Tíminn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurseptember 1979næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    30123456

Tíminn - 14.09.1979, Blaðsíða 7

Tíminn - 14.09.1979, Blaðsíða 7
Föstudagur 14. september 1979 7 Furðulegar kröfur íkjaramálum A fundi 18. júll s.l. gerir Grafiska sveinafélagiB kröfu um breytta kjarasamninga. Kröfurnar fjalla um þessi efnis- atriöi: 1. Dagvinnukaup veröi hækkaö. 2. Almennar yfir- greiöslur á laun veröi teknar inn i samningskaupiö. 3. Visitölu- bætur miöist' viö sama út- reikning og notaöur var viö samningana 1977. 4. Samnings- timinn veröi ca. 14 mánuðir. Hinn 24. ágúst s.l. tilkynnir félagið verkfall viö „alla vakta— og aukavinnu félags- manna”, sem málefnalega þýöir, að kröfunum hafi veriö breytt I þaö form aö snúast um hækkun á aukavinnuálagi og vaktavinnuálagi, sem hvort- tveggja er i hundraöshlutaálagi samkv. fyrri samningum. Hins vegar er ekki gerö grein fyrir nefndri efnisbreytingu né nefnd krafan um hve álagshækkunin á aukavinnuna og vaktavinnuna skuli vera mikil. Samræmiö milli kröfunnar og ástæöunnar fyrir verkfallsboöun var þvl ekki ljós. 1 kröfunni um vísitölubætur- nar viröist felast þetta: 1. Aö atvinnurekendur semji um vlsi- töluskrúfu, sem er ekki i samræmi viö núgildandi lög. 2. Aö kauplagsnefnd, sem er opin- ber nefnd, reikni út olöglega kaupgjaldsvisitölu til aö gera atvinnurekendum auöiö aö brjóta landslög. Niðurstaöan af svona lagaöri kröfugerö varö sú, aö atvinnu- rekendur kváöu upp eins konar úrskurö um hvernig skilja bæri kröfurnar. Má þvl segja, aö atvinnurekendur hafi bjargaö félagi starfsmanna frá vansa I formi kröfugeröar. En ekki var öllu óöagotinu meö þessu bjargaö, þvi aö ákvöröunin um verkfalliö var send áöur en samþykktin um verkfallsheim- ildina var gerð. Má þvi spyrja: Hver var staöa félagsstjórnar ef verkfallsheimildin heföi veriö felld? Var hún traustvekjandi fyrir þá sem gera sér ljóst, aö stéttarsamtök verða aö starfa á grundvelli málefna og raunsæis en ekki I formi skaölegra verö- bólguleikja, sem aldrei eiga samleiö meö raunhæfum kjara- bótum og eöa kaupmætti launa? Um nr. 2 og nr. 4 í kröfum Grafisku vil ég segja þetta: Útilokaö virðist nú, aö semja viö fámennan þrýstihóp um laun til lengri tima I bili en til n.k. ára- móta. Ég tel þaö til bóta almennt séö, aö fastar yfir- greiðslur á laun, sem staöiö hafa I áravís og hafa fyrir löngu komiö fram i verölagi inn- lendrar vöru og þjónustu, veröi teknar meö I launatölum á opin- berum launaskrám, enda erfitt aö byggja á frumskógi I launa- málum I sambandi viö stjórn efnahagsmála. Slikt mál eins og önnur eiga að vera eins nærri þvi rétta og auöiö er. 1 umræddu máli ber aö sjálfsögöu aö gera mun á almennum yfirgreiöslum til allra I akveönum starfs- hópum og þeim yfirgreiöslum sem miöast viö hæfni, menntun, ábyrgö ofl. réttlætanlegar ástæöur. 3l.ágúst, Stefán Jönsson. Guðmundur G. Þórarinsson: Orku- notkun heimilis tækja Til eru fróölegar upplýsingar um orkunotkun heimilistækja. Danska stófnunin ELRA hefur birt eftirfarandi niöur- stööur um orkunotkun heimilis- tækja og er miöað viö danskar aöstæður: Orka Tækni Vísindi Aætluö notkun heimilistækja kiukkustund = h minúta = min Tæki mln. max. meðal 1 Meöalnotkunartlmi Meðalnotkun Hitaketill 800 2500 1800 10 mln/dag 5h/mán 9kwh/mán Brauörist 400 1300 850 lOmin/dag 5h/mán 4 kwh/mán Hitapúöi 60 100 80 1 h/dag 30h/mán 2 kwh/mán Hitateppi 50 70 60 1 h/dag 30h/mán 2kwh/mán Eldav.hella 1000 2000 1600 1h/dag 30h/mán 48kwh/mán Uppþvottavél 700 3000 1850 2 h/dag 60 h/mán 111 kwh/mán Útvarp 40 3h/dag 90h/mán 4kwh/mán Sjónvarp 140 160 150 3h/dag 90 h/mán 14 kwh/mán Vifta 15 60 40 ?h/dag 90 h/mán 4kwh/mán Kæliskápur 250 350 300 5h/dag I50h/mán 45 kwh/mán Frystikista 300 500 400 5h/dag 150 h/mán 60kwh/mán Glópera 15 100 60 5h/dag 150h/mán 9kwh/mán Hrærivél 200 650 425 1 h/viku 4 h/mán 2kwh/mán Hárþurrka 350 450 400 1 h/viku 4 h/mán 2 kwh/mán Eldav.ofn 1500 2000 1750 2h/viku 8h/mán 14kwh/mán Ryksuga 200 300 250 2h/viku 8 h/mán 2 kwh/mán Straujárn 735 1175 1000 3h/viku 12 h/mán 12 kwh/mán Saumavél 65 90 75 3h/viku 12h/mán 1 kwh/mán Þvottavél 1500 6000 3750 6h/viku 24 h/viku 90 kwh/mán Hækkaö er upp og lækkað Könnun hefur veriö gerö á fréttabréfi Sambands islenskra niöur i heilar tölur notkun raftækja hér á landi og I rafveitna frá febr. 1977 er eftir-, farandi athugun birt: Rafmagnsnotkun ýmissa raftækja: 1 húsi einu í Hafnarfirði hefur rafmagnsnotkun helstu rafmagnstækja veriö mæld frá þvi I aprii 1975. Húsiö er einnar hæöar einbýlishús, byggt úr steinsteypu meö tlmburþaki. Stærö hússins aö utanmáli er 135 m2 en bflskúr ásamt geymslu er 38 m2.1 húsinu býr 5 manna fjölskylda. Arsnotkun frá 12. aprll 1975-12. april 1976. Tegund notkunar kwh/ár kwh/dag 1. Eldavél 861 2,35 2. Frvstikista, 450 lltra 754 2,06 3. Þvottaþurrkari 669 1,83 4. Kæliskápur, 230 lltra 360 0,98 5. Miöstöövardæia 310 0,85 6. Ollukynditæki 212 0,58 7. Bökunar-og steikarofn 179 0,49 8. Sjónvarp og hljómflutningstæki 113 0,31 9. Þvottavél 46 0,13 10. önnur tæki ogljós 2055 5,61 11. Aðalmælir, summa 1-10 5559 15,19 Skýringar: Þegar veöur ieyfir er þvottur oft þurrkaður á þvottasnúru. Rafmagnsnotkun kynditækja og miösvöövardælu var mæld á tlma- bilinu 12.04.75 — 29.01.76, en áætluð eftir timateljara sem mæidi gangtima kynditækisins á timabilinu 29.01.75 — 12.04.75. Útvarpstæki meö rafhlööu er notaö I eldhúsi og annað rafhiööutæki er til staöar, sem er notaö talsvert. Uppsett afl I lýsingu er um 3300 w. Verö á raforku frá Rafmagns- veitu Reykjavikur er nú kr. 35.74 á kwh og eru þá öll sölu- gjöld innifalin. A þvi veröi mundi kostnaður vegna raforku viö rekstur hinna ýmsu heimilistækja vera, ef miöaö er viö sömu notkun og á húsinu I Hafnarfiröi: Kr./ári 1. Eldavél 30.772.- 2. Frystikista, 450 ltr. 26.948.- 3. Þottaþurrkari 23.910.- 4. Kæiiskápur 12.866.- 5. Miöstöðvardæla 11.079,- 6. Oiiukynditæki 7.577.- 7. Bökunar-og steikarofn 6.397.- 8. Sjónvarp og hljómflutningstæki 4.039.- Þessar tölur gefa kostnað i annars. En þessar tölur gætu einu húsi. Aöstæöur geta veriö gefiö mönnum visbendingu um mismunandi frá einu húsi til eyðslu sina. annars og einu heimili til EFLUM TÍMANN Sjálfboðaliðar hringi i sima 86300 eða 86538» Siðumúla 15 Reykjavik, á venjulegum skrif- stofutima. • • • •• Þeim sem senda vilja framlög til blaðsins er bent á að giré- seðlar fást i öllum pósthúsum, bönkum og sparisjóðum. Söfn- unarreikningurinn er hlaupa- reikningur nr. 1295 i Samvinnu- bankanum. Styrkið Tímann Fyllið út þennan seðil og sendið til Tímans í pósthólf 370, Reykjavík Ég undirritaður vil styrkja Timann með þvi að greiða i aukaáskrift | | heila Q] hálfa á mánuðl Nafn ____________________________________ Heimilisf.------------------------------------ Sími _

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað: 200. Tölublað (14.09.1979)
https://timarit.is/issue/272958

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

200. Tölublað (14.09.1979)

Aðgerðir: