Tíminn - 15.09.1979, Blaðsíða 7

Tíminn - 15.09.1979, Blaðsíða 7
Laugardagur 15. september 1979 Undanfarin ár hefur Skál- holtsskóli haft ,,opið hús” yfir sumarmánuöina. t þeim oröum felst þaö, aö skólinn stendur til boöa námskeiöum, fundahaldi og samvistum um félags- og menningarmál af svo sundur- leitu tagi sem til vinnst hverju sinni. Kirkjuleg fræösla situr i fyrirrúmi. En ýmsir aöilar skerast i leikinn. öll þessi starf- semi fer fram I beinni eöa óbeinni samvinnu milli skóla- yfirvaldaogþeirra samtaka eöa stofnana er hlut eiga aö máli. Snemmsumar- námskeið A þvi sumri, sem nú tekur aö halla, hefur athafnasemi innan veggja Skálholtsskóla einnig boriö framangreind einkenni. Vetrarstarfi lauk endanlega meö skólanefndarfundi 31. mai en dagana 7. til 8. júni fór fram fyrsta snemmsumarnámskeiö ársins. Var þar um aö ræöa fermingarbarnamót á vegum presta úr Arnesprófastsdæmi. Námskeið af þessu tagi eru oröin fastur liöur á sumardag- skrá Skálholtsskóla. Fram- kvæmd mála er algjörlega aö þakka frumkvæöi hlutaöeigandi sóknarpresta en skólinn leggur tilhúsnæöi ogréttir hjálparhönd eftir þörfum og getu. Þaö sam- starf milli Skálholtsskóla og sunnlenskra presta, — raunar einnig margra presta af Reykjavíkursvæöinu, — sem meö þessum hætti hefur eflst um árabil er hiö mesta fagnaöarefni. Laugardaginn 9- júni var fundur Æskuiyösnefndar Ames- prófastsdæmis haldinn á skólanum, endagana 15.-17. júni stóö Kristilegt félag heilbrigðis- stétta aö námskeiði fyrir eigin meölimi og aöra áhugamenn um kirkjulega þjónustu viö sjúkrabeö. Stjórnandi nám- skeiösins var Sigriöur Magnús- dóttir, hjúkrunarfræöingur, en gestur fundarins og aöalfyrir- lesari var Leonora van Tonder, stjórnandi Evrópudeildar Al- þjóöasamtaka kristilegra heil- brigðisstétta (IHCF). Samvist þessi var fyrir margra hluta sakir merkur viðburöur, en framangreindur félagsskapur leitast sem kunnugt er viö aö axla þá byröi kristins manns, er sist skyldi vanrækt. Dagana 22. til 24. júnl safnaöist söngfólk Ur ýmsum áttum til samveru I Skálholti. Setiö var daglangt aö söng og öðrum tóniistarflutningi i skóla og kirkju. Hér var á ferö enn eitt dæmiö um sivaxandi iökun tón- mennta á Skálholtsstaö en jafn- framt um afburöi forystu- mannsins, Jónasar Ingi- mundarsonar, sem söngstjóra og kennara. Aö kvöldi sunnudagsins 24. jUni' bar aö garöi i Skálholti hóp Noröursetumanna (Nordkalott- inga) og hófet meö þeim hætti ööru sinni islenskunámskeiö og Islandskynning til handa gest- um Ur nyrstu héruðum Skandi- naviu. Námskeiö þetta stóö óslitiöISkálholti til 5. júli' en var Skálholtsskóli. Heimir Steinsson: Sumamámskeið á Skálholtsskóla með ýmsum hætti fram haldiö I Reykjavik næstu daga, og sneru nemendur heim aö morgni mánudagsins 8. júli. Undir- ritaður stýröi námskeiöi þessu en aö þvi stóöu Menntamála- ráöuneytiö, Kennaraháskólinn, Norrænu félögin á íslandi og I Norðurbotni, Flugleiöir og „Framnesfarar”, en svo nefnist hópur Islendinga er sótt hafa hliöstæö námskeiö I Svíþjóö undanfarin sumur. Allmargir fyrirlesarar gistu Skálholts- skóla þessa daga en aöalkenn- arar voru Aöalsteinn Davlösson cand.mag. og Ingrid Westin, fyrrum sendikennari. Feröir ýmsar voru farnar, þ.á.m. aö Skaftafelli i' öræfum. Þótt I litlu sé gerir námskeiö sem þetta norræna samvinnu blæbrigöa- rikari en ella. Þeim aöilum, er við sögu þess komu er þakkaö og árnaö heilla. Samtimis Noröursetunám- skeiöi varö heimsókn fjölmenns kennarahóps frá Osló. Hlýddu gestir þessir á fyrirlestur um Skálholtsskóla og — staö aö kvöldi miðvikudagsins 27. júlf. Fyrirlesari var Jörundur Aka- son kennari viö Skálholtsskóla. Hátíð á miðju sumri Meö brottför Noröursetu- manna lauk snemmsumarnám- skeiöum á Skálholtsskóla. Varö nú hlé á námskeiöahaldi um hrlö en aö settust á skólanum kærkomnir sumargestir, tón- listarmenn undir forystu þeirra Helgu Ingólfsdóttur og Manuelu Wiesler. Tónleika þeirra I Skál- holtskirkju, er þetta fólk stóö aö heftir sem löngum endranær verið vinsamlega getiö i fjöl- miölum. Veröur framtak þetta þó seint of miklu lofi boriö. Meöan á hásumarhléi stóö, fór fram Skálholtshátlö sunnu- daginn 22. júli, auk heimsóknar norrænnar prestastefnu hinn 1. 1979 Heimir Steinsson. ágúst.Viðþetta tækifæri sem og fjölmörg önnur áþekk þágu gestir aö vanda beina I matsal Skálholtsskóla (raunar hátt á þ'iöja hundraö manns I siöara tilvikinu). Yfir sumarmánuöina stendur Sveinbjörn Finnsson Skálholtsráðsmaöur, fyrir þeim mötuneytisrekstri. Er þar ætiö unniö gott starf en á stundum afrek svo takmarkaöur sem húsakostur skóians og allur aö- búnaöur er. Síðsumar- námskeið Síösumarnámskeiö á Skál- holtsskóla hófust hinn 14. ágúst en þá efndi fjölmiölunarfulltrúi Þjóökirkjunnar, séra Bern- haröur Guömundsson, til þriggja daga fræöslu fyrir presta og aöra starfsmenn kirkjunnar um fjölmiölun og önnur tjáskipti. Gestur nám- skeiösins var bandarlski prófessorinn James Engel. Samvist þessi var ótvírætt um- talsverðasta nýlundan sem brotið er upp á I Skálholti á sumrinu, enda er hér um aö ræða fyrstanámskeiöið af þessu tagi, sem hinn nýskipaöi fjöl- miölunarfulltrúi stendur aö. Mikiö fagnaöarefni er þaö aö sllkt skuli af staö fara á Skál- holtsskóla, ekki slst þegar svo velteksttil um framkvæmd alla sem raun varö á. Sá bræöra- lagsandi sem einkenndi hópinn er saman kom af þessu tilefni spáir góöu um störf séra Bern- harös. Þessadagana 23. til 26. ágúst, gengst Haukur Guðlaugsson söngmálastjóri Þjóökirkjunnar fyrir árlegu organleikaranám- skeiöi I Skálholti. Þetta er fimmta námskeiðiö sem Hauk- ur efnir til á Skálholtsskóla og eru þessu sinni saman komnir meölimir kirkjukóra vlös vegar aö af landinu, auk organleikara. Söngmálastjóri hefur nú þegar gengist fyrir námsför um Evrópu fyrr á sumrinu og ein- kennist Skálholtsnámskeiöiö þessu sinni nokkuö af þvi enda ýmsir staddir hér á skólanum, sem þátt tóku i feröinni. Organ- leikaranámskeiöin eru hverju sinni hátiö fyrir Skálhyltinga og þykist ég raunar vita aö þátt- takendur allir skrifi undir þau orö, enda tekur sú sveit leiö- beinenda, er Haukur Guölaugs- son hefur safnaö um sig, mcrg- um öörum fram á landi hér. Rétt er aö geta þess aö hlutur Hauks i sumarstarfi á Skál- holtsskóla hefur ekki takmark- ast viö organleikaranámskeiöin ein og á skólinn honum mikiö aö þakka fyrir alla vinsemd fyrr og slöar. Nú vlkur sögunni til þeirra siösumarnámskeiöa sem haldin veröa næstu daga og vikur. Dagana 30. ágúst til 2. septem- ber fer fram fermingarbarna- mót á vegum presta úr Rangár- vallaprófastsdæmi. Stjórnandi er séra Halldór Gunnarsson. Fermingarbarnamót hafa sem fyrr greinir átt sér staö innan veggja Skálholtsskóla aö sumri til frá upphafi og hafa Rangæingar komið hér I þessu skyni árum saman. Dagana 6. til 9. september stendur æskulýösfulltnli Þjóö- kirkjunnar séra Ingólfur Guö- mundsson aö námskeiöi um helgileiki. Gestir mótsins og aöalleiöbeinendur veröa Sviarnir Ingemar og Birgitta Hellerstedt Thorm. Æskulýös- fulltrúar undanfarinna ára hafa veitt Skálholtsskóla ómetanlegt brautargengi. Séra Ingólfur er nýtekinn viö embætti þessu. Er honum beöiö farsældar og góös vænst af samstarfi viö hann á komandi tíma. Dagana 14. til 16. september er áformaö æskulýösleiöto ga- námskeiö á vegum Æskulýðs- nefndar Arnesprófastsdæmis. Formaður nefndarinnar er séra Tómas Guðmundsson. Sú hug- mynd hefur lengi vakaö fyrir velunnurum Skálholtsskóla aö stofnun þessi ásamt söfnuöum eöa héraöasamtökum stæöi aö námskeiöum fyrir fólk, er starfa vildi aö kirkjulegri þjón- ustu heima fyrir. Umgetiö áform Æskulýösnefndar Arnes- prófastsdæmis er skref f þessa átt og er gott til aö hyggja. SIBsumamámskeiöum I Skál- holti lýkur dagana 20. til 23. september meö æskulýðsleiö- toganámskeiöi undir stjórn æskulýösfulltrúa Þjóökirkjunn- ar. Þar er fram haldiö stefnu er fylgt hefur veriö um hriö. Helst hún raunar I hendur viö þá hug- mynd er liggur til grundvallar ráöagerö Æskulýösnefndar Ar- nesprófastsdæmis. Samhæfing sundurleitra afla Vetrarstarf Skálholtsskóla hefst um mánaöamót septem- ber-október, og verður skóla- setning nánar auglýst sffiar. Undirritaöur þakkar öllum þeim er átt hafa eöa eiga munu hlut að athafnasemi innan veggja skólans á sumrinu. Sömu kveðjur eru sendar gest- um nær og fjær. Skálholtsstaöur hinn nýi rls smám saman til þess hlut- skiptis, sem góðir menn ætluðu honum i öndveröu: Þrátt fyrir ótalda öröugleika eflist kirkju- leg menningarmiöstöö i Skál- holti. Sá árangur er ein- vöröungu aö þakka sameigin- legu átaki ótalinna aðila er ár frá ári hafa lagt af mörkum tima fé og fyrirhöfn góöum mál- staö til framdráttar. Sú hefur hingaö til veriö gæfa Skálholts- staöar og Skálholtsskóla, aö þar hafa runniö saman margvis- legir straumar.er allir hniga þó aö einum ósi um síöir. Slik skyldu raunar um aldur ein- kenni þeirrar stofnunar, er is- lensk Þjóökirkja — kirkja al- þjóöar —hefur komiö á fót og leiðir nú á veg fram. Skálholti25. ágúst 1979 Heimir Steinsson EFLUM TlMANN Sjálfboðaliðar hringi i sima 86300 eða 86538, Siðumúla 15 Reykjavik, á venjulegum skríf- stofutima. • • • • • Þeim sem senda vilja framlög til blaðsins er bent á að girö- seðlar fást i öllum pósthúsum, bönkum og sparísjóðum. Söfn- unarreikningurinn er hlaupa- reikningur nr. 1295 i Samvinnu- bankanum. Styrkið Tímann Fyllið út þennan seðil og sendið til Tímans í pósthólf 370, Reykjavík Ég undirritaður vil styrkja Timann með því að greiða i aukaáskrift heila Q hálfa á UlánuðÍ Nafn _______ Heimilisf. Sími

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.