Tíminn - 24.08.1979, Page 20

Tíminn - 24.08.1979, Page 20
Heyvinnuvélar í fjölbreyttu úrvali. Til afgreiðslu strax. T)luxJbbcUiA/*Áa/i, hf MP Massey Ferguson hin stgitía dráttarvél Kynnið ykkur verð- lækkunina á Massey- Ferguson T^rváiiaJuréJLaJx, hf FIDELITY HLJÓMFLUTNINGSTÆKI Pantiö myndalista. Sendum í póstkröfu. C ihMUHI Vesturgötull OJUIl VHL simi 22 600 | Föstudagur 24. ágúst 1979 191. tbl. — 63. tbl. ——1—^—— ' Vesturbær Gamalt forskalað timbur- hús hæð og rfs ca. 70 fm. grunnfl. til sölu á bornlóð. Verzlun er í húslnu í dag. Tílboð óskast. Nánari uppl. f skrifstofunni, ekki í síma. . 1-M Húsið aft Vesturgötu 29, sem Menningar- og fræftslusamband alþýöu þáfti.aft gjöf I sumar oghefurnú sett I sölu á almennum fasteignamarkafti. Tlmamynd G.E. Husið sem Þorkell Valdimarsson gaf MFA selt: „Hefði annars orðið baggi á nlrlrill* sem hefðum ekk* getað staðið undir” UlmlmUI segir Stefán Ögmundsson HEI — ,,MFA tók vift húsinu Vesturgötu 29 alveg kvaöalausu”, sagfti Stefán ögmundsson hjá Menningar- og fræöslusambandi alþýöu er hann var spurftur, en húsiö — sem MFA tók vift aft gjöf HEI — „Ég álft aft þetta hús sé vagga verkalýftshreyfingarinnar á islandi. Þess vegna gaf ég þaft skilyröis- og kvaftaiaust. Hvernig þeir siftan fara meft sina eigin vöggu, þaö er þeirra mál en ekki mitt”, svarafti Þorkell Valdi- marsson er Tfminn spurfti hann hvort hann heffti búist vift þvf er hann gaf MFA húsiö aft Vestur- götu 29, aö hinir nýju eigendur „Mikilf ferftahugur er I kröt- um” sagfti f fyrirsögn I Al- þýftublaftinu i gær. Þeir skyldu þó ekki ætla aft elta Benedikt úr landi næst? frá Þorkeli Valdimarssyni nú I vor — er nú komift á söluskrá fasteignasöiu hér i bæ. — Jú, þaö er verift aö selja hús- iö, þ.e.a.s. þaft hafa veriö uppi samningar á milli MFA og Al- hröftuftu sér aö setja þaft á almennan sölumarkaft. „Aö minu áliti er þetta sögu- frægt hús. Ég hef alltaf boriö viröingu fyrir vinnu og hinum vinnandi manni og gaf húsiö til HEI — Timinn fékk það staðfest I gær, að fast- eignasala hér í bæ hefur verið beðin að leita til- boða i húsið að Vestur- götu 29. Þinglýstur eigandi er Menning- ar- og fræöslusamband alþýöu og þýöubankans um makaskipti á húsnæöi, sem bankinn er aö selja hér i Siöumúla 37. — En hvernig stendur á þvl aft húsift er auglýst á almennri fast- eignasöiu, ef svona samningar minningar um þá hugsjón og þá starfsémi sem þar átti sér staö. Meö gjöfinni áleit ég aö húsiö væri komiö I hendur þeirra aöila, sem mundu sjá viröingu þess best borgiö og heföu mestan áhuga á aö varöveita þaö”, sagöi Þorkell. þar af leiöandi getur enginn ann- [ ar aöili óskaö eftir aö húsiö veröi ! selt, þótt talsmaöur MFA neiti, aö þaö hafi veriö gert. 1 samtali viö Þór Magnússon þjóöminjavörö kom fram aö um- rætt hús er ekki friöaö, eins og sagt var frá 1 Dagblaöinu I gær. Þaöhefurekkikomiötil umræöu i húsafriöunarnefnd, sagöi Þór. eru I blgerft? — Ég veit ekkert um þetta meö fasteignasöluna. Þaö hefur eng- inn settþetta hús f sölu fyrirhönd MFA. Þaö sem Dagblaöiö er aö segja, um aö veriö séaö fara eitt- hvaö leynt aö hlutunum, er mesti misskilningur. Gjafabréfiö er al- gerlega kvaöalaust. Þaö sem blaöiö segir, aö meiningin hafi veriö aö koma upp safni I húsinu, er lika alvegfjarrilagi. Þaö hefur aldrei veriö meiningin, enda væri þaö hrein vitleysa. Þaö væri þaö sama og aö láta t.d. sögusafna- plöggin okkar á haugana, þvl þetta er þannig hús aö þaö væri hreint ábyrgöarleysi. — En er þaft almennt velsæmi aft taka vift gjöf, til þess eins aft setja hana beint i sölu? — Já, þvi ekki þaö. Annars heföi þetta bara oröiö baggi á okkur, sem viö heföum ekki getaö staöiö undir. — Var Þorkeli sagt frá þvl þeg- ar hann gaf húsift? — Já, þaö er alveg ljóst mál. Þaöaöhúsiö er kvaöalaust þýöir aö viö höfum heimild til aö gera viö húsiö þaö sem viö viljum, nema aö rifa þaö. Aðeins tveir dlkynntu um afla AM — Kl. 14.30 I gær höfftu afteins tveir bátar tilkvnnt um afla frá miftnætti. Þeir voru Helga II, meft 270 tn, sem átti aft vcrfta á Bolung- arvlk kl. 15.00,ogSúlan, sem væntanleg var til Bolungar- vlkur kl. 17.00 meft 430 tonn. Þorkell Valdimarsson: Áleit húsið komið í góðar hendur sem mundu sjá virðingu þess borgið Hver hefur boðið húsið til sölu? Skipstjórinn á Rainbow Warrior: Játaði að hafa brotið íslensk lög við yfirheyrslur I gær GP — Skipstjdrinn á Rain- bow Warrior játaöi vift yfir- heyrslur I sjódómi I gær aö hann heffti veriö þess meft- vitandi aft hann heffti verift aft brjóta Islensk siglingarlög þegar hann lét gúmmibata frá Rainbow Warrior sigla fyrir framan fslensku hval- bátana til þess aft trufla veift- ar þeirra. Garöar Glslason borgar- dómari sagöi i samtali viö Timann siödegis i gær aö margir heföu veriö yfir- heyröir i gær t.d. skipstjór- inn, stýrimaöurinn og báts- maöurinn á Rainbow Warr- iorogbjóstGaröarviöþvi aö yfirheyrslunum lyki i gær- kvöldi. Garöar sagöi aöþetta væri einungis réttarrannsókn, tekin sjóferöaskýrsla og siöan yröu niöurstööurnar sendar til viökomandi aöila þ.e. rikissaksóknara og Sigl- ingarmálastofnunar sem tækju siöan ákvöröun um hvaö gera skuli. Blað- burðar- bðrn óskast Timann vantar fólk til blaðburðar i eftir- talin hverfi: Skeiðarvogur Grettisgata Laugavegur (efri) Túngata, og viðs vegar um bæinn flMhni.. Sími 86-300 mmmmmmmm^^mm^mmmmmmmmmma^mmmmmmmmm

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.