Tíminn - 22.09.1979, Blaðsíða 15

Tíminn - 22.09.1979, Blaðsíða 15
Laugardagur 22. september 1979 15 Ritgerðar- samkeppni t tilefni barnaárs hefur stjórn Styrktar- félags vangefinna ákveðið að efna til rit- gerðarsamkeppni um efnið: Hinn vangefni í þjóðfélaginu Veitt verða þrenn verðlaun: 1. verðlaun kr. 150.000.- 2. verðlaun kr 100.000.- 3. verðlaun kr. 50.000.- Lengd hverrar ritgerðar skal vera að minnsta kosti 6-10 vélritaðar siður. Ritgerðirnar, merktar dulnefni, skal senda skrifstofu félagsins að Laugavegi 11, Reykjavík en nafn og heimilisfang höf- undar fylgi með í lokuðu umslagi. Félagið áskilur sér rétt til að birta opinberlega þær ritgerðir, er verðlaun hljóta. Skila- frestur er til 30. nóvember n.k. Bæjarsjóður Selfoss Kauptilboð óskast i "skátaheimilið” við Tryggvagötu. Húsið selst til brottflutnings. Skátaheimilið verður til sýnis 25. og 26. september kl. 15-17. Tilboðum sé skilað á bæjarskrifstofur Selfoss fyrir kl. 16 þann 28. september, þar sem þau verða opnuð. Allar nánari upplýsingar veitir félags- málastjóri, Tryggvaskála, simi: 1408. Bæjarstjóri Selfoss. Arkitekt Viljum ráða arkitekt frá byrjun október 1979. Skriflegum umsóknum sé komið inn til embættisins fyrir 28. september. Húsameistari rikisins, Borgartúni, Reykjavik. Húsmæðraskólinn ó Hallormsstað auglýsir Hússtjórnarnámskeið hefst við skólann 7. janúar í vetur og stendur til 17. mai i vor. Umsóknarfrestur rennur út 1. desember. Allar upplýsingar gefnar i skólanum. Skólastjóri. Barnaleiktæki íþróttatæki Þvottasnúrugrindur Vélaverkstæði BERNHARÐS HANNESSONAR Suöurlandsbraut 12. Sími 35810 Gerðardómur o áhafnar ferjuskipa, en sá hópur var ekki inni i myndinni I sumar. Niöurstaöa rikisstjórnarinnar var sú, aö kalla geröardóminn saman og hann ætti siöan aö kynna sér máliö og athuga. Timinn haföi samband viö Guö- mund Magnilsson, háskólardctor — formann dómsins, en auk hans sitja i dómnum Jóhannes Helga- son hæstaréttarlögmaöur og Hrólfur Asvaldsson, skrifstofu- stjórihjá Hagstofunni. Guömund- ur sagöi, aö dómurinn heföi kom- iö saman í gær og væri nú aö kanna afstööu málsaöila og þaö hvort þeir myndu taka þetta aö sér. Endanleg afstaöa dómsins lá ekki fyrir þegar blaöiö fór i prent- un í gærkvöldi. Mótmælafundur 0 Hann bætti þvi enn viö aö hann vonaöi aö sá misskilningur rikti ekki hjá einhverjum herstööva- andstæöinga, aö gera mætti hlé á baráttunni þóttvinstri stjórn sæti viö völd. Brátt færi fram endur- skoöun á stjórnarsáttmálanum, og bæri brýna nauösyn til aö halda stjórninni viö efniö um þessar mundir. Ekki taldi Asmundur ástæöu til aö ætla aö þessar aögeröir, sem fyrirhugaöar eru, mundu ekki fara friösamlega fram, aö minnsta kosti mundu herstööva- andstæöingar ekki gefa tilefni til annars. Hins vegar heföu átökin i Sundahöfn ekki þurft aö koma neinum á óvart, eftir fyrri viö- brögö lögreglu viö friösamlegum táknrænum aögeröum á Laugar- nestanga. Ráðstefna 0 skólum og námsflokkum auk nor- rænu sendikennaranna viö Há- skóla Islands, ennfremur veröa fulltrúar frá Menntamálaráöu- neytinu. Menningarmálaskrif- stofan sendir fyrirlesara bæöi frá Sviþjóö og Finnlandi og auk þess veröur þátttakandi frá Færeyj- um. Norræna félagiö og vinafélög Noröurlandanna eiga og slna full- trúa á ráöstefnunni, svo og væntanlega sendiráö Noröurland- anna hérlendis. Ariö 1980—81 veröur norrænt málaár, og má segja aö ráöstefn- ur þær er hér aö ofan var getiö, séu eins konar aödragandi þessa málaárs. Þrefalt varla i áklæöaverslunum hér i borg. Hann taldi liklegustu ástæö- una þá sem hann heföi heyrt frá húsgagnaframleiöendum, aö fólk vildi bara pluss og aftur pluss, þartilaöungafólkiö væri litillega fariö aö læra aö meta þetta nú aö undanförnu. Ekki náöist i framkvæmda- stjóra Epal h.f. I versluninni fengustþær upplýsingar aö ullar- áklæöi i versluninni kostuöu frá 13-21 þús. km. metrinn. Hún kannaöist viö efniö sem spurt var um en taldi aö búiö væri aö taka prufurnar af þvi til baka. Aöspurö sagöi hún öll áklæöin sem verslaö heföi veriö meö i Epal vera dönsk. 86-300 Hringið og við sendum c blaðið um leið 5 flokksstarfið Húsvíkingar Hiisvikingar, Þingeyingar. Stefán Val- geirsson alþingismaöur veröur til viötals á skrifstofu Framsóknarfélags Húsavfkur i Garöar næstkomandi mánudag 24. september kl. 5-7. Framsóknarfélag Hiisavikur. Steingrimur Hermannsson ræöir um stjórnarsamstarfiö, efnahagsmálin o.fl. á fundi I Sjómannastofunni kl. 15.30 i dag, laugardag. Hádegisfundur SUF veröur haldinn miövikudaginn 26. september i kaffiterf- unni Hótel Heklu Rauöarárstig 18. Ungir Framsóknarmenn hvattir til aö mæta. SUF. v___________________________________________J Athygli skotvopnaeigenda er vakin á þvi að frestur til að endurnýja leyfi fyrir skotvopnum, útgefin fyrir gildistöku núgildandi skotvopnalaga, rennur út 1. október næstkomandi. Um- sókn um endurnýjun, ásamt sakavottorði, skal senda lögreglustjóra i þvi umdæmi þar sem umsækjandi á lögheimili. Dóms- og kiriíjumálaráðuneytið, 21. september 1979. Enn engin ákvörðun um síldarverðið AM — Ekki tókst aö ná samkomu- lagi um sildarveröiö á fundi yfir- nefndar Verölagsráös sjávarút- vegsins í gær, en fundur stóö frá kl. 16-19. Jón Þ. Arnason, fulltrúi sildar- saltenda i nefndinni, sagöi blaö- inu I gærkvöldi aö veröákvöröun- in nú væri mjög erfiö, enda til litils aö ákveöa verö sem annar aöilinn gæti ekki borgaö og hinn sætti sig ekki viö. Hannáleitþá aö brýna nauösyn bæri til aö veröiö kæmi skjótlega enda óviöunandi ástand aö flotinn lægi bundinn i höfn. Nýr fundur er þvi boöaöur kl. 17 I dag. ~+------------------------------- Eiginmaöur minn og faöir okkar Haraldur S. Guðmundsson, stórkaupmaöur, Spitalastig 8, lést aö heimili sinu aöfaranótt 20. þ.m. Sigurbjörg Bjarnadóttir og börnin. Eiginkona mln Þorbjörg Guðrún Kristófersdóttir, frá Helludal, andaöist i Landspitalanum föstudaginn 21. september. Jaröarförin auglýst siöar. Tómas Tómasson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.