Tíminn - 28.07.1979, Síða 1
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Heykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392
Spamaður í ríkisútgjöldum flókið mál:
Lækkun niðurgreiðslna
hækkar ríkisútgjöldin
HEI — Þótt ótrúlega
hljómi kannski i eyrum
sumra, eykur það út-
gjöld rikissjóðs að
draga úr niðurgreiðsl-
um landbúnaðar-
afurða.
1 fjárlögum þessa árs er
reiknaö meö aö rlkissjóöur verji
18 milljöröum til niöurgreiöslna
á landbúnaöarvörum. Miöaö viö
niöurgreiöslur á vöruveröi fyrri
part ársins vantaöi 3 milljaröa
upp á aö hægt væri aö halda
sömu niöurgreiöslum til ára-
móta, og þvi haföi veriö áætlaö
aö lækka niöurgreiöslurnar i
áföngum um þessa 3 milljaröa,
og nil þegar er búiö aö taka 1,3
milljaröa hinn 1. júli s.l.
Vandinner bara sá,aö lækkun
niöurgreiöslna um 3 milljaröa,
hækkar visitöluna um 3,8%, og
þvi fylgir 3,8% launahækkun,
sem kostar rikissjóö hátt I 3
milljaröa i hækkuöum launa-
greiöslum á einu ári. Þvi til viö-
bótar koma hækkaöar trygg-
ingabætur, sem nemur um 1,8
milljöröum svo iltkoman veröur
sú, aö sparnaöur rikisins af þvi
aö lækka niöurgreiöslur um 3
milljaröa I eitt ár, þýöir aftur á
móti hátt i 5 milljaröa útgjalda-
auka!
Miöaö viö sömu forsendur
mundi þaö kosta rikiö um 27
milljaröa I hækkuöum trygg-
ingabóta- og launagreiöslum, aö
spara sér 18 milljaröa niöur-
greiöslur, þ.e. aö hætta niöur-
greiöslum. Rétt er þó aö taka
fram, aö rikissjóöur fengi þenn-
an 9 milljaröa mun aö nokkru
bættan i hækkuöum sköttum á
næsta ári.
Nú hefur komiö til álita, aö
hækka óbeina skatta t.d. sölu-
skatt, til aö afla f jár til aö halda
niöurgreiöslunum óbreyttum
áfram. Þaö hækkar auövitaö
visitöluna lika. Já, mikiö rétt.
En 3 milljaröa tekjuöflun meö
hækkuöum söluskatti, hækkar
vis itöluna aöeins um innan viö
1%.
Dæmiö litur þvi þannig út fyr-
ir rikissjóö, aö lækkun niöur-
greiöslna um 3 milljaröa eykur
útgjöldin um hátt i 5 milljaröa,
en 3 milljaröa tekjuöflun meö
hækkuöum söluskatti kostar
rikiö ekki nema um 1,2
milljaröa.
Spurningin er þvi sú, hver
taparoghver græöirá aö hækka
eöa lækka niöurgreiöslur land-
búnaöarafuröa?
— einn áhafnarmeðlimur slasaður
Kás — í gærkveldi brann flugvél
frá Flugfélagi Noröurlands i
Danneborg á Grænlandi. Er hún
talin gjörónýt. Einn áhafnarmeö-
limur slasaöist eitthvaö, en ekki
er vitaö hversu mikiö. Nánari til-
drög slyssins voru ókunn seint i
gærkveldi.
Rétt eftir kvöldmat i gær barst
Grétari ÓSkarssyni, forstööu-
manni loftferöaeftirlitsins skeyti
frá Danneborg á Grænlandi þar
sem tilkynnt var um atburöinn.
Um miönæturleytiö I gær var von
á annarri vél frá Flugfélagi
Noröurlands til Akureyrar meö
áhafnarmeölimina. Ekkitókstaö
afla frekari frétta af slysinu áöur
en blaöiö fór I prentun.
í sumar hafa ein og stundum
tvær flugvélar frá Flugfélagi
dvaliö meira og minna á Græn-
landi, þar sem þær hafa unniö aö
rannsóknum fyrir dönsk yfirvöld.
Rekstrarerfiðleikar Flugleiða:
Kás — Stjórn Flugleiöa hefur
ákveöiö aö setja eina af Fokker
Friendship fiugvéium félagsins á
söluskrá. Er sú ákvöröun tekin i
ljósi hinna miklu rekstrarerfiö-
leika sem félagiö á viö aö strlöa.
Mikil eftirspurn mun vera eftir
Fokker Friendship skrúfuþotum,
svo Flugleiöir þurfa ekki aö hafa
áhyggjur af aö losna viö hana.
Hér er um elstu Fokker Friend-
ship-vél félagsins aö ræöa. Hún
var keypt til landsins áriö 1974 frá
Þýskalandi, og er sú eina af
Fokkerum félagsins sem er meö
stórar vörudyr.
Ýtt úr vör fyrir vestan (Timamynd: Eirikur).
...... '
Þorgeir í
kerfisslag
— sjá bls. 5
Að snúa við rán-
yrkju og mengun
— sjá bls. 8-9
-
Súgur um
Sigurð Líndal
— sjá bls. 7
íslensk f lug-
vél brann
á Grænlandi
Einn Fokker
á söluskrá