Tíminn - 24.08.1979, Qupperneq 6

Tíminn - 24.08.1979, Qupperneq 6
6 Föstudagur 24. ágúst 1979. Haraldur dlafsson: Erlent yfirlit tJtgefandi Framsóknarflokkurinn. Framkvæmdastjóri: Jóhann H. Jónsson. Ritstjórar: Þór- ’arinn Þórarinsson og Jón Sigurðsson. Ritstjórnarfulltrúi: Oddur Ólafsson. Fréttastjóri: Kjartan Jónasson. Auglýs- ingastjóri: Steingrimur Gislason. Ritstjórnarskrifstofur, framkvæmdastjórn og auglýsingar Siðumúla 15 slmi 86300. — Kvöldsimar blaðamanna: 86562, 86495. Eftir kl. 20.00: 86387. Verð i lausasölu kr. 180.00. Áskriftargjald kr. 3.500 á mánuði. Blaðaprent. Eru þeir sælir? Um sl. helgi ruku Þjóðviljinn og Alþýðublaðið bæði upp til varnar hinu skaðlega visitölukerfi sem enn þá er við lýði hér á landi. íhaldsleiðarar þess- ara blaða beggja voru ritaðir af þvi tilefni að TÍM- INN hefur að undanförnu lagt á það áherslu hvilik þörf þjóðinni og launþegum sérstaklega er á þvi að horfið verði frá þessu sjálfvirka skrúfukerfi. Mestur hluti leiðara Þjóðviljans og Alþýðublaðs- ins þessu sinni er skammir og óhróður um Fram- sóknarflokkinn, og kunna Framsóknarmenn þvi mætavel að njóta litillar hylli i þessum áttum. Á hinn bóginn er það athyglisvert að leiðarahöf- undarnir þurfa að eltast út um allar þorpagrundir til þess að reyna að komast hjá þvi að ræða megin- sjónarmið þau sem Framsóknarmenn hafa lagt þyngsta áherslu á i þessu máli. Lýsingar leiðarahöfundar Alþýðublaðsins á Framsóknarflokknum sl. laugardag eru fróðlegar, en sami höfundur sagði fyrir nokkru i leiðara i sama blaði að undan farin ár séu sannkallaður ,,Fram- sóknaráratugur” og voru orð að sönnu út af fyrir sig. Hins vegar fer hann einfaldlega með ósannindi, og er ekki beint nýlunda heldur, þegar hann segir að Framsóknarmenn vilji „skera á visitölukerfið eitt án þess að snert verði á öðrum þáttum hins sjálf- virka efnahagslifs”. Þarna fer hann ekki rétt með. Framsóknarmenn hafa þvert á móti lagt áherslu á mótun samræmdrar efnahagsstefnu sem feli i sér gerbreytingu frá ástandi verðbólgunnar. Með nýj- um skattalögum sem nú hafa tekið gildi er mjög mikilvægt skref stigið i þessa átt, m.a. með ákvæð- unum um meðferð söluhagnaðar. Með efnah^gslög- unum frá sl. vetri voru enn stigin stór skref 1 þessa sömu átt, t.d. með ákvæðunum um vaxtabreyting- ar, peningamál og um heildarumsvif rikisins. Það sem veldur þvi að TIMINN hefur tekið visi- tölukerfið til sérstakrar umfjöllunar að undan förnu er einkum að endurskoðun þess er orðin sérstaklega brýn nú — sem þáttur i þeirri gerbreyttu efnahags- stefnu sem að hluta er komin til framkvæmda. Framsóknarmenn hafa haldið þvi fram að visitölu- skrúfan sé hluti óðaverðbólgunnár, og þegar unnið er gegn henni með nýrri efnahagsstefnu verður ár- angur ekki tryggður nema allir meginþættir efna- hagsmálanna, þar á meðal launakerfið, fylgist að. Ekki eru hlaup leiðarahöfundar Þjóðviljans um sl. helgi tilkomumeiri en Alþýðublaðsins, og ber þó að meta það að hann hefur fengið gamalt efni að láni frá Einari Olgeirssyni. Hins vegar er það lika rangt hjá leiðarahöfundinum að Framsóknarmenn leggi mesta áherslu á að visitölukerfið verði afnum- ið með öllu. Meginatriðið er hitt að Framsóknarmenn álita það tiltekna kerfi visitölubóta á laun sem hér tiðk- ast skaðlegt og óhæft, jafnt til þess að samrýmast einkennum efnahagslifsins á íslandi sem til þess að vernda kaupmátt launþeganna, hvað þá að stuðla að framförum og auknum þjóðfélagslegum jöfnuði. Gamla tuggan i Þjóðviljaleiðaranum er svo sú að það sé aðalatriði i augum Framsóknarmanna að knýja fram almenna „kauplækkun”. Þetta er vita- skuld fásinna. Framsóknarmenn leggja þvert á móti áherslu á kaupmáttinn, fremur en sivaxandi fjölda æ verðminni seðla og myntar i launaumslög- unum. Það kann að vera að forystumenn Alþýðuflokks og Alþýðubandalags séu yfir sig sælir i 50% verð- bólgu. Launþegar eru það ekki. J S Gagnrýni á utanríkis- stefnu Bandaríkjastjórnar Jimmy Carter er nú gagn- rýndur fyrir flesta hluti. Utan- rlkisstefna hans hefur aö undanförnu veriö mikiB rædd, stjórnmálamenn og blaöamenn hafa sakaBforsetann um margs konar mistök i þeim efnum. Dæmi um gagnrýnina á Carter er aB finna I grein eftir banda- riska blaBamanninn og rit- höfundinn Allan C. Brownfield. Grein þessi birtist um siöustu mánaöamót, og leyfi ég mér aö rekja nokkur meginatrffiin, sem þar koma fram. Viöa um heim er utanrikis- stefna Carters gagnrýnd fyrir aö vera barnaleg og saklaus. Þegar Leonid Brésnjef kyssti Carter á kinnina birti brezka vikuritiö The Economist mynd- ina meöundirskriftinni: Kristn- um kossum eytt. (Þetta er til- vitnum úr ljóöi eftir Kipling: — aB eyöa kristnum kossum á fót- stall heiöins goBs). Og þegar Park forseti SuBur-Kóreu tók á móti Carter fór hinn siöarnefndi aö minna gestgjafa sinn á mannréttindi, en minntist svo ekki á neitt slikt i viöræöum "viö Brésnjef. Tveir menn hafa þó öörum fremur komiö meö harBa gagn- rýniá Carter: Kissinger fyrrum utanrikisráBherra, og Bayard Rustin, einn helzti baráttu- maöur fyrir borgararéttindum blökkumanna. Kissinger segir, aö stefna Carters i Rhódesiu styöji róttæk öfl gegn hófsömum og geti leitt til aukinna áhrifa Sovétmanna og Kúbumanna i Afriku. ...Kissinger heldur þvi fram, aö meö þvi aö Bandarikin skipi sér viö hliö hugmyndafræöilegra róttækra afla væru þau aö styðja skæruliða sem neitaö heföu aö taka þátt i kosningum en reyndu aö ná völdum i vopn- aöri uppreisn. Kissinger segir stefnu sina hafa veriö þá, aö stuöla aö þvi aö meirihlutinn færi meö völdin en tryggöur væri réttur minnihluta. Þetta heföi þýtt, aö hann heföi reynt aö einangra þá róttæk- ustu, sem haldiö heföu svo fast viö meirihlutastjórn, aö þaö heföi gert aö engu möguleika hvita minnihlutans aölifa áfram og þar meö heföi slik áætlun veriö ósamrýmanleg friösam- legri þróun I Suöur-Afriku, sem svo nauösynleg væri. Kissinger gagnrýndi llka stjórn Cartersfyrir aö styöja þá stefnu Andrew Young, aö afla sér vináttu Afrikurikja með þvi aö styöja skæruliöa i Rhódesiu. ,,Er þaö markmiö okkar aö styöja þá, sem vilja vinna aö friösamlegri þróun, eöa þá sem vilja ná völdum meö vopna- valdi?” Kissinger segist óttast aö Bandarikjamenn hafi stór orö um stuöning sinn viö róttæk öfl, en þegar á reynir eru oröin gagnslaus, og einungis til þess aö réttlæta ihlutun Sovétmanna og Kúbumanna þegar þeir telja sig þurfa aö gripa inn i gang mála f Afriku. Séu róttækir studdir gegn hófsömum, er hætta á aö út br jótist kynþátta- striö i suöurhluta Afriku. Bayard Rustin fylgdist meö kosningunum i Zimbabwe-Rhódesiu og hefur harðlega gagnrýnt stefnu Bandarikjastjórnar i þvi máli. Hann segir i Commentary: „Aldreihafa nokkrar kosningar i nokkru landi veriö svo gagn- rýndar sem kosningarnar sl. april IRhódesiu. t fjölmörgum rikjum eru ólýöræöisleg stjórn- völd hvaö eftir annaö aö setja á sviö kosningar, og fyrirfram ákveöin úrslit þeirra eru aldrei dregin í efa. Hiö þögula sam- þykki sem slikar kosningar njóta er i hrópandi ósamræmi viö hávaöann vegna kosning- anna I Rhódesiu”. Rustin heldur þvi fram, aö kosningarnar, sem hann fylgdist meö, hafi verið heiöar- iegar. Hann segist ekki geta viöurkennt þá kenningu Banda- rik jastjórnar, aö sérhver stjórnmálaleg lausn i Zimbabwe, sem tekin er án samráös við Fööurlandsfylk- ingu Mugabes sé óraunhæf, sé i bezta falli einfeldningsleg. Hafi Mugabe haft áhuga á, hefði hann ekki hafnað tillögum Breta og Bandarikjamanna til lausnar deilunum milli hinna striöandi fylkinga. Aö kosningunum lokn- um er nánast ósiðlegt aö halda áfram stuöningi viö Fööur- landsfylkinguna. „Bandarikja- stjórn kallar Muzorewa „ólög- legan” afrlskan leiötoga, enda þótt 150 000 manns hafi fagnaö honum er hann sneri heim úr út- legö”. Rustin átelur þaö, sem hann kallar „hugarfar eftirgjafar- innar”, sem hann segir ein- kenna bandarlska embættis- menn og fréttaskýrendur. „Þaö á ekki aö vera hlutverk okkar (Bandarikjamanna) aö skapa Sovétmönnum tækifæri né hvetja skæruliða til aö halda áfram aö ber jast, en þetta gerir forsetinn smleiðoghannhafnar stjórn Muzorewa. Nær væri aö hjálpa stjórn blökkumanna til að veratil og þróast i lýöræöis- lega átt”. Og Rustin segir aö lokum: „Bandarikjamenn hafa sýnt öll- um heiminum, að þeir geta hvorki né vilja skilja hvaö þeim er fyrir beztu, eöa aöstoöa þá, sem trúa, eins og viö, á frelsið”. Henry Kissinger

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.