Tíminn - 24.08.1979, Side 15
ÍÞRÓTTIR
ÍÞRÓTTIR
Föstudagur 24. ágúst 1979.
15
Bikarúrslitaleikur Fram og Vals
— Þetta verður mikiil
baráttuleikur, þar sem
allir leggja hart að sér —
ég vil ekki spá úrslitum, en
einu get ég lofað, að leik-
urinn verður jafn og
spennandi, sagði Ásgeir
Elíasson, fyrirliði Fram-
ara, sem mæta Vals-
mönnum i úrslitaleik
bikarkeppninnar á
Laugardalsvellinum á
sunnudaginn.
Höröur Hilmarsson, fyrirliði
Valsmanna, vildi heldur ekki spá
úrslitum leiksins — sagði að hann
reiknaði fastlega með að leik-
urinn yrði mun betri en úrslita-
leikur liðanna 1977, er Valsmenn
unnu 2:1.
Pétur Sveinbjarnarson,
formaður knattspyrnudeildar
Vals, sagðist aldrei spá um úrslit
leikja. — Við ætlum okkur sigur
Daði skoraði
Þau mistök urðu hér á slö-
unni, þegar sagt var frá leik
Þróttar og KR, aö sagt var aö
Jóhann Hreiöarsson heföi
skoraö mark Þróttar, þaö var
ekki rétt — Daöi Haröarson
skoraöi markiö.
„Við
vinnum
2:1”, segir
Nemes,
þjálfari
Valsmanna
og stefnum að þvi að vinna tvö-
falt, eða bæði bikarinn og deild-
ina, sagði Pétur.
— Það þarf ekki að fara
mörgum orðum um það — við
vinnum leikinn örugglega 2:0,
sagði Lúövlk Halldórsson, for-
maður knattspyrnudeildar Fram.
Hólmbert Friöjónsson, þjálfari
Fram-liösins, sagðist aldrei spá
um úrslit leikja, sem hann væri
þátttakandi i, en aftur á móti
spáði Nemes, þjálfari Vals-
manna, Val sigri 2:1.
Þegar Hólmbert var spurður
um, hvort þeir Trausti Harldsson
og Simon Kristjánsson væru
0 PÉTUR PÉTURSSON. . . skoraöi 11 mörk fyrir Feyenoord sl.
keppnistlmabil — hér skorar hann meö skalla.
£ ANDY GRAY.
Framarar hafa
vinninginn ...
ASGEIR ... fyrirliöi Fram.
orönir það góðir af meiöslum,
sem hafa hrjáð þá, að þeir gætu
_______________________________________leikið úrslitaleikinn, sagði hann
Valur og Fram hafa 8 sinnum leitt saman K^rVóvktKoSþeifieika.-
.... ... . . , Við höfum staðið okkur þolanlega
nesta Slna I Dikarkeppninni aðundanförnu, svoaðégveitekki
. hvort nokkrar breytingar veröa
Framarar og Valsmenn hafa 8 Fram — Valur ........3:3 gerðar á liðinu.
sinnum leitt saman hesta slna I Fram — Valur ...... 3:0
bikarkeppninni og hafa Framar- i96l:Fram-Valur ... 3:0 Ingi Björn Albertsson hefur átt
ar unniö fjórum sinnum, Vals- l962:Fram — Valur ...3:2 viö meiösli aðstriða og voru Vals-
menn hafa unniö þrisvar og I eitt i964:Fram —Valur . 2:0 menn ekki vissir um, hvort hann
skipti geröu liöin jafntefli og l965:Valur — Fram . 1:0 byrjaði leikinn — reiknuðu frekar
þurftu að leika aukaleik. Fram- l976:Valur —Fram .2:1 me& að hann kæmi inn á, sem
arar hafa skoraö 16 mörk gegn 10 l977:Valur —Fram .2:1 varamaður.
mörkum Valsmanna. þarf ekki að efa, að leikur
En litum nánar á úrslit leikja Leikur liðanna 1977 var úrslita- Fram og Vals verður æsispenn-
liðanna I bikarkeppninni: leikur á Laugardalsvellinum. andi og fjörugur, eins og allir
1950: —SOS. leikir liðanna undanfarin ár,
I Pétur Pétursson fær góða dóma i hollenskum blöðum
I Pétur með í barátt-
unni um guUskóinn
. — hefur skorað 3 mörk i Hollandi
Halldór Gunnarsson aði bæði mörk Feyen- íensku 1. deiidarkeppninni -
| Rotterdam Pétur oord - og gaf hann StZTLZ Cí
• Pétursson fær sérlega liðinu kraft til að ömggiega með i baráttu
góða dóma i hollensk- sigra. ,ma,|',kask°rara
° ° Lvrópu— baráttunm um hinn
Um bloöum, sem tara Hollensk blöð segja aö það eftirsótta gullskó, en hann fær
lofsamlegum orðum sé greinilegt að Feyenoord sá leikmaður I Evrópu, sem
. ö ^ hafi nú leikmann i sfnum her- skorar flest mörk á keppnis-
Um nann ettir Slgur- búðum, sem félagið hafi lengi tlmabiiinu. Hollendingurinn
leik Feyenoord gegn beðið eftir. íslendingurinn er Kees Kist, sem leikur með AZ
MFT1 IViiiviocTon 9-n í potturinn og pannan f sóknar- ’67 Alkmaar, fékk gullskóinn
iNlJIIiegeil c.U 1 leikliösins — leikur mjög góöa 1979 — skoraði 34 mörk — 22 i
Nijmegen, sagði Hall- knattspyrnu og skorar þar að hollensku 1. deildarkeppninni,
ífnr r.iinnarccnn i auki mi>rk, segja hollensku 6 I bikarkeppninni og 6 I
uor uunnarsson 1 blööin UEFA-bikarkeppni Evrópu.
stuttu spialli við Tim- sos
____. „ . Pétur hefur veriö á skot-
Unn I Pétur skor- skónum með Feyenoord I hol-
HöRÐUR ... fyrirliöi Vals.
þegar þau hafa leitt saman hesta
sina.
Valsmenn hafa 6 sinnum keppt
til úrslita I bikarkeppninni og
unniðfjórum sinnum — 1965, 1974,
1976 og 1977. Töpuðu úrslita-
leikjum 1966 og 1978.
Framarar hafa 5 sinnum kept
til úrslita og unnið tvisvar — 1970
og 1973. Töpuðu úrslitaleikjum
1960, 1962 og 1977. —SOS
'mmm
Aston Villa
vill fá 1250
þús. pund
fyrir 6ray
Markaskorarinn Andy Gray
og bakvörðurinn John Gidman
hafa verið settir á sölulista hjá
Aston Villa, eftir að þeir óskuöu
eftir þvi að fara frá félaginu.
Aston Villa hefur sett 1250
þús. pund á Gray og 750 þús.
pund á Gidman. Eftir að félagið
tilkynnti upphæðirnar, lýstu
margir kunnir knattspyrnu-
menn, að sölur á leikmönnum —
i sambandi viö verðið á þeim,
væru gengnar út i öfgar og til
þess aö skemma enska knatt-
spyrnu. Það er greinilegt aö
Villa setur upp þetta háa verö á
Gray, til að hefta hann hjá fé-
laginu.
Birmingham hefur boöið 300
þús. i Colin Todd hjá Everton,
en það eru 6 mán. siðan Everton
. keypti Todd frá Derby.
„Þetta verður mikill
baráttuleikur ”
— segir Asgeir
Elíasson,
fyrirliði Fram