Tíminn - 11.04.1979, Qupperneq 19

Tíminn - 11.04.1979, Qupperneq 19
Miðvikudagur 11. aprll 1979 19 flokksstarfið Orðsending til Framsóknarmanna í Reykjavík og nógrenni Félag ungra Framsóknarmanna mun selja páskaegg á skrifstof- unni Rauöarárstig 18. Pantanir eru teknar hjá Katrinu Marius- dóttur framkvæmdastjóra F.U.F. Styrkiö Félag ungra fram- sóknarmanna. Framsóknarfélag Grindavíkur Framsóknarfélag Grindavikur heldur aöalfund félagsins i Festi fimmtudaginn 12. april kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn mætið vel og stundvislega. Stjónin. Framsóknarfélag Garða- og Bessastaðahrepps heldurfundlGoðatúni þriðjudaginn 17. þ.m. kl. 18 Fundarefni: Steingrimur Hermannsson formaöur Framsóknar- flokksins ræðir stjórnarsamstarfið. Stjórnin. Árnesingar Sumarfagnaður framsóknarmanna i Arnessýslu verður að Borg Grimsnesi,siðasta vetrardag (lS.april) oghefstkl.21. Avarp flytur nýkjörinn formaður Framsóknarflokksins Stein- grimur Hermannsson, ráöherra. Hljómsveitin Kaktus leikur fyrir dansi. Von er á fleiri góöum skemmtikröftum og verður sagt frá þvi siðar. Akureyringar ,,Opið hús” að Hafnarstræti 90 alla miðvikudaga frá kl. 20. Sjón- varp, spil. tafl. Komiö og þiggiö kaffi og kökur og spjallið saman i góðu andrúmslofti. Framsóknarfélag Akureyrar. Flafnarfjörður FUF Hafnarfirði heldur fund aö Hverfisgötu 25 Hafnarfirði 25. april kl. 21.00 Steingrímur Hermannsson,formaður Fram- sóknarflokksins, ræðir flokksstarfið og stjórnarsamvinnuna. Stjórnin Vorfagnaður framsóknarfélags Grindavíkur verur haldinn I Festi 21. april kl. 21. Ljúfar veitingar. Góð hljómsveit. Suðurnesjamenn fjölmennið. Framsóknarfélagið. Skrifstofa A.S.B. Félags afgreiðslustúlkna i brauð og mjól- urbúðum er flutt að Laugarvegi 84, simi 18610. Til sölu heybindivél Welger AP 45 árg. 1977, sem ný. Upplýsingar að Bildsfelli i Grafningi, Árn. ------ " ""^T^ Hjartanlega þakka ég öllum ættmgjum '> minum og vinum, nær og fjær, sem glöddu mig á niræðisafmælinu með heimsóknum, gjöfum og hlýjum kveðjum. Guð blessi ykkur öll Kristin Ingileifsdóttir. Alexander O fylgst meö högum hans og haft frumkvæði að þvi að uppfylla þarfir hans, bæði hvað varðar endurnýjun gerfilima og hjálpar- tækja og eins um efnahagslegt öryggi, t.d. hjálpa til að koma viðkomandil nauðsynlega þjálfun og vera ráðgefandi um vinnuút- vegun. Málefni þroskaheftra Málefni þroskaheftra hafa verið talsvert til umræðu að undanförnu og er það vel. Stofnuð hafa verið landssamtök, sem vinna að málefnum þroska- heftra, en með „þroskaheftur” er átt viö hvern þann, sem af þekkt- um eða óþekktum ástæðum er þannig ástatt um, aö hann geti ekki af eigin rammleik náð eðli- legum þroska, andlegum eða líkamlegum til almennrar þátt- töku í samfélaginu. Engin sérstök lög eru til, er tryggja þroskaheftum sömu rétt- indi og öðrum þjóðfélagsþegnum þannig að þeim standi til boöa bestu möguleikar til þjálfunar og náms, einsog þeir eru á hverjum tíma, eftir hæfileikum hvers og einsogaö þeim sé þannig búiö, að þeir falli sem eðlilegast að þjóð- félaginu. A þessu verður að ráða bót. Þótt margt sé vel gert fyrir þetta fólk 1 dag.vantar samræm- inguogstefnui málin. Þarna eiga almannatryggingar að koma verulega ínn I dæmið ásamt opnum skilningi fjárveitinga- valds. Aldraðir og öryrkjar Eitt af nauðsynlegustu tækjum og um leið öryggismálum fyrir gamalt fólk, öryrkja og hreyfi- hamlaða er slmi, útvarp og sjón- varp. Við leggjum eindregið til, að almannatryggingar gredöi af- notagjald af þessum tækjum fyrir það fólk, sem engar tekjur hefúr nema lífeyrisbætur trygging- anna. Þetta á hvergi heima nema I almannatryggingum. Þaö er al- rangt að láta þetta vera mál Landsslma útvarps og sjónvarps. Almannatryggingar eiga að greiða beint til þessara stofnana þessi göld fyrir þetta fólk án afskipta hlutaöeigandi. Almanna- tryggingar eiga að urskurða hvaða fólk nýtur þessa. Allar konur njóti fæðingarorlofs Viö flutningsmenn leggjum til, að almannatryggingar greiði fæðingarorlof til allra fæðandi kvenna I landinu, hvort sem um er aö ræða útivinnandi eða við heimilisstörf. Eins og öllum er ljóst er mjög mismunandi hvern- ig að þessuer staðið I okkar þjóð- félagi í dag. Hluti vinnandi kvenna fær fæöingarorlof gegn- um stéttarfélög, sem greitt er af Atvinnuleysistryggingasjóði, en mikill meirihluti kvennafær ekk- ert fæðingarorlof, enda þótt þær vinni við framleiðslustörf, eins og bændakonur i sveitum landsins, svo og heimavinnandi konur. Okkur flutningsmönnum finnst tlmi til kominn, að tekið verði raunhæft á þessu máli og að allar fæðandi konur I landinu fái sama rétt. Þessar greiðslur eiga að okkar mati að koma frá almanna- tryggingum en ekki úr Atvinnu- leysistryggingasjóði. Sá sjóður er myndaður til að fyrirbyggja atvinnuleysi og greiða atvinnuleysisbætur, ef um atvinnuleysi er að ræða, en fyrst og fremst til að stuöla aö atvinnu- öryggi. Um fæöingarorlof þarf því aö setja sérstök og skýr ákvæði I tryggingarlöggjöfina. Lifeyrissjóður allra landsmanna Krafa um verðtryggöan llf- eyrissjóö fyrir alla landsmenn hefur oröiðalmennari meðhverju ári. Löngu er ljóst, að fjöldi 12- eyrissjóöa I landinu hafa ekki möguleika á að tryggja meðlim- um sinum öruggan llfeyri og fjöldi landsmanna hefur engin llf- eyrissjóðsréttingi. Við flutnings- menn teljum eðlilegt, að endur- skoðun almannatryggingakerfis- ins spanni yfir þetta verkefai og stuðli að setningu löggjafar um verðtryggðan llfeyrissjóð fyrir alla landsmenn. Pétur O að ráðast hverju sinni og alþýða að meta orð okkar beggja eftir rökum þeim er við berum fram hverju starfi sem viö kunnum að gegna. Hvorki sú staöreynd að Sigur- finnur er ekki þulur, — né held- ur það aö ég gegni þularstarfi, nægir dl þess að auka gildi þess er viðritum. Þar gildir allt önn- ur viðmiðun. Spurt verður um mat okkar á gildi samninga þeirra er við samþykktum og viljum veita samþykki eða gjalda við neikvæði. Ég segi neiviö Hrokkinskinnu Ölafs, Tómasar og Kristjáns. Treysti þvi að sem flestir félag- ar mlnir i BSRB geri slikt hið sama. Pétur Pétursson þulur. Hæpið O Aðrir erfiðleikar. örn O. Johnson vék að innan- landsfluginu og sagði að svo virt- ist sem markvisst væri reynt af hálfu stjórnar og verölagsyfir- valda að hefta þróun þess með þvi að halda niðri verðlagningu þess. Yrði ekki breyting á afstöðu stjórnvalda gæti orðið um stöðv- un þróunar innanlands flugsam- gangna að ræða, og nefndi sem dæmi að heildarafskriftar- ‘kostnaður innanlandsttugsins næmi nú aðeins um 40 milljónum á ári, eða innan við 5% af rekstrarkostnaði þess. Er til endurnýjunar komi, t.d. með 5 Fokkervélum fyrir 7 milljarða króna á núverandi gengi og 12 ára afskriftartima, mundi upp hæðin nema um 600 millj. króna á ári, eða um 15-faldri núverandi upphæð, sem þýddi um 30% hækkun reksturskostnaðar, auk vaxtakostnaðar. Sýndi þetta þýð- ingu þess að geta lagt hagnað til hliðar til endurnýjunar á tækja- kosti, til dæmis með þvi að af- skrifa af endurnýjunarverðmæti og verðleggja framleiðsluna samkvæmt þvi. Sundrung og flokka- j drættir örn O. Johnson minnti nú á þau i orð sin á aðalfundi Flugleiða fyrir FERMINGARGJAFIR BIBLÍAN OG Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (P>ubln*anbsstofu Haligrimskirkja Reykjavik sími 17805 opið 3-5 e.h. ári sfðan, að sundrung og flokka- drættir væru mesta vandamál Flugleiða nú og kvað viðs fjarri að sá vandi hefði minnkað siðan, og minnti á þá hópa, sem „ganga um rægjandi yfirmenn sina, stjórnarmenn, forstjóra og fram- kvæmdastjóra og skipuðu jafnvel félögum sínum i flokka, ýmist sem óalandi og óferjandi eða sem goð á stalli”. „Mér er það hulin ráðgáta hvert þetta fólk er að stefna, en það er hins vegar ljóst hvert það mun leiða félagið, ef ekki verður að gert.” Þjóðfélagið sjálft skerist i leikinn örn kvað það skoðun sina, að þjóðfélagið þyrfti sjálft aö skerast I leikinn, en það gæti gerst til dæmis með þvi að rikis- sjóður eignaðist stærri hlut i fé- laginu, en hann nú á, en um 6% af hlutabréfum félagsins væri óselt. Mundi ríkissjóður með þvi að stefna að þvi að koma sér upp 20- 25% hlutafjáreign, geta skipaö það jafnvægisafl, sem á þyrfti að halda. Einn forstjóri I niðurlagi ræðu sinnar sagði örn O. Johnson á þessa leið: „Framundan, á næstu mánuöum, þurfa stjórnendur félagsins að taka þýðingarmiklar og stefnu- markandi ákvarðanir um rekstur og skipulag félagsins. Til þess að taka þær ákvarðanir og fram- kvæma þær, þarf hvort tveggja, sterka stjórn og styrka stjórnun. Ég tel að sú skipan mála, sem við búum við i dag, við stjórnun fé- lagsins, þ.e.a.s. svokölluð stjórnarnefnd, skipuð þremur forstjórum, sé ekki heppileg eins og nú er komið og sé gengin sér til húðar. Hér þarf það til að koma að fyrirtækinu sé stjórnaö af einum forstjóra, svo sem almennt tiðkast. Slikur maður þarf að hafa til að bera þekkingu, festu og hæfileika til stjórnunar. Verði þessi stefna upp tekin, er það I verkahring stjórnar félagsins að finna slikan mann og eigi siðar en þegar hann er fundinn, mun ég segja upp starfi minu sem aðal-. forstjóri, með eðlilegum upp- sagnarfresti”. Starfsm.félag O 5. Fundurinn ályktar aö allt starfsfólk rikissins eigi skilyrðis- laust að njóta sambærilegra rétt- inda og mótmælir jpví að ákvörö- un um laun I ráðningarsamning- um sé tekin án vitundar eða sam- ráös við félagiö, sem tvímæla- laust er annar samningsaðili slikrar gerðar, eftir lögum nr 29/1976 um kjarasamninga Bandalags starfsmanna rikis og bæja. 6. Fundurinn ályktar að fela stjórninni að vinna að endurskoð- un á sjóðakerfi félagins m.a. með tilliti til stofnunar verkfallssjóöa SFR. 7. Þótt mikill árangur hafi náöst I jaínréttismálum á undangengn- um árum, veröur ekki horft fram- hjá þeirri staöreynd að konur taka oftar að sér láglaunuð störf en karlar. Fundurinn hvetur þvi konur innan SFR til virkari þátttöku i félagsstörfum. Með þvi munu þær best gæta hagsmuna sinna I nútíö og framtlö. 8. Fundurinn ákveöur aö reglur úm félagsgjöld verði óbreytt írá fyrra ári. MLARK II S — nýju endurbættu ajka ■ sjóöa vir 1/5 — 4.00 ratsuou-mm TÆKIN 150 amp. Eru meö innbyggðu öryggi til varnar yfir- hitun. Handhæg og ódýr. Þyngd aðeins 18 kg. Oftast fyrirliggjandi: RafsuðukapaÍL ráf-’ suðuhjálmar og tangir. ARAAULA 7 - SIMI 84450

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.