Tíminn - 28.07.1979, Qupperneq 15

Tíminn - 28.07.1979, Qupperneq 15
Laugardagur 28. júll 1979. 15 flokksstarfið Norðurland eystra Frá 16. júii-16. ágúst veröur skrifstofa kjördæmissam- bandsins I Hafnarstræti 90, Akureyri aðeins opin a fimmtudögum frá kl. 14-18. Húsvíkingar, Tjörnesingar, Þingeyingar Eflum Tímann Svæðisnefnd Húsavikur og Tjörneshrepps hefur opnað skrifstofu til móttöku á f járframlögum mánudaga og fimmtudaga kl. 18.00- 19.00 á skrifstofu Framsóknarflokksins I Garðar. Simi 41225. Ennfremur verða veittar upplýsingar um fyrirkomulag og gang söfnunarinnar. Velunnarar og stuðningsfólk Timans. Verum samtaka! Svæöisnefnd Húsavikur og Tjörneshrepps. Hafliöi Jósteinsson, Egill Olgeirsson, Aðalgeir Olgeirsson, Stefán Jón Bjarnason, jónina Hallgrimsdóttir, Þormóður Jónss'on, Úlfur Indriðason. Siglufjörður: Eflum Tímann Opnuð hefur verið skrifstofa til móttöku á fjárframlögum til, eflingar Timanum að Aðalgötu 14Siglufirði. Opiö alla virka daga kl. 3-6. í söfnunarnefndinni á Siglufirði eru Sverrir Sveinsson, Bogi Sigurbjörnsson og Skúli Jónasson. Austfirðingar Tómas Arnason fjármálaráðherra og Vilhjálmur Hjálmarsson alþingismaður boða almenna stjórnmálafundi sem hér segir: laugardaginn 28. júii'kl. 21 á Skriðuklaustri Kópavogur Skrifstofa Framsóknarfélaganna að Hamraborg 5 veröur opin mánudaginn 30. júli kl. 20.30—22.00. Fulltrúaráðið. O Átta íslendingar mikla fikniefnasölu og smygl i Sviþjóð á siðasta einu ári og eins að hafa stundað fikniefnasmygl til Islands. Bjarnþór Aöalsteinsson, rann- sóknarlögreglumaöur hjá fikni- efaadeild lögreglunnar i Reykja- vik, fór utan I siðustu viku með upplýsingar og voru ts- lendingarnir handteknir einn af öðrum eftir það. Rannsóknþessa máls er mjög á byrjunarstigi, en islendingarnir eru i haldi i aðalstöðvum lögregl- unnar i' Gautaborg og hafa þeir verið úrskurðaðir i 14daga gæslu- varðhald. Rannsóknin beinist fyrst og fremst að þvi hversu um- fang málsins er mikið og hvaða aðilar tengjast þvi. Lögreglan i Gautaborg stefnir að þvi aö ljúka rannsóknum ogyfirheyrslum fyr- ir 7. ágúst, og að ákærur verði þá lagðar fram. Múrarameistari tekur að sér að þétta hús með álkvoðu, með 10 ára ábyrgð, einnig flisalagnir og múrviðgerðir. Skrifa einnig upp á hús og kem út á land ef óskað er. Vörunaust sf. Reynimel 46. Pósthólf 409 101 Reykjavík. Útboð Orkubú Vestfjarða leitar eftir tilboðum i að fullgera undir málningu skrifstofuhús- næði fyrirtækisins á ísafirði. Húsið er nú i fokheldu ástandi. Útboðsgagna má vitja hjá Tæknideild Orkubús Vestfjarða, ísafirði, simi: 3900 og Fjarhitunhf. Álftamýri9,Reykjavik, simi 82322 gegn 30 þús. kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað til Orkubús Vest- fjarða, Hafnarstræti 7, ísafirði og verða þau opnuð þar miðvikudaginn 15. ágúst kl. 14.00. Tæknideild Orkubús Vestfjarða. + Eiginmaður minn, Skapti Stefánsson frá Nöf andaðist að kvöldi föstudags 27. júli I Hafnarbúöum i Reykjavik. Helga Jónsdóttir og börnin. Bensinkreppan í Bandaríkjunum: Samdráttur í sölu íslensks fisks Kás — Bensinkreppan I Banda- rikjunum hefur haft sin áhrif á sölu islensks fisks þar i landi. Iceland Seafood Corporation, sölufyrirtæki Sambandsins og frystihúsanna þar vestra, selur mikið af framleiöslu sinni til veitingahúsa, sem byggja fyrst og fremst starfsemi sina á um- ferð akandi vegfarenda. Nú eft- ir að bensin hækkaði og gætt hefur skorts á bensini hefur dregið mikið úr umferð akandi vegfarenda. Kemur þetta fram I samdrætti I sölu hjá þessum veitingahúsum. Getur þetta haft veruleg áhrif fyrir ISC, en þaö selur heiming fisk sins á Banda- rikjamarkaði til veitingahúsa. Eitthvað hefur þó rætst úr þessu ástandi, og mun nú miklu auðveldara að fá bensin, en þeg- ar verst lét I júnimánuði. Nokk- ur söluaukning hefur orðið á is- lenskum fiski þessa siðustu viku. FI — Færeyska blaðið 14. september býsnast yfir því nýlega, að miklu ódýrara sé fyrir Færeyinga að ferðast til eyjunnar Rhodos en til næstu nágranna á íslandi. Fullskipað sé enda i allar ferðir til Rhodos, en aðeins fáein sæti hafi selst i 20-30 manna hópferð til ís- lands. Vitað sé, að Færeyingar sæki suður á bóginn i sumar og sól, en kostnaðurinn spili hér einnig inn i. Þriggja vikna ferð til Rhodos með uppihaldi mun kosta nokkru minna en tveggja vikna ferð og uppihald á Islandi. ,,Þó að verkamannalaunin á tsiandi séu lægri en hér,” segir 14. september,„þá gefa uppihalds- kostnaður, gisting og ferðir ekki mikil fyrirheit um ódýra skemmtan”. Það er Strandferðslan með Smyrili fararbroddi, sem býður upp á þessar ferðir til Rhodos og íslands. Rhodosferðin liggur með Smyrli til Skotlands, lest til Lundúna og síðan flugleiöis til Rhodos. Á frettinni má skilja, að þessi mikli kostnaður við Is- landsferð geri svo sem ekkert til, — markmið Færeyinga með ferðalögum sé að sækjast eftir sól fyrst og fremst. Somuleiðis skipar Strand- ferðslan fyri einum hóp- túri til Íslands i 14 dagar í august mánaði. Til henda túrin kunnu tekna seg millum 20 og 30 fólk, men higartil eru bert nokuv fá pláss umbiðin. uppiýsir Strandferðslan. Foroying ar ynskja sum heild at ferðast suðureftir. í fyrsta lagi er tað veðrið, sum spælir inn, men ikki minst kostnaðurin. Ein ferð í 3 vikur við 14 daga uppihaldi á Rhodos kostar við ellum ferðaút- reiðslunum, hotelluppi- haldi við morgunmati og dogurða 4.300 kr. fyri hvonn. Ferðin er við Smyrli til Skotlands, við toki til London og haðani við flogfari til Rhodos. Ferðin kring Ísland i 14 dagar iroknað ferð og mat umborð á Smyrli, allar ferðaútreiðslur í íslandi, hotellgisting við morgun- mati og foroyskum ferða- leiðara kostar 4.675 kr. Fréttin i 14. september Færeyingar býsnast — Ódýrara að fara í frí til Rhodos en íslands Bíligari at ferðast til Rhodos enn til nærmasta grannalandið Strandferðslan hevur fyrr i ár eins og í fjer skipað fyri einum túri til Rhodos. Faroyingar hava sýnt hesum túrum stóran áhuga, og teir hava allir verið fullteknaðir. fyri hvonn. Tilboðini hevur Strand- ferðslan fingið fra eini islendskari og eini skotsk- ari ferðamannastovu. Dýrari i islandi Hóast tœr munandi lágu arbeiðsmannalenimar í ís- landi í mun til her, eru tað uþpihaldsútreiðslumar har, sum gera eina slíka ferð til íslands dýrari enn til Rhodos. Matur, gist- ingar og ferðing í íslandi loyva ikki teimum ferð- andi nakran biligan gleim. 0ðrvísi er at ferðast til Rhodos. Haðar er tað ferðingin, sum kostar, meðan uppihaldið er bí- ligt. Tað munar ikki stórvegis í pengapungin- um, annaðhvort tú ert har eina viku longri. Ferðing- in til og frá Rhodos verður tanna sama við teimum somu útreiðslunum. Hér er heyskapartiðenda þótt vlöa hátti svo til á landinu að ekki er enn farið að hugsa tii sláttar. (Tlina- mynd: Róbert)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.