Tíminn - 28.07.1979, Qupperneq 11
IÞROTTIR
IÞROTTIR
Laugardagur 28. júli 1979.
11
Eini íslenski atvinnumaðurinn i golfi hefur gert
samning við skoska golffyrirtækið John Letters og
gildir hann til tveggja ára.
Þorvaldur sem sést á þessari mynd við nýja settið
sitt hefur um f jöldamörg ár verið í fararbroddi hér á
landi hvað golfkennslu varðar og eru þeir ófáir sem
hafa slegið sín fyrstu en ekki síðustu högg undir hans
stjórn.
Skagamenn nú efslir
eftir sigur gegn ÍBK
• Sigþór Ómarsson skoraöi sigurmarkið á
7. minútu leiksins. Slakir Keflvíkingar
héldu tii heimaslóða með sárt ennið
Þorsteinn ólafsson
markvörður átti einna
mestan þátt í því að
sigur Skagamanna
varð ekki stærri.
ásamt KR en með leik
meira.
„Við áttum
þrjá dauða-
sjensa”
sagði Jóhannes Atlason
Matthias Hallgrimsson fékk gull-
i6 tækifæri tii aö skora I gærkvöldi
en Þorsteinn ólafsson hirti bolt-
ann af tám hans eftir aö hann var
kominn einn inn fyrir vörn iBK.
Svo virðist sem Skaga-
menn séu nú sem óðast að
sækja í sig veðrið íl.deild
islandsmótsins í knatt-
spyrnu. Þeir fengu Kefl-
víkinga í gærkvöldi og
sigruðu með eina marki
leiksins. Það var Sigþór
ómarsson sem skoraði
það á 3. mínútu leiksins
Þaö þötti heldur skrýtiö hvern-
ig knötturinn fór i gegnum
varnarvegg Keflvikinga i gær-
kvöldi eftir skot Sigþórs Ómars-
sonar þvi aö þaö var rúmlega
þriöjungur liösins staddur á
marklinunni þegar skotiö reiö af,
en allt kom fyrir ekki.
Annars einkenndist fyrri hálf-
leikur liðanna af miklu þófi og
hálfleiðinlegri knattspyrnu. Siö-
ari hálfleikurinn var mun betur
leikinn og þá voru þaö Skaga-
menn sem öllu réöuá leikvangin-
um. Sókn þeirra varö oft æöi þung
en þó létu mörkin á sér standa.
Þaö voru ekki liðnar nema
þrjár mínútur af siðari hálfleik
þegar Skagamenn fengu fullkom-
ið tækifæri til að auka fengiö for-
skot er Matthias Hallgrimsson
sem gengur þessa dagana undir
nafninu „gamli maðurinn i
Skagaliöinu” komst einn inn fyrir
vörn IBK. En landsliösmark-
vöröurinn Þorsteinn ólafsson var
vel á verði og sá við Matta, stal
knettinum bókstaflega af tám
hans á siðustu stundu.
A 20. minútu skeði ákaflega
umdeilt atvik, er dæmd var rang-
staða á Akranes. Bakvörðurinn
Óskar Færseth stillti boltanum
upp og gaf á Þorstein. Hann gaf
siðan á annan varnarmann fram
á völlinn en þegar boltinn nálg-
aðist tók hann boltann upp með
höndum og hugðist taka um-
rædda aukaspyrnu. Dómarinn
dæmdi þegar hendi á varnar-
manninn. Aukaspyrnuna tók
Kristján Olgeirsson og firnafast
skothans sleikti þverslá. Var ekki
efast um að þarna hefðu Skaga-
„Ég er alls ekki óánægð-
ur með þessi úrslit" sagði
Jóhannes Atlason þjálfari
KA í knattspyrnu eftir að
Feyenoord hafði sigrað KA
4:0 í vináttuleik liðanna á
Akureyri að viðstöddu
miklu fjölmenni.
,/Viðbárum alltof mikla
virðingu fyrir þessum
mönnum í byrjun enda er
þetta nýtt fyrir flesta okk-
ar leikmenn að spila gegn
slíkum snillingum sem í
liði Feyenoord eru. Þrátt
fyrir þetta áttum við mörg
góð tækifæri sem okkur
tókst ekki að nýta. En bar-
áttan var góð og ég er langt
frá því að vera óánægður
með mina menn," sagði
Jóhannes.
KA-menn voru heldur óheppnir
Jón Alfreðsson átti góðan
leik í gærkvöldi að venju og
var bestur sinna manna.
eftir góða hornspyrnu
Sveinbjörns Hákonarson-
ar. Það má því segja að
Skagamenn hafi fengið
óskabyrjun í leiknum f
gærkvöldi. Keflvíkingar
voru óvenju daufir og Iftið
kom út úr leik liðsins. Eftir
þennan sigur eru Skaga-
menn efstir i deildinni
menn skorað ef boltinn hefði verið
innan rammans.
Þessi sigur Skagamanna var
sanngjarn og hefði jafnvel getað
oröiö stærri. Þó leikurinn í heild
sinni hafi kannski ekki veriö
nægilega góöur þá brá oft fyrir
skemmtilegum köflum og voru
það þá Skagamenn sem oftast
áttu hlut aö máli Bestur þeirra
var Jón Alfreösson og eru engin
ellimörk á honum aö sjá. Virðist
honum jafnvel fara fram meö
hverjum leik. Þá var Sigþór
Ómarsson friskur i framlinunni
og gerði oft mikinn usla i vörn
andstæöinganna.
Sigurður Björgvinsson var
einna friskastur sunnanmanna en
einnig átti Þorsteinn Ólafsson
markvöröur góðan leik og varði
allt er á markið kom, ef markið
eina er undanskilið. Leikinn
dæmdi Grétar Norðfjörð og stóð
I gærkvöldi, þvi að strax á fyrstu
minútunum fengu þeir á sig
fyrsta markið.
Staðan i leikhléi var 2:0 og leik-
menn Feyenoord skoruðu siðan
þriðja markið i byrjun siðari
hálfleiks. Sföasta markiö kom svo
eftir að dómarinn var búinn aö
stinga flautunni upp I sig tii að
flauta leikinn af og var þaö Pétur
Pétursson sem skoraði þaö. Ann-
ars var hann daufur i leiknum,
meiddur i nára og gat ekki beitt
sér sem skyldi.
Bestir hjá KA voru þeir Elmar
Geirsson, sem átti stórleik, og
Einar Þórhallsson, sem var
traustur fyrir I vörninni.
Leikinn dæmdi Rafn Hjaltalin
og stóð sig vel. — SK.
Pétur Pétursson skoraði fjóröa
mark Feyenoord í gærkvöldi en
gat ekki beitt sér sem skyldi
vegna meiösla.
kvöldi. Vikingur og Fram geröu
Loks Valssigur jafntefli 26:26 eftir hörkuviður-
eign og Valur sigraöi KR 23:21
Tveir ieikir voru leiknir I úti- og er þaö fyrsti sigurleikur Vals
mótinu I handknattleik i gær- i mótinu til þessa.
hann sig með sóma. Ahorfendur
voru 1010. —SVH/SK.
STAÐAN
KR ............10 6 2 2 18:15 14
Akranes .......11 6 2 3 20:13 14
Valur......... 10 5 3 2 21:11 13
Kefiavík.......11 4 4 3 16:10 12
Vestm.eyj......10 4 3 3 13:8 11
Vikingur.......10 4 3 3 13:12 11
Fram...........10 2 6 2 16:13 10
Þróttur........10 3 2 5 14 : 20 8
KA............ 10 2 2 6 12:23 6
Haukar.........10 1 1 8 7:25 3
Atli Eövaldsson Val ........8
Sigþór Ómarss. Akran........7
Pétur Ormslev Fram..........6
IngiBjörn Albertss. Val.....6
Sveinbj.Hákonars. Akran......6