Tíminn - 14.09.1979, Blaðsíða 12
12
IÞROTTIR
Föstudagur 14. september 1979
ísland
tapaði
0:3 fyrir
A-Þýskalandi
Laugardalsvöllur: Ahorfend-
ur 9200.
tsland-A-Þýskaland .0:3 (0:0)
Mörk A-Þýskalands: Gerd
Weber (63. mln. — vítaspyrna
og 70. mln.), Joachim Streich
(-77.).
ÞAÐ VORU niöurlútir landsliös-
nefndarmenn og landsliösþjáif-
ari, sem yfirgáfu Laugardalsvöil-
inn — eftir landsleikinn gegn A-
Þjóöverjum. Þeir máttu llka svo
sannarlega vera þaö, þvi aö 9 þús.
áhorfendur sáu, aö þeir höföu
ekkert lært frá landsleiknum
gegn Holiendingum — en geröu
sömu mistökin og gegn Hollend-
ingum, sem uröu landsliöinu aö
falli gegn A-Þjóöverjum, mistök
sem heföi hæglega veriö hægt aö
koma I veg fyrir, ef rétt heföi ver-
iö haldiö á spilunum. Allt leik-
skipulag landsliösins var i mol-
um, og sú barátta, sem einkennt
hefur leik landsliösins, er fokin út
I veöur og vind.
Sjá ekki mistök sin
Landsliösnefndin og Youri Ilit-
chev landsliösþjálfari geröu nú
best meö þvi aö afsala sér völdum
og ábyrgö á islenska landsliöinu
— þeim hefur mistekist. Þaö er
ekki endalaust hægt aö láta sömu
mennina vera viö stjórnvölinn —
þegar þeir hvaö eftir annaö berja
höfðinu viö stein og sjá ekki mis-
tök, sem eiga sér staö landsleik
eftir landsleik. Landsliösnefndin
hefur kveðiö upp eigin dauöadóm
— þaö er ekki oröiö gamanmál,
þegar landsliösmenn — eins og
Teitur Þóröarson og Ottó Guö-
mundsson eru hættir aö gefa kost
á sér I landsliðiö — og þegar
landsliösmenn okkar eru hættir
að bera virðingu fyrir þeim
i Landsliðsþjálfarinn
1 féll í sömu gryfjuna
— hefur ekkert lært frá landsleiknum gegn Hollendingum því að A-Þjóðverjar
splundruðu vörn íslands á sama hátt og Hollendingar gerðu
mönnum, sem eru viö stjórnvöl-
ínn.
Landsleikurinn gegn A-Þjóö-
verjum var mjög slakur — þaö
var aðeins rétt I byrjun, aö lifs-
mark var með leikmönnum liös-
ins. Islenska liöiö byrjaöi vel og
var óheppni aö þaö skoraöi ekki
mark eftir 5 mín. — þá átti Guö-
mundur Þorbjörnsson skalla, en
knötturinn fór rétt fram hjá
stönginni á marki A-Þjóöverja.
Vörnin galopin—
og Jóhannes þungur
A-Þjóöverjar náöu fljótlega
góöum tökum á leiknum, enda
fengu þeir aö ráöa miövallarspil-
inu — og þegar A-Þjóöverjarnir
voru búnir aö þreifa fyrir sér og
finna veikleika Islensku varnar-
innar, þá létu þeir til skarar
skriöa. Veikleikinn var sá sami
og gegn Hollendingum — þeir
brunuöu hvaö eftir annaö upp
hægri kantinn, þar sem Arni
Sveinsson var bakvöröur. Arni,
sem er mjög snjall „boltamaöur”
og sóknarleikmaöur, var sem
sagt látinn leika stööu, sem hann
réði ekki viö — þriöja landsleik-
inn I ár'. Þegar Jóhannes Eö-
valdsson og Marteinn Geirsson
fóru til þess aö hjálpa Arna, þá
skildu þeir eftir gat á miöjunni —
og vörnin opnaöist eins og flóö-
gátt.
Þaö var einmitt þetta sem skeöi
......................... ii
i . ***
i®
GUÐMUNDUR ÞORBJöRNSSON.... sést hér skalla aö marki A- Þjóðverja, en knötturinn fór fram hjá.
Landsliðsnefndinni ber nú
skylda til að segja af sér
Kvennatímar í badminton
6 vikna tímabil
að hef jast
Einkum fyrir
heimavinnandi
húsmæður
Holl og góð
hreyfing
★ Þjálfun
★ Kennsla
aurtmaster
Tennis-og Badmintonfélag Reykjavíkur
Gnoðarvogi i • Pósthólf 43o7 124 Reykjavík ■ Sími 82266 Stofnað 1938
i leiknum gegn Hollendingum, og
þetta geröist aftur viku slöar
gegn A-Þjóöverjum, án þess aö
Youri Ilitshev, landsliösþjálfari,
sæi ástæöu til aö koma i veg fyrir
þennan veikleika.
IJóhannes Eövaldsson var mjög
slakur i vörninni. — Hann er
Imiklu þyngri en hann hefur veriö
og þaö er greinilegt aö úthaldiö er
Iekki upp á þaö besta hjá honum.
Marteinn Geirsson átti góöa
Jspretti, en var daufur þess á milli
I —enda skiljanlegt, þvl aö þaö er
erfitt aö „dekka upp” stööur
Itveggja manna. Sá leikmaöur,
sem var friskastur i vörninni var
Iörn Öskarsson, sem baröist
hetjulega allan leikinn og gaf
| ekkert eftir.
I Sóknarleikur
| fálmkenndur
IMiövallarspil islenska liösins
var ekki upp á marga fiska — Atli
IEÖvaldsson lék langt undir getu
og Höröur Hilmarsson var dauf-
spretti, en sást slöan ekki þess á
milli. Asgeir Sigurvinsson átti
bestan leik islenska liösins og tók
hann marga frábæra spretti, en
það var eins og fyrri daginn —
hann fékk litla hjálp og hann var
ekki rétt notaður.
Þaö þarf ekki aö fara mörgum
oröum um fremstu leikmennina i
sókn — Guömundur Þorbjörnsson
var daufur og Sigurlás Þorleifs-
son var slakur, eins og gegn Hol-
lendingunum.
Þótt sóknarleikmennirnir væru
slakir, sá landsliösþjálfarinn ekki
ástæöu til aö setja Pétur Ormslev
inn á. Youri Ilitchev sá ekki einu
sinni ástæöu til aö láta varamenn
hita upp I leiknum — en þaö má
nota tvo varamenn. Ef eitthvaö ó-
vænt hefði skeö, þá heföu vara-
mennirnir komiö kaldir til leiks.
Þaö er þaö minnsta að láta vara-
menn hita upp I seinni hálfleik —
og eins og leikurinn þróaöist, átti
tvimælalaust að gera breytingar
á íslenska liöinu I seinni hálfleik.
Landsliösþjálfarinn sá ekki á-
stæðu til þess — var hann svona
^ur. Guðgeir Leifsson átti ágæta ánægöur með leikinn??? —SOS
Mullery fékk eins
árs bann
Alan Mullery, framkvæmdastjóri
Brighton, vardæmdurl 750 punda
sekt I gær - og einnig var hann
dæmdur i eins árs bann, þannig
aö hann má ekki stjórna liði slnu
frá hliöarlinunni. Mullery veröur
þvi aö vera upp I áhorfendapöll-
— og 750 punda
sekt
um út þetta keppnistimabil.
Astæöan fyrir þessu er, aö þeg-
ar Brighton var á keppnisferöa-
lagium Bandarlkin, rauk Mullery
út á leikvöllinn i einum leiknum
og skammaöi dómarann.
Blanchflower er
hmttnn ~ sem framkvæmdastjóri
Ud/LlUl Gbelsea
Danny Blanchflower, fram-
kvæmdastjóri Chelsea, hefur á-
kveöiö aö láta af störfum hjá
LundúnaliðinU. Þessi 52 ára ein-
valdur landsliös N-trlands sagöi,
aö hann væri oröinn of gamall
Chelsea þarf ungan mann, sagöi
Blanchflower. Allt bendir til aö
Geoff Hurst, aöstoöarm aöur
Blanchflower hjá Chelsea og
fyrrum enskur landsliösmaöur
hjá West Ham, taki viö starfinu.
Hurst er einnig aöstoöarmaöur
Ron Greenwood, einvalds enska
landsliösins.
(Tfmamynd Róbert)