu
að vera næg sönnunargögn.
Hvorri var trúað betur
hjá VR, sjoppufrúnni
eða afgreiðslustúlk-
unni?
Sjoppueigandinn fékk greini-
lega miklu mildilegri orð frá
Elis. Um það atriöi að stúlkunni
hefði verið visað úr starfi, tekur
hann issölukonuna frekar
trúanlega,. en hún hafði sagt
stúlkuna sjálfa hafa sagt upp
vegna þess að ekki var fallist á
að greiða henni talsvert um-
fram taxtakaup. Hvort er trú-
legra? Hann sagði að fullt sam-
komulag hafi náðst við is-
s joppueigandann um að greiða
rétt kaup og orlof, annað hafi
ekki komið til alita. Að laun
voru stórlega vangreidd i
sjopþunni, segir Elis hafa verið
gert i góðri trú á að þau væru
rétt. Sem sagt að atvinnurek-
andinn hafi ekki kunnað að
reikna út laun, þótt honum hefði
nú átt að vera nærtækt að leita
þurfti auðvitað að láta eitthvað
til sin taka isfiku máli. Og hvers
málstað tók það? Jú, að mati
Þjóðviljans var pislarvotturinn
greinilega Elis Adolphsson.
Hann fékk fjögurra dálka rúm á
siðum blaðsins, til að fegra
sjálfan sig og úthúða blaða-
manni Timans, sérstaklega
fyriraðhannskyldi leyfa sérað
segjafrá málinuánþessaðfá til
þesssamþykki Elisar fyrst. Já,
Þjóðviljinn sló þvi upp með
stóru letri fyrir Elis, að það að
segja frá mismunandi hliðum
deilumála með dags millibili
einsogtil stóð—ogbæöiElis og
ekki sist Þjóðviljinn vita að er
algengt — væri skólabókardæmi
um hvernig blaðamenn ættu
ekki að vinna.
En æ, æ, leiðinlegt að blað
verkalýðsins féll á eigin bragði.
Þaðbirti aðeins afstöðu Elisar i
þessu máli. Elis hlýtur að hafa
reiöst slikum vinnubrögðum
ákaflega og sent Þjóðviljanum
harðorð mótmæli um slfk vinnu-
brögð, þótt ekki hafi þau séstá
siðum blaðsins til þessa. En
þar hefur heldur ekki verið
minnst á hve ljótt það væri að
auðvaldið notfæröi sér dugnað
skólakrakka til að afla sér
aukaskildings, með þvi að hafa
stórlegaaf þeim i launum, orlofi
og lífeyrissjóðsgreiðslum. Nei,
Þjóðviljinn lét sér nægja að af-
greiða málið með „Fengu eöli-
lega fyrirgreiðslu”.
HEI
Ráðherrar EFTA-landa:
Skilningur á vanda-
málum ísl. iðnaðar
I framhaldi af ákvörðun rikis-
stjórnarinnar 6. febrúar 1979 um
aö kynna EFTA og Efnahags-
bandalaginu hækkun jöfiiunar-
gjalds á iðnaöarvörur, áður en
endanleg ákvörðun yröi tekin, fór
sendinefnd á vegum
viðskiptaráðuneytisins og
iðnaðarráðuneytisins I siðustu
viku til beinna viöræöna við
rikisstjórni r Noröurlanda um
máliö, til að koma á framfæri
sjónarmiðum rikisstjórnarinnar,
áður en þær taka afstöðu til máls-
bandalagins.
1 nefndinni voru Ingi R. Helga-
son, hæstaréttarlögmaöur, Einar
Agústsson, alþm., fyrrv.
utanrikisráöherra, Eiður Guðna-
son, alþm., varaforseti
Norðurlandaráðs, og Jón Skafta-
son, hrl, deildarstjóri i
viðskiptaráöuneytinu.
Nefndin ræddi viö Lise öster-
gaard, ráðherra i dönsku rikis-
stjórninni, Hallvard Bakke,
viðskiptaráðherra Norðmanna,
Paavo Varvnen, utanrikisráb-
herra Finna og Hans Blix,
utanrikisráðherra Sviþjóðar.
Fóru viöræðurnar mjög
vinsamlega fram. Allir ráöherr-
arnir lýstu velvilja og skilningi
sinum á vandamálum islensks
iðnaðar á siöustu stigum aölög-
unartimans og töldu þýðingar-
mikið og hafa fengiö þau
viðbótarrök og upplýsingar um
málið, sem sendinefndin flutti.
Sögðust ráðherrarnir leggja
málið
qðrmr