Tíminn - 24.08.1979, Síða 16
16
Mií'lil'i!
Föstudagur 24. ágúst 1979.
hljóðvarp
FÖSTUDAGUR
24. ágúst
7.00 Veöurfregnir. Fréttir,
Tónleikar.
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurf. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá,
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Margrét Guömundsdóttir
heldur áfram lestri sögunn-
ar „Sumar á heimsenda”
eftir Moniku Dickens (10).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir. 10.25 Tónleikar.
11.00 Morguntónleikar. Diet-
rich Fischer-Dieskau syng-
ur lög eftir Franz Schubert,
Gerald Moore leikur á
pianó/ Fine Arts-kvartett-
inn leikur Strengjakvartett i
Es-dúr op. 12 eftir Felix
Mendelssohn.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Aöeins
móðir” eftir Anne De Moor.
Jóhanna G. Möller les þýð-
ingu sina (14).
15.00 Miðdegistónleikar: Fil-
harmoniusveitin i New York
leikur Carmen-svitu nr. 2
eftir Bizet. Leonard Bern-
stein stj./ Sinfóniuhljóm-
sveit Lundúna leikur ,,Le
Cid”, balletttónlist eftir
Massenet, Robertlrving stj.
15.40 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.30 Popphorn: Dóra Jóns-
dóttir kynnir.
17.20 Litli barnatfminn. Sig-
ríður Eyþórsdóttir sér um
timann. Lesnar tvær sögur
eftir Lilju Kristjánsdóttur.
17.40 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.40 Aaron Copland ieikur
eigin pianóverk. a. Til-
brigði. b. Fjórir blúsar.
20.00 Púkk. Sigrún Valbergs-
dóttir og Karl Ágúst úlfsson
sjá um þátt fyrir unglinga.
20.40 Tileruhlutirhéríheimi.
Þáttur um peninga og popp-
tónlisti umsjá Arna Óskars-
sonar, Halldórs Guðmunds-
sonar og örnólfs Thorsson-
ar.
21.15 Sönglög eftir Halfdan
Kjeruif.Olav Eriksen syng-
ur, Einar Steen-Nökleberg
leikur á pianó.
21.40 Áhrif MS sjúkdómsins á
lif okkar.
Harpa Jósefsdóttir Amin ræð-
ir við Hafdisi Berg og Lárus
Asgeirsson.
22.05 Kvöldsagan: „Grjót og
gróður” eftir óskar Aöal-
stein. Steindór Hjörleifsson
leikari les (4).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Eplamauk. Létt spjall
Jónasar Jónassonar meö
lögum á milli.
23.35 Fréttir.Dagskrárlok.
sjonvarp
Föstudagur
24. ágúst
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Skonrok(k) Þorgeir Ast-
valdsson kynnir ný dægur-
lög.
21.10 Græddur var geymdur
eyrir. Þessi þáttur er um
matvörumerkingar. Rætt
verður við Davið Scheving
Thorsteinsson, formann
Félags Islenskra iönrek-
enda, Hrafn Friðriksson,
forstöðumann Heilbrigðis-
eftirlits rikisins, og Jón
Óttar Ragnarsson matvæla-
verkfræðing. Umsjónar-
menn Sigrún Stefánsdóttir
og Halldór Einarsson blaöa-
maður.
21.30 tsadóra (The Loves of
Isadora) Bresk biómynd frá
árinu 1969 um ævi banda-
rísku dansmeyjarinnar Isa-
dóru Duncan (1878-1927)
Leikstjóri Karel Reisz.
Aöalhlutverk Vanessa Red-
grave, James Fox, Jason
Robards og Ivan Tchenko.
Þýöandi Kristrún Þóröar-
dóttir.
23.40 Dagskrárlok.
Brautryðjandi
frjálsræðis
ísadora Duncan var
ban darisk dansmær (1878-
1927) og um hana fjallar bió-
mynd sjónvarpsins I kvöld.
Hún tók upp frjálslegri tján
ingu I listdansi og er talin hafa
veriöbrautryðjandi frjálslegri
klæðaburðar kvenna, en hún
dansaöi berfætt i lausum
kyrtli. Hún eignaöist tvö börn
útan hjónabands en giftist
siðar rússneska skáldinu
Sergei Esenin. Dauödaga
hennar bar að með sviplegum
hætti og er m.a. greint frá
þeim atburöum i myndinni i
kvöld. Isadóra var meðal
fyrstu dansara sem túlkuðu
áinfóniska tónlist i ballett.
„Almáttugur.Bara smáisklina og
ekki einu sinni neitt oná henni.”
DENNI
DÆMALAUSI
Heilsugæsla
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka I Reykjavik
vikuna 24. til 30. ágúst er i
Ingólfsapóteki, einnig er
Laugarnesapótek opið til kl. 10
öll kvöld vikunnar nema
sunnudagskvöid.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst I heimilislækni, simi
11510.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur sími 51100.
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Hafnarfjörður — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar I Slökkvistööinni
sími 51100.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kviád tii ki. 7 nema laugar-
daga er opið ki. 9-12 og sunnu-
daga er lokaö.
Heilsuverndarstöö Reykjavik-
ur. Ónæmisaðgeröir fyrir ■
fulloröna gegn mænusótt fara
fram I Heiisuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum
kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast
hafið meöferðis ónæmiskortin.
| Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30.
Sumarferð Kvenfélags
Hreyfils verður farin sunnu-
daginn 26. ágúst, þátttaka til-
kynnist fyrir 22. ágúst.
Upplýsingar i sima 38554 Ása
og 34322 Ellen.
Ferðalög
Minningarkort
Minningarkort Breiðholts-
kirkju fást á eftirtöldum stöð-
um:
Leikfangabúðinni Laugavegi
72.
Versl. Jónu Siggu Arnarbakka
2.
Fatahreinsuninni Hreinn Lóú-
hólum 2-6.
Alaska Breiðholti.
Versl. Straumnesi V.estur-
bergi 76.
Séra Lárusi Halldórssyni
Brúna'stekk 9.
Sveinbirni Bjarnasyni
Dvergabakka 28.
rFrá Kvenréttindafélagrvls-
■ lands og Menningar- og minn-
ingarsjóði kvenna. Samúðar-'
kort.
Minningarkort Menningar- og
minningarsjóðs kvenna fást á
eftirtöldum stöðum: I Bóka-
búÖBraga í Verslunarhöllinni ;
að Laugavegi 26, I lyfjabúð
Breiðholts aö Arnarbakka 4-6.
• .... -~r
*Minningarkort
(Minningarkort Minningar-.
gjafasjóðs Laugarneskirkju
, fástlS.Ö. búðinni Hrisateig 47
i simi 32388.
Lögregla og
slökkvilíð
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliðið og
sjúkrabifreiö, sfmi 11100.
Kópavogur: Lögreglan slmi
41200, slökkviliðið og sjúkra-
bifreiö sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
simi 51166, slökkviliöið simi
.51100, sjúkrabifreiö simi 51100.
Bilanír
Vatnsveitubilanir sími 85477.
Simabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Sími: 27311 svarar alla virka
dága frá kl. 17. siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhring.
Rafmagn I Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. I
Hafnarfiröi I sima 51336.
Hitaveitubilanir: Kvörtunum
veröur veitt móttaka I sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Minningarkort kvenfélags
Bólstaðarhliöarhrepps til
styrktar byggingar ellideildar
Héraðshælis A-Hún. eru til
sölu á eftirtöldum stöðum: 1
Reykjavik hjá Ólöfu Unu simi
i 84614. A Blönduósi hjá Þor-
björgu simi 95-4180 og Sigriður
simi 95-7116.
Minningarkort Breiðholts-
kirkju fást á eftirtöldum stöðum:
Leikfangabúðinni, Laugavegi 18
a, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka
2, Fatahreinsuninni Hreinn, Lóu-
hólum 2-6 Alaska Breiöholti,
Versl. Straumnes, Vesturbergi
76, hjá séra Lárusi Halldórssyni,
Brúnastekk 9, og Sveinbirni
Bjarnasyni, Dvergabakka 28.
.Minningarkort Styrktar- og'
minningarsjóðs Samtaka
.astma- og ofnæmissjúklinga
fást á eftirtöldum stöðum:
Skrifstofú samtakanna Suður-
götu 10 s.22 153, og skrifstofu 1
SÍBSs.22150,hjá Ingjaldi slmi
40633, hjá Magnúsi s. 75606,
hjá Ingibjörgu s. 27441, I sölu-
búðinni á Viíilsstöðum s. 42800
og hjá Gestheiði s. 4269L
Minningarkort Kvenfélags
Bólstaðarhliðarhrepps til
styrktar búðarbyggingum
aldraðra við Héraðshæli A-
Hún. fást á eftirtöldum stöð-
um:
Hjá Ólöfu Unu s. 84614, Þor-
björgu s. 95-4180 Sigrlði s.
957116.
Minningarkort Sjúkrasjóðs ‘
Höfðakaupstaðar Skagaströnd
fást á eftirtöldum stöðum:
1 Reykjavlk hjá Sigriði Ólafs-
dóttur, simi 10915, Blindavina-
félagi Isl. s. 12165. Grindavlk
hjá Birnu Sverrisdóttur s. 8433
og Guðlaugi óskarssyni s.
8140. Skagaströnd hjá önnu
Aspar s. 4672. Soffíu Lárus-
dóttur s. 4625.
Úr myndinni Isadora.
24 — 29. ág. Landmannalaugar
— Þórsmörk.
5 daga gönguferð miili Land-
mannalauga og Þórsmerkur.
Aukaferð. Gist i húsum.
Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni.
Ferðaféiag Islands.
Feröir á næstunni:
Sögustaðir Laxdælu 24. — 26.
ág.
Hreðavatn — Langivatnsdalur
25. — 26. ág.
Arnarfell 24 — 26. ág.
Norðurfyrir Hofsjökul 30. —2.
sep.
| Nánar auglýst slðar.
Þórsmerkurferð er á miðviku-
I dagsmorgun kl. 08. Tilvalið að
dvelja I Mörkinni hálfa eöa
heila viku. Ferðumst um
[ landið. Kynnumst landinu.
Ferðafélag Islands
GENGIÐ Almennur gjaldeyrir Kaup Sala Ferðamanna- gjaldeyrir Kaup Sala
'l Bandarikjadollar 371.30 372.10 408.43 409.31
1 Sterlingspund 823.55 825.35 905.91 907.89
1 Kanadadollar 318.75 319.45 350.63 351.40
100 DanSkar krónur 7033.20 7048.40 7736.52 7753.24
100 Norskar krónur 7374.10 7390.00 8111.51 8129.00
100 Sænskar krónur > 8778.00 8796.90 9655.80 9676.59
-rOO Finnskmörk 9692.00 9712.90 10661.20 10684.19
100 Franskir frankar 8708.90 8727.70 9580.89 9600.47
100 Belg. frankar 1265.10 1267.80 1391.61 1394.58
100 Svissn. frankar 22376.25 22424.45 24613.88 24666.90
100 Gyllini 18453.35 18493.15 20298.69 20342.47
100 V-þýsk mörk 20267.45 20311.15 22294.20 22342.27
100 Lirur 45.36 45.46 49.90 50.01
.100 Austurr.Sch. 2774.00 2780.00 3051.40 3058.00
100 Escudos 754.40 756.00 829.84 831.60
100 Pesetar 562.10 563.30 618.31 619.63
100 Yen 170.60 170.95 187.66 188.05