Tíminn - 11.04.1979, Blaðsíða 15
15
Miðvikudagur 11. apríi 1979
hljóðvarp
Miðvikudagur
11. april
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar
7.10 LeikfimL 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn.
Umsjónar.mennPáll Heiðar
Jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veðufregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ým-
is Iög að eigin vaii. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Guðrún Guðlaugsdóttir lýk-
ur lestri sögunnar „Góðan
daginn, gúrkukóngur” ctír
Christine Nöstlinger i þy
ingu Vilborgar Auðar
tsleifsdóttur (13)
9-20 Leikfimi
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir
ýmis lög frh.
1100 Höfundur kristindóms-
ins, bókarkafli eftir Charles
Harold Dodd. Séra Gunnar
Björnsson i Bolungarvik les
kafla um dauða og upprisu
Krists — annan hluta af
þremur.
11.25 Kirkjutónlist: Máni
Sigurjónsson leikur á
Steinmeyerorgel norður-
-þýska útvarpsins i Ham-
borg Introduktion og passa-
cagliu i d-moll eftir Max
Reger, Tokkötu og fúgu i
F-dúr og Preludiu og fúgu í
f-moll eftir Johann
Sebastian Bach.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Litli barnatiminn
Sigriður Eyþórsdóttir
stjórnar. Agúst Guðmunds-
son les m.a. nokkrar sögur
af Bakkabræðrum.
13.40 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Sú nótt
gleymist aldrei” eftir Walt-
er Lord Gi'sli Jónsson
menntaskólakennari byrjar
lestur þýðingar sinnar.
15.00 Miðdegistónleikar:
15.40 íslenskt mái: Endurtek-
inn þáttur Gunnlaugs
Ingólfssonar frá 7. þ.m.
16.00 Fréttir. Tilkynningar
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn: Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.20 Gtvarpssaga barnanna:
„Leyniskjalið” eftir Indriða
Clfsson Höfundur les (5).
17.40 A hvitum reitum og
svörtum Guðmundur
Arnlaugsson flytur
skákþátt.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki
Tilkynningar.
19.35 Samleikur i útvarpssal:
Guðný Guðmundsdóttir og
Philip Jenkins leika Sónötu
nr. 2 i D-dúr eftir Sergej
Prokofjeff.
20.00 Gr skóialifinu Kristján
E. Guðmundsson stjórnar
þættinum, sem fjallar um
nemendaskipti milli landa.
20.30 ÍJtvarpssagan: ,,Hinn
fordæmdi” eftir Kristjdn
Bender Valdimar Lárusson
les sögulok (4)
21.00 Hljómskálamúsik
Guðmundur Gilsson kynnir.
21.30 Ljóð eftir Stefán Agúst
Höfundur les.
21.45 Píanótúiist Winifred
Atwell leikur verk eftir
Rakhmaninoff, Sinding,
Beethoven, Chopin og
Debussy.
22.05 Sunnan jökla Magnús
Finnbogason á Lágafelli
tekur saman þáttinn, þar
sem talað verðu við séra
Halldór Gunnarsson i Holti
undir Eyjafjöllum og Stefán
Runólfsson á Berustöðum i
Asahreppi.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusáima (49).
22.55 trr tónlistarllfinu. Knút-
ur R. Magnússon sér um
þáttinn.
23.10 Svört tónlist Umsjón:
Gerard Chinotti. Kynnir:
Jórunn Tómasdóttir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Guðmundur Arnlaugsson sér um skákþátt sem hefst I
útvarpinu í kvöid kl. 17.40. Þáttúrinn nefnist ,,A hvitum
reitum og svörtum.”
Miðvikudagur
11. april.
18.00 Barbapapa Endursýnd-
ur þátturúr Stundinni okkar
Rá siðasta sunnudegi.
18.05 Börninteikna.Kynnir Sig-
ri'ður Ragna Sigurðardóttir.
18.15 Hláturleikar Bandarisk-
Ur teiknimyndaflokkur.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.40 Sumar i sveit.Kvikmynd
úm litla stúlku oglif hennar
ogstarf I sveitinni á sumrin.
Aðursýndi Stundinni okkar
hrið 1971.
19-05. Hié.
20.00 Fréttir og veður
0.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Vaka Kynnt verður
frönskkvikmyndavika, sem
hefst 17. april. Umsjónar-
maður Agúst Guðmunds-
soa Stjórn Upptöku Þráinn
Bertelsson.
21.20 Lifi Benovský. Fjórði
þáttur. Cypro varöstjóri.
Þýðandi Jóhanna Þráins-
dóttir.
22.35 Sprengið brýrnar. (The
Bridgesat Toki-Ri). Banda-
risk blómynd frá árinu 1955,
byggð á sögu eftir James A.
Michener. Leikstjóri Mark
Robson. Aðalhlut verk
William Holden, Grace
Kelly, Fredric March og
Mickey Rooney. Sagan ger-
ist á timum Kóreustyrjald-
arinnar. Lögfræðingurinn
Harry Brubaker gegnir her-
þjónustu I sjóhernum og er
sendur til vígstöðvanna.
Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
00.10 Dagskrárlok.
ljL /v N/
DAMALAUS!
9Ol
'\
ir
Lögregla og
slökkvilið
Reykjavik: Lögreglan slmi
11166, slökkviliðið og
sjúkrabifreiö, sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðið og sjúkra-
bifreiö simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
simi 51166, slökkviliðið simi
. 51100, sjúkrabifreið simi 51100.
Biíanir
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Sími: 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhring.
Rafmagn i Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. I
Hafnarfirði i' sima 51336.
— „Þau kalla þetta tannkrem, þvi aö ef það væri kallaö
tannsápa, þá myndu börn ekki nota það.”
Hitaveitubilanir: Kvörtunum
verður veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
m
I
1
■
Reilsugæsla
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitaia: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst I heimilislækni, simi
11510.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður slmi 51100.
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptpborðslokun 81212.
Hafnarfjörður — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæsia:
Upplýsingar i Slökkvistööinni
simi 51100.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvád til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12ogsunnu-
daga er lokað.
Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur. Ónæmisaðgerðir fyrir
fullorðna gegn mænusótt fara
fram i Heils uverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum
kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast
hafiðmeðferðis ónæmiskortin.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsia apóteka I Reykjavík
vikuna 6.-12. april er i Apóteki
Austurbæjar og Lyfjabúð
Breiðhoits. Það apótek sem
fyrr er nefnt annast eitt vörslu
á sunnudögum, heigidögum og
almennum fridögum.
Tilkynningar
MÍR sýnir kvikmyndir meö
islensku tali
Um páskahelgina munu
Menningartengsl Islands og
Ráðstjórnarrikjanna, MIR,
gangast fyrir sýningu á nokkr-
um fræðslu- og upplýsinga-
kvikmyndum i húsakynnum
sinum að Laugavegi 178. Allar
sýningarnar hefjast kl. 15.00.
Þetta eru samtals tólf fremur
stuttar myndir og veröa þær
sýndar fjórar saman hverju
i&mMi
sinni.
Myndirnar eru allar með
islensku tali.
Fimmtudagur 12. april:
1. Frá Sovétrikjunum.
2. Heilt ár I geimstöð (æfing á
jörðu).
3. Fyrir mæður og börn.
4. Hvað er Kiev?
Laugardagur 14. april:
1. Heilaboð skipa fyrir.
2. Alltaf vinir.
3. Hvernig sjá dýrin.
4. Forseti visindaráðs Siberiu.
Mánudagur 16. april:
1. Visindafjölskyldan.
2. Umferðaræðar neðanjarð-
ar.
3. Hljómfall Kirgisiu.
4. Borg rússneskra þúsund-
þjalasmiða.
Aðgangur er öllum heimill og
ókeypis að sýningum þessum.
Skógræktarfélag Hafnar-
fjarðar heidur fræðslufund i
Góðtemplarahúsinu miðviku-
daginn 11 þ.m. ki. 20.30.
Tekiö verður fyrir hin Hf-
fræðiiega uppbygging hinnar
grænu plöntu (trésins), mun
hinn kunni landslagsarkitekt
Jón H. Björnsson taka fundar-
menn i kennslustund og að
henni iokinni svarar hann
spurningum fundarmanna.
öllum heimil þatttaka með-
an húsrúm leyfir.
I.O.G.T. stúkan Einingin no 14
— Fundur i kvöld kl. 20.30 i
Templarahöllinni við Eiriks-
götu. Kosnir fulltrúar til um-
dæmisstúku. Málefnanefnd
annast dagskrá. Æ.T.
Kirkjan
Ferming á
Raufarhöfn annan i
páskum.
Prestur: Sr. Guðmundur örn
Ragnarsson.
Fermd veröa eftirtalin börn:
Árni Heiðar Gylfason,
Aðalbraut 60.
Auður Jónsdóttir,
Asgötu 14.
Erla Guðmundsdóttir,
Miöási 1.
Björn Friðriksson,
Vogsholti 5.
Halldór Þorsteir.n Þórólfsson,
Asgötu 16.
Halldóra Margrét Arnadóttir,
Vogsholti 9.
Héðinn Olafsson,
Geysi.
Jón Hermann Hermannson
Asgötu 19.
Krisrján Guðmundsson,
Vogsholti 3.
Kristján Guðmundsson,
Sæbliki.
Linda Viðarsdóttir,
Vogsholti 10.
Margrét Magnúsdóttir,
Asgötu 15.
Páll Steingrimsson,
Bæjarási 2
Sigþrúður Arnadóttir,
Grænási 3.
Logi Rafn Arnþórsson,
Grænási 3.
Þóra Guðrún Arnadóttir,
Vogsholti 9.
Frikirkjan I Hafnarfiröi
Föstudagurinn langi: Föstu-
vaka kl. 20.30. Dr. Einar
Sigurbjörnsson ræðir sögu
föstunnar,sess og inntak. Dr.
Gunnar Kristjánsson fjallar
um föstuna i myndlist og sýnir
litskyggnur. Jóhanna Möller
kynnir og syngur valda
Passiusálma. Kirkjukór Fri-
kirkjunnar leiðir safnaðar-
söng undir stjórn Jóns Mýrdal
sem einnig leikur á orgelið.
Páskadagur: Hátiöaguðsþjón-
usta kl. 8.00.
Safnaðarprestur
Blöð og tímarit
SVEITARSTJÓRNARMAL, 2.
tbl. 1979, er að hluta helgað
Stykkishólmi, Sturlá
Böðvarsson, sveitarstjóri,
skrifar grein um staðinn og
rætt er við Hörð Ágústsson,
listmálara, um könnun á
gömlum húsum i
Stykkishólmi. Geirþrúöur
Hildur Bernhöft, ellimála-
fúlltrúi Reykjavikurborgar,
skrifar um félags- og
tómstundastarf fyrir aldraða i
Reykjavik, sem nú er 10 ára,
og Jónina Pétursdóttir skrifar
um heimilisþjónustu við
aldraða i Reykjavik. Ólafur
Kristjánsson, bæjarfulltrúi i
Bolungarvik, á grein um þjón-
ustu sveitarfélaga við aldraða
og Vigfús Gunnarsson,
formaður i ferlinefnd fatlaðra
ritar greinina: Hvar eru að-
gengilegar byggingar? Jón
Böövarsson, borgarskjala-
vörður, skrifar grein um
skjalavörslu sveitarfélaga:
Halldór Arnason, viöskipta-
fræðingur, um fjárframlög
kaupstaða til félagsstarfsemi,
og Jón G. Tómasson skrifar
forustugrein, er hann nefnir:
Tólfta prósentan. I heftinu er
sagt frá könnun á högum
aldraðra á Isafiröi, alþjóðaári
barnsins, og sitthvaö fleira er i
þessu tölublaði. A kápu þess er
litmynd af Stykkishólmi.