Tíminn - 15.09.1979, Blaðsíða 13

Tíminn - 15.09.1979, Blaðsíða 13
Laugardagur 15. september 1979 13 Árnað heilla Nýlega voru gefin saman I hjóna- band i Mosfellskirkju Hallveig Finnbogadóttir og Asmundur Sveinsson. Heimili þeirra er aö Steinaseli 3. (Studio Guömundar) Nýlega voru gefin saman i hjóna- band I Arbæjarkirkju Ingibjörg Bragadóttir og Albert óskarsson. Heimili þeirra er aö Engjaseli 86. (Studio Guömundar) Nýlega voru gefin saman i hjóna- band i Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni Anna Jóna Karlsdóttir og Aöalbjörn Sverris- son. Heimili þeirra er aö Frani- nesvegi 2, Rvk. (Studio Guö- mundar) Halldór Kristjánsson: Svarthöfða- bergmálið Ég sé aö Svarthöföi hefur stundum nefnt mig i Visi á undanförnum vikum. Ekki lasta ég þaö, enda litiö hörundsár eöa orðsjúkur sem betur fer. Ekki finnst mér aö glefsur þessar séu ástæöa til beinna andsvara, enda sérstakur still á skáldskap Svarthöföa. >ar sem mér finnst Svarthöföi löngum fremur nei- kvæöur og ekki vinsamlegur ýmsum menningarstefnum sem eiga aö baki merkilegt starf til þjóðþrifa og mannbóta, svo sem samvinnuhreyfing og bindindis- hreyfing, ætlast ég ekki til aö hann hrósi mér og langar ekki þesS' Aftur á móti minna pistlar Svarthöföa mig löngum á gamalt smákvæöi, sem mér þætti að vonum aö margir lesendur okkar heföu gaman af að sjá. Þaö heitir Svart höföa-bergmáliö og er svona. t höföum bergmál heyrist tiöum, þeir herma flestir eftir rétt, og þegar smalar hóa I hlíðum fer hljóöiö óbreytt klett frá klett og móti tekin aöeins öll þeir aftur frá sér gefa köll. Meðsvarta höföann einser eigi þvi öfugt snýr hann flestu viö, þó allt sé kyrrt og allir þegi ómar „Svarlböföa” bergmáliö og segi einhver: Sól er björt Svarthöfði gellur: Hún er svört. Ég vænti aö ekki þurfi frekar aö kynna þetta ljóö og flestum muni f innast aö hér eigi þaö viö, sem stundum stóö i visna- skýringum i útgáfu Siguröar Kristjánssonar af islendinga- sögunum. Þessivisaþarf ekki skýringar við. Þurftu ekki prentað mál Ég heyröi þessa setningu flutta i fjölmiöli nýlega: „Engin bók islensk var þá til á prenti svo vitaö sé.” Þess ber aö gæta aö á þeim tima, sem þar er átt viö, var hér til háþróað ritmál, sem leikiö haföi á tungu þjóðarinnar um aldir og tekiö margvislegri þróun, fyrst og fremst i hug og höndum meistara. Má t.d. nefna höfunda rita eins og Njálu, Eglu, Grettlu, Laxdælu og Eyr- býggja sögu og þó aö ógleymd- um þeim Snorra Sturlusyni og Sturlu Þóröarsyni. Þessir menn sóttu ekki vald sitt á Islensku máli i prentuö rit. Þó höföu þeir ærin tök á að túlka skoöanir sin- ar, svo skiljanlegar væru. Guömundur Jósafatsson frá Brandsstööum. Grein Hauks Ingibergssonar í Tímanum 25. ágúst Þaö var ekki vanþörf á aö vekja athygli a vanhæfni Benedikts Gröndal, i starfi utanrikisráöherra,. Enda ætti engumaö vera þaö betur ljóst, en sjálfum forsætisráöherra, og alveg oskiljanlegt að hann skuli ekki vera búinn fyrir löngu aö taka i taumana, þvi þaö er stór ábyrgöarhluti að láta hann Benedikt vasast i þessum mál um. Forsastisráöherra hlýtur að vera þaö Ijóst aö Benedikt má ekki taka I höndina á útlendingi, svo hann veröi ekki aö gjalti, enda þeir fljótir aö renna á lyktina. Kanarnir voru ekki lengi að fá hann til aö liðka um fyrir hern um á vellinum, þó aö þá hefði veriö tekiö i taumama. Allir vita hvernig flokksbræöur hans i Noregi hafa teymt hann á^asna- eyrunum, ogekki stóö á Dönum aö bjóða honum i veislu, áöur en umræöurum fiskveiöilögsöguna við Grænland kom á dagskrá. Ólafi Jóhannessyni ætti lika aö vera þaö kunnugt hvernig krat- arnir hafa staöið aö sjálfstæðis- málum tslendinga á undan- fórnum árum. Ef þeir heföu þá fengiö aö ráða málum, værum viö Islendingar ennþá nýlendu- veldi Dana, og Amerikanar dreiföir hér um landsbyggöina. Svo þaö er ekki siöur hægt aö lýsa allri ábyrgö á hendur for- sætisráðherra á þvi, sem aflaga fer i utanrikismálum, þvi honum á að vera manna kunnugast um vanhæfni utan- rikisráöherra i þeim málum. Magnús Finnbogason. Grjótagötu 12. Látum þá taka okkur og berjumst svo. A / bar kom aö þvi, Geiri. Ég get ekki kafaö aftur./— ' Já Eamó, þaö er eina _ leiöin. Ég gerði ekki k neitt.' Þaö sem ég hef veriö aö leita aö merki Daviös. Ég tek þig meö þessum tveim.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.