Tíminn - 15.09.1979, Blaðsíða 15

Tíminn - 15.09.1979, Blaðsíða 15
Laugardagur 15. september 1979 15 flokksstarfið Húsvíkingar, Tjörnesingar, Þingeyingar Eflum Tímann Svæðisnefnd Húsavlkur og Tjörneshrepps hefur opnaö skrifstofu tii móttöku á fjárframlögum mánudaga og fimmtudaga kl. 18.00- 19.00 á skrifstofu Framsóknarflokksins i Garðar. Simi 41225. Ennfremur verða veittar upplýsingar um fyrirkomulag og gang söfnunarinnar. Velunnarar og stuðningsfólk Timans. Verum samtaka! Svæðisnefnd Húsavikur og Tjörneshrepps. Hafliði Jósteinsson, Egill Olgeirsson, Aðalgeir Olgeirsson, Stefán Jón Bjarnason, Jónina Hallgrimsdóttir, Þormóður Jónsson, úlfur Indriðason. Siglufjörður: Eflum Tímann Opnuð hefur verið skrifstofa til móttöku á fjárframlögum til eflingar Timanum að Aðalgötu 14 Siglufiröi. Opið alla virka daga kl. 3-6. I söfnunarnefndinni á Siglufirði eru Sverrir Sveinsson, Bogi Sigurbjörnsson og Skúli Jónasson. Vetrardagskrá Þjóðleikhússins: 15 ný verk á fjölunum ívetur GP - Alls veröa um 15 verk á fjölum Þjóðleikhússins i' vetur og er það svipaður fjöldi og I fyrra. Ný leikritsem sýnd verða eru: Leiguhjallur, eftir Tenn- essee Williams, leikstjóri Bene- dikt Arnason, frumsýning 20. - 25. sept. 2. Gamaldags kómedia eftir Alexei Arbúsov, leikstjóri Benedikt Árnason, frumsýning 5. - 10. október 3. Orfeus og Evridis -ópera eftir Gluck, leik- stjóri Kenneth Tillson, frum- sýning á annan i jólum. 4. gam- anleikur (óákveðið hvaða verk- efni) Frumsýning eftir áramót. 5. Sumargestir eftir Maxim „Bíll Noröurlands” er til sðlu Þessi glæsilega bifreið, Ghevrolet Nova árgerð 1973, er tii sölu. Bíllinn er óvenjulega glæsilega innréttaður og var kosinn „Bíll Norðurlands” í sumar. Vél 327 cub. — Bíllinn seist ódýrt gegn staðgreiðslu, en skipti eru einnig möguleg. Upplýsingar í síma 16637 milli kl. 2 og 6 í dag Nýtt leikrit eftir Jökul Jakobsson Gorki, leikstjóri Stefán Baldursson, frumsýning febrú- ar/mars 6. Smalastúlkan og út- lagarnir eftir Sigurð Guð- mundsson málara og Þorgeir Þorgeirsson, leikstjóri Þórhild- ur Þorleifsdóttir, frumsýning á 30 ára afmæli Þjóðleikhússins i april. Ofantalin leikrit verða á stóra sviðinu, en á litla sviðinu i Þjóð- leikhúsinu verða i vetur sýnd eftirtalin leikrit 1. Hvað sögðu englarnir?, eftir Ninu Björk Arnadóttur, leikstjóri Stefán Baldursson, frumsýning 10. október. 2. Tveir japanskir ein- þáttungari þýðingu Helga Hálf- dánarsonar, leikstjórn og leik- mynd Haukur J. Gunnarsson 3. Snjóreftir Kjartan Ragnarsson, leikstjóri Sveinn Einarsson. 4. 1 öruggri borgeftir Jökul Jakobs- son. Eins og sjá má kennir margra grasa á verkefnaskrá Þjóðleik- hússins i vetur, en þetta leikár er þrltugasta starfsár leikhúss- ins. Sveinn Einarsson þjóðleik- hússstjóri sagði á fundi með blaöamönnum aö á efnisskránni i vetur yrði margt sérstæöra verka. T.d. mætti nefna íeik- ritið Smalastúlkan og útlagarn- ir eftir þá félaga Sigurð Guð- mundsson málara og Þorgeir Þorgeirsson, en Þorgeir hefur skrifað leikritiö upp úr ófull- gerðu handriti sem til er á Þjóð- minjasafninu og er eftir Sigurö málara. Þá nefndi Sveinn leik- rit eftir Jökul Jakobsson, t ör- uggri borg en það var siðasta leikrit Jökuls enekki Sonur skó- arans og dóttir bakarans sem sýnt var á siöasta ieikári. Þá veröur á stóra sviðinu nýtt barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur, óvitar og verður þaðfrumsýnt i nóvember. Sagði Sveinn að það ætti vel við, þvi fyrsta frumsýningarverk þeirra á þessu ári var barna- leikritið Krukkuborg og siðasta frumsýningarverkið á þessu margumtalaða barnaári verður sem sagt Övitar. Þá verða i leikhúsinu tekin upp leikrit frá fyrra ári, þ.e. Stundarfriður eftir Guðmund Steinsson og á litla sviðinu Fröken Margrét og leikritið Segöu mér söguna aftur. Eins mun Leikfélag Norðfjarðar sýna leikrit Kjartans Heiðberg sem frumsýnt var á afmæli Neskaupstaöar i sumar. Aö lok- um gat Sveinn þess, að starf- semi Þjóöleikhússins hefði „þjófstartað” nú i haust, en á alþjóðlegu vörusýningunni var sýnt leikritið Flugleikur og verður það sýnt á Kjarvalsstöð- um og viöar i framtiðinni. Finlux TOPPURINN i litsjónvarpstcekjuni SJÖNVARPSBODIN BORGARTÚNI 10 REYKJAVIK SIMI 27099 Stýrimaður Stýrimaður óskast á 200 tonna bát frá Vestfjörðum, sem er á togveiðum og fer siðan á linu. Nánari upplýsingar i sima 94-1419. -+----------------------------- Móðir min og tengdamóðir, ólína Pétursdóttir, frá Svefneyjum, lést að Hátúni ÍOB. þann 13. þ.m. Fyrir hönd aðstandenda ólöf ólafsdóttir, Snorri Ólafsson Sólheimum 23 Reykjavik. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu samúð og hlý- hug viö andlát eiginmanns mins, föður, tengdaföður oe bróður, 6 Skirnis Hákonarsonar, bónda, Borgum, Hornafiröi. Sérstakar þakkir skulu færðar starfsfólki hjukrunar- heimilisins Höfn og á deild 8, á Landspitalanum. Margot Gamm, Ingiriöur Skirnisdóttir, Hákon Skirnisson, Karl Skirnisson, Astrós Arnardóttir, Sigurgeir Sklrnisson, Hjördls Sklrnisdóttir Björk Hákonardóttir 0g börn. O Skák 7) Jólahraöskákmót T.R. 1979 hefst fimmtudag, 27. des. og er fram haldiö föstudag, 28. des. Taflið hefst ki. 20 báöa dagana. 8) Skákkennsla og æfingar fyrir unglinga verða á laugar- dögum kl. 14-18. 9) „15 minútna mót” halda á- fram á þriöjudögum og hefjast stundvislega kl. 20 (7 umferðir Monrad). 10) „10 minútna mót” eru eins og áður á fimmtudagskvöldum og hefjast stundvislega kl. 20 (7 umferðir Monrad). 11) Skákbókasafnið verður op- ið á sunnudögum kl. 17-20. önnur skákmót á vegum T.R. verða auglýst siðar. Aö lokum er vakin athygli á, að Skáksam- band Islands gengst fyrir ung- lingameistaramóti íslands 1979, sem hefst laugardag, 27. októ- ber. Tefldar veröa 7 umferðir eftir Monrad-kerfi, mótið er ætl- að unglingum 20 ára og yngri. I. verðlaun verða væntanlega ferð á alþjóðlega unglingaskákmótiö i Hallsberg i Sviþjóð um ára- mótin. Atvinna í boði Stúlka óskast i vist. Ekki yngri en 16 ára. Alla virka daga frá kl. 8-1. Eitt barn. Litið heimili. Timakaup. Upplýsingar sendist Timanum merkt: ,,Vist nr. 1430”. Iþróttakennara vantar við Grunnskóla Hellissands. Góð kennslu- aðstaða. Upplýsingar gefnar hjá skólastjóra i sima 93-6682 og hjá formanni skólanefndar i sima 93-6605. Skólanefnd.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.