Tíminn - 28.07.1979, Side 4

Tíminn - 28.07.1979, Side 4
krossgáta dagsins 4 Laugardagur 28. júli 1979. Kermit og prinsessan Liklega verður Svínka afbrýðissöm og reið, þegar hún sér þessa mynd, þar sem froskurinn Ker- mit hoppar af gleði yfir því að heilsa upp á önnu prin- sessu i Bretlandi, og færir hann henni blóm. Prinsessan mætti á frumsýn- ingu í London á kvikmyndinni um Prúðuleikarana, og heitir myndin „The Muppet Movie", og er kvikmynd í fullri lengd um hina f rægu „Prúðu leikara". Þarna voru mættar pússaðar í sitt fín- asta skart ýmsar standspersónur í London, og aðgangs- eyririnn var víst hár, en tekið er fram, að allur ágóði af þessari sýningu hafi runnið til góð- gerðastarfsemi. Farrah afhjúpuð Farrah Fawcett-Majors steig út úr stóra fína bílnum, sem kvikmyndafélagið hafði látið aka henni í á flugvöllinn í London, þegar hún var á leið tii Ameríku aftur, eftir að hafa leikið í geimfara-kvikmynd með Kirk Douglas. Mynd- in heitir Saturn Three. Þegar leikkonan ætlaði að veifa til Ijósmyndaranna og fleira fólks, sem þarna hafði safnast að, kom skyndileg vindhviða, sem tætti á henni hárið í allar áttir, og svipti frá henni blússunni, sem var vaf in á misvíxl og hnýtt saman með slaufu að aftan. Böndin höfðu losnað og blússan opnaðist og blakti í vindinum. „Paparazzi"- náungarnir (Ijósmyndarar, sem elta frægt fólk og mynda það í tíma og ótíma) fengu algjört æði og lá við að þeim fataðistað ná myndum af þessum viðburði, a.m.k. var Ijós- myndarinn, sem tók þessa mynd aðeins of seinn á sér, því að Farrah hafði náð að setja töskuna fyrir og aðstoðarkona var að hnýta blússuna saman fyrir hana. Þeir sem voru viðbragðsf Ijótir fengu þarna sönnunarmynd fyrir því, sem leikkonan hefur sagt, sem sagt — að hún noti sjaldan eða aldrei brjóstahaldara. Farrah sagðist vera þreytt og eftir sig eftir erf iða mynda- töku á þessari „geim-mynd" og hlakka til að koma til L.A. (Los Angeles). bridge Eftirfarandi spil kom fyrir í rtibertu. Þar yfirsást sagnhafa einn af þessum erfi&u, einföldu hlutum sem koma svo oft fyrir i bridge. Noröur SDG5 HK65 TD9863 LA6 Vestur Austur S 987 S1062 HA109 H 32 T 104 TAJ52 LDG1094 Suöur SAK43 LK752 H DG874 TK7 L 83 Suöur var sagnhafi i 4 hjörtum og vest- ur kom ilt me& laufadrottningu. Sagnhafi gaf fyrsta slaginn og vestur skipti yfir I tigultiu. Suöur hleypti heim á kónginn og spila&i hjarta á kóng sem hélt slag. Þvi- næst spila&i hann hjarta á drottningu en vestur dr ap, spilaöi tigli á gosa austurs og þegar austur hélt áfram me& ásinn varö tromptia vesturs slagur. Ef suöur sér þessa stööu fyrir og þaö á ekki aö vera svo erfitt, þá væri ekki úr vegi aö prufa aö leggja tiguldrottningu á tiuna. Austur þarf aö vera ansi vel á verði tilaöláta sérdettaihugað gefa þann slag og um leið og hann stingur upp ás eru möguleikar varnarinnar tir sögunni. 1) Maður. 5) Gubba. 7) Eiturloft. 9) Græn- meti. 11) Eins. 12) Gyltu. 13) Fljót. 15) Kyn. 16) Tímabils. 18) Fliss. Lóörétt 1) Verömæti. 2) Fugl. 3) Fæöi. 4) Drif. 6) Boginn. 8) Elska. 10) Kærleikur. 14) Verkfæri. 15 Upptendruö. 17) Siglutré. Ráöning á gátu No. 3075 Lárétt 1) Dældir. 5) Ári. 7) Agn. 9) 111. 11) UtJ. 12) Aa. 13) Glæ. 15) Biö. 16) Flá. 18) Stól- ar. Lóörétt 1) Draugs. 2) Lán. 3) Dr. 4) III. 6) Glaöur. 8) Gtil. 10) Lái. 14) Æft. 15) Bál. 17) Ló.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.