Tíminn - 07.07.1979, Blaðsíða 12

Tíminn - 07.07.1979, Blaðsíða 12
12 iw Laugardagur 7. júli 1979 hljóðvarp Laugardagur 7. júli 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur i umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara. (endurtekinn frá sunnu- dagsmorgni). 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Barnatimi: Við og barnaárið.Stjórnandi: Jak- ob S. Jónsson. Hvernig hafa aðrir það? Ýmislegt um börn i öörum löndum. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 t vikulokin.Stjórnandi: Kristján E. Guðmundsson. Kynnir: Edda Andrésdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.20 Tónhornið: Guðrún Birna Hannesdóttir stjórnar þættinum. 17.50 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Góði dátinn Svejk” Saga eftir Jaroslav Hasek I þýðingu Karls isfelds. Gisli Halldórsson leikari les (21). 20.00 Gieðistund, Umsjónar- menn: Guðni Einarsson og Sam Daniel Glad. 20.45 Einingar. Umsjónar- menn: Kjartan Arnason og Páll A. Stefánsson. 21.20 Hlöðubail. Jónatan Garðarsson kynnir amer- Iska kúreka- og sveita- söngva. 22.05 Kvöidsagan: „Grand Babyion hótelið” eftir Arn- old Bennett. Þorsteinn Hannesson les þýðingu sina (8). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir Dagskrá morgundags 22.50 Danslög. (23.35 Frétt- ir). 01.00 Dagskrárlok. Grigny: Úr Livre D’orgue. Oganleikari Orthulf Prunner. Sr. Tómas Sveinsson. Kópavogskirkja: Messa kl. 11. Sr. Bjarni Sigurðsson lektor annast guðsþjónustuna. Sr. Þorberg- ur Kristjánsson. Langholtsprestakail: Messur falla niður næstu helg- ar vegna viðgerða á kirkjusal. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja: Messa kl. 11, altarisganga. Þriðjudagur 10. júli Bæna- guðsþjónusta kl. 18 Sóknar- prestur. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Orgel og kórstjórn Reynir Jönasson. Sr. Guðmundur óskar Ólafs- son. Fríkirkjan i Reykjavik: Messa fellur niður vegna sumarferðar Frikirkjusafnað- arins. Safnaðarprestur. Hólar i Hjaltadal: Messa verður næstkomandi sunnudag 8/7. kl. 2. e.h. Séra Þórsteinn Ragnarsson predik- ar, prófastur séra Gunnar Gislason og sóknarprestur séra Sighvatur B. Emilsson þjóna fyrir altari. Allir vel- komnir. Kirkjuhvolsprestakall: Guðs- þjónusta i Hábæjarkirkju 1 Þykkvabæ laugardagskvöld kl. 21.30. Auöur Eir Vilhjáims- dóttir. Auglýsing frá Bifreiða- eftirliti ríkisins í Reykjavík Þann 13. þ.m. eiga allar bifreiðar sem bera lægra skráningarnúmer en R-45200 að hafa mætt til aðalskoðunar. Vegna sumarleyfa, verður engin aðalskoðun auglýst frá 15. þ.m. til 12. ágúst n.k. Bif- reiðaeigendur, sem ekki hafa látið skoða áður boðaðar bifreiðar, geta mætt með þær til aðalskoðunar til 13. þ.m. Vegna sumarleyfa, verður prófdeildin að Dugguvogi 2, lokuð frá mánudeginum 16. júli til mánudagsins 6. ágúst, að báðum dögum meðtöldum. Reykjavik, 6. júli 1978. Bifreiðaeftirlit rikisins. Auglýsið í Tímanum MESSUR Fíladelfíukirkjan: Safnaðar- guðsþjónusta kl. 11 árd. Ath. breyttan tima. Almenn guðs- þjónusta kl. 20. Fórn til kristniboðsins. Organisti Arni Arinbjarnarson. Einar J. Gislason. Arbæjarprestakall: Guðsþjónusta i safnaðarheim- ili Arbæjarsóknar kl. 11. árd. (siðasta messa fyrir sumar- leyfi). Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Breiðholtsprestakall: Guðsþjónusta i Breiðholts- skóla kl. 11. Sr. Jón Bjarman. Bústaðakirkja: Messa kl. 11. Vestur-islenski presturinn séra Stefán Gutt- ormsson predikar, Organleik- ari Páll Halldórsson. Sr. Ólaf- ur Skúlason. Dómkirkjan: Kl. 11 messa. Dómkórinn syngur organleikari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Þórir Stephensen. Landakotsspitali: Sunnud. kl. 10 messa. Organ- leikari Birgir As Guðmunds- son. Sr. Þórir Stephensen. Hallgrimskirkja: Guðsþjónusta kl. 11, altaris- ganga. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjudagur: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10:30 árd. Beðið fyrir sjúkum og nauðstöddum. Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjal- ar Lárusson. Háteigskirkja: Messa kl. 11. Orgeltónlist Nicolas de Heilsugæsla - Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 6. til 12. júli er i Háa- leitisapóteki, einnig er Vestur- bæjar Apótek opið til kl. 10 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Sunnudagur 8. júli Kl. 10.00 Gönguferð á Kálfs- tinda (826m). Fararstjóri: Sigurður Kristjánsson. Kl. 13.00 Gönguferð i Sraums- sel og óttarsstaðasel. Létt og róleg ganga. Farið i allar ferðirnar frá Umf erð am iðstöðinni aö austanverðu. > Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabifreið, slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið sími 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Bilanir Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Sfmi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhring. Rafmagn i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafnarfiröi í sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Sumarleyfisferðir: 13. júli': Gönguferð frá Land- mannalaugum til Þórsmerk- ur, 5 dagar. Gist I húsum. 13. júli: Dvöl i Hornvik, Geng- ið þaðan stuttar og langar dagsferðir. Fararstjóri: Gisli Hjartarson. 9 dagar. Gist i tjöldum. 13. júli: Dvöl I Aðplvik. 9 dag- ar. Gist i tjöldum. 14. júli: Ferð til Kverkfjalla. Dvalið þar nokkrar nætur I sæluhúsi og farnar þaðan gönguferðir um nágrennið. Fararstjóri: Siguröur Krist- insson. Ath.: Sæluhús F.í. við Hrafn- tinnusker og á Emstrum verða lokuö i júli og ágúst. Þeir sem hafa i hyggju aö gista þar verða að fá lykla að þeim á skrifstofu féiagsins. Ath.: Ferðir á Kjöl hefjast þann 13. júli. Ferðafélag tslands. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður slmi 51100. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar I Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apótek er opið öll kvSd til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heils uverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meðferðis ónæmiskortin. A. _ Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: AUa daga frá kl. J.5-16 og 19-19.30. t ...." ... ' 1 ' ' Ferðalög Laugardagur 7. júll kl. 13.00 Ferö I Bláfjallahella. Hafið góö ljós meðferöis. Feröafélag tslands. Sunnud. 8/7 kl. 13 Strompahellar — Þrihnúkar, fritt f. börn m/fullorðnum. Farið frá B.S.l. benzinsölu. Sprengisandur — Laugafell og Þórsmörk.um næstu helgi. Sumarleyfisferðir: Horn- strandir, Lónsöræfi, Hoffels- dalur og Hálendishringur. Nánari uppl. á skrifst. Lækjarg. 6 a, s. 14606. Útivist. Sumarleyfisferðir 13. júli Gönguferð frá Landmannalaugum til Þórs- merkur. Fararstjóri: Kristinn Zophoniasson. Gist i húsum. (5 dagar) 13. júli Dvöl i tjöldum i Horn- vik. Gengið þaðan stuttar og langar dagsferðir. Farar- stjóri: GisU Hjartarson (9 dagar ) 14. júli Kverkfjöll — Sprengi- sandur DvaUð i Kverkfjöllum og skoðað umhverfi þeirra m.a. Hveradalir og ishellar. Ekið suður Sprengisand. Gist i húsum. Fararstjóri: Sigurður Kristjánsson (9 dagar) 17. júli: Sprengisandur — Von- arskarð — Kjölur (6 dagar). gist I húsum. 20. júli: Gönguferð frá Land- mannalaugum til Þórsmerkur (9 dagar). Gist i húsum. Kynnist landinu. Nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. Tilkynningar Húsmæðraorlof Kópavogi: Farið verður i húsmæöraor- lofið 9. til 15. júli. Dvalið verður I Héraðsskólanum á Laugarvatni. Skrifstofan veröur opin I félagsheimilinu Kópavogs dagana 28. og 29. júni milli kl. 16 og 19 báða dag- ana. Konur sem ætla aö not- færa sér hvildar vikuna mæti á skrifstofuna á þessum tima og greiði gjaldiö. Orlofsnefnd. ______________. ■ ^ V ' Minningarkort v " Menningar- og minningar- sjóður kvenna Minningaspjöld fást f Bókabúð j Braga Laugavegi 26, Lyfjabúð^ Breiðholts Arnarbakka 4-6, Bókaversluninni Snerru, Þverholti Mosfellssveit og á skrifstofu sjóösins að Hall- veigarstöðumviðTúngötu alla fimmtudaga kl. 15-17, simi 1-18-56. 6EN6IÐ Gengið á hádegi þann Almennur Ferðamanna- þann 3.7.1979 gjaldeyrir gjaldeyrir -Kaup Sala *Kaup Sala. 1 Bandarikjadollar 345.10 345.90 379.61 380.49 1 Sterlingspund 774.05 775.85 851.46 853.44 1 Kanadadollar 296.80 297.50 326.38 327.25 100 Danskar krónur 6563.05 6578.25 7219.36 7236.08 100 Norskar krónur 6850.60 6866.50 7535.66 7553.15 100 Sænskar krónur 8167.10 8186.00 8983.81 9004.60 100 Finnsk mörk 8968.30 8989.10 9865.13 9888.01 100 Franskir frankar 8127.60 8146.50 8940.36 8961.15 100 Belg. frankar 1179.45 1182.15 1297.40 1300.37 100 Svissn. frankar 20983.85 21032.96 23082.24 23136.25 100 Gyllini 17130.80 17170.50 18843.88 18887.55 100 V-þýsk mörk 18899.75 18943.55 20789.73 20837.91 100 Llrur 42.05 42.15 46.26 46.37 100 Austurr. Sch. 2572.45 2578.45 2829.70 2836.30 100 Escudos 709.40 711.00 780.34 782.10 100 Pesetar 522.40 523.60 574.64 575.96 100 Yen 159.81 160.18 175.79 176.20

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.