Tíminn - 28.07.1979, Qupperneq 3

Tíminn - 28.07.1979, Qupperneq 3
Laugardagur 28. júli 1979. 3 GP — Eins og sagt hefur veriö frá f Timanum stendur yfir hér norrænt æskulýðsmót og sækja þaö um 200 ungmenni viös vegar aö af Noröuriöndum. Þátttakendur mótsins hafast viö á Hótel Garöi, en f hópnum eru m.a. nokkrir fimleika- og sönghópar og hefur fólkiö fariö f skoöunarferöir um iandiö. Mótinu lýkur á mánudaginn. Þessi mynd var tekin eitt kvöldiö i vikunni I félagsstofnun stúdenta, en þá héldu þátttakendurnir dans, diskó- og dægurlagakvöld. (Timamynd: Tryggvi). Kj aradómur í kokkadeilunni Kás — Yfirborgardómarinn i Reykjavik, Björn Ingvarsson, hefur skipaö þrjá menn i' kjara- dóm I deilu Félags veitinga- og gistihúsaeigenda og Félags framleiðslumanna. Er það I samræmivið samkomulag sem náðist milli aðila hinn 17. júli sl. t kjaradóminum sitja eftir- taldir aðilar: Bjarni Kr. GP — Banaslys varö á veginum viö Tiöaskarð á Kjalarnesi þegar litill opinn blæjubíli valtum ki. 10 i fyrrakvöld. Maðurinn'-sem lést mun hafa lentundir bilnum þegar hann valt og látist samstundis. Hann var rúmlega fimmtugur að aldri. Tveir menn voru i bllnum, þ.e. maðurinn sem lést og ökumaður- inn. Slasaðist hann töluvert og Bjarnason, borgardómari, sem er formaður dómsins. Dr. Jón Sæmundur Sigurjónsson, hag- fræðingur og Sigriður Jónsdótt- ir, þjóðfélagsfræöingur. Samkvæmt samkomulagi milli veitingamanna og fram- leiöslumanna á kjaradómurinn að skila niöurstööu fyrir 15. ágúst nk. var fluttur á Borgarspitalann. Nú er unnið að vegafram- kvæmdum á veginum við Tiða- skarð, og hefur af þeim sökum verið lagður framhjávegur, en vegurinn viö Tfðaskarð er oliu- malarborinn. Töluverð lausamöl er á vegspottanum, sem lagður hefur verið framhjá, og mun það hafa haft sin áhrif i tilurö slyss- ins. Sýning Steingríms KEJ — Málverkasýningu Stein- grims Siguröarsonar I Þrastar- lundi viö Sog iýkur nú um helg- ina en Steingrhnur sýnir 21 vatnsiitamynd, ýmist blóma — uppstðlingar — og abstrakt- fantasiur. Auk þess fjórar myndir úr gömlu hverfi i Reykjavik. Þetta er 41. einka- sýning Steingrims hér heima og erlendis siöan 1966 oglýkur sýn- ingunni klukkan 11:30 á sunnu- dagskvöidiö. Bflvelta á Kjalarnesi Flmmtugur maður lætur lífið „Allt í hassi” á Grensásveginum Fimmtán ungmenni hand- tekin við neyslu fíkniefna GP — „Þarna er um aö ræöa lit- iisháttar neyslu á cannabisefn- um og máliö hefur þegar veriö upplýst”, sagöi Bjarnþór Aöal- steinsson rannsóknariögreglu- maöur í fikniefnadeild lögregl- unnar, þegar Timinn innti hann frétta af „hasspartii” sem upp um komst I fyrrakvöld. Þá voru fimmtán ungmenni staðin að verki i húsi viö Grens- ásveg við neyslu fikniefna, eftir að lögregla haföi veriö kvödd á staðinn vegna háreysti sem ná- grannar hússins kvörtuðu yfir. Þegar lögreglan kom á stað- inn var henni I fyrstu neitað um inngöngu i húsið, og i millitið- inni — meðan lögreglan leitaði inngöngu — reyndi fólkið að koma hluta af efninu út um glugga. Fólkið var siðan allt handtekið og sagði Bjarnþór að fólkiö væri allt kunnugt I fikni- efnadeildinni, en þeir þó tekiö ákvörðun um að færa það allt til yfirheyrslu. Þeim yfirheyrslum lauk að mestu i gær og megnið af fólkinu verið sleppt. Aðspurð- ur um það hvort einhver tengsl gætu verið á milli þess fólks og fólksins sem handtekið var i Sviþjóð' sagöi Bjarni að slfkt væri af og frá. Ástæöan fyrir fjárhagsvanda rlkisspitalanna: Starfsmanna- fjöldi fór fram úr áætlun HEI — Sá greiðsluvandi sem ríkisspitalarnir búa nú við/ og svo mikið hefur verið rætt um í f jölmiðlum að undanförnu/ er aðallega tvíþættur/ að því er segir í frétt frá stjórnarnefnd rikisspítalanna. Annarsvegar er um það að ræða, að ráðning fólks til sumar- afleysinga hefur farið fram fyrr en áætlað var, sem hefur áhrif á greiðslustööuna nú, en ekki heildarútgjöld ársins. Hinsvegar hefur starfsmannafjöldi spital- anna farið fram úr áætlun fyrri hluta ársins, sem veikir stöðuna timabundiö. Mun stjórnarnefndin hefja aðgerðir til þess að starfslið (starfsmagn) rýmist innan leyfðra heimilda ársins. Af þessu má sjá, að sá greiöslu- vandi sem nú er sagöur hjá rikis- sjóöi og aðgeröir fjármálaráð- herra i þvi sambandi, hefur ekki bitnað á rikisspitölunum, heldur er um tilflutning útgjalda milli mánaða að ræða. Þá vekur stjórnarnefndin at- hygli á þvi, aö hækkun gjalda rikisspitalanna milli áranna 1977 og 1978 hafi verið 55,1%. A sama tima hafi útgjöld Borgarspítalans hækkað um 72%, Landakots um 70,9% og Sjúkrahúss Akureyrar um 62.4%. Samanburðurinn leiði i ljós, að reynt hafi verið að gæta fyllsta aöhalds I rekstri rikis- spítalanna. Hreppsnefnd Skútustaðahrepps fundar um málefni Kröfluvirkjunar Hreppsnefnd Skútustaðahrepps gengst fyrir almennum fundi I fé- lagsheimilinu að Skjólbrekku, miðvikudaginn 1. ágúst, kl. 20.30. Rædd veröa málefni Kröfluvirkj- unar i framhaldi af ákvörðun rikisstjórnarinnar um að hætta við boranir á tveimur holum við Kröflu, svo sem ákveðið var. Sér- staklega eru boðnir til fundarins þingmenn kjördæmisins og full- trúar Orkustofnunar og iönaöar- ráðuneytisins. Einnig mæta á fundinn Kristján Jónsson, raf- magnsveitustjóri og Sighvatur Björgvinsson, alþingismaður. Skattskrá Vestmannaeyja lögð fram I gær Eignarskattur á einstaklinga hækkar um 124% Kás — Skattskrá Vestmannaeyja var iögð fram I gær. Er hún nokk- uð fyrr á ferðinni en búist hafði verið við f upphafi, en Iengi leit Ut fyrir að hún kæmi ekki fyrr en i „timburmannavikunni” eftir þjóðhátið. Heildarálagning opinberra gjalda i Vestmannaeyjum þetta árið er 2 milljarðar 631 millj. 478 þús. kr. Er það um 59% hækkun frá fyrra ári. Gjöldin skiptast þannig að 2244 einstaklingar greiöa rétt rúma tvo milljaröa króna, en 132 félög greiða 607 millj. kr. Er þaö 54.7% hækkun hjá einstaklingum, en 77.3% hjá félögum. Hæstu gjöld á einstakling greið- ir Sigurður Þórðarson, útgeröar- maður, 12.1 millj. kr. 1 ööru sæti er Sigmundur Andrésson bakara meistari meö 12 millj. kr. og i þriöja sæti er Emil Andersen, út- gerðarmaöur, meö 7.6 millj. kr. Af félögum greiða mest: Fisk- iðjan h.f. 51.4 millj. kr., Bæjar- sjóður Vestmannaeyja 45.9 millj. kr. og Vinnslustööin h.f. með 34.2 millj. kr. Heildarhækkun opinberra gjalda i Vestmannaeyjum er nokkru minni en i öðrum skatt- umdæmum. Er það helst taliö stafa af þvi að uppgripin við upp- bygginguna I eyjunni eftir gos, séu farin að fjara út. Stofnun nýs sparisjóös HEI — „Stofnun þessa fyrirhug- aða sparisjóðs, er hugsuð sem einn liður i baráttunni gegn áfengisvandamálinuogtil þess að styðja við bakið á þeim, sem á einn eða annan hátt vilja vinna gegn áfengisbölinu,” sagði Albert Guðmundsson, i gær. Hann, ásamt hópi annarra þekktra manna (úr öllum stjórnmála- flokkum) hafa að undanförnu unnið að stofnun nýs sparisjóðs á höfuðborgarsvæðinu, sem auk al- mennrar sparisjóösstarfsemi er ætlaö aö beita sér fyrir aðstoð og fyrirgreiðslu við einstaklinga og mun beita sér fyrir baráttu gegn áfengisbölinu féiög, sem tengjast baráttunni gegn áfengisbölinu eins og fyrr segir. Albertsagöi þessa aöstoð hugs- aða á margan hátt. Aðaltilgang- urinn væri að vinna að þvi að gera fólki sem komiö er úr endurhæf- ingu kleift aö komast aftur út I þjóðlifið á eðlilegan hátt, og einn- ig atvinnulifinu að taka á móti þessu fólki. Þá mætti nefna aö- stoð við þá, sem vildu læra með- höndlun áfengissjúklinga og hygðust starfa gegn þessu böli. Einnig sagði Albert, að stefnt væri að þvi að stór liður i hinni áætluöu sparisjóðsstarfsemi væri að veita sjúkum og öldruðum —- sem oft vissu ekki hvert þeir ættu að snúa sér — fjármálaráðgjöf. Albert sagði að þeir undirbún- ingsnefndarmenn heföu fengiö mjög góðar undirtektir þeirra sem leitaö hafi verið til. Óskaö væri eftir því að sem allra flestir verði stofnfélagar. Listar munu liggja frammi á nokkrum stööum i öllum hverfum borgarinnar frí deginum i dag til 7. ágúst n.k Stoftifélagar skulu leggja fram 100 þús. kr. Albert Guömundsson.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.