Tíminn - 24.08.1979, Side 1
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392
Ispinnar og sumaryndi
Tlmamynd: Tryggvi
Finn raímagnsbíll þegar
pantaður
bíllinn sýndur á alþjóðlegu
vörusýningunni
var einnig til sýnis. Bíllinn
vakti þar mikla og verð-
skuldaða athygli enda tím-
ar síhækkandi oliu og
bensínverðs.
Daihatsuverksmiöjurnar
japönsku hófu tilraunir meö smiöi
rafknúinna ökutækja áriö 1965 og
hafa veriö aö þróa þá smiöi siöan
og náö miklum árangri. Billinn
sem hér veröur sýndur er nýjasta
afsprengi verksmiöjanna á þessu
sviöi og samkvæmt upplýsingum
Gisla Jónssonar prófessors, sem
mætti á fundinn, mun billinn eyöa
sem svarar 65 krónum á móti 312
krónum sem bensinlitrinn kostar,
en orkuneysla er 1 kw. stund á
hverja 7.7 km. Billinn nær allt aö
113 km hraöa á klukkustund og er
6.7 sekúndur aö ná 40 km hraöa. A
þeim meöalhraöa kemst hann 151
km vegalengd áöur en hlaöa þarf
bilinn á ný. Gisli gat þess einnig á
fundinum aö endurnýja þyrfti
rafgeymana á þriggja til fimm
ára fresti en hins vegar væri önn-
ur ending næstum tvöföld á viö
hinar heföbundnu bifreiöar.
Kostnaöarverö á slikum bil
liggur ekki fyrir enn, en sem
dæmi má taka aö umboöiö
tryggöi bilinn fyrir 17 milljónir
meöan hann er hér. Þeir Sig-
tryggur Helgason og Jóhann
Jóhannsson, forráöamenn
Daihatsu umboösins, upplýstu
fréttamenn um þaö aö ein pöntun
væri þegar komin á slikum bil og
hún væri frá „mjög háttsettum
opinberum embættismanni”,
annaö vildu þeir ekki segja.
Vélin i rafmagnsbilnum.
(Timamynd: G.E.)
GP — Meðal sýningar-
muna á aljóðlegu vörusýn-
ingunni í Laugardalverður
ra f magnsbi 11 frá
Daihatsu/ en bfllinn var
hingað fluttur sérstaklega
fyrir þessa sýningu frá
Hamborg, þar sem hann
Raf magnsbfllinn I allri sinni dýrö. t staö bensinstúts er innstunga fyrir
rafmagn.
Heyskaparerfiðleikar
sumarsins segja
til sin:
FIMM
BÆNDUR
í SÖMU
SVEIT
HÆTTA
BÚSKAP
AM — „Enginn vafi er
á að margir bændur
munu bregða búi i
haust, eftir þetta erf-
iða sumar, og meðal
annars er mér kunnugt
um fimm bændur í
einni sveit í Barða-
strandarsýslu, sem
munu hætta og þó
nokkra á öðrum stöð-
um um landið," sagði
Gunnar Guðbjartsson,
formaður Stéttarsam-
bands bænda, þegar
Tíminn ræddi við hann
í gær. Gunnar hefur
verið á miklum ferða-
lögum um héruð lands-
ins að undanförnu.
Orsök þessa sagöi Gunnar
aö sjálfsögöu heyskapar-
ástandiö, en gras sem slegiö
var i júli heföi yfirleitt veriö
snöggt, þótt bændur, einkum
sunnanlands, þar sem tiö var
best, heföu freistast til aö slá
þaö. Gras sem slegiö heföi
veriö nú aö undanförnu,
heföi aftur á móti veriö oröiö
i meöallagi. Heyfengur er
misjafn hjá bændum, frá
hálfum heyfeng meðalárs og
upp I þrjá fjóröu.
Noröaustanlands hefur
ástandið veriö sérlega slæmt
vegna erfiös tiöarfars og llt-
illar sprettu, jafnvel enn þá.
Svipaö er ástandiö á Strönd-
um og á Vestfjörðum, noröan
Onundarfjaröar. A óþurrka-
svæöunum er enn mikið
óslegið og sagði Gunnar mik-
iö undir þvi komiö hve vel
gengi aö ná heyjum, það sem
lifir af sumri.
Það mun enn hafa áhrif á
erfiöleika bænda á verst
stöddu svæöunum aö allar
horfur eru á aö erfitt veröi aö
fá keypt hey neitt aö ráði og
graskögglaframleiösla verö-
ur þó nokkru minni nú en á
fyrra ári. Mæna bændur þó
margir til þessarar fram-
leiöslu og er ætlunin aö reyna
aö koma þvi svo fyrir aö
framleiðslan renni fyrst og
fremst þangaö sem þörfin er
mest.
Allt um
Nordsat
— sjá bls. 8—9
-
Ég er Geisha „Breiöþota
kJ — sjá bls. 11 í tjaldi”
— sjá bls. 8