Tíminn - 07.07.1979, Blaðsíða 14

Tíminn - 07.07.1979, Blaðsíða 14
14 liliiliií' Laugardagur 7. jlill 1979 2-21-40 Hættuleg Hugarorka (The medusa touch). Hörkuspennandi og mögnuö bresk litmynd. Leikstjóri: Jack Gold. Aðalhlutverk: Richard Burton, Lino Ventira, Lee Remick. lslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. SPEGK Lensi-, slor-, skolp-, sjó-, vatns- og holræsa-dælur. Útvegum einnig dælusett meö raf-, bensín- og diesel vélum. ■L 1 Stooteiygiiyip (it (Jcq) Vesturgötu 16, sími 1 3280. I B B ÆJ H 31-13-84 Ein stórfenglegasta kvik- mynd, sem hér hefur veriö sýnd: RISINN (Giant) AtrúnaðargoBið James Dean lék i aðeins 3 kvikmyndum og var Risinn sú siðasta, en hann lét lifið i bílslysi áður en myndin var frumsýnd, áriö 1955. Bönnuð innan 12 ára. isl. texti. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Til sölu 13 ha. eins fasa raf- magnsmótor með rofa. Passar fyrir súgþurrkun. Á sama stað óskast skilvinda i nothæfu standi. Upplýsingar i sima 99-3884. & MPAUÍfitRe RlblSINS M.s. Baldur fer frá Reykjavik þriðjudag- inn 10. þ.m. til Breiða- fjaröarhafna. Vörumóttaka mánudag 9/7 og til hádegis þriðjudaginn 10/7 bekkir * til sölu. — Hagstætt verð. J- | Sendi I kröfu, ef óskað er. I j Upplýsingar að öldugötu 33 { ^ simi 1-94-07. j c LANDSVIRKJUN Útboð Landsvirkjun óskar hér með eftir til- boðum i lagningu vegslóða meðfram væntanlegri Hrauneyjafosslinu frá Sand- felli við Þjórsá vestur að Kaldadalsvegi norðan vegamóta við Uxahrygg alls um 80 km. útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavik frá og með þriðjudeginum 10. júli 1979, gegn óafturkræfu gjaldi kr.' 10.000,- Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 14.00 föstudaginn 20. júli 1979 íl 1-89-36 EINCREDIBLE MAÐURINN SEM BRÁÐNAÐI (The incredible melting Man) tslenskur texti. Æsispennandi ný amerisk hryllingsmynd I litum um ömurleg örlög geimfara nokkurs, eftir ferð hans til Satúrnusar. Leikstjóri: William Sachs. Effektar og andlitsgervi: Rick Baker. Aðalhlutverk: Alex Rebar, Burr DeBenn- ing, Myron Healey. Sýnd kl. 5,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. ALLT A FULLU íslenskur texti. Ný kvikmynd með Jane Fonda og George Segal. Sýnd kl. 7. a* 1-15-44 Heimsins mesti elskhugi tslenskur texti. Sprenghlægileg og fjörug ný bandarlsk skopmynd, með hinuín óviöjafnanlega Gene Wilder.ásamt Dom DeLuise og Carol Kane. Sýnd kl. 5, 7 og 9 A uglýsið Tímanum r i S*3-l 1-82 :stlw BIGGEST Its theBEST ItsBOND r And B E V O N D / JMI NJÓSNARINN SEM ELSKAÐI MIG (”The spy who loved me”) The spy who loved me hefur veriö sýnd við metaðsókn i mörgum löndum Evrópu. Myndin sem sannar að eng- inn gerir það betur en James Bond 007 Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aðalhlutverk: Roger Moore Barbara Bach.Curd Jurgens, Richard Kiel. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Hækkað verð. Slðustu sýningar 3*16-444 Afar spennandi hrollvekja, sem vakti á sinum tlma geysimikla athygli, enda mjög sérstæð. Ernest Borgnine, Bruce Davison, Sondra Locke. Leikstjóri: Damiel Mann. Myndin er ekki fyrir tauga- veiklað fólk. . . islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5-7-9 og 11.15. Rúmstokkur er þarfa- þing »ÍS HIOTIl HOHSOMSlt Af « «tí SÍKÍEKAliílítM Hin skemmtilega danska gamanmynd frá Palladiium. Endursýnd vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. . O 19 000 Verðlaunamyndin: HJARTARBANINN THE DEER HUNTER Robert De Niro — Christopher Walken — Meryl Streep Myndin hlaut 5 Oscar-verð- laun i april s.l. þar á meðal „Besta mynd ársins” og leikstjórinn: Michael Ciming besti leikstjórinn. islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. LEWCRADt A PKODUCLR CiRCLt PRODUCTION GREGORY uui IAÚRENCE PECK OUVIER IAMES MASON 'A IRANKUN l St.tiAILNLR flLM THE BOVS FROM BRAZIL. . » Drengirnir frá Brasilíu Afar spennandi og vel gerð Iný ensk litmynd eftir sögu Ira Levin. Gregory Peck — Laurence Olivier— James Mason. Leikstjóri: Franklin J. Schaffner Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára — Hækkaö verð Sýnd kl. 3,05 — 6,05 — 9,05. -salur f- Átta harðhausar CHRISTOPHIR GEORGE MEEKER s Hörkuspennandi bandarisk litmynd. tslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,10, 5,10, 7,10, 9,10 og 11,10. salur : Sxj JAMÍS R0DNEV B0LAM BEWES FRÆKNIR FÉLAGAR Sprenghlægileg gaman- mynd. Endursýnd kl. 3-5—7-9 og 11. KADPIÐ TÍMANN - EFLIÐ TÍMANN - AUGLÝSIÐ 1 TÍMANUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.