Tíminn - 24.08.1979, Qupperneq 19

Tíminn - 24.08.1979, Qupperneq 19
Föstudagur 24. ágúst 1979. 19 flokksstarfið Húsvíkingar, Tjörnesingar, Þingeyingar Eflum Tímann Svæöisnefnd Húsavikur og Tjörneshrepps hefur opnaB skrifstofu til móttöku á f járframlögum mánudaga og fimmtudaga kl. 18.00- 19.00 á skrifstofu Framsóknarflokksins i Garðar. Simi 41225. Ennfremur verða veittar upplýsingar um fyrirkomulag og gang söfnunarinnar. Velunnarar og stuðningsfólk Timans. Verum samtaka! Svæðisnefnd Húsavikur og Tjörneshrepps. Hafliði Jósteinsson, Egill Olgeirsson, Aðalgeir Olgeirsson, Stefán Jón Bjarnason, Jónina Hallgrimsdóttir, Þormóöur Jónssbn, Úlfur Indriðason. Siglufjörður: Eflum Tímann Opnuö hefur verið skrifstofa til móttöku á fjáTframlögum til eflingar Timanum að Aðalgötu 14 Siglufirði. Opið alla virka daga kl. 3-6. 1 söfnunarnefndinni á Siglufirði eru Sverrir Sveinsson, Bogi Sigurbjörnsson og Skúli Jónasson. Norðurland eystra Skrifstofa kjördæmissambands Framsóknarmanna, Hafnar- stræti 90, Akureyri, er opin á virkum dögum frá kl. 14-18. Héraðsmót Framsóknarmanna í V.-Skaftafellssýslu verður haldið i Leikskálum, Vik, laugardaginn 8. sept. Nánara auglýst siðar. Framsóknarfélögin. Héraðsmót Framsóknarmanna í Skagafirði verður haldið i Miögaröi laugardaginn 8. sept. Nánar auglýst siðar. Framsóknarfélögin i Skagafirði. Sumarhótíð F.U.F. Árnessýslu verður haldin laugardaginn 25. ágúst i Arnesi og hefst kl. 21.30. Björn Pálsson, frá Löngumýri, flytur ávarp. Magnús Jónsson, óperusöngvari, syngur við undirleik, ólafs Vignis Albertssonar. Hin frábæra hljómsveit Kaktus heldur fjörinu uppi. F.U.F. Árnessýslu. Samband ungra Framsóknarmanna efnir til sumaraukaferðar í samvinnu við Samvinnuferðir-Landsýn til eyjarinnar „grænu”, trlands. Lagt verður af staö 25. ágúst til Dublin og komiö heim þann 1. september. trland er draumaland islenskra ferðamanna vegna hins mjög hagstæða verölags. Möguleiki á þriggja daga skoöunarferð um fallegustu staði trlands. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu SUF, simi 24480. SUF r Þrælódýr Irlandsferð Auglýsing Fjölbrautaskóli Suðurnesja verður settur i samkomuhúsinu i Sandgerði, laugardaginn 1. sept. 1979 kl. Skólameistari. Allir endurráönir hjá K. Jónsson. Allt í fullum gangi hjá K. Jónsson og Co. á II 1*11 pATTiii Framleiðslueftirlitið fylgist AXVlil Bj 11 nú vel með starfseminni AM — „Hér má segja að starf- semin sé i fullum gangi og þetta gangi allt saman nokkuð vel,” sagði Jóhann Andersen, skrif- stofustjóri hjá K. Jónssyni og Co. á Akureyri, þegar við spurðum hann frétta af fyrirtækinu I gær. K. Jónsson og Co. sagði upp öllu starfsfólki sinu i mars sl., en Jóhann sagði að nær hver einasti ónægjan eykst með Tímanum KIPAUTC.CRB RIKISiNS Ms. Baldur fer frá Reykjavik þriðjudag- inn 28. þ.m. til Breiðafjarðar hafna. Vörumóttaka alla virka daga nema laugardag til hádegis á þriðjudag. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Ms. Esja fer frá Reykjavik þriðjudag- inn 28. þ.m. vestur um land i hringferð og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Isafjörð, Siglufjörð, Akureyri, Húsa- vik, Raufarhöfn, Þórshöfn, (Bakkafjörð), og Vopna- fjörð. Móttaka alla virka daga nema laugardaga til mánu- dagsins 27. þ.m. maður heföi verið endurráöinn og sem áður væri framleiðslan nú rækja og gaffalbitar. Við spurðum hvort fyrirtækið hefði gert sérstakar ráðstafanir til þess að koma x veg fyrir galla i vörunni framvegis og sagði Jóhann það ekki beinlínis vera, en hins vegar væri eftirlit Fram- leiöslueftirlitsins nú miklu strangara og hefðu þeir komið þrisvar i fyrirtækið frá þvi i april og gert úttekt á allri sild þar. Fyrirtækið stöðvaðist i tvo mán- uði i vor, þar sem sildarbirgðir þess höfðu ekki lagerast nægilega til vinnslu, en K. Jónsson hefur tvö undanfarin ár keypt sild af söltunarstöð kaupfélagsins á Höfn i Hornafirði. Austin Gipsy árgerð 1964 til sölu. Er i góðu, ökufæru lagi, m.a. á nýjum dekkjum. Upplýsingar i sima: 25252 alla daga. r+ Konan min og móöir okkar, Maria Kristín Jónsdóttir, Mávahlíð 36, lést að Landakotsspitala 14. ágúst. Jarðarförin hefur farið fram I kyrrþey að ósk hinnar látnu. Þökkum auðsýnda samúð. Sérstakar þakkir til alls starfsfólks á augndeild Landakotsspitala fyrir mjög góöa umönnun. Einar Þórðarson og börn Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og bróðir, Skirnir Hákonarson, bóndi, Borgum, Hornafirði, verður jarðsunginn frá Bjarnaneskirkju, laugardaginn 25. ágústkl. 2 siðdegis. Jarðsett verður i heimagrafreit. Þeim sem vildu minnast hins látna er bent á aö láta Hjúkrunar- heimilið Höfn njóta þess. Margot Gamm, Ingiriður Skirnisdóttir, Hákon Skirnisson, Karl Skirnisson, Astrós Arnardóttir, Sigurgeir Skirnisson, Hjördis Skfrnisdóttir, Björk Hákonardóttir og börn. Faðir okkar, Jón Ó. Gunnlaugsson, fyrrv. stjórnarráðsfulltrúi, lést i Borgarspitalanum 23. ágúst. Börnin. Fósturfaðir okkar og tengdafaðir, Hallur Pálsson, frá Garði I Hegranesi, lést 23. ágúst að Hátúni 10, Reykjavik. Guðrún Eiriksdóttir, Ragnar J. Trampe, Leifur Unnar Ingimarsson, Steinunn Halldórsdóttir

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.