Tíminn - 11.04.1979, Side 17
Miövikudagur 11. apríl 1979
17
Mikið um dvrðir
í tiiefni Frönsku
Hér sjáum við franska sendiherrann M. Desbans og Emil Guömundsson aöstoöarhótelstjóra á Hótel
Loftleiöum viö veisluborö/sem blaöamönnum var boöiö upp á i gær, hiaöiö ostum og rauövini. Frakkar
segja, aö ostar hafi sálog þaö hafa þeir frönsku sannarlega. Mjög mikið veröur gert á Hótel Loftleiðum
til þess aö fólk megi njóta franskrar stemningar sem best, franskur kokkur veröur á staönum og
franskir listamenn munu skemmta. Timamynd:GE
vikunnar
FI — Þriöjudaginn 17. april hefst
frönsk kynningarvika I Reykja-
vIk. Reyndar er hér um meira en
viku aö ræöa, því að sýningar og
kynningar standa allt til 26. april.
Hinn 17. april hefst frönsk kvik-
■nyndavika á vegum franska
Dróttskátasveitir af
höfuðborgarsvæðinu:
Á kassabOum
frá Hvera-
gerði að
Kópavogshæli
Um heigina 26/27 mai nJi. fer
fvam nýstárlegur kassabila-
akstur sem dróttskátasveitir i
Heykjavik, Garöabæ , Hafnar-
firöi, Kópavogi, Mosfellssveit og
Seltjarnarnesi standa aö. Til-
gangurinn meö kassabllaakstrin-
um er fjársöfnun til styrktar van-
gefnum börnum á Kópavogshæli.
Tilhögun kassabilaakstursins
er meö þeim hætti.aö hver drótt-
skátasveit i öllum félögum á
Stór-Reykjavikursvæöinu leggur
fil einn kassabil til keppninnar og
veröur þeim siöan ýtt frá Hvera-
geröi aö Kópavogshæli.en sú leiö
er um 50 km. Skátarnir afla siöan
fjárins til söfnunarinnar meö
söfiiun áheita. Bllarnir munu
veröa 14 aö tölu og komist þeir
allir aö Kópavogshæli veröur búiö
ýta þeim og aka samtals 700
Hver sem söfnun skátanna
vill styöja.heitir 5 kr. fyrir hvern
ekinn kilómetra, þannig aö ef all-
bilarnir komast á leiöarenda
greiöir sá sem áheit 3500 kr. til
söfnunarinnar. Einnig veröur f jár
eflaö meö söfnun auglýsinga á
öDana.
Reglur þessarar nýstárlegu
^eppni skátanna eru fáar og ein-
faldar. Segir I þeim, aö útlit
^assabllanna sé fjálst en þó
kveöiö á um.aöplásssé fyrir einn
stýrimann og þrjú mannöfl.sem
skulu staösett aftan á kassabiln-
öm. Skylt er að hafa 2ja fermetra
“öt á bilunum fyrir auglýsingar.
Ljós veröa aö vera framan á
nverjum bll og tvö glitljós aö aft-
Keppnin fer fram i nafni skáta-
Jjreyfingarinnar og skulu allir
þatttakendur bera skátabúning.
Aleiöinni veröa 6-10 skiptistöövar
Þar sem áhafna^kipti veröa á
kassabil skátasveitar. Milli
hverrar skiptistöðvar skal sami
maöur stýrabilnum og sömu þrlr
ýta honum þar sem þarf.
Þaö erætlun skátanna aö þaö fé,
sem inn kemur.veröi sett f bila-
kaupasjóö fyrir Kópavogshæliö
óg markmiMö er aö Kópavogs-
hæliögeti eignast bll til eigin nota
tyrir vistfólk hælisins,en í þeim
efnum kreppir skórinn verulega
aÖ. Heita skátarnir á stuðning alls
góösfólkstil aö gera vegfjársöfn-
®arinnar sem mestan undir
kjöroröinu gleymt-gleymd-
ara-gleymdast.
Stuttar
fréttir
Auglýsið í
Tímanum
Parisarstemmning aö
Hótel Loftleiðum,
vörusýning I Ársölum
og kvikmyndavika i
Regnboganum
sendiráösins. Sýningar £ara fram
I Regnboganum viö Hverfisgötu.
Fjórar myndir veröa sýndar
samtimis dag hvern I öllum söl-
um Regnbogans og mun þvl hver
mynd veröa sýnd nokkrum sinn-
um. Prentuö sýningarskrá hefur
veriögefin út vegna frönsku kvik-
myndavikunnar, en auk þess
veröa sýningar auglýstar f dag-
blööum.
Daginn eftir, hinn 18. april,
byrjar Frönsk vikaaöHótel Loft-
leiðum. Hóteliö hefur I samvinnu
viö skrifstofu Flugleiöa I Paris,
franska feröamálaráöiö og
viöskiptadeild franska sendiráös-
ins, undirbúiö Frönsku vikuna
mjög nákvæmlega. Franskir rétt-
ir veröa á boöstólum þá daga,
sem Frakklandskynningin stend-
ur. Franskur matreiöslumeistari,
M. Jean Jacques Moulinier mun
stjórna I eldhúsinu ásamt og meö
Þórarni Guölaugssyni yfirmat-
reiöslumanni og hans fólki.
Frönsk tónlist veröur leikin og
sex listamenn frá Frakklandi
munu koma fram og skemmta
gestum. Meðal atriöa, sem sýnd
verða er CanCan dans, einnig lát-
bragösleikur um „la vie Pari-
sienne”, lífiö I Paris og sérkenni
þess, gamanþættir og sýndir
veröa þjóödansar, sem eru ein-
kennandi fyrir Catalogne-héraö,
þá veröa leikin gömul og ný
frönsk dægurlög.
Sýningin er táknmynd hinnar
eilífu Pansar: Paris millistrfös-
áranna, þegar St. Germain des
Prés var miöstöö þeirra heim-
spekinga sem sátu á kaffihúsum
og unnu viöstööulaust aö endur-
reisn heimsins. Þá veröur komiö
viö á Rauöu myllunni og Paris
nútimans á þarna sina fulltrúa.
Teknar veröa fyrir vlöfrægar
persónur úr ýmsum áttum, svo
sem Toulouse Lautrec, Jean Paul
Sartre, La Goulue og fleiri. Salir
hótelsins veröa skreyttir I sam-
ræmi viö frönsku vikuna. Stuöla-
trióiö leikur fyrir dansi á hverju
kvöldi.
I ráöstefnusal Hótels Loftleiöa
fer fram Frakklandskynning,
sem Markaösdeild Flugleiöa
stendur að. Þar veröa sýndar
kvikmyndir frá Frakklandi og
þann 18. april veröur þar feröa-
kaupstefna. Þar munu franskir
og islenskir feröamálafrömuöir
hittast og franskir feröamála-
menn gefa islenskum starfs-
bræörum sfnum margvlslegar
upplýsingar um feröir til Frakk-
lands og dvöl þar.
Hinn 18. aprfl hefst einnig
frönsk vörusýning i Ársölum,
Bildshöföa 20. A vörusýningunni
veröa sýndar ýmsar franskar
framleiösluvörur og m.a. veröur
þar frönsk bllasýning. Þá veröa
sýndar ýmsar vörur til heimilis-
ins,svo sem húsgögn og ennfrem-
ur snyrtivörur og frönsk ilmvötn
og sýnd veröur snyrting. Enginn
aögangseyrir er aö sýningunni I
Bildshöföa, enda er hér um að
ræöa kynningarsýningu. Aö-
standendur vikunnar vonast til
þátttökua.m.k. 20 þúsund manns.
9-27
~fn S>Dí7
me