Tíminn - 22.09.1979, Blaðsíða 11
Laugardagur 22. september 1979
11
Helga Weisshappel Foster
Hamragöröum
Helga Weisshappel Foster heldur um þessar
mundir málverkasýningu i Hamragörðum við
Hofsvallagötu, en þar sýnir hún rúmlega 40 mál-
verk, unnin með ýmsu móti, þar á meðal þvi sem
nefnt er blönduð tækni.
Þetta eru fremur smáar myndir, enda vont að
sýna stórar myndir i stofum Hamragarða.
Viðförul listakona
Helga W. Foster hefur um
áraraðir fengist vifi myndlist,
en hún er dóttir Benedikts
heitins Waage og konu hans
Ellsabetar Einarsdóttur, söng-
konu. Helga hóf listnám hjá
Sigrlöi Björnsdóttur og nám
siðan I Austurriki og einnig i
Reykjavlk. Siöan hefur hún
stundaö myndlist, ásamt hús-
sýnir í
FERÐAMÁL
BÍLINN TIL ÍSRAEL
Sifellt er verið að
finna upp á nýjum
ferðaleiðum og munaði
handa ferðamönnum
heimsins, og það
nýjasta á þessu sviði i
Evrópu er að i vetur
ætla Danir — i sam-
vinnu við þýska ferða-
skrifstofu — að gefa
Þjóðverjum og öðrum
Evrópubúum kost á þvi
að skreppa á bilnum til
Egyptalands og Israel.
Þaö er Sameinaöa gufuskipa-
félagiö I Danmörku og þýska
ferðaskrifstofan Settours Inter-
national I Frankfurt sem aö
þessum feröum standa, en fyrr-
nefnda félagiö, Sameinaöa, hélt
á si'num tima uppi siglingum
meö farþega og vörur til
Reykjavikur um áratuga skeiö.
Á bilnum til ísrael.
I stuttu máli veröur ferðunum
hagaö þannig, aö vikulegar sigl-
ingar veröa milli Ancona á ltal-
lu, san er skammt frá .Feneyj-
um og þaöan veröur siglt meö
viökomu I Patras og Heraklion I
Grikklandi og þaöan til Alex-
andrlu I Egyptalandi, en borgin
er skammt frá ósum Nllar og
feröum.
Þaö er einkum gert ráö fyrir
aö Þjóöverjar, eöa iþýskir
feröamenn, hafi áhuga á þess-
langan tima aö aka til Anona á
hraöbrautum meginlandsins, en
skipiö, sem notaö veröur til
feröanna er danska farþega-
Danska farþegaskipiö ogbilferjan SIRENA, sem notaö veröur I Egyptaiandsferöirnar. Þaö er 8000 lest-
ir og tekur 650 farþega og 150 bfla.
þaðan er unnt aö aka til Cairo og
yfir Suez til Israel.
Er gert ráö fyrir vikulegum
um feröum, en feröirnar hafa þó
verið auglýstar i flestum Ev-
rópulöndum. Þaö tekur ekki
skipiö og bllferjan SIRENA
(DFDS), en skipiö tekur 650 far-
þega og um 150 bila.
Mikill áhugi á löndum
í Miðjarðarhafs-
botnum
Talsveröur feröamanna-
straumur hefur ávallt veriö til
Israel og Egyptalands, þótt
vitaskuld hafi ólga og styrjaldir
á þessum slóöum dregiö Ur
áhuga feröamanna, en friöar-
samningar Egypta og Israels-
manna munu vega þungt i
feröamálum, og þvi er gert ráö
fyrir aö ferðamannastraumur
til þessara landa muni aukast
verulega á næstu árum. Eru
feröir Sirena liöur I aö kanna
áhuga manna á þessum löndum,
meö þvl aö gefa kost á þægileg-
um feröamáta á þessari leiö yfir
vetrarmánuöina.
SIRENA byrjar þessar feröir
7. desember næstkomandi, en
slöasta feröin veröur farin 15.
mars á næsta ári.
Ekki er þó enn ljóst hvort
Danir og Þjóöverjar vera einir
um hituna, þar eö Ham Shiff,
hótelkóngur i tsraei, sem ræöur
yfir 1500 hótelherbergjum vlös-
vegar um landiö, hefur lýst því
yfir opinberlega, aö hann hug-
leiöi nú aö taka á ieigu flugvélar
eöa skip til feröa til ísrael og
Egyptalands, en fargjöld meö
áætlunarflugi til landanna hafa
veriö mjög há til þessa. JG
Listakonan viö eitt verka sinna.
MYNDLIST:
móöurstörfum, eins og hUn
segir sjálf, en á seinni árum
hefur hún veriö viöförul, eöa
hefur lagst 1 feröalög, eins og
þaö heitir á bændamáli, fornu.
Hefur hUn kynnt myndlist sina
viöa um lönd, þar á meöal I
Austurrlki, Noregi, Finnlandi,
Danmörku, Þýskalandi, Frakk-
landi og I Bandarlkjunum,
ýmist á einkasýningum, eöa á
samsýningum fleiri listamanna.
Þá hefur hUn oft sýnt verk sín,
bæöi hér i Reykjavlk og einnig I
fáeinum kaupstöðum Uti á landi.
HUn er þvl virkur listamaöur,
frá þvl sjónarmiöi séö. Þetta er
mikil myndlistarreynsla og
sýnir aö Helga nýtur nokkurs
álitssem myndlistarmaöur.
Egskal fUslega játa, aöég er
ekki kunnur listferli Helgu W.
Foster Ut I hörgul, hefi aöeins
einu sinni áöur komiö á einka-
sýningu hjáhenni.Þá vorublóm
og lyriskar mosaþembur
megininntak mynda hennar.
NUn á hinn bóginn viröast
myndir hennar gerast dular-
fyllri, eöa draumkenndari.
Viöfangsefni sln sækir hUn I
náttUruna, og bera nöf n eins og
eldur, fuglar, foss fuglar I
skógi, grænar grundir, klappir,
blóm og fugl og mörg fleiri þetta
meö sér, en auk þess eru 6
myndir samdar viö ljóö eftir
Gunnar Dal.
Bestar þóttu mér upphleyptar
myndir, eöa relief, en þá er
undirvinnan upphleypt I
ákveöin, mjUk form, en siöan er
myndir. máluö yfir.
Efnið sótt i
land og ljóð
Þaö er ljóst aö Helga fer þá
leiö, og hefur gert hin siöari ár,
aö láta efniö vinna sjálft I
myndunum. Liturinn flæöir þá
yfir myndflötinn, og mynd-
listarmaðurinn hefur aöeins
takmarkaöa stjórn-eöa kontrol-
yfir hinu endanlega formi.
Þessa aöferö hafa margir inn-
lendir og erlendir málarar
notaö, bæöi I vatnslit og oliu-
litum, og má þar tilnefna t.d.
Jón Engilberts og Hjörleif
Sigurösson og ótalmarga fleiri.
Undirritaöur gefur meira
fvrir sllkar myndir, eöa þannig
unnar myndir, hjá Helgu W.
Foster, en þær myndir er lista-
konan málar „sjálf”, ef svo má
aö orðikomast,þ.e. myndir, þar
sem efniö kemst ekki upp meö
neinn moöreyk, svona i þaö
heila tekiö.
Bestar þóttu mér myndirnar
Fuglar, Klettar og Sandar.
Sýning frU Helgu W. Forster
stendur fram yfir næstu helgi,
eöa eitthvaö fram I síöustu viku
þessa mánaöar.
Jónas Guömundsson